Tíminn - 01.05.1992, Side 30

Tíminn - 01.05.1992, Side 30
30 Tíminn Föstudagur 1. mai 1992 DAGBÓK Kvöld-, natur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk 1. mal tll 7. mai er I Apótekl Austurfaæjar og Brelðholts Apðtek. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá M. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en M. 22.00 á sunnudðgum. Upplýsingar um læknls- og lyQaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafólags fslands er starfraekt um helgar og á stórtiátlðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá M. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- andag M. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frfdaga k). 10.00-12.00. Apótek Vostmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum M. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga M. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandlnn. Samtök áhugafólks um alnæmlsvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, slmi 28586. LæknavaM fýrir Roykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. A Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin M. 20.00-21.00 oglaugard. M. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og timapantanir I slma 21230. Borgarepitalinn vakt frá M. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekM hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravaM (Slysa- delld) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyQabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. Ónæmisaðgeröfr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur á þriöjudögum M. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. LæknavaM er í slma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. LæknavaM slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ftáðgjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til M. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar M. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður M. 19.30- 20.30. Bamaspftali Hrfngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeiid Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspitall: Alla virka kl. 15 til M. 16 og M. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarapitallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum M. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga M. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga M. 14-19.30. - Heflsuvemdaretööin: Kl. 14 til M. 19. - Fæöingarhoimili Reykjavikur: Alla daga M. 15.30 til M. 16.30. - Kleppssplt- all: Alla daga M. 15.30 til M. 16 og kl. 18.30 til M. 19.30. - Flókadeild: Alla daga M. 15.30 til M. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til M. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspitali: Heimsóknartlmi daglega M. 15-16ogM. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspftali Hafnarfiröi: Alla daga M. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhifö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi M. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hrínginn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúslð: Helmsóknartlml vlrka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heim- sóknartlmi alla daga M. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá M. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga M. 15.30- 16.00 og M. 19.00-19.30. ReyKjavfk: Neyöarslmi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamamos: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfjörður. Lögreglan simi 51166, slökkvi- llð og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkra- blllslmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- llö slmi 12222 og sjúkrahúsið sfmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvlllö og sjúkrabifreið slmi 22222. fsafjðröur Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunaslml og sjúkrabifreiö sfml 3333. „Surtur", 1968. Síðasta sýningarhelgi farandsýningar á verkum Sigurjóns Ólafssonar Farandsýningunni „Sigurjón Ólafsson: Danmörk-ísland 1991“, sem sýnd hefur verið í Sigurjónssafni í vetur, lýkur sunnudaginn 3. maí. Sýningin var sett upp í Danmörku fyrir réttu ári og fór milli þriggja danskra safna: Kastrupga- ardsamlingen, Vejle Kunstmuseum og Silkeborg Kunstmuseum. Auk fjölda ljósmynda af verkum Sigurjóns voru á Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kóþavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir M. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. ana, den store Mogul Kejserens Daatter af Indien." Þótt atburðarásin sé þekkjanleg eru bæði danska almúgabókin og íslensku sögumar eftir henni harla ólíkar mið- aldasögunni. Auk þess eru íslensku gerð- imar ekki bara ólíkar þeirri dönsku, þótt þær séu greinilega eftir henni samdar heldur einnig hver annarri frábrugðin. Tilbrigðin em áhugaverð og sýna mikið hugmyndaflug, og fýrirlestrinum er ætl- að að gera grein fyrir þeim. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku og fyrirlesari mun tala hægt og skýrt, og blaðalaust. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Magnús Þórarinsson sýnir í Nýja gallerfinu Magnús Þórarinsson sýnir nú nokkur olíumálverk í Nýja galleríinu, Laugavegi 12, um þessar mundir. Meðal annars em myndir frá Laxá í Asum. Á meðfýlgjandi mynd sést Magnús við eina myndanna, sem sýnir Mánafoss í Laxá í Ásum. (Tímamynd: Ámi Bjama) sýningunum í Danmörku 34 höggmynd- ir frá 50 ára tímabili úr listferli Sigur- jóns. Þar af voru tíu verk í eigu danskra safna og einstaklinga, en frá Islandi fóm 24 verk og hafa þau verið almenningi til sýnis í Sigurjónssafni f vetur, auk lág- myndar frá árinu 1938, sem safnið eign- aðist fýrir skömmu úr einkasafni í Dan- mörku. Sýningin vakti vemlega athygli list- gagnrýnenda og gesta og hennar var sér- staklega getið í ritinu Dansk Kunst 91, sem er árbók um listviðburði í Dan- mörku. f tengslum við sýninguna var gefið út vandað rit. Þar em meðal annars birt viðtöl við nokkra samtímamenn Sig- urjóns Ólafssonar og greinar, sem varpa ljósi á ýmsa þætti í list hans. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar verður lokað í maímánuði, en opnar aftur sunnudaginn 31. maí með sérstaka fjöl- skyldudagskrá, sem stendur til 16. júní og er liður í Listahátíð í Reykjavík. Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur vorfund sinn þriðjudaginn 5. maí í félagsheimili Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar að Úlfljótsvatni. Farið verður frá Háteigskirkju kl. 19.30. Gestur fundarins verður Ema Hallgrímsdóttir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku eigi síðar en 4. maí til Unnar í síma 687802 eða Oddnýjar í síma 812114. Háskólafyrirlestur Jonna Kjær, lektor í frönsku við Kaup- mannahafnarháskóla, flytur opinberan fýrirlestur í boði heimspekideildar Há- skóla íslands þriðjudaginn 5. maí n.k. kl. 16.15 ístofu 101 íOdda. Fyrirlesturinn nefnist Tristran og Indiana — nýjar íslenskar skáldsögur frá 18. og 19. öld um Tristan og ísold, hina frægu elskendur miðalda. Jonna Kjær ætlar að segja frá rann- sóknum sínum á því hvemig fslendingar á síðari tímum tóku við goðsögninni gömlu um Tristan. í upphafi verður gerð grein fýrir frásögnum af Tristan og fsold á miðöldum á Frakklandi og íslandi, en aðalefnið em íslenskar sögubækur samdar eftir danskri almúgabók frá 1775 sem heitir: „En Tragoedisk Historie om den ædle og tappre Tristrand, Hertugens Son af Burgundien, og den skionne Indi- Tónleikar meó „Flavian Ensemble" Hljóðfæraskipan Flavian Ensembles má telja nokkuð óvenjulega. Tvær harmonikur, þverflauta og selló. Það em þau Elsbeth Moser og Hrólfur Vagnsson harmonikuleikar- ar, Alexander Stein þverflautuleikari og Christoph Marks sellóleikari, sem standa fýrir þrennum tónleikum á ferð þeirra til íslands. Fyrstu tónleikamir verða þann 11. maí í safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Aðrir tónleikamir verða síðan í Félagsheimili Bol- ungarvíkur þann 12. maí og þeir síðustu í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafn- arfirði þann 14. maí. Allir tónleikamir byrja kl. 20.30. í þessari skipan hafa þau leikið saman undanfarin 2 ár og haldið fjölda tónleika í Þýskalandi, Frakklandi og Austurríki. Meðlimir Flavian Ensembles em allir starfandi í Hannover í Þýskalandi. Elsbeth Moser er prófessor við Tónlistarháskólann þar í borg, Hrólfur rekur eigið hljóðver, Alexander Stein er sólóflautuleikari óperunnar í Hanno- ver, og Christoph Marks er sólósellóleikari norðurþýska útvarpsins. Á efnisskránni er m.a. að finna verk, sem skrifuð hafa verið fýrir Flavian Ensemble af V. Subitzky, A. Stein og L. Kupkovic. Einnig leika þau verk eftir J.S. Bach, I. Yun, C. Debussy og T. Lundquist. Ný bók frá Vöku-Helgafelli: Lilja eftir Eystein munk Vaka-Helgafell hefur sent frá sér nýja bók, Lilju eftir Eystein munk í aðgengilegri út- gáfu fýrir almenning. Lilja er frægasta helgikvæði sem ort hefur verið á íslenska tungu. Hrifning manna á kvæðinu var slík á sínum tíma að svo var sagt að „allir vildu Lilju kveðið hafa“. Kvæðinu fylgja formáli og ítarlegar skýringar, en Pétur Már Ólafs- son bókmenntafræðingur hafði umsjón með útgáfunni. Lilja er þriðja verkið í nýjum flokki lítilla gjafabóka, sem Vaka- Helgafell hóf útgáfu á í tilefni af tíu ára afmæli for- lagsins. Hinar tvær em í skugga lárviðar, ljóð eftir Hóras, höfuðskáld Rómverja, og Úr sagnabmnni, þjóðsögur, sagnir og ævintýri Ásdísar Ólafsdóttur. Lilja er helgikvæði frá miðri fjórtándu öld, byggt upp sem drápa í hundrað erindum. Tungutak kvæðisins markar tímamót I íslenskum kveðskap, því að höfundur Lilju hafnaði að yfirlögðu ráði hinu foma kenningastagli og tók upp nýtt og auðskiljanlegra mál. Efni Lilju var einnig nýlunda. Hún fjallar um sjálft drama veraldarsögunnar frá sköpuninni til dómsins. Meginefni hennar er barátta góðs og ills, Krists og hins færa- glögga fjanda, og er skáldið sjálft í omstunni miðri, því að hún stendur um sálu þess. Iformálabókarinnar segirPéturMárÓlafsson: „Þettaerhvorki samfelldheimssaga né sæt lofgjörð. Sagan er sögð með því að bregða upp myndum frá helstu atburðum þar sem hinar miklu andstæður takast á. Við finnum glöggt fýrir nálægð skáldsins sem talar til okkar í fyrstu persónu, tökum þátt í baráttu þess, hlýðum á bænir þess sem hljóma hæst í lokin í örvæntingarfullu ákalli um miskunn þegar dómurinn feHur. Kvæðið einkennist af trúarlegri auðmýkt og trúarhita, ásamt léttu tungutaki og skýr- um myndum." Lilja er 152 blaðsíður að stærð, prentuð og bundin í Prentsmiðjunni Odda hf. Árbæjar vaktin SL£PP\ MÖ2>WAf HURmLí W ''AÐVÓfcUN. FAEÐO OG f/£(2TU $UO^ fl OCÆ>U 'AN/^ÉOO- Srfai }< L€JZ,AKJ DAö l / |>„AtA1/vo Gunnar &Sámur Vcrid bieiiApi, fnioú FOo LAs»inú\ Afr FíirtnL k. 'puy

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.