Tíminn - 01.05.1992, Blaðsíða 31
Föstudagur 1. maí 1992
Tíminn 31
KVIKMYNDAHUS
LEIKHUS
6505.
Lárétt
1) Sjúkdómur. 6) Rífa úr skinni. 7)
Ath. 9) Borðaði. 10) Land. 11) Gang-
þófi. 12) Baul. 13) Kvikmyndafélag.
15) Dvergur.
Lóðrétt
1) Man eftir. 2) Öfug stafrófsröð. 3)
Kemur oft fyrir. 4) Leit. 5) Prentbull.
8) Rúm. 9) Öfum. 13) Tónn. 14)
1001.
Ráðning á gátu no. 6504
Lárétt
1) Prestur. 6) Kví. 7) KK. 9) Át. 10)
Kennara. 11) At. 12) In. 13) Mal. 15)
Aldraða.
Lóðrétt
1) Pakkana. 2) Ek. 3) Svangar. 4) Tí.
5) Ritanna. 8) Ket. 9) Ári. 13) MD. 14)
La.
Gengisskri f m ' a 1111
30. april 1992 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...59,320 59,480
Sterilngspund .104,842 105,125
Kanadadollar ...49,646 49,780
Dönsk króna ...9,2424 9,2673
Norsk króna ...9,1536 9,1783
Sænsk króna ...9,8984 9,9251
Finnskt mark .13,1443 13,1797
Franskur franki .10,5981 10,6266
Belgiskur frankl ...1,7376 1,7422
Svissneskur franki... .38,9239 39,0289
Hollenskt gyllini .31,7814 31,8671
Þýskt mark .35,7371 35,8335
ftölsk lira .0,04756 0,04769
Austurriskur sch ...5,0766 5,0903
Portúg. escudo ...0,4237 0,4248
Spánskur peseti ...0,5695 0,5710
Japanskt yen .0,44401 0,44521
...95,470 95,727 81,4501
Sérst. dráttarr. .81,2310
ECU-Evrópum .73,3521 73,5500
Nám og kennsla erlendra tungumála í
Evrópu:
A6 tala tungum
Fræðslufundur á vegum samtaka
tungumálakennara á íslandi verður
haldinn þriðjudaginn 5. maí nk. í Nor-
ræna húsinu og hefst kl. 20.30. Fundur-
inn er öllum opinn og áhugafólk um
tungumálakennslu er hvatt til að mæta.
Dagskrá:
1. Jacklyn Friðriksdóttir: Tungumála-
kennsla í Evrópu nútímans.
2. Karl Kristjánsson menntamáia-
ráðuneyti: NORDPLUS fyrir nemendur á
framhaldsskólastigi.
3. Fulltrúi frá alþjóðaskrifstofu Há-
skóla íslands: Kynning á alþjóðlegu sam-
starfi kennara og nemendaskiptaáætlun-
um á háskólastigi: NORDPLUS, ERASM-
US o.fl.
Freejack
Sýndkl.5,7, 9.10 og 11.15
Bönnuð bömum innan 16 ára
Catchflre
meö Jodie Foster.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
Koistakkur
Sýnd ki. 5,7, 9og 11
Bönnuð innan 16 ára
Létttynda Rósa
Sýnd ki. 5,7,9 og 11
Homo Faber
Sýnd kl. 9og 11
Ekkl segja mömrrtu
Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300.-
Fuglastríölö (Lumbruskógi
Sýnd kl. 3 og 5. Verð kr. 500,-
Draugagangur
Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300,-
Kötturinn Fellx
Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200.-
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. maí1992 Mánaðargreiöslur EIIi/örorKullfeyrir (grunnllfeyrir) 1/2 hjónalífeyrir ....12.123 10.911
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega HeimSisuppbót ....22.305 ... 22.930 7.582
Sérstök heimiisuppbót 5.215
Bamalífeyrir v/1 bams 7.425
Meðlag v/1 bams 7.425
Mæóralaun/feöralaun v/1bams 4.653
Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa F Jlur ekkjullfeyrir ....12.191 ....21.623 ....15.190 11.389 ....12.123
Dánarbætur 18 ár (v/slysa) ....15.190
Fæöingarstyrkur ....24.671
Vasapeningar vistmanna ....10.000
VasanAninaar v/siúkratrvaainaa ....10.000
Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 140,40 Slysadagpeningar einstaklings 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .140,40
SIMI 2 21 40
Frumsýnir taugatryllinn
Refskák
Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Stelktlr graenlr tómatar
Sýndkl. 5, 7.30 og 10
Lltll snllllngurlnn
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Nýjasta Islenska bamamyndin
Ævlntýrl A Noróurslóóum
Sýnd kl. 3,5 og 7.10
Frankle og Johnny
Sýndkl. 9.10 og 11.10
Hálr hœlar
Sýnd kl. 5.05, 9.05 og 11.05
Tvöfalt Iff Veronlku
Sýnd kl. 7.05
Siðasta sinn
Bamasýningar laugardag og sunnudag
Miðaverð kr. 200,-
Bróðlr minn Ljónshjarta
Addams fjölskyldan
BMX-melstaramlr
Harkan sex
Tónlistar- og myndverkauppá-
koma í Hafnarborg
Dagana 6.-11. maí nk. verður sérstæð
tónlistar- og myndverkauppákoma í
Hafnarborg, menningarmiðstöð Hafnar-
fjarðar.
Sýningin er tvíþætt og unnin í sam-
vinnu tóniistarskóla og grunnskóla.
Þann 6. og 7. maf verða tónleikar í
Hafnarborg, kl. 20 bæði kvöldin. Á tón-
leikunum munu böm og unglingar úr
Tónlistarskóla Hafnarfjarðar frumflytja 8
sönglög og 4 leikin lög sem Ólafur B. Ól-
afsson kennari hefur samið.
Þá hafa allir grunnskólar Hafnarfjarð-
ar unnið myndverk o.fl. verkefni, þar
sem texti sönglaganna 8 um árstíðimar
er iagður til grundvallar. Verða þessi verk
frá skóiunum til sýnis í Hafnarborg dag-
ana 6.-11. maí nk.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú er á
laugardaginn 2. maí. Lagt af stað frá
Fannborg4 kl. 10.
Nú skín sumarsólin og Gönguklúbbur
Hana nú leggur af stað í áttundu sumar-
göngur sínar. Um leið og Hana nú bend-
ir öllum Kópavogsbúum á þetta
skemmtilega bæjarrölt, vill féiagið nú
bjóða fólki í nágrannabæjum að taka þátt
í göngunni. Þetta er líka í tilefni af 10 ára
afmæli Hana nú í sumar, en fjölbreytt
starfsemi fer fram í klúbbum þessara frí-
stundasamtaka.
1LAUGARAS = -
Simi 32075
Mltt elgió Idaho
Sýndkl. 5, 7,9og11
Bönnuö innan 16 ára
Hetjur hðloftanna
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Reddarlnn
Sýnd kl 5 og 7
Bönnuð innan 10 ára
Víghöfól
Sýnd kl. 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
FJÖLSKYLDUBlÓ A SUNNUDÖGUM
KL. 3
Tilboð á poppi, kók og Draumi
Salur A:
Reddarinn
SalurB:
Prakkarinn 2
Salur C:
Fífiil i villta vestrinu
Miðaverð kr. 200.-
Húnvetningafélagið
Félagsvist, fjögurra daga keppni, hefst á
laugardaginn kl. 14 í Húnabúð, Skeif-
unni 17. Allir velkomnir.
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins í Reykjavík
verður með hlutaveltu og veislukaffi í
nýja félagsheimilinu að Stakkahlíð 17, í
dag, 1. maí, kl. 14, til eflingar starfsemi
sinni. Kvennadeildin, sem hefur starfað í
tæp 30 ár, hefur einkum styrkt líknar- og
menningarmál heima í héraði. Enn sem
fyrr er það einlæg von féiagskvenna, að
sem flestir sjái sér fært að koma í veislu-
kaffið í dag og styrkja með því gott mál-
efni.
Silfurlínan
Sími silfurlínunnar er 616262. -
Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og
kynnið ykkur þjónustuna.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
sp
Stóra sviöiö kl. 20.00:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK,
leikgerð FRANK GALATI
I kvöld. Fá sæti laus
Laugard. 2. mal. Uppselt
Þriðjud. 5. mai. Uppselt
Fimmtud. 7. mal. Uppselt
Föstud. 8. mai. Uppselt
Laugard. 9. mal. Uppselt
Þrðjud. 12. maf. Uppselt
Fimmtud. 14. mal. Uppselt
Föstud. 15. mal. Fá sæti laus
Laugard. 16. mal. Uppselt
Aukasýning þriðjud. 19. mal.
Uppselt
Fimmtud. 21. mai. Uppselt
Föstud. 22. mai. Uppselt
Laugard. 23. mai. Uppselt
Aukasýning þriðjud. 26. mal
Fimmtud. 28. mal. Fáein sæti laus
Föstud. 29. maí. Upþselt
Laugard. 30. mai. Uppselt
Þriöjud. 2. júnl
Miðvikud. 3. júnl
Föstud. 5. júnl.Uppselt
Miðvikud. 10. júnl
Fimmtud. 11.júnl
Ath. Sýningum lýkur 20. júni
ÓPERUSMIÐJAN
sýnir I samvinnu vlö Leikfélag
Reykjavikur:
LA BOHÉME
eftir Giacomo Puccini.
Kl. 20.00
Sunnud. 3. mal. Uppselt
Miðvikud. 6. mal. Næst siðasta sýning
Sunnud. 10. maf. Fáein sæti laus
Föstud. 15. mal
Laugard. 16. mal
Litla sviöiö kl. 20:
Stgrún Ástrós
eftir Willy Russel
I kvöld. Fáein sæti laus
Laugard. 2. mai.
Miðasalan opin alla virka daga frá kl.
14-20 nema nema mánud. frá ,kl.
13-17
Miðapantanir f sfma alla virka daga
frá kl.10-12. Sfmi 680680.
Fax: 680383.
Nýtt: Leikhúslínan 99-1015.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiöslukortaþjónusta
Leikfélag Reykjavíkur
Borgarieikhús
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla
verður með fjölskyldudag í Áskirkju
sunnudaginn 3. maí n.k.
Hann hefst með guðsþjónustu kl. 2.
Séra Ámi Bergur Sigurbjömsson mess-
ar. Jöklakórinn að vestan syngur viö
messuna og á eftir.
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að
lokinni messu.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Gönguhrólfar fara frá Risinu kl. 10 á
morgun, laugardag. Spiluð félagsvist í
Risinu kl. 14 á sunnudag. Dansað kl. 20 í
Goðheimum. Opið hús í Risinu kl. 13-17
á mánudag. Lögfræðingur félagsins er til
viðtals á þriðjudaginn.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Simi: 11200
ELIN, HELGA, GUÐRÍÐUR
STÓRA SVIÐIÐ:
eftir Þórunni Sigurðardóttur
Ikvöld kl. 20
Föstud. 8. mai kl. 20
Föstud. 15. mai kl. 20
Laugard. 16. mal kl. 20
I KATTHOLTl
cftir Astrid I.indgren
Laug. 2.5. kl. 14, uppselt, og 17, örfá
sæti laus; sunn. 3.5. kl. 14 og 17 laus
sæti; laug. 9.5. kl. 14 og 17 örfá sæti
laus; sunn. 10.5. kl. 14 og 17 örfá sæti
laus; sunn. 17.5. kl. 14 og 17;
laug. 23.5. kl. 14og17
sunn. 24.5. kl. 14 og 17; fimm. 28.5. kl.
14. sunn. 31.5. kl. 14og17.
Miðar á Emil i Kattholti sækist viku fýrir
sýningu, ella seldir öðrum.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Laugand. 2. mai kf. 20.30.
Uppselt
Sunnud. 3. maf kl. 20.30.
Uppselt
Miðvikud. 6. mai ki. 20.30
100. sýning.
Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til og með
24. maí.
þriöjud.26.5. kl. 20.30 örfá sæti laus;
miöv. 27.5. kl. 20.30; sunn. 31.5. kl.
20.30 uppselt;
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn
eftir að sýning hefst. Miöar á Kæm Je-
lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir
öömm.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
Eg heiti Ishjörg,
ég er Ijón
eftir Vigdisi Grímsdóttur
Laug. 2.5. kl. 20.30, Uppselt; sunn.
3.5. kl. 20.30 uppselt; miöv. 6.5. Id.
20.30; laug. 9.5. kl. 20.30; sunn. 10.5.
kl. 20.30; fimm. 14.5. kl. 20.30; sunn.
17.5. kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir aö sýning hefst. Miöar á Isbjörgu
sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öör-
um.
Mlöasalan er opin frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga og fram aö
sýningu sýningardagana. Auk þess
er tekið við pöntunum f sima frá kl.
10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta — Græna llrv-
an 996160
Hópar 30 manns eða fleiri hafi sam-
band i sima 11204.
Velgar Margeirsson.
Tónlistarskólinn í Keflavík:
Burtfararprófstónleikar
á sunnudag
Sunnudaginn 3. maí heldur Veigar
Margeirsson, trompetnemandi í Tónlist-
arskólanum í Keflavík, einleikstónleika í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. í fyrra hluta efn-
isskrárinnar leikur Guðmundur Magn-
ússon með honum á píanó, en ( þeim
síðari koma til liðs við Veigar nokkrir
hljóðfæraieikarar úr kennaraliði skólans
og leika með honum í léttri jasssveiflu.
Veigar lék einieik með Sinfóníu-
hljómsveit íslands föstudaginn 24. apríl
s.l. í Keflavík, og eru þessir tónleikar síð-
ari hluti burtfararprófs hans frá skólan-
um. Kennari Veigars er Ásgeir Stein-
grímsson trompetleikari.
Tónleikamir hefjast kl. 16 og eru öll-
um opnir og aðgangur ókeypis.