Tíminn - 11.07.1992, Blaðsíða 8
8 Tfminn
Föstudagur 10. júlí 1992
Árið 1997 færist breska nýlendan Hong Kong undir kínversk yfirráð:
Nú eru aðeins fímm ár þar til
breska nýlendan Hong Kong fer
undir yfírráð Kínveija. Talið er að
efnahagsleg velgengni muni nokk-
uð bygg en meiri óvissa ríkir á
stjómmálasviðinu. Ekki er alveg
ljóst hvað stjóravöld í Beijing ætla
sér með þessa bresku nýlendu.
„Það eina sem er öruggt að breyt-
ist ekki er að Hong Kong er og mun
verða undirorpin stöðugum breyt-
ingum," sagði stjómmálaskýrand-
inn T.L. Tsim.
Arið 1984 komust stjómvöld í Kína
og Bretlandi að samkomulagi um að
Bretar skiluðu Kínverjum þessari
nýlendu ekki síðar en árið 1997. Það
hefur orðið til þess að þúsundir
taugaveiklaðra íbúa nýlendunnar
reyna nú allt hvað þeir geta til þess
að verða sér úti um erlent ríkisfang
og vegabréf.
Þegar Kínverjar tóku sig til og
drápu hundruð lýðræðissinna á
Torgi hins himneska friðar 4. júní
árið 1989 færðust Hong Kong búar
allir í aukana og hafa síðan úti allar
klær við að útvega sér erlent ríkis-
fang.
Nýr ríkisstjóri
Ríkisstjóri nýlendunnar, Wilson lá-
varður, reynir í sífellu að hamra á
því hve hagsældin sé mikil og að
íbúar nýlendunnar þurfi engu að
kvíða í efnahagslegu tilliti. I máli
sínu skírskotar hann einatt til sam-
anburðar við Evrópuríki og segir að
íbúar Hong Kong hafi það jafngott ef
ekki betra en Evrópubúar.
Efnahagsbati undanfarinna ára hef-
ur lokkað marga brottflutta íbúa til
baka en margir höfðu flust til Kan-
ada og Ástralíu. Þetta fólk hefur þó
vaðið fyrir neðan sig því flestir hafa
orðið sér úti um ríkisfang í þessum
löndum og geta því tekið saman
föggur sínar og farið ef kínversk
stjórnvöld ætla að vera með eitt-
hvert múður.
Þess ber þó að geta að það eru að-
eins forréttindi hinna ríku og
menntuðu að krækja sér í útlent
vegabréf. Flestir íbúar Hong Kong
eiga ekki um neitt að velja. Þeir
verða að bíða fram til 1. júlí 1997 og
sjá hvað setur.
Vonleysi og uppgjöf
Stjórnmálaskýrendur segja að
meðal þessa fólks megi merkja von-
leysi og uppgjöf nú þegar aðeins
fimm ár eru til stefnu. Nú þegar
krefjist Kínverjar aukinna áhrifa í
nýlendunni. Þeir vilja hafa hönd í
bagga með byggingu nýs flugvallar,
samsetningu sérstaks áfrýjunarrétt-
ar og ýmissa lýðræðisbreytinga.
Þannig hafa Kínverjar t.d. staðið í
vegi fyrir kröfum um að hraðað
verði breytingingum á stjórnkerfi
Hong Kong í lýðræðisátt.
Bretar hafa lofað að taka þessi mál
upp við stjórnvöld í Beijing en sam-
kvæmt núgildandi samningi ríkj-
anna verða aðeins 20 fulltrúar af 60
á löggjafarþingi nýlendunnar kosnir
beint af íbúum hennar eftir að hún
kemst undir yfirráð Kínverja.
Lögreglumanninum Tom Merron
hafði verið falið að vera sem eðlileg-
ustum og blanda sér í hóp kráar-
gesta á kránni „Huntsman’s Arrns" í
Drax á Norður-Englandi. Hann átti
að komast að því hvort gestgjafar
seldu bjór eftir lokunartíma.
Merron mætti óeinkennisklæddur
Hver verður framtíð þeirra?
Kínverjar hafa einnig aukið áhrif
sín í Hong Kong nú þegar með því
að draga að samþykkja kostnaðar-
áætlun hins fyrirhugaða flugvallar
sem talinn er að muni kosta 22,5
milljaröa Bandaríkjadala.
Kínvetjar færa sig
upp á skaftið
Erlendir sendifulltrúar í Beijing
segja að Kínverjar hafi komist upp
á krána ásamt tveimur félögum sín-
um og hóf rannsókn sína. Barþjón-
inn, Andrew Eccles, grunaði ekkert
og segir Merron hafi drukkið 8
„pintur'1 (4,5 lítra) af sterkum bjór.
Það varð hins vegar til þess að Merr-
on lá kylliflatur og urðu félagar hans
að bera hann heim.
með ýmislegt meðan Wilson hafi
ráðið Hong Kong en hann lætur nú
af störfum 3. júlí. Ástandið er þó tal-
ið verða enn óljósara þegar nýi ríkis-
stjórinn Chris Patten tekur við völd-
um. Patten er náinn samverkamað-
ur Johns Major forsætisráðherra
Breta og er fyrrum framkvæmda-
stjóri íhaldsflokksins.
í júní síðastliðnum mótmæltu
Bretar við Kínverja þegar kínversk-
ur embættismaður hafði krafist þess
Merron sagði hins vegar að hann
hefði verið nanast ódrukkinn og að-
eins verð að gegna skyldustörfum
sínum. Hann hefði orðið að vera
„bona fide", þ.e. líta út fyrir að vera
ósvikinn kráargestur.
Svo vel tókst rannsóknin að dómari
gat sektað kráareigandann um
120.000 krónur fyrir að selja vínföng
eftir lokunartíma.
—Reuter/Krás.
að undir hann væru bornar stöðu-
veitingar ríkisstjórans við fram-
kvæmdaráð nýlendunnar. Stjórn-
málaskýrendur segja að þessi mót-
mæli Bretanna, sem eru afar sjald-
gæf, bendi til þess að þeir hafi nú
áttað sig á að þörf sé meiri hörku
gagnvart Kínverjum.
John Mulcahy, framkvæmdastjóri
Peregrine fyrirtækisins, segir að
átök og árekstrar stjórnmálalegs
eðlis muni aukast því meiri sem
samskipti Kínverja og Hong Kong
verða.
Kínverjar munu reyna að hafa mót-
andi áhrif á stjórnmálaþróun í ný-
lendunni með óbeinum hætti t.d.
með því að hafa áhrif á einstaka
stjórnmálamenn en einnig með
beinum hætti svo sem með opinber-
um kröfum.
í fyrstu lýðræðiskosningum sem
fram fóru í september síðastliðnum
þar sem kosið var um fulltrúa á lög-
gjafarsamkundu nýlendunnar urðu
frambjóðendur hliðhollir Kínverj-
um. Tálið er að þeir muni sækja í sig
veðrið fyrir næstu kosningar sem
verða 1995.
Áðurnefndur stjórnmálaskýrandi
Tsim segir að þegar megi merkja
aukningu fýlgis við hollvini Kínverja
á kostnað fýlgis við þá sem hiiðholl-
ir eru Bretum. Tsim segir að skýr-
ingin á þessu sé sú að fólk hugsi
fyrst og fremst um sjálft sig og finn-
ist einhver trygging í því að „vera
réttu megin í pólitíkinni".
Fyrirtæki flytja um set
Áhrif Kínverja aukast jafnt og þétt á
efnahagssviðinu eftir því sem bresk
fyrirtæki flytjast á brott. Þannig
mun HSBC-verðbréfafyrirtækið,
sem á og rekur Hong Kong og
Shanghai bankana, flytja höfuð-
stöðvar sínar til Lundúna innan
skamms. Þetta fyrirtæki hefur keypt
meirihluta í breska Midland bankan-
um.
Tálið er að kínversk fyrirtæki hafi
fjárfest allt að 13 milljarða Banda-
ríkjadala í Hong Kong. Sagt er að
slíkt muni hugsanlega leiða til
miklu meiri og augljósari spillingar
þegar kínverskar viðskiptahefðir nái
að festa rætur.
Ekki er þó talið að draga muni úr
hagvexti í Hong Kong enda muni
efnahagsleg velgengni í Suður-Kína
og nýlegar efnahagsumbætur Deng
Xiaoping tryggja það.
„Ef Kínverjar halda áfram á braut
frjálsra viðskipta mun það koma Hong
Kong til góða,“ sagði Ian Perkin helsti
hagfræðingur verslunarráðsins í
Hong Kong. „Ég held þó að þróun
efnahagsmálanna verði ekki jafnblóm-
leg og hún hefur verið undanfarin 20
ár,“ bætti hann við. — Reuter/Krás.
Sögulegur dauðadómur á eyjunni Mön:
Síðasti dauða-
dómurinn!
Dómstóll á eyjunni Mön dæmdi mann tll dauða í gær. Talió er að þessi
dauöadómur verð) $á síðasti sem nokkur dómstóll á Bretlandseýjum
felli.
Dauöadómurinn var kveðinn
upp yflr Tony Teare sem er 22 ára
gamall nemi í rafvirkjun. Hann
hafði verið fundinn sekur um að
myrða stúlkuna Corrinne Bentley
sem einnig var 22 ára. Búist er
við að innanríkisráðuneytið
breska breyti þessum dómi í ævi-
langt fangelsi.
Á eyjunni Mön, sem er skattapar-
adfs og þekktur ferðamannastað-
ur, búa 66.000 manns. Þar eru
ýmsar gamlar venjur í heiðri hafð-
ar. Dauðarefsing er m.a. leyfð þar
en hvergi annars staðar á Bret-
landseyjum.
Frumvarp til laga liggur nú fyrir
þingi eyjarinnar, sem er eitt hið
elsta í heimi, þar sem dauðarefs-
ingin verður trúlega afnumin.
Undir stjórnina í London heyra
bæðí varaar- og utanríkismál en á
Týnwald, þingi eyjarinnar, eru sett
öll önnur lög er varða eyjar-
skeggja. Likt og lögin um dauða-
refsingu eru ennþá í gildi önnur
gömul lög, s.s. um opinberar hýð-
ingar með birkivendi.
Innanríkisráðuneytið í London
segir að Tbny Teare hafí 28 daga
til þess að áfrýja dómnum. Ef
hæstiréttur staðfestir dóminn
mun framkvæmd hans falin ráð-
herra innanríkismála. Venjan er
þá sú að ráöherrann vísar máUnu
áfram til drottningar og mælist til
þess að hún breyti dómsniður-
stöðunni í ævilangt fangelsi.
Síðast var framið morð á Mön-
eyju árið 1982. Þá var maður
dæmdur til dauða fyrir að hafa
myrt bara. Dauðadómi yflr hon-
um var þá breytt í ævilangt fang-
elsi. Opinber aftaka fór síðast
fram á eyjunni 1872.
—Reutet/Krás.
Óvenjuleg lögreglurannsókn á breskri krá:
Drakk sig í dulargervið
Það fór heldur illa fyrir breska Iögreglumanninum sem var að gegna skyldu-
störfum sínum á „pöbb“ í bænum Drax á Norður-Englandi.
Helsinki
Tuttugu og níu ríki, þar á með-
al Bandaríkin, Rússland og sjö
fyrrverandi lýðveldi Sovétríkj-
anna, undirrituðu sáttmála
sem kveður á um að hvert
þeirra megi aðeins hafa tak-
markaðan fjölda hersveita á
sínum snærum á svæði sem
markast af Uralfjöllum annars
vegar og Atlantshafinu hins
vegar.
Róm
Yfirmaður friðargæslusveita
S.Þ. í Sarajevo varaði við því
að Vesturveldin sendu frekari
hersveitir til borgarinnar. Hann
sagði að slíkt gæti eyðilagt
starf hans sem héngi á blá-
þræði. Lewis MacKenzie hers-
höfðingi, sem falið hefur verið
að halda flugvellinum í Saraje-
vo opnum og dreifa þaðan
hjálpargögnum, sagði að enn
væri ekki þörf frekari liðsafla.
Sarajevo
Bardagar geisuðu í borginni í
gær og að minnsta kosti einn
lét lífið í götubardaga sem átti
sér stað í Dobrinja-hverfinu
sem er nærri flugvellinum.
Annar maður dó í stórskota-
liðsárás á miðborgina ef
marka má fréttir úr útvarpinu í
Sarajevo. Taka varð fótlegg af
Kanadamanni sem er í liði
S.Þ. eftir að hann steig á jarð-
sprengju.
Varsjá
Pólska þingið tók afsögn Wal-
demars Pawlaks forsætisráð-
herra til greina í gær en hon-
um hafði ekki tekist að mynda
ríkisstjórn eftir tilraun til þess
sem stóð í mánuð. ( kjölfar af-
sagnar hans er talið að pró-
fessor Hanna Suchocka muni
mynda samsteypustjórn sjö
flokka.
Jóhannesarborg
Ríkisstjórn Suður Afríku segist
muni hafa frumkvæði að því
að hefja viðræður um aukin
lýðréttindi svartra að nýju og
losa viðræðurnar úr þeirri
sjálfheldu sem þær eru nú í.
Stjórnin lét þess hins vegar
getið að hún myndi ekki gera
slíkt undir þrýstingi mótmæla
eða allsherjarverkfalls sem
boðað hefur verið í næsta
mánuði af andstæðingum
„apartheid" stefnu stjórnvalda.
Baghdad
(rakar sem þæfast við og láta
ekki undan varðstöðu eftirlits-
manna S.Þ., segja að aðgerðir
eftirlitsmannanna séu óhæfa
sem ekki eigi að leyfa.
RAUTT LJÓS
RAUTT LJÓS/
UUMFERÐAR
RÁD
\ .J -- /