Tíminn - 11.07.1992, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.07.1992, Blaðsíða 16
16 Tíminn Laugardagur 11. júlí 1992 Þriðjudagur 14 júlí 18.00 Einu sinni var... f Ameríku (12:26) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróöa og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameriku. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdls Amljótsdóttir. 18.30 S6gur frá Narnfu (5:6) (The Namia Chronides III) Lelkinn, bfeskur myndaflokkur byggð- ur á sigildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýðandi: Ólðf Pét- ursdóttir. Aður á dagskrá i ágúsf 1991. 18.55 Tiknmiltfréttir 19.00 FJMekyldulH (68:80) (Families) Aströlsk þáttaröö. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 KoManm (17:25) Bandarlskur gaman- myndaflokkur með Roseanne Amold og John Good- man I aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. 20.00 Frittir og veður 20.35 Á graennl grein (1:6) (Grace and Favour) Breskur gamanmyndaffokkur um starfsfölk stórversl- unar sem þarf að ffytja I sveit og tleinka sér nýja lifn- aðarhætti eftir að versluninni er lokað. Aðalhlutverk: John Inman, Mollie Sugden, Nicholas Smith, Joanna Heywood, Wendy Richards, Frank Thomton, Billy Burden og Fleur Bennet. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 21.05 Flóra ísUndt Sjónvarpið sýnir um þessar mundir stuttar kynningannyndir um Islenskar jurtir. I þessum þætti verða jurtimar baldursbrá, lambagras, gleym-mér-ei og loðviðir sýndar i sinu náttumlega umhverfi, sagt frá einkennum þeirra og ýmsu öðru sem þeim tengisL Jurtimar veröa siðan kynntar hver og ein I sérstökum þætfi undir nafninu Blóm dagsins. Umsjón og handrit: Jóhann Pálsson og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleiðandi: Verksmiðjan. 21.20 Áttir og undirferfi (13:13) (PS.I. Luv U) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk: Connie Sellecca og Greg Evigan. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 22.10 Summerhill skólinn 70 ára (Summerhil! at 70) Bresk heimildamynd. Summertiill skólinn var stofnsettur á Englandi fyrir um 70 árum. Markmiö hans var aö nemendur þyrftu ekki aö hlýöa lögum og reglum sem aörir heföu sett, heldur skyldu þeir hafa jafnan rétt og aörir til aö kveöa á um slikt og einnig mættu þeir velja sér þaö námsefni sem þeir heföu áhuga á aö læra. Skólinn hefur alltaf veriö mjög um- deildur, enda viröist ókunnugum rikja þar algjört stjómleysi, en þegar betur er aö gáö eru starfsaö- feröir stjómenda skólans vel igrundaöar. Þýöandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STOÐ Þriöjudagur 14. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 Nebbamir Fallegur teiknimyndaflokkur fyrir yngri kynslóöina. 17:55 Biddi og Baddi Teiknimynd um tvo óþekka apastráka. 18KK) Framtíóarstúlkan (The Giri from To- morrow) Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Tiundi þáttur af tóff. 18:30 Eöaltónar 19:19 19:19 20:15 VISASPORT Skemmtilega blandaóur íslenskur þáttur um íþróttir og tómstunda- gaman landans í umsjón íþróttadeildar Stöóvar 2 og Bylgjunnar. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöö 2 1992. 20:45 Neyóarlínan (Rescue 911) Bandariskur myndaflokkur um heýudáöir venjulegs fólks viö ótmlegar kringumstæöur. 21:35 Riddarar nútímans (El C.I.D.) Þeir eru komnir aftur þessir ótmlega þreyttu og lúnu rann- sóknariögreglumenn i þessum meinfyndna breska spennumyndflokki og hvaö þeir hafa fynr stafni núna er ómögulegt aö segja. Þetta er fyrsb þáttur af sex og veröa þeir vikulega á dagskrá 22:30 Auóur og undirferii (Mount Royal) Sjötti þáttur þessa evrópska myndaflokks um Valeur flölskylduna. Þættimir em sextán talsins. 23:20 í slæmum félagsskap (Bad Influence) Hörkuspennandi mynd meö þeim Rob Lowe og Jam- es Spader i aöalhlutverkum. Leikstjóri: Curts Han- son. 1990. 00:55 Dagskráriok Stöóvar 2 Vió tokur næturdagskrá Bytgjunnar. RUV ■ IV MiAvikudagur 15. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Sigurö- ardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 Fréttayfiriit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). EJókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.40 Heimshom ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Umsjón: Kari E. Pálsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segóu mér sögu, .Sesselja síóstakk- ur“ eftir Hans Aanrud Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (3). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóm Bjömsdótt- ur. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagió í nærmynd Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Ás- geir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Aó utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 Hádegisleikrít Útvarpsleikhússins, .Eiginkona ofurstansu eftir William Somerset Maugham Þriöji þáttur af fimm Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Meö helstu hlutverk fara: Gisli Affreösson, Margrét Guömunds- dóttir og Jón Sigurbjömsson. (Einnig útvarpaö laug- ardagklv 16.20). 13.15 Út I loftió Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ,Bjömu eftir Howard Buten Baltasar Kormákur les þýöingu Önnu Rögnu Magnúsardóttur (14). 14.30 Miódegistónlist Konsert I Es-dúr fyrir hom og strengi eftir Cristoph Föster og Svita i F-dúr fyrir Nö hom og strengi eftir Georg Philipp Telemann. Ádám Friedrich leikur á hom meö Ferenc Liszt kammersveitinni f Búdapest; János Rolla stjómar 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífi og starii Jóns óskars. Áöur flutt I þáttarööinni Mynd af orökera í sept. 1989. (Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.05). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir. 16.15 Veóurfregnir. 16.30 í dagsins önn / Farandsa Umsjón: Andrés Guömundsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóóavþel Guörún S. Gísladóttir les Lax- dælu (33). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Hljóóverió Raflónlist eftir Milton Babbitt og Henri Pousseur. 20.30 Umhyggja og umönnun fyrír krabba- meinssjúkum og aóstandendum þeirra Um- sjón: Margrét Eriendsdóttir. (Áöur útvarpaö i þátta- rööinni I dagsins önn 2. þ.m.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor ' .Yzcor* eftir Jorge Uderman frá Argentinu. ’ .Maiores umbrae' eftir Marco Betta frá Italiu.' .Actions, inter- polations & analysis .eftir Asbjöm Scaathun frá Nor- egi.' Strengjakvartett op. 9 nr. 1 eftir Ondrej Kukal frá Tékkóslóvakiu. Umsjón: Sigriöur Stephensen. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veóurfregnir. Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína meó prikió Visna- og þjóölagatón- list. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. (Áður útvarpaö sl. föstudag). 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siö- degi 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til Irtsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil i amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturtuson. Sagan á bak viö lagiö.Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiríit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjögur - heldur áfram.Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson. Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 1Z45 Fréttahaukur dagsins spuróur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin • Þjóöfundur í beinni út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyn um daginn 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fynr feröa- menn og útiverufólk sem vill fylgjast meö Fjörug tön- list, iþróftalysmgar og spjall. Fylgst meö leik Fram og Þórs i 1 deild karia i knattspymu. Umsjón: Andrea Jónsdótlir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri óla- son 22.10 Blitt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali utvarpaö kl 5 01 næstu nótt) 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijufa kvöldtónlist 01.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8 00. 8.30, 9.00, 10.00. 11.00, 12.00. 12.20, 14 00, 15 00. 16.00, 17.00, 18 00, 19 00. 22.00 og 24 00 Samlesnar auglýsingar laust fynr kl. 7 30, 8 00, 8 30, 9 00, 10.00, 11 00. 12.00, 12.20, 14 00. 15.00, 16.00, 17.00,18.00. 19 00, 19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Fra Akureyn) (Áöur utvarpaö sl. sunnudag). 02.00 Fréttir. 0Z05 Tengja Knstján Sigurjónsson heldur áfram aö teng|a 03.00 I dagsins önn / Farandsalar Umsjón: Andrés Guömundsson (Endurtekinn þattur frá degin- um aöur á Rás 1) 03.30 Glefsur Úr dægurmálautvarpi miövikudags- ins. 04.00 Næturíög 04.30 Veóurfregnir. Næturiögm halda afram. 05.00 Fréttir af veóri, færó og flugsanv göngum. 05.05 Blitt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö urval frá kvöldinu áöur) 06.00 Fréttir af veóri, færó og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljuf lög i morgunsánö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróuriandkl. 8.10-8.30 og 18.03 19.00 Útvarp Austurland kl. 18.36-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa kl, 18.35-19 00 SJÓNVARP Miövikudagur 15. júlí 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjon: Sigrun Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Grallaraspóar (8:30) Teikmmyndasyrpa meö Hökka hundi, Byssu-Brandi og flein hetjum. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Staupasteinn (2:26) (Cheers) Bandarisk- ur gamanmyndaflokkur meö Ted Danson og Kirstie Alley i aöalhlutverkum. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fróttir og veóur 20.35 Blóm dagsins I þessum þætti veröur Qallaö um baldursbrá (Matricaria maritima). 20.40 Nýjasta tækni og vísindi I þessum þætti veróur fjallaö um nýjungar i tölvutækni, rafmagnsbila, þjálfun geimfara og sýnd veröur islensk mynd um skipstjómarforrit. Umsjón: Siguröur H. Richter. 21.00 Tina Turnor Bandarisk heimildamynd um hina þekktu söngkonu sem staöiö hefur i sviösljósinu allt frá upphafi sjötta áratugarins. Lifiö hefur ekki allt- af leikiö viö Tinu, hún mátti þola niöuriægingu í hjónabandinu og eftir aö hún fékk skilnaö frá manni sínum varö hún aö byrja frá grunni á ný meö langan skuldahala á eftir sér. Þýöandi: Ýn Bertelsdóttir. 22.05 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1963 um hinn klaufalega lögregluforingja Jacques Clouseau, sem reynir aö hafa hendur í hári demantsþjófa. Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlutveric. Peter Sellers, David Niven, Capucine, Claudia Cardinale og Robert Wagner Þýöandi: Ömólfur Ámason. Myndin var áöur ádagskrááriö1981. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Bleiki pardusinn — framhald 00.10 Dagskrárfok STOÐ Miövikudagur 15. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 Gllbert og Júlía Falleg, talsett telknlmynd. 17:35 Biblíusðgur Skemmtilegur teiknímynda- flokkur um ævintýri krakkanna og prófessoreins I tfmahúslnu. 18.-00 Umhverfit jSrðina (Around Ihe Worid with Willy Fog) Ævintýralegur leiknimyndafiokkur, byggð- ur á heimsþekktri sögu Jules Veme. 18:30 Nýmeti 19:19 19:19 20:15 TMO mótorsport Fylgst meó því holsta sem er aó gorast í akstursíþróttum f sumar. Umsjón: Steingrimur Þóröarson. Stöö 2 1992. 20:45 SkólalH i Ölpunum (Alphine Academy) Nú er komiö aö fimmta þætti þessa nýja myndaflokks um krakkana í heimavistarskólanum. Þættimir eru tólf talsins. 21:40 Ógnir um óttubil (Midnight Caller Spenn- andi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. 22:30 Samskipadeildin Islandsmótiö i knatt- spymu Svipmyndir frá leik Fram og Þórs sem fram fór fyn í kvöld. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöö 21992. 22:40 Tíska Svipmyndir hausttiskunnar frá helstu hönnuöum. 23:101 Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. 23:40 Á vaktinnl (Stakeout) Richard Dreyfuss og Emilio Estevez fá þaö sérverkefni sem lögreglumenn aö vakta hús konu nokkurrar. Verkefniö fer nánast handaskolum þegar annar þeirra veröur yfir sig hug- fanginn af konunni. Myndin er bráöfyndin á köflum og voru gagnrýnendur á einu máli um aö þama færi sam- an frábæriega vel skrifaö handrit og afburöagóöur leikur. Leikstjóri: John Badham. 1987. Bönnuö bömum. 01:35 Dagskrárlok Stöóvar 2 Vió tekur næturdagskrá Bylgjunnar. |r5v! ■ 3 a F immtudagur 16. júlí MORGUNUTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurö- ardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FréttayfirliL 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö - Sýn til Evr- ópu óöinn Jónsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 Aó utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit 8.40 Bara í París Hallgrimur Helgason flytur hug- leiöingar sinar. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Jónas Jónasson. 9.45 Segóu mér sögu, .Sesselja síóstakk- ur" eftir Hans Aanrud Freysteinn Gur.narsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meó Halldóru Björns- dóttur. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagió í nærmynd Hollusta, velferö og hamingja. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 1Z00 Fréttayfiriit á hádegi 1Z01 Aö utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin Sjávamtvegs- og viöskiptamál. 1Z55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Eiginkona ofurstansu eftir William Somerset Maugham Fjóröi þáttur af fimm. Þyöandi: Torfey Stemsdottir. Leikstjóri: Rurik Haraldsson. Meö helstu hlutverfc fara. Gisli Alfreösson. Margrét Guömunds- dóttir og Jón Sigurbjömsson. (Einnig útvarpaö laug- ardag kl 16.20). 13.15 Út í sumaríó Jákvæöur sólskinsþáttur meö þjoðlegu ívafi. Umsjón: Ásdis Skuladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ,Björnu eftir Howard Buten Baltasar Kormákur les þyöingu Önnu Rögnu Magnusardóttur (15). 14.30 Miódegistónlist .Fuglar* svita fyrir litla hljomsveit eftir Ottonni Respighi. St. Martin-in-the-Fi- elds sveitin leikur; Sir Neville Marriner stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Halldóm Thoroddsen. (Áöur á dagskrá sl. sunnudagskvöld). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karlsdóttir 16.15 Veóurfregnir. 16.30 í dagsins önn Umsjón: Margrét Erlends- dottir (Frá Akureyn). 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi Umsjón: Lana Kolbrnn Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel Guörún S. Gisladóttir les Lax- dælu (34) Simon Jón Jóhannsson rýnir i textann og veltir fynr sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurlekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónvakinn Tónlistarverölaun Ríkisútvarps- ins 1992. Undanúrslit / fyrsti þáttur af fimm. Þátttak- endur kynntir, viötöl, nýjustu hljóöritanir i keppninni leiknar. Umsjón: Tómas Tómasson. 2Z00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 2Z15 Veóurfregnir. Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 2Z20 Vinir Ijóssins viljum vió heita Um is- lensk lausamálsrit frá siöaskiptum til okkar daga. Annar þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjamason. (Áö- ur útvarpaö sl. mánudag). 23.10 Fimmtudagsumræóan Stjómandi: Jón Guöni Kristjánsson. 24.00 Fréfttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Nsturúftvaip á báöum rásum ftil morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó ftil Irfsins Lerfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson helja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfrétftir - Morgunútvarpiö heldur áfram. - Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 1Z00 Fréttayfiriit og veóur. 1Z20 Hádegisfrófttir 1Z45 9 • fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 1Z45 Frétftahaukur dagsin* spuróur úft úr. 16.00 Frétftir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaúftvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Frétftir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Frétftir. 18.03 Þjóóarsálin • Þjóófundur í beinni út- sendinguSiguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 íþrótftarásin Þrír leikir í 1. deiid karía, Val- ur-lBV, Breiöablik-FH og (A-KR. 22.10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvalhitvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í hátftinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturúftvarp á báöum rásum til morguns. Frétftir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 02.00 Fréfttir. - Næturtónar 03.00 í dagsins önn Umsjón: Margrét Eriends- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 04.00 Næturlög 04.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréfttir af veóri, færó og flugsam- göngum. 05.05 Blítt og léft Islensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Frétftir af veóri, færó og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vesftfjaróa kl. 18.35 19.00 Fimmtudagur 16. júlí 18.00 Fjörkátfar (1:13) (Alvin and the Chip- munks). Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. Leik- raddir: Sigrún Waage. 18.30 Kobbi og klíkan (18:26) (The Cobi Tro- upe) Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Leikraddir. Guömundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulíf (69:80) (Families) Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Sókn í stöóutákn (1:10) (Keeping Up Appearances) Breskur gamanmyndaflokkur. Aöal- leikkonan, Patricia Rutledge. hefur fengiö sérstaka viöurírenningu fyrir leik sinni i þessum myndaflokki. Þýöandi: ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Blóm dagsins I þessum þætti veröur fjallaö um lambagras (Silena acaulis). 20.40 Til bjargar jöróinni (2:10) Aöeins eitt gufuhvolf (Race to Save the Planet: Only One At- mosphere) Bandariskur heimildamyndaflokkur. Þýö- andi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guömundur Ingi Krist- jánsson. 21.40 Upp, upp mín sál (16:22) (l'll Fly Away) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Hanold. Þýöandi: Reynir Haröarson. 2Z25 Richard von Weizsácker Unnur Úlfars- dóttir fréttamaöur ræöir viö Richard von Weizsácker Þýskalandsforseta. 22.40 Grænir fingur (6) Þáttur um garörækt i umsjón Hafsteins Hafliöasonar. I þessum þætti er fjallaö um gömul tré. Áöur á dagskra 1990. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 16. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 Undradrengurinn Ninja (Ninja the Won- derboy) Spennandi teiknimynd sem gerist i Japan til foma .19:19 19:19 20:15 Leigubílstjórarnir (Rides) Annar þáttur. Þnöji hluti er á dagskrá aö viku liöinni. 21:10 Svona gríllum vió íslenskur þáttur um allt þaó besta á grillió í sumar. Umsjón: óskar Finnsson veitingamaöur, Ingvar Sigurösson matreióslumaöur og Jónas Þór kjötiönaöarmaöur. Stjóm upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1992. 21:20 Laganna veróir (American Detective). 21:50 Óbyggóaferó (White Water Summer) . Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Sean Astin og Jonathan Ward. Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1987. Bönnuð bömum. 23:15 Samskipadeildin Islandsmótiö i knatt- spymu Sýndir veröa valdir kaflar frá leik Vals og I.B.V. sem fram fór fyn i kvóld. Stjóm upptöku: Ema ósk Kettler. Stöó2 1992. 23:25 Klessan (The Blob) Aöalhlutverk: Shawnee Smith, Donovan Leitch, Ricky Paull Goldin, Kevin Dillon, Billy Beck, Candy Clark og Joe Seneca. Leikstjóri: Chuck Russell. 1988.Stranglega bónnuö bómum. 00:55 Dagskráríok Stöóvar 2 Vió tekur næturdagskrá Bylgjunnar. RUV ■ijiiM:! J Föstudagur 17. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 VeSurfregnir. Bæn, sira Gísll Jónas* aon flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþóttur Róaar 1- Hanna G. Sigurö- artóttir og Trausli Þór Svenisson. 7.30 FróttayfiriiL 7.31 Fróttir ó enaku. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10). Krttlk 8.00 Fróttir. 5.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfragnir. 8.30 Fréttayfirttt. 8.40 Helgin framundan ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fróttir. 9.03 ,Ég man þi tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér sögu, .Sesselja síöstakk- ur“ eftir Hans Aanrud Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjömsd. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagió í nærmynd Félagsleg sam- hjálp og þjónusta. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Peter- sen, Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 1Z00 -13.05 1Z00 Fréttayfirlit á hádegi 1Z01 Aó utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 1Z20 Hádegisfréttir 1Z45 Veöurfregnir. 1Z48 Auólindin Sjávamtvegs- og viöskiptamál. 1Z55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05 -16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Eiginkona ofurstansu eftir William Somerset Maugham Fimmti og lokaþáttur. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Meö helstu hlutverk fara: Gisli Alfreösson, Margrét Guömunds- dóttir og Jón Sigurbjömsson. (Einnig útvarpaö laug- ardag kl. 16.20). 13.15 Út í loftió Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ,Bjömu eftir Howard Buten Baltasar Kormákur les þýöingu Önnu Rögnu Magnúsardóttur(16). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína meó prikió Visna- og þjóölagatón- list. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir (Einnig útvarp- aö næsta miövikudag kl. 22.20). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdóttir. 16.15 Veóurfregnir. 16.30 Jóreykur Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón:Vem- haröur Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel Guörún S. Gisladóttir les Lax- dælu (35). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Á raddsviðinu ' Messa í G-dúr og Exultalte Deo eftir Francis Poulenc Trinity-kórinn I Cambridge syngur; Richard Marlow stjómar' ,Te Deum' eftir Benjamin Britten. Corydon-sönghópurinn, Westm- inster Dómkórinn , Mary Seers, sópran, Thomas Trotter, orgel; Matthew Best stjómar. 20.30 Út og suóur Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 21.00 Harmóníkuþáttur 2Z00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 2Z15 Veóurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 2Z20 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Áöur útvarpaö sl. laugardag). 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur fra síödegi. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 01.00 Veóurfregnlr. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til lífsins Lerfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir 9.03 9 • fjögur Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snom' Sturluson. Siminn er 91 687 123. 1ZOO Fréttayfiríit og veóur. 1Z20 Hádegisfréttir 1Z45 9 • fjögur - heldur áfram.1 Z45 Frétta- haukur dagsins spuróur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir 17.00 Fréttir 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin • Þjóófundur í beinni út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 Andrea Jónsdóttir. 20.30 Út um allt! Kvölddagskra Rasar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. 2Z10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 Fimm freknur Umsjón: Þröstur Emilsson. 02.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00.12.20.14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00.17.00.18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 02,00 Fréttir. 0Z05 Meó grátt í vöngum Endurtekinn þáttur 04.00 Næturtónar Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veöri, færó og flugsanv göngum. 05.05 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. 06.00 Fréttir af veöri, færó og flugsanv göngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuríand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.