Tíminn - 25.07.1992, Síða 12
12 Tíminn
Laugardagur 25. júlí 1992
R Ð L A U N A
Finnið
og vinnið
KILKROSSGÁTA
lausnarorðin
gasgrill
í tilefni af viðauka Tímans um
ferðamál er hér að neðan lykilkross-
gáta þar sem eru í boði vegleg verð-
laun fyrir þann sem getur ráðið í
lykilinn og í framhaldi af því ráðið
lausnarorðin. í verðlaun er gasgrill
frá Olíufélaginu hf. að verðmaeti um
15 þúsund kr. Lausnin sendist Tím-
anum, box 10240,130 Reykjavík fyr-
ir 11. ágúst næstkomandi.
Lykilgátan er byggð upp, eins og
venjuleg krossgáta, af orðum, sem
eru mynduð milli svörtu reitanna og
fléttast saman lárétt og lóðrétt. Hér
eru engar orðskýringar eins og í
venjulegum krossgátum. Hér eru
allir stafir númeraðir 1-32, og tákn-
ar hver tala ákveðinn bókstaf í staf-
rófinu. Sama tala táknar alltaf sama
bókstaf í sömu gátu.
Talnaröðin hér til hliðar er lykill-
inn að ráðningunni. Eitt orð er gef-
ið í gátunni til að hjálpa aðeins við
byrjun ráðningar. Hér er það orðið
ÖLD. Þar sést að tala númer 20 er Ö,
16 er L og 10 er D. Þessir stafir eru
færðir inn í lykilinn og jafnframt
hve oft hver stafur kemur fýrir í gát-
unni. Gott er að byrja á því að telja
hve oft hver tala kemur fyrir og
skrifa fjöldann inn í lykilinn.
Út frá bókstöfunum í lykilorðinu
verður maður að þreifa sig áfram við
að finna réttu orðin. Ráðningin fæst
Gasgrill frá Olíu-
félaginu hf. sem
fæst á bensín-
stöövum Esso
um land allt.
* AfkastamikiII 30.000 BTU (8,8 kw)
tvöfaldur H-laga brennari sem
tryggir jafna dreifingu á eldunarflöt-
inn.
* 1809 fersentimetra eldunarflötur
* 1040 fersentimetra færanleg efri
grillrist
* Fellanleg tréhilla að framan
* Tvær hliðarhillur úr tré
* Botnhilla úr tré
* Glerrúða í loki og hitamælir
* Örugg festing fyrir gaskút
* Leiðbeiningar um samsetningu á
íslensku
* Notkunarleiðbeiningar á íslensku.
Nafn:
ekki nema að réttur bókstafur sé
fundinn fyrir hverja tölu. Til þess að
létta aðeins undir er rétt að geta
þess að í íslensku máli koma bók-
stafimir mjög misoft fyrir, eins og í
öðmm máíum. Til dæmis kemur A
LYKILL
oftast fyrir og þar á eftir kemur staf-
urinn R. Af því má álykta að talan
sem oftast kemur fyrir í gátunni sé
A, næst R og þar á eftir N, I, L, T, S
og síðan hver af öðmm. Allir bók-
stafimir em notaðir, (C,Q og Z er þó
sleppt). Ofan við gátuna er stafrófið
innrammað.
Á svarseðlinum er rammi með
númemðum reitum og þar myndast
lausnarorðin þegar viðeigandi bók-
stafir hafa verið settir inn, hver við
sitt númer. Sendið síðan svarseðil-
inn, merktan nafni, heimilisfangi og
símanúmeri. Heimilisfangið er eins
og áður sagði:
Tíminn
Box 10240 -130 Reykjavík
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLM
xr r\ A n n c t tt ó v v v h /r>
LAUSNARORÐ
Heima: A. ▲ A A A — A A
-A— ii T r\ 2£ /' (o — r\ n lo
Póstnr.: -A— -A— —A— —A— A - —A— -A— —Ar~ -A^- —A—
Sími: n 1 ii IS 41 /4 32 1S Lp
Tíminn - Box 10240 - 130 Reykjavík