Tíminn - 25.07.1992, Qupperneq 15

Tíminn - 25.07.1992, Qupperneq 15
Laugardagur 25. júlí 1992 Tíminn 15 Frá Galtalækjarskógi. Bindindismótið í Galtalækjarskógi DAGSKRÁ: Fostudagur 31. júlí Kl. 21.00 Dansleikur í kúlu Hljóm- sveitin TESS Kl. 22.00 Dansleikur á palli Sléttu- úlfar Kl. 00.00 Dansleikur í kúlu Busam- ir Kl. 03.00 Dansleikjum lýkur Laugardagur 1. ágúst Kl. 11.00 Hjólreiðakeppni BFÖ á palli Kl. 14.00 ðkuleikni BFÖ á bökkum Rangár Kl. 14.00 Hljómleikar í kúlu „Moz- art var ýktur spaði“ Kl. 14.30 Danssýning á palli Þjóðd- ansafélagið Kl. 15.00 Barnaskemmtun á palli Ómar Ragnarsson Kl. 15.30 Barnadansleikur á palli Sléttuúlfar KI.16.30 Söngvarakeppni 4-12 ára á palli Galtalækjarkeppni í umsjá Sléttuúlfa Kl. 20.30 Mótssetning Stefán Jón- atansson Kl. 20.40 Kvöldvaka á palli Sverrir Stormsker ÓmarRagn- arsson Háðflokkurinn Kl. 22.00 Dansleikur á palli Sléttu- úlfar Kl. 22.00 Dansleikur í kúlu „Mind in motion“ og „Gott“ Kl. 00.00 Flugeldasýning og varð- eldur Kl. 00.30 Dansleikur í kúlu Bus- amir Kl. 04.00 Dansleikjum lýkur Sunnudagur 2. ágúst Kl.14.00 Helgistund séra Pálmi Matthíasson Kl. 15.00 Barnaskemmtun á palli Vertu til — leikhópur Kl.16.00 Hljómleikar í kúlu Hljóm- sveitin Gott Kl. 16.00 Barnadansleikur á palli Sléttuúlfamir KI. 20.00 Kvöldvaka á palli Radd- bandið Háðflokkurinn Bjartmar Guðlaugsson Kl. 22.00 Dansleikur á palli Sléttu- úlfamir Kl. 22.00 Dansleikur í kúlu BLIMT og Mozart.... Kl. 00.00 Dansleikur í kúlu Bus- arnir Kl. 02.00 Dansleikjum lýkur TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS^ Breytingar á lyfjakostnaði, gerð lyfseðla og afgreiðslu þeirra Frá og með 1. ágúst 1992 taka eftirfarandi breytingar gildi: í stað fastagjalds fyrir lyf koma hlutfallsgreiðslur. Almennt verð: Lífeyrisþegar: Fyrir hverja lyfjaafgreiðslu 25% af verði lyfs, 10% af verði lyfs, hámark 3000 kr. hámark 700 kr. Ein afgreiðsla miðast við mest 100 daga lytjaskammt. Gegn framvísun lyfjaskírteinis fást ákveðin lyf við tilteknum langvarandi sjúkdómum, ókeypis eða gegn hlutfallsgreiðslu. Tryggingastofnun er heimilt að gefa út lyfjaskírteini á ódýrasta samheitalyf hverju sinni. Fjölnota lyfseðlar verða teknir í notkun. Þessi nýja tegund lyfseðla gefur kost á allt að fjórum afgreiðslum á sama lyfseðli. Læknir skal tilgreina á lyfseðli hvort heimilt sé að afgreiða ódýrasta sam- heitalyf eða ekki, í stað þess sem ávísað er á. Að öðrum kosti er lyfseðill ógildur. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS HÆTTA FRA HÆGRI! SLYSAVARNAFÉLÖGIN. ÞJOÐHATIÐ I EYJUM 1992 OBREYTT VERÐ A - og 6.000 kr. í forsölu. ÞJÓÐBRAUT MILLI LANDS 0G EYJA Þjóöhátíð Vestmannaeyja 1992 dagana 31. júlí til 2. ágúst. Pakkaferðir á Þjóöhátiö: Fiug báöar leiðir, flugvallargjald og aögöngumiði á Þjóðhátíö. Reykjavík - Vestmannaeyjar Höfn - Reykjavik - Vestmannaeyjar Akureyri - Reykjavík - Vestmannaeyjar Egilsstaðir - Reykjavík - Vestmannaeyjar Húsavik - Reykjavík - Vestmannaeyjar ísafjörður - Reykjavík - Vestmannaeyjar Patreksfjöröur - Reykjavik - Vestmannaeyjar Sauðárkrókur — Reykjavík - Vestmannaeyjar Þingeyri - Reykjavík - Vestmannaeyjar kr. 10.900,- kr. 17.990,- kr. 15.990,- kr. 18.990,- kr. 16.990,- kr. 15.990,- kr. 14.990,- kr. 14.990,- kr. 14.990,- ÞJOÐHATIÐ = 6.500 kr. Sálin hans Jóns míns - Todmobile - Geiri Sæm - IVím* Krístjánsson - Prestó - Brckkusniglar - Vinir Óla - Richard Scobic - Siggi Kristins - bjargsi^ af Fisk- liellaneii, brennan á Fjósakletti, stærsta ilugeblasýning landsins, brekkusöngur með Árna Johnsen, gcysiöílug urvggis- og sjiikragæsla. Gæslan verður í höndum Björgunarfélags Vestmannaeyja, ijöl- skyldubiiöir. FLUGLEIÐIR Pakkaferð á Þjóðhátíð 1992 með m/s Herjólfi verður á kr. 9.000,- Innifalið: Aðgangur á Þjóðhátíð, rúta Rvík - Þhöfn - Rvík (fram og til baka), Herjólfur fram og til baka. Þjóðhátíðinni verður þjófstartað fimmtudaginn 30. júti með HÚKK- ARABALLt í Samkomuhúsinu þar sem TODMOBILE og SÁLIN HANS JÓNS MÍNS teika fyrlr dansi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.