Tíminn - 25.07.1992, Side 17
Laugardagur 25. júlí 1992
Tlminn 17
Af hefja starfeemi
15. ógúst 1992 er merkisdagur í
samgöngum á höfuöborgarsvæbinu.
Almenningsvagnar bs. - AV - hefja þó
starfsemi sína.
'ölfeV'líÉÖiil lílite' ÍÍéiHitai tfttlttfclW
AV er í eigu sex sveitarfélaga, -
Bessastaöahrepps, Garöabæjar,
Hafnarfjaröar, Kjalarneshrepps, Kópavogs
og Mosfellsbæjar. Markmiö AV er aö
samræma þjónustu almenningsvagna á
höfuöborgarsvæöinu.
Brú milli byggöa
Viö hönnun leiöakerfisins var leitast viö ab
samræma þab sem best, þannig ab kerfib
myndaöi eina heild fyrir öll sveitarfélögin.
Einnig var lögö óhersla á góba tengingu vib
SVR. Vagnar AV aka því til allra
abalskiptistööva SVR í Reykjavík, sem eru
Mjódd, Grensós, Hlemmur og Lækjargata.
AV er brú milli byggöa ó höfubborgarsvæöinu.
Nýjiini - BPæna ftarffft
í samstarfi vib SVR innleiöa
Almenningsvagnar nýjung, "græna kortib",
sem gildir ótakmarkaö í strætó í 30 daga á
öllu höfuöborgarsvæöinu. Græna kortib er
handhafakort og getur hver sem hefur þaö í
hendi notab þab eins oft og hann vill þann
tíma sem þaö gildir.
J/ll/) Almenningsvagnar bs.
Hamraborg 12, 200 Köpavogi, sínv642517
Náttúruskoðun, dansleikir,
skíði, golf og siglingar
Fjölskylduhátíð í Vík í Mýrdal er að
verða að árlegum viðburði um versl-
unarmannahelgina og verður hún
haldin nú. Frítt er inn á svæðið en
seld eru tjaldstæði og kostar nóttin
1.000 krónur, en ef keypt er fyrir alla
helgina er verðið 2.500 kr. og 1.800
krónur fyrir tvær nætur. Dagskráin á
fjölskylduhátíðinni er ekki flókin og
er hún byggð á því að fólk skemmti sér
sjálft:
Þó eru dansleikir í félagsheimilinu
Leikskálum á laugardags- og sunnu-
dagskvöld og er 16 ára aldurstakmark
og er aðgangseyrir kr. 1.700. Þá verð-
ur haldin söngvakeppni bama og sér-
stök skemmtun sem kölluð er Presley
prógramm, auk þess sem farið verðir í
íþróttir og leiki með yngri kynslóð-
inni. Jeppamenn sýna torfærubifreið-
ar og sýnt verður bjargsig í klettunum
fyrir ofan tjaldsvæðið.
Náttúruskoðun skipar sess á hátíð-
inni og er gestum gefinn kostur á að
skoða nágrennið eftir merktum
gönguleiðum og einnig verður hægt
að fara í siglingu með hjólabátum að
Reynisdröngum. Boðið verður upp á
vélsleðaferðir upp á Mýrdalsjökul þar
sem einnig er skíðalyfta. Hægt er að
nefna fleira, eins og hestaleigu, golf og
útsýnisflug, þannig að Ijóst er að það
ætti ekki neinum að leiðast. Meðferð
áfengis er bönnuð eins og alls staðar
annars staðar.
BROTIB BLAfl I
SAMGÖNGUM
Ertu íbílahugleiðingum?
SPORT
er ódýrasti alvöru jeppinn á
markaðinum og hefur 10 ára
reynslu að baki við þærmarg-
breytilegu aðstæður, sem
íslensk náttúra og
vegakerfi búa yfir.
Veldu þann kost,
sem kostar minna!
Opið kl. 9-18
Laugard. kl. 10-14
Bifreiöar og
landbúnaðarvélar hf.
Ármúla 13, Sími 31236
Suðurlandsbraut 14.
Verslunarmannahelgin:
Kirkju-
bæjar-
klaust-
ur ’92
Það verður ýmislegt um að vera um
verslunarmannahelgina á Kirkju-
bæjarklaustri og þar mun hljóm-
sveitin Mannakorn leika fyrir dansi á
laugardags- og sunnudagskvöld og
einnig mun hún koma á kvöldvöku á
tjaldsvæðinu Kleifum á laugardags-
kvöld, þar sem einnig verður úti-
grill, varðeldur og flugeldasýning.
Þess utan veröur margt á boðstól-
um á „Klaustri" til dægrastyttingar
um verslunarmannahelgina, götu-
leikhús, polla- og pæjumót í knatt-
spyrnu, listflugsýningar, göngu- og
skoðunarferðir, unglingadansleikur,
auk þess sem hestaleiga verður starf-
andi. Skammt frá Kirkjubæjar-
klaustri er níu holu golfvöllur, sund-
laug er á staðnum og hægt er að
veiða. Ekki er selt inn á svæðið, en
venjulegt gjald er inn á tjaldsvæðið,
sem er um einn kfiómetra frá
„Klaustri". -PS