Tíminn - 25.07.1992, Síða 18

Tíminn - 25.07.1992, Síða 18
18 Tíminn Laugardagur 25. júlí 1992 Verslunarmannahelgin: Um verslunarmannahelgina skráriiði sem tengjast hennl verður haldið fjölskyldumót að beint eða óbeint Þar má nefna Úlfljótsvatni í Grafningi. Sam- sem dæmi gróðursetningu, nátt- koman er haldin {samstarfi For- úruskoðun, skipulagðar göngu- eldrasamtakanna, skáta, Félags ferðir, hestaieigu, vatnasafarí, náttúruvina og Bimsldps og er kvöldvökur og fleira. t»á verður hennf ætlað að vera vettvangur vfkingaskfpið Orninn í siglingum þeirra sem hafa áhuga á því að á Úlfljótsvatni. Mótsgjald er njóta útilífs með fjölskyldum sín- 2300 krónur fyrir fullorðna og um með það sem takmark að 600 kr. fyrir böm. Aðgangur fýr- gestir mótsins qjóti verunnar í ir fjölskyldu mun þó aldrei fara öruggu umhverfl í friði og ró. upp fyrir 5.S00 kr. fyrir hverja Dagskrá mótsins tekur mið af fjölskyldu. náttúrunni og er mitcið um dag- -PS Síldarævintýri á Siglufirði Siglfírðingar ætia um verslunar- mannahelgina að rifja upp sfldarár- in, á sama hátt og mun veglegar en þeir gerðu um sömu helgi í fyrra, en þá komu þúsundir manna til að rifja þau ár upp með heimamönn- um. Upp verður sett dagskrá, sem á að minna á sfldarárin og þá stemn- ingu sem ríkti þá. Verslunarmannahelginni og há- tíðinni verður þjófstartað á fimmtu- dagskvöidið, en þá verður opnuð myndlistarsýning og á Hótel Læk verður flutt revía, „Enn er lundin létt“. Dagskráin hefst formlega með setningu á Ráðhústorginu á Siglu- firði og hefst þá skemmtidagskráin fyrst fyrir alvöru og stendur nánast óslitið alla helgina. Gert hefur verið sfldarplan, þar sem söltuð verður sfld með gamla laginu. Dansleikir verða á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, haldið verður sjó- stangaveiðimót, Sirkus Arena verð- ur með sýningar, boðið er upp á hestaleigu, siglingar og skoðunar- ferðir. Það er ljóst að það verður margt um að vera á Siglufirði um helgina. íslandsflug beint á Siglu- Qörð, auk þess sem Suðurleiðir aka frá Reykjavík til Siglufjarðar. -PS Ábending frá Gunnari Sveinssyni, framkvæmdastjóra BSÍ: FARANGURSGRINDUR, hhhhhbhbhhhhhíí QtUwX... fL Mikið úrval — goftverö FJÖDRIN Skeifunni 2. sími 812944 Fólk merki farangurinn Nú gengur í garð mesta ferðahelgi ársins þar sem tugþúsundir manna leggja land undir fót. Gunnar Sveinsson, framkvæmdastjóri BSÍ, þar sem um fara á milli 10-15 þús- und manns þessa helgi, vill benda fefðafólki á að merkja farangur sinn, svefn- og bakpoka, áður en haldið er upp. Það sé árviss viðburður í húsa- kynnum BSÍ að þar safnist saman heilu haugarnir af þessum útbúnaði, sem sé í flestum tilfellum dýr í inn- kaupum. Fljótlega eftir helgina byrji foreldrar og fleiri að koma til að reyna að finna verðmætin, en með misjöfnum árangri. Það er alveg ljóst að þarna fara fjármunir til spill- is. Við tökum undir með Gunnari Sveinssyni og segjum: FERÐA- FÓLK, MERKIÐ FARANGURINN! -PS Kaupf élag Héraðsbúa býður ferðafólk velkomið á félags- svæði sitt og veitir því þjónustu á: EGILSSTÖÐUM: Almenn sölubúð, þar fást flestar ferðavörur ásamt nauðsynja- og gjafavörum. Söluskáli - Opinn til kl. 23.30 býður upp á brauð, mjólk, pylsur, ís, öl, sælgæti, tóbak og ýmsar smávörur sem ferðalanga gæti vanhagað um. ESSO-þjónustumiðstöð er selur bensín, olíur og ýmsar smávörur til bílsins. Þvottaplan, tjaldstæði og snyrting. BORGARFIRÐI EYSTRA: Almenn sölubúð með allar nauðsynjavörur. ESSO-þjónustustöð. SEYÐISFIRÐI: Almenn sölubúð að Hafnargötu 28 (Þórshamar). Þar fást allar nauðsynja- og ferðavörur. REYÐARFIRÐI: Almenn sölubúð er selur allar nauðsynjar og ferðavörur. ESSO-þjónustumiðstöð með bensín, olíur og ýmsar smávörur fyrir bifreiðina. VELKOMIN TIL AUSTURLAND. KAUPFÉLAG HERAÐSBUA Egilsstöðum — Borgarfirði eystra — Seyðisfirði — Reyðarfirði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.