Tíminn - 25.07.1992, Page 23

Tíminn - 25.07.1992, Page 23
Laugardagur 25. júlí 1992 Tlminn 23 Ferðir á vegum Bifreiðastöðvar íslands á útihátíðir um verslunarmannahelgina. Gunnar Sveinsson fram- kvæmdastjóri: Fyrirspurnir hófust mun fyrr nú en oft áöur BSÍ býður upp á skipulagðar rútuferðir á fjölmargar útihátíðir eins og undanfarin ár. Af reynslu undanfarinna ára má gera ráð fyrir að á milli 10 og 15 þúsund manns ferðist með áætlunarbflum um verslunarmannahelgina. Gunnar Sveinsson, framkvæmda- stjóri BSÍ, sagði í samtali við Tímann að fólk væri mun fyrr á ferðinni í ár en áður. Fyrirspumir um ferðir á útihá- tíðir hefðu byrjað að koma í júnímán- uði og iyrir um viku hafi maður hringt í öngum sínum og spurt hvort það væri nokkuð uppselt með Herjólfi til Vestmannaeyja. Það væri þó of snemmt að segja til um hvert straum- urinn lægi með rútubifreiðum, en það væri þó ljóst að það yrði á útihátíðam- ar í Eyjum, Galtalæk og á Kaldármel- um. Gunnar sagði aðspurður hvort lang- ferðabflafloti landsmanna annaði þessari mestu ferðahelgi ársins, að svo væri. Bflaflotinn væri stór og það væri því einungis spurning um skipulagn- ingu, en á föstudeginum fyrir verslun- armannahelgi gerir Gunnar ráð fyrir að um fimm þúsund manns Ieggi af stað frá Umferðarmiðstöðinni í um það bil 70- 75 langferðabflum. Þjóöhátíö í Vest- mannaeyjum Frá Rvfc. Frá Þorláfahöfn Ftamt 30. júlí 11.20 og 19.45 10.45 og 19.45 fost 31. júlí 11.20 g 18.45 10.45 og 19.15 bu. 1. ágúst 12.50 12.50 sun. 2. ágúst 15.30 16.45 mín. 3. ágúst 1120 og 19.45 10.45 og 19.45 bri. 4. ágúst 1120 og 19.45 10.45 og 19.45 Pakkaferð frá BSÍ, þar sem innifalin er rútuferð fram og til baka til Þor- lákshafnar, með Herjólfi fram og til baka og miða á Þjóðhátíð, kostar 9.000. 13 ára og yngri og ellilífeyris- þegar fá frítt á mótssvæðið. Bindindismótiö í Galtalæk Frá Rcyhjsvfk Frá CslULuk Fim. 30. júh' 8.30 16.00 fÖ*. 31. júlí 8.30,17.00,21.00 16.00 lau. 1. ágúst 8.30,13.30 16.00 su. 2. ágúst 8.30 16.00 má. 3. ágúst 8.30 13.00, 16.00 þri. 4. ágúst 16.00 Pakkaferð frá BSÍ, rútuferð fram og til baka ásamt aðgöngumiða á svæðið kostar 7.200. Fyrir 13-15 ára kostar pakkinn 6.700 en fyrir 12 ára og yngri er ókeypis inn á svæðið og kostar rútuferðin þá 2.200. Þórsmörk Ekkert skipulagt mótshald verður í Þórsmörk um verslunarmannahelg- ina. Fiá Rcykjsvfk Fiá Mnmörk Fim. 30. júb' 8.30 15.30 fös. 31. júlí 8.30,13.00,20.00 15.30 btu. 1. ágúst 8.30 15.30 sun. 2. ágúst 8.3013.00, 1530 má. 3. ágúst 8.30 13.00, 15.30 þri. 4. ágúst 8.30 1530 Það kostar 4.700 að taka langferðabfl í Þórsmök um Verslunarmannahelg- ina, en innifalin er tjaldgisting í þrjár nætur. Pantanir eru ekki teknar, held- ur verður fólk að kaupa sér miða og tjaldgistingu fyrirfram hjá BSÍ. Eldborg ‘92 Kaldármelum Fiá Rcykjavík Frá KaUánnthun FtaJO.júlí 9.00 19.15 fös31.júlí 9.00,16.00,19.003030 19.15 Uu. 1. ágúst 10.00,13.00,14.00 9.45 sun. 2. ágúst 19.0013.00 og eftir þörfúm mán. 3. ágúst 7.00,9.00 9.45,13.00 og eftir þörfúm þri. 4. ágúst 9.00 19.15 Það kostar 7.900 krónur og er þá inni- falið aðgangseyrir og rútuferð fram og til baka frá Reykjavík. Einnig verða sætaferðir frá Snæfells- nesi, Borgamesi, Akranesi, Suður- nesjum og Norðurlandi. Síldarævintýri á Siglu- firöi 1992 Fií Reyijlvík Fiá Slgtnftröi Fim. 30. júlí 8.00* 8.00 fös. 31. júlí 8.00*,13.00** 8.00* Uu. 1. ágúst 8.00* 8.00* sun. 2. ágúst 8.00* 8.00*,12.30 mán. 3. ágúst 8.00*, 13.00 8.00*, 10.00** þri. 4. ágúst 8.00* 8.00 * skipta þarf um bíl í Varmahlíð ** sérstök ferð þar sem farið er yfir Kjöl ffá Siglu- firði og er þá nestí innifalið. Verð kr. 7.500 Annars er kostar rútuferðin fram og til baka 7.200 kr. Fjölskylduhátíöin Vík í Mýrdal FiiRiykjivfk FiáVfk Fim. 30. júlí 8.30,17.00 8.00,15.15 fös. 31. júlí 8.30,17.00 8.00,15.15 lau. 1. ágúst 8.30 8.00,15.15 sun. 2. ágúst 8.30,20.30 15.15 mán. 3. ágúst 8.30,17.00 8.00,15.15 þri. 4. ágúst 8.30,17.00 8.00,15.15 Ekkert kostar inn á svæðið, en önnur leiðin í rútu kostar 1.440. Snæfellsás ‘92 Hellnum Snæfellsnesi Frá Reykjavík Frá HeUnum Fim. 30. júb' 9.00* 13.00** fös. 31. júlí 9.00*,19.00* 13.00** lau. 1. ágúst 13.00* engin ferð sun. 2. ágúst engin ferð engin ferð mán. 3. ágúst 9.00* 17.00 * skipt um bfl á Búðavegamótum ** Skipt um bfl í Ólafsvík Rútuferð og aðgangseyrir kosta 7.200 krónur, en fritt er inn á svæðið fýrir 14 ára og yngri. Eiöar Ferðir með rútum frá Neskaupstað til Egilstaða Frí NesLstað Flá Egflsstööimi Fim. 30. júlí 8.45,19.15 10.25,20.50 fos. 31. júlí 8.45,19.15 10.50,20.50 lau. 1. ágúst 9.15 10.45 sun. 2. ágúst engin ferð engin ferð mán. 3. ágúst 8.00 9.35 þri. 4. ágúst 8.45 10.25 : Gunnar Sveinsson við eitt þeirra 70-75 farartækja sem sjá um fóiksflutninga um verslunarmannahelgina. Feröir meö rútum frá Egilsstööum til Eiöa frá EgUsstööam Frí Eiöum fos. 31. júlí 20.30, 22.00* lau. 1. ágúst 13.00,20.30, 22.00* sun. 2. ágúst Eftir þörfum Eftir þörfum mán. 3. ágúst Eftir þörfum Eftir þörfum * aukaferðir eftir þörfúm Aðgangseyrir á útíhátíðina er 6.000 krónur, en gjald fyrir rútuferðir er mismunandi. Frá Neskaupstað til Egilsstaða kostar 900, frá Eskifjarð- ar til Eg., 740 kr., frá Reyðarfirði 670 kr, og milli Egilsstaða og Eiða kost- ar 250 krónur. Ef keypt er far fram og til baka er veittur afsláttur af fjar- gjaldi. Tímamynd Sigursteinn Einnig er boðið upp á rútuferðir frá Reykjavík, Akureyri og Höfn í Homafirði. Ef farið er frá Reykjavík um Höfn kostar farið til Egilsstaða 5.770, en ef farið er um Akureyri 5.900 kr. Frá Akureyri kostar farið 2.600 og frá Höfn 2.270 kr. -PS Við kappkostum að hafa ávállt á höi 1 Z. I? ' X. ’l __ i‘ VVj vanhaga um á ferðalaginu FERÐAFÓLK OG NÁGRANNAR sQMGaKi LÆKJARGÖTU 8 - SÍMI 71562 - SIGLUFIRÐI OPIÐ frá kl. 12:00-23:30 alla daga vikunnar ÝMSAR VEITINGAR - SVO SEM: Hamborgarar • Pizzur • Pítur • Djúpsteiktar Pylsur • Ö1 • Gos • Sælgæti og tóbak. Nýí glerskálinn okkar býður upp á margskonar veitingar ásamt kaffi og meðlæti. Verið velkomin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.