Tíminn - 25.07.1992, Síða 28

Tíminn - 25.07.1992, Síða 28
28 Tíminn Laugardagur 25. júlí 1992 li Sumarferö Framsóknar- félaganna í Reykjavík laugardaginn 8. ágúst 1992 Farið veröur um: Gullfoss — Geysi — Hveravelli — Blönduvirkjun Kl. 08:00 Lagt af stað frá BSl og ekið að Geysi i Haukadal, þar sem fólki gefst kostur á að skreppa I sjoppu. Kl. 10:30 Lagt af stað frá Geysi. Ekið norður Kjöl að Hveravöllum. Þar munu ferðalangar borða nesti sitt. Kl. 15:00 Lagt af stað frá Hveravöllum og ekið norður að Blönduvirkjun, þar sem virkjunin veröur skoðuð i fylgd leiðsögumanns. Kl. 18:00 Lagt af stað frá Blönduvirkjun og er ekið að Staðarskála. Kl. 21:00 Lagt af stað frá Staðarskála og ekið til Reykjavikur. Áætlað er að koma til Reykjavlkur kl. 23:45. Fargjald kr. 2.800,-. Tekið verður á móti sætapöntunum I slma 624480 eða á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafriarstræti 20, 3. hæð, 4.-7. ágúst. Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mal er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Fnamsóknarflokkurinn. Framsóknarfólk Norðurlandi eystra Nú gróðursetjum við Skógræktarferðin veröur farin i dag, laugardaginn 25. júlf. Gróöursett veröur að lllugastöðum kl. 14.00-17.00. -Grillveisla i Vaglaskógi að gróðursetningu lokinni. Dagskrá: Ávarp, Guðmundur Stefánsson. Gamanmál, Stefán Vilhjálmsson. Þingmenn og bæjarfulltrúar keppa. Fjöldasöngur við harmonikuundirieik Stefáns Þórissonar. Takið með ykkur útileguborðið og stólana. Nú mætum við öll og tökum þátt I landgræðsluátaki. Stjóm K.F.N.E. SUF-þing á Egilsstöðum 28 .-30. ágúst DAGSKRÁ Föstudagur 28. ágúst: Kl. 16.00 Setning. Siv Friöleifsdóttir, formaöur SUF. Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipaö i nefndir Kl. 16.45 Avörp gesta. Kl. 17.15 Lögð fram drög aö ályktunum. Almennar umræöur. Kl. 19.00 Kvöldveröur. Kl. 20.00 Fyririestrar um sjávarútvegsmál. Fyrirspurnir og umræöur. Kl. 21.30 Nefndastörf. Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á Munaöarhóli og/eöa I Hliöskjálf. Laugardagur 29. ágúst: Kl. 08.30 Arblfur. Kl. 09.00 Nefndastörf. Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræöur og afgreiösla ályktana. Kl. 14.30 Hlé. Kl. 16.00 Afgreiösla stjómmálaályktunar. Kl. 17.00 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla aö hætti Héraösbúa. Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitisku yflrbragöi). Sunnudagur 30. ágúst: Kl. 09.00 Árbítur. Brottför. Skaftfellingar — Ferðafólk Héraðsmót framsóknarmanna I V- Skaftafellssýslu verður haldið i Tunguseli laugar- daginn 25. júli og hefst kl. 23.00. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Mætum öll. Stjómin. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregið var I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 10. júll 1992. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29595 2. vinningur nr. 26487 3. vinningur nr. 1668 4. vinningur nr. 36086 5. vinningur nr. 9702 6. vinningur nr. 23897 7. vinningur nr. 24772 8. vinningur nr. 39900 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar I slma 91-624480. Með kveöju og þakklæti fyrir veittan stuðning. Framsóknarflokkurinn. 9. vinningur nr. 715 10. vinningur nr. 17477 11. vinningur nr. 4527 12. vfnningur nr. 36239 13. vinningur nr. 3146 14. vinningur nr. 30173 15. vinningur nr. 1992 Sigmar B. Hauksson.Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Slminn er 91 687123. 12.00 FrétUyfirlit og veöur. 12.20 Hádegiifréttir 12.45 9 - fjigur- heldur áfram.Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og Þorgeir fctvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsim spuréur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dsgurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristln Ólafsdóttir, Kristján Þorvaldsson, Llsa Páls, Siguröur G. Tómasson, Stefán Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. -Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00Fréttir.- Dagskrá helduráfram, meóal annars meó máli dagsins og landshomafréttum.- Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00Fréttir. 18.03ÞJóðarsálin ■ Þjóófundur f twinni útsendingu Siguröur G. Tómasson ogStefán Jón Hafstein sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 1 g.OOKvöldfréttir 19.30Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar slnar frá því fyrr um daginn. 19.32Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjömg tónlist, Iþróttalýsingar og spjall. Meðal annars fylgst með leik KR og Fram 11. deild karta á Islandsmótinu I knattspymu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00Vinsældalisti gStunnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. 22.1 OBIftt og létt Islensk tónlist við allra hæfl. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.101 háttinn Gyða Dröfn TryggvadótUr leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01 -OONæturútvarp á báóum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlasnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01 .OOSunnudagsmorgunn meó Svavarl Gests (Endurlekinn þáttur). 02.00Fréttir.- Þáttur Svavars heldur áfram. OS.OONæturtónar 03.30Glefsur Úr dægurmálaúlvarpi mánudags- ins. 04.00Nœtur15g 04.30Veóurfregnir.- Næturiögin halda áfram. OS.OOFréttlr af veóri, færóog flugsamgðngum. 05.05BIÍU og létt Islensk tónlist við allra hæfl. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Mánudagur 27. júlí 08.30 Ólympluleikamir I Barcelona Bein útsending frá keppni í sundi, undanrásum. Ragn- heiöur Runótfsdóttir keppir í 200 m bringusundi. 12.55 ófympíuleikamir í Barcelona Bein útsending frá keppni í dýfingum kvenna af 10 m palli. 15.55 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein útsending frá úrslitakeppni í 5 greinum i sundi. 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdótt- ir. Endurtekinn þáttur frá miövikudegi. 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 Ólympíusyrpan Fariö veröur yfir helstu viöburöi dagsins. 20.00 Fréttir og voóur 20.35 Úr ríki náttúrunnar Villiblóm Nýsjá- lensk heimildamynd um villt blóm á heiöum suö- vesturlands Astraliu. Þar i landi hafa menn veriö svo uppteknir af þvi aö nema land aö þeir hafa ekki veitt þvi athygli fyrr en nýveriö aö á þessu svæöi er óvenju fjölskrúöugt jurtalif. Þýöandi: Ingi Kari Jóhannesson. 21.00 Hristu af þér slenió Nú styttist í þaö aö Reykjavikurmaraþon sé haldiö i 9. skipti en i fyrra var slegiö þátttökumet. I þessum þætti eru sýnd valin brot úr þáttarööinni Hristu af þér sleniö, sem sýnd var i fyrra, til aö rifja upp mikilvægi hreyfingar og hvetja fólk til aö taka þátt i íþróttaviöburöum liö- andi stundar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Titmussarfceimt (2:3) (Titmuss Rega- ined) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum. Leikstjóri: Martyn Friend. Aöalhlutverk: David Threlfall og Kristin Scott Thomas. Þýöandi: Vetur- liöi Guönason. 22.30 Bráóamóttaka (1Æ) (Ðellevue Emerg- ency Hospital) Fyrsti þáttur af sex sem sýna lif og störf á Bellevue-sjúkrahúsinu i New York en þar er tekiö á móti öllum sem þangaö leita í neyö. Þýö- andi og þulun Ólafur B. Guönason. Atriöi I þættin- um eru ekki viö hæfi bama. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Ólympíusyrpan Faríö veröur yfir helstu viöburöi kvöldsins. 23.35 Áætluó dagskrárlok Mánudagur 27. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 Trausti hrausti Spennandi teiknimyndir. 17Æ0 Séói Skemmtileg teiknimynd. 18:00 Mímisbrunnur Vandaöur og fróölegur myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 18:30 Kjallarinn 19:19 19:19 20:15 Eerie Indiana Áttundi þáttur þessa bandariska myndaflokks, en þættimir em þrettán talsins. # 20:45 Á fertugsaldri (Thirtysomething) Þaö gengur á ýmsu í þessum vinahópi. 21:35 Hotjumar (The Heroes) Aöalhlutverk: Paul Rhys, Jason Donovan, Christopher Morsley og Cameron Daddo. Leikstjóri: Donald Crumbie 1989. 23:25 Samskipadeildin fslandsmót'ö i knatt- spymu. Valdir kaflar úr leik KR og Fram veröa nú sýndir, en leikurinn fór fram fyrr i kvöld. Stjóm upp- töku: Ema Ósk Ketter. Stöö 2 1992. 23:35 Visnuó blóm (Flowers in the Attic) Myndin er byggö á samnefndri metsölubók V.C. Andrews og þykir vel gerö í alla staöi. Aöalhlut- veri<: Louise Fletcher, Victoria Tennant, Kristy Swanson. Leikstjóri: Jeffrey Bloom. 1987. Loka- sýning. Stranglega bönnuö bömum. 01:10 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. Robln Rafstöðvar og dælur frá Fyrir bændur, verktaka, sumarhús o.fl. Bensín eða diesel Rafstöðvar: 12 vog 220 v 600-5000 W Verð frá kr. 44.000,- n»liira 130-2000 I á mín. Verðfrá kr. 21.000,- Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími674000 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNGIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ymsar geröir bifreiöa. Viðhald og víðgeröir á iðnaöarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kœnuvogsmegin - Sími 814110 GARÐSLATTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. (blaðbera vantar Víðsvegar í Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.