Tíminn - 25.07.1992, Page 31
Laugardagur 25. júlí 1992
Tíminn 31
24. Júlí 1992 kl. 9.15
T % ÖiÉ«É
Kaup Sala
...54,720 54,880
.104,608 104,914
...45,954 46,089
...9,5447 9,5727
...9,3558 9,3832
.10,1296 10,1592
.13,4190 13,4582
.10,8862 10,9181
...1,7843 1,7895
.41,5080 41,6294
.32,5879 32,6832
.36,7742 36,8817
.0,04842 0,04857
...5,2261 5,2414
...0,4324 0,4336
...0,5764 0,5781
.0,42977 0,43102
...98,004 98,290
,.78,8285 79,0590
.74,8871 75,1060
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. Júli 1992 Mánaðargrelðslur
Elli/öroricullfeyrir (grunnlifeyrir).......12.329
1/2 hjónalífeyrir..........................11.096
Full tekjutrygging ellillfeyrisþega.........29.036
Full tekjutrygging öroricullfeyrisþega......29.850
Heimaisuppbót................................9.870
Sérstök heimilisuppbót.......................6.789
Bamallfeyrirv/1 bams........................7.551
Meölag v/1 bams........................... 7.551
Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.732
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama..............12.398
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.991
Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa.............15.448
Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa............11.583
Fullur ekkjulifeyrir........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.448
Fæöingarstyrkur............................25.090
Vasapeningar vistmanna.....................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæöingardagpeningar..................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
Slysadagpeningar einstaklings..............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins I júll, er
Inni I upphæöum tekjutryggingar, heimilisuppbótar
og sérstakrar heimiisuppbótar.
KVIKMYNDAHUS
Ógnareðli
Myndin sem er að gera allt vitlaust.
Sýndkl. 5, 9 og 11.30
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Lostætl
Hrikalega fyndin og góð mynd.
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Bönnuð innan 14 ára
Freejack
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Bönnuð innan 16 ára
Homo Faber
33. sýningarvika
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Léttlynda Rósa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
GreiAlnn, úrlA og stórflskurlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Verðld Waynes
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10
StjðrnustrfA VI -
ÓuppgötvaAa landiA
Stórgóð mynd, full af tæknibrellum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Lukku Lákl
Sýnd kl. 5 og 7
Refskák
Sýnd kl. 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Steiktlr grænlr tómatar
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
1LAUGARAS=
Siml32075
Frumsýnir
Beethoven
Sinfónla af grini, spennu og vandræðum.
Komið og sjáið
St. Bernhards tvíburana
við Laugarásbíói kl. 15:30 til 16:30 á
laugardag og sunnudag.
Sýnd i A-sal kl 5, 7, 9, og 11.
Sýnd I C-sal kl 4, 6, 8, og 10.
Miðaverð kr. 450 á allar sýningar, alla daga.
Stopp eAa mamma hleyplr af
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Miðaverð kr. 300 kl 3, og 7.
Ný útgáfa af ferðahandbók Eurocard
Nú er komin út ný útgáfa af hinni nota-
drjúgu handbók „Intemational Travel
Guide“. í bókinni em nákvæmar upplýs-
ingar fyrir korthafa um útbreiðslu Euro-
card í einstökum löndum, s.s. fjölda við-
tökustaða, og nöfn banka/hraðbanka þar
sem hægt er að fá reiðufé út á Eurocard
kreditkortin. Einnig em leiðbeiningar til
korthafa ef kortum þeirra er stolið og
þörf er fyrir neyðarkort. Þá er listi yfir
hótel sem tryggja korthöfum gistirými ef
ieiðbeiningum bókarinnar er fylgt.
Auk þess em almennar upplýsingar um
einstök lönd, svo sem nafn höfúðborgar,
helstu borga, tungumála, trúarbragða og
almennra frídaga. Þá em jafnframt upp-
lýsingar um gjaldeyrisreglur, vegabréfs-
áritanir, tollfrjálsan innflutning, versl-
unartíma og margt fleira.
Handbókin er eins og áður í þægilegu
kiljubroti og er ókeypis fyrir korthafa
Eurocard. Eintök af ferðahandbókinni
má fá í afgreiðslum allra banka og spari-
sjóða, svo og í afgreiðslu okkar að Ár-
múla 28 í Reykjavík.
Afmælisrit
Björns Th. Björnssonar
Þann þriðja september 1992 verður
Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur sjö-
tugur. Honum til heiðurs gefur Mál og
menning þá út 300 blaðsíöna litprentaða
bók með úrvali ritgerða eftir nemendur
hans í listasögu. Ritnefnd hefur valið um
30 ritgerðir til birtingar af um 1000. Rit-
gerðir þessar fjalla um ýmis svið mynd-
listar og meðal viðfangsefna má nefna
List og samfélag, Konur og myndlist,
Teiknimyndasögur, Sögu SÚM, List-
heimspeki og Ljósmyndir.
Þeir sem senda vilja Bimi kveðju með
því að kaupa bókina og fá nafn sitt prent-
að í heillaóskalista í henni (Tabula grat-
ulatoria) geta sent nafn sitt ásamt heim-
ilisfangi og öðmm upplýsingum í bréfi
til Máls og menningar eða haft samband
við ritnefndarmenn í síma. Bókin verður
seld á kostnaðarverði og er áætlað að
hún kosti 2980 krónur auk sendingar-
gjalds.
Hafa má samband við Elísabetu Ing-
varsdóttur í síma 683130, eða Odd AI-
bertsson í síma 626663.
ÉG HKÆDDU£ UK
AÐ £.6 VEKóÐi A£> R"/Da\
ÞIG í 6ÖTULÓ<ÉK£6LUNJ/\
IZÖCCA^ ír
I>
£& HeLD A£) Ipó
'12AÐIR. GKKi VÍÐ
AÐ \J££A K16Ð LÖé"
IíZ£GLUHOAjDAK/A
77"
-c
8
Gunnar
S Sámur
''þú é.12XAW/upÁ AÐ ’A
LA2AMP/AJOM Hé-EYVA
í\l£.R TU, AÐ .
[hlusta.a pesbA kioð:
Voí^SHAi 1 p£-i^n. G.UNA>\J
ilTX-> - ^
« J):
4NL
Q\ MLAX
fzú '&zreJtoa\
°ooá ee. búiaj
'tað skvrja
■ Iolíu'a ,
| H)ólín a
\ SrÓLA/UM
S/AJÓM
BG F€.e Al-aci OÍAV
AF puí AO"S/ÚCA
SAUMAtLO/VA" 612. ASVA-
KAF/U 'A LeAKJóA
L
GÓÐOE. SðÓEAk/IMéi
FLSI2. ALDE£Í •..
Gé-T £g F12Á
Stt-Tpéq-* (iv^ASÖUJmNV / /
TL/ÍLlMib/
cð.
6562.
Lárétt
I) Álfa. 5) Reykja. 7) Álít. 9) Dauði.
II) Hasar. 12) Reyta. 13) ílát. 15)
Hryggur. 16) Borðhaldi. 18) Hjart-
fólginn.
Lóðrétt
1) Líflát. 2) Fótavist. 3) Klaki. 4)
Frostbit. 6) Handlín. 8) Snæða. 10)
Fiska. 14) Æð. 15) Tjara. 17) Tveir
eins bókstafir.
Ráðning á gátu no. 6561
Lárétt
1) Janúar. 5) Átt. 7) Dóm. 9) Tál. 11)
Al. 12) Mu. 13) Sif. 15) Ták. 16) Ása.
18) Skálka.
Lóðrétt
1) Júdas. 2) Nám. 3) Út. 4) Att. 6)
Klukka. 8) Óli. 10) Áma. 14) Fák. 15)
Tál. 18) Sá.
VÉLBODA
rafgiröingar
GRAND
spennugjafar
i miklu úrvali, á mjög góðu verði,
220 v. -12 v. - 9 v.
ásamt öllu efni til rafgiröinga.
Hafið samband við
sölumenn okkar í síma
91-651800.
VÉLBOÐIhf.
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfjörður
Sími 91-651800
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIl) ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKIAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar