Tíminn - 10.10.1992, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.10.1992, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. október 1992 Tíminn 13 Magnús Eiríksson Skúfslæk Fæddur 6. júlí 1894 Dáinn 2. október 1992 í dag verður til moldar borinn afi minn, Magnús Eiríksson, fyrrum bóndi á Skúfslæk í Villingaholts- hreppi. Hann lést á Sjúkrahúsi Suður- lands 2. október síðastliðinn, 98 ára að aldri. Hann var fæddur 6. júlí 1894 á Votu- mýri á Skeiðum, sá fimmti í 11 bama hópi hjónanna Eiríks Magnússonar og Hallbem Vilhelmsdóttur Bemhöft. Öll em þau systkinin nú látin. Ungur fór hann til sjóróðra eins og þá var títt; fyrst á árabátum í Þorlákshöfn og Selvogi og síðar á togumm. Hugur hans stóð þó ávallt til annarra starfa og 1921 hóf hann búskap í Miðbýli á Skeiðum með konu sinni, Guðríði Ingibjörgu Gísladóttur, og í félagi við foreldra hennar sem þar bjuggu fyrir. 1923 lagðist búskapur af í Miðbýli, þegar fjölskyldan flutti að Syðri- Brúnavöllum í sömu sveit Þar bjuggu þau í 11 ár í góðu yfirlæti. Árið 1934 höguðu atvikin því svo að eigandi jarð- arinnar vildi selja og ábúendumir höfðu ekki bolmagn til að kaupa. Afi og amma máttu því fara á stúfana að leita sér að jarðnæði. Það fundu þau á Skúfslæk f Villingaholtshreppi og bjuggu þar allan sinn búskap síðan. Bömin urðu 5 sem upp komust, en auk þeirra bjuggu foreldrar ömmu á heimilinu allt sitt ævikvöld. Amma lést 1973. Afi minn var ekki maður margra orða eða stórra yfirlýsinga. Samt var það ljóst öllum, sem þekktu til, að það var honum þungbært að þurfa að yfirgefa heimabyggðina og frændgarðinn sem þar var um sveitina þvera. „Það var gott að búa á Skeiðunum" var yfir- skriftin á eina blaðaviðtalinu sem haft var við hann um ævina, þá háaldraðan. En nýju nágrannamir í Flóanum tóku fjölskyldunni strax frá fyrsta degi opn- um örmum og selfluttu hana síðasta spölinn, vegleysuna sem þá var frá Vatnsenda og að Skúfslæk. Systkinin og venslafólkið af Skeiðunum hélt líka alla tíð mikilli tryggð við afa og ömmu og í heimsóknum þeirra var oft glatt á hjalla. Frá 9 ára aldri naut ég þeirrar gæfu að fá að fara í sveit á Skúfslæk um lengri eða skemmri tíma. Þá var Eiríkur föð- urbróðir minn tekinn við búskap þar að mestu ásamt Ástu konu sinni, en Magnús afi hafði enn nokkurt sauð- íjárbú og tók virkan þátt í búskapnum þar fyrir utan, raunar fram á níræðis- aldur. Aldrei tókst honum þó að hag- nýta sér tækninýjungar 20. aldarinnar til að létta sér bústöríin, en kaus frem- ur að vinna þau verk sem útheimtu eldra verklag og líkamlegt erfiði. Vél- fákana lét hann yngra fólki eftir að temja. Hann var laginn að hlaða úr torfi og grjóti, en frábitinn smíðum og hvers konar handverki. Ferða sinna fór hann á tveimur jafnfljótum og bar hratt yfir, svo maður varð að fara vandrataðan milliveg gangs og hlaups til að verða honum samferða. Ekki minnist ég þess að margt væri rætt, þegar við vorum samvistum í sveit- inni, utan þess sem nauðsyn bar til starfanna vegna, en þess í stað humm- RAÐNING A KROSSGÁTII aði afi fyrir munni sér sönglög sem bamabamið kunni lítil skil á, eða þá hann átti tal við sjálfan sig og kom af fjöllum, þegar spurt var út í þær sam- ræður efnislega. Aldrei heyrði ég hann hallmæla neinum eða taka undir slíkt tal. Honum virtist ekki tamt að finna að við fólk, jafnvel þegar honum mis- líkaði. Þá lét hann frekar kyrrt liggja. Fram á gamals aldur var afi kvikur, skarpholda og fílhraustur. Þeim, sem þekktu hann, ber saman um að hann hafi frá unga aldri verið harðduglegur og leynt á sér til átaka. Þessa atgervis naut hann fram á elliár. Nálægt átt- ræðu fór hann síðast á fjall, og vann eftir það púlsvinnu við sauðíjárslátmn á Selfossi til 87 ára aldurs. Gott ef hann mætti ekki á slátraraballið það haust. Allra síðustu árin vom skrefin Ioks farin að styttast og hægjast, en minni og hugsun hélt hann fram í andlátið. Raunar sætti hann sig aldrei Fæddur ll.júlí 1908 Dáinn 29. september 1992 Okkur langar til að minnast frænda okkar, Þorsteins Þorsteinssonar bónda á Geithömmm, sem lést á Héraðs- sjúkrahúsinu á Blönduósi 29. sept. s.l. eftir frekar stutta legu. Steini, en það var hann ætíð kallaður af kunnugum, er fæddur á Geithömrum í Svínadal 11. júlí 1908 og hefur búið þar alla sína ævi. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Þorsteinssonar og Halldóm Bjömsdóttur, sem bjuggu þar. Steini var næst elstur systkinanna, en þau vom 5 alsystkin og einn hálfbróðir. Steini giftist 22. júlí 1944 mikilli sómakonu, Guðrúnu Bjömsdóttur frá Orrastöðum, f. 14. mars 1920, og tóku þau þá við búinu á Geithömrum, en foreldrar Steina hættu búskap. Steini og Guðrún eignuðust tvö böm, Þorstein og Kristínu Áslaugu. Þorsteinn, f. 31. maí 1945, er giftur Snjólaugu Þóroddsdóttur frá Akur- eyri. Búa þau á Geithömmm. Þau eiga tvö syni, Þorstein Gunnar f. 17. maf 1966 og Þórodd Bjöm f. 8. okt 1969. Kristín, f. 30. nóv. 1946, er kennari í Árbæjarskóla í Reykjavík. Einnig ólu þau upp systurdóttur Guðrúnar, Krist- ínu Indriðadóttur bókasafnsfræðing, f. 14. nóv. 1947, en hún kom til þeirra 9 ára gömul. Hún er gift Bjama Ólafs- syni kennara og búa þau í Reykjavík. Steini var mikill og góður bóndi. Hann var mikill dýravinur og lagði allt sitt í jörðina og búið. Fékk hann til þess góðan stuðning frá konu sinni og bömum. Byggði hann góð fjárhús og myndarlegt íbúðarhús og ræktaði mikið á jörðinni. Það, sem einkenndi Steina alla tíð, var samviskusemi og natni. Hann var alla tíð léttur í lund og hafði gaman af að glettast við fólk, einkum ef honum var svarað í sama dúr. Steini var sérstaklega traustur maður og sagði aldrei meira en hann gat staðið við. Oft höfum við horft á hann ganga upp í gamla bæinn þar sem hann er fæddur og uppalinn. Gamli bærinn var honum sérstaklega kær og hefur hann haldið honum við, þó þau flyttu úr honum fyrir rúmum 30 árum. Þama gekk hann hægum skrefúm með staf í hönd og gætti inn í bæinn til að fullvissa sig um að allt væri f lagi og lokaði síðan bænum vandlega. Nei, það var engin hætta á að Steini skildi bæinn eftir opinn. Þá setti hann út hestana, sem voru f litlu húsi fyrir sunnan bæinn. Þar var eins farið að, sama natnin og umhyggju- semin. Samviskusemin kom fram í öllum verkum Steina og ef allir hugs- uðu eins vel um sitt og hann gerði, væri heimurinn ekki eins og hann er í dag. Þegar Steini var ungur maður, kom lítil stúlka í skóla að Geithömrum. Hún hafði aldrei áður komið á þennan bæ og þekkti því engan þar. Hún var við að þurfa að beygja sig fyrir elli kerl- ingu, og taldi líklega innst inni að læknavísindin væru ekki of góð til að stugga henni á brott. Bústörfin voru hans ær og kýr, og þegar hann fann sig ekki fúllgildan í þeim gat ekkert kom- ið í staðinn. Þar dugði ekkert hálfkák. Á tímabili hvarflaði jafnvel að honum rúmlega níræðum að vistast á elli- heimili á Skeiðunum, líklega til að fá meiri félagsskap en heima fyrir, en hvarf snarlega frá því þegar hann sá ellimerkin á vistmönnunum þar. Þeir voru ekki líklegir til að taka þátt í söng eða lomberspili, eins og hann hafði vonast eftir. Slíka skemmtun varð hann því að sækja sér til nágranna sinna og vina í sveitinni, eða á Heilsu- hæli NLFÍ í Hveragerði þar sem hann dvaldi reglulega nokkrar vikur á ári sér til upplyftingar síðustu æviárin. Nú minnist ég nýlátins afa míns með söknuð í huga. Þannig hefur hann sjálfur mátt sjá á bak vinum sínum og venslamönnum hveijum á fætur öðr- um á langri ævi. Ég er þess fullviss að hann dó sáttur við líf sitt og hlutskipti. búin að ganga í gegnum mikla erfið- leika á sinni stuttu ævi. Þetta vissi Steini vel. Fyrsta kvöldið, sem hún var þama, sat hún ein inni í eldhúsi og hugsaði heim. Steini sá hvemig henni leið, kom til hennar og spurði hvort hún vildi ekki koma með sér að ná í hestana niður í Hólana. Þessu var vel tekið. Þannig gekk þetta í nokkur kvöld og þar með var allur leiði horf- inn hjá Iitlu stúlkunni. Þama myndað- ist mikil vinátta sem hefur haldist alla tíð síðan og heldur eflst með árunum, en þau hafa verið góðir nágrannar í marga áratugi. Þetta atvik lýsir Steina vel, því hann var sérlega glöggur og tók vel eftir því hvemig fólki leið í kringum hann. Fyrir sex árum byggðu þau Steini og Dunda (eins og Guðrún var kölluð af kunnugum) lítið timburhús sunnar- lega í Geithamratúni og urðu þau þar með okkar næstu nágrannar. Betri ná- granna er vart hægt að hugsa sér. Á seinni ámm missti Steini mikið sjón, en fékk þó nokkra bót með uppskurð- um. Að öðru leyti var hann nokkuð heilsuhraustur þar til í vor að heilsan bilaði og var þá fljótt auðséð að hverju stefndi. Við komum til Steina og Dundu sama dag og hann fór sína sfðustu ferð á Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi. Steini var léttur að vanda, þó honum dyldist ekki að brátt myndi hann fara þá ferð sem fyrir okkur öllum liggur að lok- um. Tálaði hann um það við okkur og það leyndi sér ekki að hann kveið engu. Maður eins og Steini þurfti heldur ekki að kvíða þeirri ferð, enda góðu dagsverki lokið. Við viljum að lokum þakka Steina fyrir margar ánægjustundir og einstaklega gott ná- grenni. Við vottum eiginkonu hans, Guðrúnu Bjömsdóttur, og öðmm að- standendum innilega samúð og biðj- um góðan Guð að blessa hann á nýjum vegum. Ragnhildur og Sigurður Þorsteinn var annar í röð fimm barna hjónanna Halldóm Bjömsdóttur frá Marðamúpi í Vatnsdal og Þorsteins Þorsteinssonar frá Gmnd í Svínadal. Hann átti einnig einn hálfbróður. For- eldrar hans bjuggu á Geithömrum all- an sinn búskap yfir 40 ár. Langafi Þor- steins var Þorsteinn Helgason frá Sól- heimum í Hmnamannahreppi Eiríks- sonar frá Bolholti, en langafi f móðurætt var Helgi Vigfússon í Gröf, sem merk ætt er frá komin. Á fyrsta og öðmm tug aldarinnar fæddust og ólust upp fimm strákar á bæjunum Gmnd og Geithömrum og feður þeirra vom feðgar. Auk þess vom fjórar stúlkur og einn strákur nokkuð yngri. Örskammt er milli bæjanna, svo þessir eldri strákar mynduðu að kalla mætti á nútíma máli eins konar grúppu. Ég, sem þetta rita, var yngst- Kannski er sorgin oftar en ekki sprottin af eigingirni þess sem upplifir eigin missi eða tækifæri til samvista sem aldrei gefast á ný. En minning- amar lifa líkt og ættareinkennin sem furður erfðanna gefa okkur, ef til vill til að minna okkur á að lífið tekur eng- an enda. Þannig þarf ég nú ekki að gera annað en líta á Iitlu hendumar á syni mínum tveggja ára gömlum til að sjá fyrir mér vinnulúnar hendur afa míns. Blessuð sé minning hans. Gísli Skúlason Haustið skartar sínu fegursta. Lóum- ar halda lokaæfingu fyrir langflug til heitari landa. Margir farfúglar em þeg- ar farnir. Það er táknrænt að einmitt núna þessa fallegu haustdaga skuli hann afi kveðja hinstu kveðju. Líkt og fuglamir fór hann hljóðlaust og án fyr- irvara. Tíminn var kominn. Það er margt sem ber við á 98 ámm. Hann afi talaði oft um það þegar hann var í Sandlækjarkoti um átta ára aldur. Já, hann var þar ein jól. Við vitum að það var erfitt að vera ekki heima hjá sér um jólin, jafnvel um aldamótin. Fyrstu árin bjuggu afi og amma á Skeiðunum, en fluttu síðan að Skúfs- læk. Hann hafði þá farið gangandi um Flóann f leit að jarðnæði. Það er skrít- ið að hugsa til þess að 50 ámm síðar ur, en Þorsteinn næst elstur. Það er þvf ekki að fúrða þó að mig langi til að kveðja frænda minn og leikbróður minn nokkmm orðum, þegar hann nú hefur kvatt og flutt á annað svið. Steini á Geithömrum, eins og hann var alitaf kallaður, var að sjálfsögðu orðinn nokkuð stálpaður þegar ég man fyrst eftir mér, fimm ámm eldri en ég, svo hann var í mínum augum alltaf sá stóri og sterki í hópnum. Það var hann sem kom til kastanna þegar á reyndi og það var hann sem mátti treysta á. En mér datt aldrei í hug að fljúgast á við hann. Hann lét mig held- ur aldrei gjalda aflsmunar, eins og mörgum stómm og sterkum strákum hættir til að gera við þá minni. Nei, við lékum okkur saman meðan æskan entist og skemmtum okkur og unnum saman. Þegar þroskaárin tóku við og störfin kölluðu á, stór og smá, fómm við m.a. saman í fjallgönguferðir svo tugum skipti o.fl. o.fl. Síðan höfúm við búið búum okkar hlið við hlið allan okkar búskap f um það bil hálfa öld. Steini hlaut ekki aðra menntun en þá sem barnaskólinn veitti á þeim ámm, eins og algengast var, en hann hefur samt lokið stóm dagsverki. Hann hef- ur alla tíð unnið mikið og hvergi hlíft sér. Faðir hans varð snemma þungur fyrir brjósti og átti erfitt um gang og ýmsa vinnu. Það lenti því fljótt á Steina ýmis umsjón með búinu úti við, þar sem þá líka var árvekni og vilji fyrir hendi. Það voru mörg sporin sem Steini gekk til að huga að hættum fyr- ir hross og fé, meðan engar girðingar vom komnar. Eða lambféð á vorin. Ekki svo að skilja að hinir bræðumir hafi ekki lagt sitt af mörkum lfka, en einhvern veginn fannst mér nú Steini alltaf hafa vökulust augu af þeim bræðmnum á þessu sviði, að þeim þó ólöstuðum. skuli hann renna norður á Húsavík á einum sumardegi til að dvelja hjá bamabami sínu. Þær ferðir urðu ár- viss gleðigjafi afa meðan ferðakjarkur- inn entist. Afi var góður bóndi. Byggði upp og ræktaði túnin. Mest yndi hafði hann af fénu. Um sauðburðinn svaf hann oft lítið. Hann undi vel sínum hag, var sí- starfandi og hljóp oft við fóL Alla tíð var hann einstaklega léttur á sér. Minnisstætt er okkur þegar afi kom gangandi heim, hvað hann var fljótur á leiðinni. En aldrei kom hann erindis- leysu. Mest nutum við systkinin samvista við afa eftir að hann flutti heim, þar sem hann dvaldi síðustu árin. Gaman var að spila við hann og var oft sagt djarft og hlegið á eftir. Afi fór á hverju hausti á Heilsuhæli NLFÍ sér til heilsubótar og skemmtunar. Þar spil- aði hann oft á hverju kvöldi eða söng með félögunum. Söngur var hans mesta yndi. í fjölda ára söng hann í kirkjukómum, og oft raulaði hann þar sem hann fór. Síðast í sumar sat hann úti í sólinni og söng afmælissönginn fyrir bamabamabarnið sitt. Minningin um afa er dýrmætur fjársjóður, sem við geymum og læmm af í framtíð- inni. Guð blessi minningu afa. Systkmin í Syðri-Gróf Eins og þegar er fram komið vann Steini hjá foreldmm sfnum alla tíð til ársins 1944, en þá andaðist faðir hans og sama ár, 22. júlf, gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Guðrúnu Bjömsdóttur, dóttur Bjöms Bjöms- sonar og Kristínar Jónsdóttur, er síð- ast bjuggu á Orrastöðum. Tóku þau þá við búinu á Geithömrum og hafa búið þar síðan, þar til fyrir nokkmm ámm er þau létu búið í hendur syni sínum og tengdadóttur. Reistu þau sér lítið timburhús í túninu heima og bjuggu þar síðan, enda var sjónin þá farin að daprast hjá gamla manninum. Þegar þau byrjuðu búskap vom eríiðir tfmar fyrir landbúnaðinn, þar sem mæði- veikin var í algleymingi. En eftir nið- urskurðinn 1948 fór að rofa til og á sjötta áratugnum hófst fremur hag- stæður tími fyrir sveitimar. Þá hóf vél- væðingin innreið sína, skurðgrafan var það tæki sem olli mestri byltingu f ræktunarmálum, sérstaklega í Svína- dalnum. Geithamrar þóttu heldur lé- leg jörð, en með tilkomu skurðgraf- anna vom mýramar ræstar fram og tún ræktuð, sem er jú undirstaða landbúnaðarins. Vegasamband fór batnandi og í kjölfar þess hófst mikið framfaraskeið í dalnum. Þau Geit- hamrahjón létu ekki sinn hlut eftir liggja. Þau byggðu þá upp öll hús jarð- arinnar með myndarbrag og ræktuðu stórt tún, svo nú er Geithamrabúið með þeim stærstu í sveitinni. Steini var því einn af þeim sem lifðu það að sjá ríkulegan ávöxt síns mikla starfs. Heimili þeirra hjóna var hlýlegt og gott. Þar fór saman reglusemi og þrifnaður, þar mætti manni hlýtt handtak. Þar var samstaða innan heimilisins. Þar var jafnan gróska íbúi og farsæld f starfi. Þau eignuðust tvö mannvænleg böm, Þorstein f. 31.5. 1945 og Kristínu Áslaugu f. 30.11. 1946. Þorsteinn sonur hans hefur nú tekið við búinu ásamt konu sinni, Snjólaugu Þóroddsdóttur frá Akur- eyri. Eiga þau tvo syni. Kristín er kennari í Árbgejarskóla í Reykjavík. Þá tóku þau í fóstur systurdóttur Guð- rúnar, frá 9 ára aldri, Kristínu Indriða- dóttur, sem þá hafði misst móður sfna, Jakobínu. Gengu þau henni í foreldra stað að því marki sem slíkt er hægt Nágrenni okkar hér á Gmnd við Steina á Gelthömrnrn og fjölskyldu hans hefur verið mjög gott Hann hef- ur alltaf verið mér og mínum hinn sterki og trausti, jafnt á efri ámm sem yngri. Eg hef því margt að þakka eftir öll þessi ár, enda er mér það Ijúft. Gott nágrenni er sjaldan fullþakkað eða of- metið. Einn góður frændi minn sagði stundum er hann lýsti góðum manni: „Það er gott timbur f honum." „í kili skal kjörviður." Ég votta fjölskyldunni allri fýllstu samúð og sendi kveðjur frá okkur á Gmnd. Þórður Þorsteinsson - Þorsteinn Þorsteinsson Geithömrum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.