Fréttablaðið - 02.03.2009, Page 28

Fréttablaðið - 02.03.2009, Page 28
 2. mars 2009 MÁNUDAGUR20 MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (23:26) (e) 17.53 Sammi (14:52) 18.00 Kóalabræðurnir (78:78) 18.12 Herramenn (41:52) 18.25 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Stríð og friður í matjurtagarð- inum (Guerre et paix dans le potager) (2:2) Frönsk heimildamynd í tveimur hlut- um. Hér er matjurtagarðurinn myndaður eins og um frumskóg væri að ræða og sagt frá flóknu samspili plantna, þúsunda dýra og nokkurra garðyrkjurisa. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (21:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony La- Paglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean- Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. (e) 23.05 Spaugstofan (e) 23.30 Bráðavaktin (ER) (8:19) (e) 00.15 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Spjallið með Sölva (2:6) (e) 09.45 Vörutorg 10.45 Óstöðvandi tónlist 16.55 Vörutorg 17.55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.40 Game Tíví (4:8) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.20 Psych (1:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. (e) 20.10 One Tree Hill (6:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Lucas fer í ferðalag til að kynna bókina sína og það er kunnuglegt andlit með í för. Nathan fær annað tækifæri til að slá í gegn í körfubolta, Haley reynir að hjálpa nemanda og Brooke íhugar tilboð sem gæti breytt lífi hennar. 21.00 Heroes (12:26) Bandarísk þátta- röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Sólmyrkvinn heldur áfram að hafa áhrif á eiginleika hetjanna. Elle og Sylar mæta H.R.G. sem er í hefndarhug á meðan Claire berst fyrir lífi sínu. Ando, Sam og Frack reyna að hjálpa Hiro að endurheimta minnið með hjálp hasarblaða. 21.50 CSI (7:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Morð á móður og barni er talið tengjast öðru morðmáli fyrir 12 árum og Grissom endurnýjar kynnin við fjöldamorð- ingjann Natalie Davis. 22.40 Jay Leno Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Californication (4:12) (e) 00.05 Vörutorg 01.05 Óstöðvandi tónlist VITA er lífi ð Alicante Flugsæti Verð frá 39.900 kr. og 15.000 Vildarpunktar Beint morgunfl ug VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Beint flug með Icelandair í allt sumar til Alicante, Mallorca og Tyrklands Kynntu þér ferðamöguleikana og skráðu þig í ferðaklúbbinn á VITA.is > Marg Helgenberger „Ég á oft erfitt með að hrista Catherine af mér, fjölskyldu minni til mikils ama. Þeim finnst ég alveg hundleið- inleg svona grafalvarleg og kaldhæðnisleg í tilsvörum.“ Helgenberger leikur lögreglukonuna Catherine Willows í þættinum C.S.I sem sýndur er á SkjáEin- um í kvöld. 06.10 I‘m With Lucy 08.00 Open Season 10.00 Rupert‘s Land 12.00 Good Night, and Good Luck 14.00 I‘m With Lucy 16.00 Open Season 18.00 Rupert‘s Land 20.00 Good Night, and Good Luck Sannsöguleg mynd í leikstjórn George Cloon- ey um fréttamanninn Edward Murrow, sem sviptir hulunni af þingmanninum Joseph McCarthy. 22.00 Doom 00.00 The Grudge 2 02.00 Jarhead 04.00 Doom 06.00 Separate Lies 07.00 Man. Utd - Tottenham Útsending frá úrslitaleik enska deildarbikarsins. 15.30 Atletico - Barcelona Útsending frá leik í spænska boltanum. 17.10 Accenture Match Play Champ- ionship Útsending frá lokadegi Accenture Match Play Championship mótinu í golfi. 20.10 Man. Utd - Tottenham Útsending frá úrslitaleik enska deildarbikarsins. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn. Markaþátt- ur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleik- ur á heimsmælikvarða. 23.00 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram í Georgia Dome höllinni í Atlanta. 23.55 UFC Unleashed Bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 00.40 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar- ar í heiminum. 07.00 Aston Villa - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.45 PL Classic Matches Newcastle - Sheffield Wednesday. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 19.15 Middlesbrough - Liverpool Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2008/09 22.00 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum magnaða marka- þætti. 22.30 Chelsea - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna- stór og Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (263:300) 10.15 Ghost Whisperer (43:44) 11.00 Tim Gunn‘s Guide to Style (4:8) 11.50 Men in Trees (9:19) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (136:260) 13.25 Corpse Bride 14.55 ET Weekend 15.40 Galdrastelpurnar 16.05 A.T.O.M. 16.30 Íkornastrákurinn 16.55 Doddi litli og Eyrnastór 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (19:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (18:22) 20.00 American Idol (14:40) 21.25 American Idol (15:40) 22.10 Men in Trees (19:19) Marin Frist hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. Hún virð- ist hafa fundið hinn eina sanna, Jack, sem er hlédrægur en afar heillandi og myndarlegur maður. 22.55 The Lost Room (4:6) Dularfull spennuþáttaröð í anda Stephens King sem sífellt tekur óvænta stefnu. Joe Miller er lög- reglumaður sem vinnur að morðrannsókn og finnur undarlegan lykil sem opnar honum allar dyr sem þó alltaf ganga að einu og sama mótelherberginu þar sem dulmagnaðir atburðir eiga sér sér stað. 23.40 Incident At Loch Ness Heimildar- mynd um þýska kvikmyndagerðarmanninn Werner Herzog og kannanir hans á leyndar- dómum Loch Ness í Norður-Skotlandi. 01.15 Corpse Bride 02.30 Gacy 04.00 Men in Trees (19:19) 04.45 The Simpsons (18:22) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 21.15 Sporlaust (Without a Trace) SJÓNVARPIÐ 22.10 Men in Trees STÖÐ 2 21.10 Osbournes STÖÐ 2 EXTRA 20.10 One Tree Hill SKJÁREINN 20.00 Good Night, and Good Luck STÖÐ 2 BÍÓ ▼ Fyrir nokkrum árum átti ég heima á Ítalíu. Flestum kvöldum eyddi ég þá á börum eða úti á götu, við rauðvínssull og mannlífsskoðun. Letikvöldum eyddi ég hins vegar oftar en ekki fyrir framan sjónvarpsskjáinn. Ég skýldi mér á bakvið þá uppgötvun að sjónvarpsgláp væri frábær tungu- málakennsla. Mér er sérstaklega minnisstæður gríðarlega vinsæll sjónvarpsþáttur tveggja miðaldra grínista. Ég er reyndar löngu búin að gleyma öllu um þessa tvo karla, enda var ítölskukunnáttan ekki komin á það stig að ég væri farin að skilja brandara. Komst reyndar aldrei þangað, en það er önnur saga. Með þeim voru hins vegar tvær gullfallegar lólítur sem renna mér seint úr minni. Önnur var dökkhærð, hin ljóshærð, báðar með fax niður á lítið klæddan rass. Á milli þess sem karlarnir sögðu eitthvað fyndið stukku þær fram fyrir myndavél- ina, dönsuðu eða sýndu aðrar kúnstir. Enduðu svo ávallt uppi á borði, þar sem þær sveifluðu rössunum framan í myndavél- ina og karlana til skiptis, lögðust svo á borðið fyrir framan karlana og skríktu af gleði. Svo hélt þátturinn áfram eins og ekkert hefði í skorist. Ítalskar stelpur standa í röðum eftir að fá hlutverk í þáttun- um. Starfið er auglýst alla vega annað hvert ár, enda mega tvíburarnir ekki vera mikið eldri en tvítugir. Það sem framkallaði minninguna um þessar ítölsku þokkagyðjur var íslenska útgáfan af þeim, sem birtist á skjánum í Eurovisionkeppninni í síðasta mánuði. Önnur ljóshærð, hin dökkhærð en báðar skælbrosandi fegurðardrottningar. Ragnhildur Steinunn og Eva María sýndu þarna á sér splunku- nýjar hliðar sem ég er enn þá að melta. Þær klæddu sig í upp í búninga, sögðu aulabrandara, hlógu og fífluðust. Það eru nokkrar vikur síðan þetta var en ég get ekki hætt að spá í þetta. Þær voru frábærar og fyndnar. Og alveg stórfurðulegar. VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR HUGSAR TIL BAKA Ítalskar og íslenskar sjónvarpsgyðjur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.