Tíminn - 17.04.1993, Síða 14

Tíminn - 17.04.1993, Síða 14
14 Tíminn Laugardagur 17. apríl 1993 Innkaupastofnun ríkisins fýrir hönd tæknideildar Rikisspítala óskar eftir tilboðum I verkið „Kópavogshæli, klæðningu utan- húss á sambýli A, B, C og D“. Helstu magntölur eru: Klæðning á flötum 740 m2 Málun þaks 517 m2 Þakrennur 68 m Háþrýstiþvottur 100 m2 Málun glugga 719 m2 Málun veggja 100 m2 Verktími er frá 25. mal '93 til 23. ágúst ‘93. Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 19. apríl ‘93, á kr. 12.450,- m/vsk., og verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 4. maf ‘93 kl. 11:00 að viöstöddum þeim bjóðendum er þess óska. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . 105 REYKJAVÍK Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borg- arverkfræöings, óskar eftir tilboðum I viögerðir og viðhald á steinsteypu, ásamt endursteiningu og viðgerðum á gluggum og pappalögn á þök stigahúsa Langholtsskóla. Helstu magntölur eru: Endursteypa 100 m2 Endursteining 460 m2 Endumýjun glers 180 m2 Pappalagnir 30 m2 Verktími: 1. júní-15. ágúst 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 20. apríl 1993, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 HA kynntur í dag Háskólinn á Akureyri verður með sérstaka kynningardaga í dag, laugardag, á milli kl. 13 og 17. Forstöðumenn hinna ýmsu deilda munu flytja fyrirlestra þar sem deildimar verða kynntar, en á næsta hausti verða starfandi fjórar deildir við skólann. Að sögn Haraldar Bessasonar, rektors HA, er margt nýtt sem kynnt verður á kynningardögun- um, en það nýjasta sé vitaskuld kennaradeildin. Hann segir að í týrra hafi að vísu verið byrjað með nokkur námskeið, sem muni síðan fást metin í hinni nýju deild. „Þannig má e.tv. segja að deildin sé þegar tekin til starfa,“ segir Harald- ur, „og við erum mjög bjartsýnir með framhaldið, því sýnilegur er gríðarlegur áhugi fýrir þessari deild.“ Það vekur athygli að á kynningar- dögum Háskólans eru sérstaklega kynntir Myndlistarskólinn á Akur- eyri og Tónlistarskólinn á Akureyri. Aðspurður um þetta mál sagði Har- aldur að fyrirhugað væri samstarf þessara skóla við kennaradeildina, en þó væri ekki afráðið hvemig út- færslan á því máli yrði. Umræður væm þó hafnar milli aðila. Haraldur Bessason segir að í Há- skólanum á Akureyri sé boðið upp á margar nýjar námsgreinar, sem ekki séu almennt vel þekktar meðal námsmanna. Nefhir hann í því sambandi t.d. sjávarútvegsfræði og gæðastjómun. Aðsóknin í þessar greinar hefur verið minni en í þær greinar, sem betur em þekktar, en það á að dómi Haraldar eftir að breytast. Hann segir að það fólk, sem úr skólanum komi, eigi á næstu ámm eftir að verða mjög verðmæt kynning fýrir einmitt þær nýjungar sem í boði em. Kynningardagamir í HA verða m.a. haldnir í aðalbyggingu skólans við Þingvallastræti og hefjast eins og áður sagði kl. 13:00. Stórmeistaramót Mjólkursamsölunnar: Polgar teflir á Islandi Næstkomandi sunnudag verður haldið stórmeistaramót Mjólkur- samsölunnar í atskák og verður sýnt beint frá mótinu í Ríkissjónvarpinu. Ráðhústónleikar í dag: Lúðrasveit Reykjavíkur Lúðrasveit Reykjavíkur býður borg- arbúum á fjölsl^ldutónleika í Ráð- húsinu í dag, laugardag 17. apríl, kl. 14. Sveitin mun leika nokkur létt lög við allra hæfi. Stjórnandi hennar er Helgi Þ. Svavarsson. Aðgangur er ókeypis. Meðal keppenda er Judit Polgar, hin 16 ára gamla ungverska skákdrottn- ing, sem er yngsti stórmeistari skák- sögunnar. Aðrir keppendur em íslensku stór- meistararnir Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson og Helgi Ólafs- son. Tefld verður einföld umferð og teflir Judit við alla okkar menn. Um- hugsunartími verður 25 mínútur fýrir hvem keppanda. Jón L. Áma- son stórmeistari mun skýra allar skákimar fyrir áhorfendum. Her- mann Gunnarsson verður umsjón- annaður mótsins. Útsending frá mótinu hefst klukkan 12.35 og lýkur 15.50. Þetta er fýrsta stórmeistaramótið í atskák sem er í beinni sjónvarpsútsendingu. -EÓ Samtök fjárfesta: Mótmæla vaxta- skatti Samtök fjárfesta hafa sent frá sér ályktun þar sem skorað er á verkalýðshreyfinguna að láta af kröfum sínum um skatt á fjár- magnstekjur. Samtökin telja að slíkur skattur muni leiða til hærri vaxta og þar með íþyngja frekar skuldsettum heimilum og fyrirtækjum í landinu. Samtökin benda á að í skýrslu nefndar til samræmingar skatt- lagningar eigna og eignatekna, sem út kom í mars 1992, sé sér- staklega varað við nafnvaxta- sköttun eins og samningsaðilar hafa haft uppi kröfur um í yfir- standandi kjarasamningum. í skýrslunni kemur fram að skattlagning nafnvaxta geti hæglega leitt til neikvæðra raunvaxta við vaxandi verð- bólgu. -EÓ Bridge UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON Páskaþraut 1 NORÐUR 4 G6 V 74 ♦ Á632 ♦ K6542 SUÐUR 4 K94 V ÁKD ♦ 854 + ÁD97 Svör við páskaþrautum Suður opnar á einu grandi, norð- ur hækkar í tvö og suður segir 3 grönd. Vestur spilar út tígulkóngi. Hvernig er best að spila? Þetta er auðsjáanlega spuming um samgang. „Litlu laufin“ á hendi sagnhafa eru erfið viðfangs. Ef lauf- in skiptast 3-1 og tígulásinn farinn þá nást ekki nema fjórir slagir á lauf sem þýðir að einn öruggan slag vantar. Leiðin til að forðast stífluna er að dúkka tígulásinn og ef vestur skiptir um lit er eftirleik- urinn auðveldur en væntanlega spilar hann áfram tígli sem er aftur dúkkaður og í þriðja skiptið einnig. Segjum að vestur skipti nú í hjarta. Þá rennir suður niður þremur hæstu laufunum, fer inn í blindan á kónginn og kastar laufsjöunni í tígulásinn. 9 slagir og öðruvísi vinnst spilið ekki eins og það ligg- ur. Spaðaásinn liggur öfugu megin og útspilið bendir til þess að vestur eigi röðina niðir úr þannig að lítil sem engin hætta er á að austur komist inn til að spila spaða í gegn um sagnhafa. Allar hendur: 4 V ♦ * NORÐUR G6 74 Á632 K6542 VESTUR AUSTUR 4 Á83 4 DT752 ¥ G652 ¥ T983 ♦ KDGT9 ♦ 7 * G * T83 SUÐUR 4 K94 ¥ ÁKD ♦ 854 * ÁD97 Páskaþraut 2 NORÐUR + 83 ¥ 954 ♦ 86543 + T54 SUÐUR 4 ÁDGT9 ¥ G3 ♦ Á ♦ ÁKDG2 Suður er sagnhafi í 4 spöðum án þess að andstæðingamir skipti sér af sögnum. Vestur spilar út hjarta- kóng og hjarta í tvígang eftir það. Hvaða áætlun er best til að vinna spilið? Vísbending: spaðakóngur- inn er fjórði hjá austri. Þetta spil kom fyrir í sveitakeppni á írlandi lýrir nokkrum ámm. Á öðm borðinu stakk sagnhafi hjart- að með spaðaníu, fór inn í blindan á lauftíu og svínaði spaða með ágætum árangri. Allir fylgdu lit í spaðaásinn en vestur sýndi eyðu þegar þriðja spaðanum var spilað. Austur tók á spaðakónginn sinn, spilaði hjarta sem suður trompaði með síðasta trompinu sínu og þar með fékk austur annan spaðaslag. Einn niður. Á hinu borðinu fann sagnhafi vinningsleiðina með einfaldri ör- yggisspilamennsku. Eftir þrjá fýrstu slagina spilaði hann spaða- drottningu að heiman. Ef hún hefði verið drepin, stöðvaði spaða- áttan í blindum hjartað. Austur varðist vel og dúkkaði en þá fór suður inn í borð á lauftíu og svín- aði spaða. Þá spilaði hann ásnum og þótt spaðakóngurinn félli ekki í gat sagnhafi nú spilað laufi. NORÐUR 83 954 86543 T54 4 ¥ ♦ 4 VESTUR 64 ÁKD7 DT72 863 AUSTUR + K752 T T862 T KG9 97 SUÐUR 4 ÁDGT9 ¥ G3 ♦ Á * ÁKDG2 Páskaþraut 3 NORÐUR 4 763 ¥ G75 ♦ ÁKG82 * Á9 SUÐUR 4 ÁKD54 ¥ Á8 ♦ D5 * KDG7 Allir; norður gefur Suður spilar 7 grönd eftir einfald- ar sagnir (lt, 4gr. 51 7gr.) Vestur spilar út hjartakóng. NB þetta lítur út fýrir að vera auðvelt og 15 slagir mögulegir á góðum degi en góður spilari gerir ráð fýrir slæmri legu. Þrátt fýrir öll þessi spil er Ijóst að með verstu legu getur kastþröngin orðið haldreipið. Fjórða laufið er líklegt til að vera lykilspil. Þar með er nauðsynlegt að varðveita inn- komurnar í blindan og því er óráð- legt að spila tíglunum. Best er að spila spaða tvisvar og ef austur er ren í seinna skiptið er komin upp einföld kastþröng fyrir vestur í há- litunum. Hins vegar liggur spilið þannig að það er vestur sem á aðeins einn spaða og kastar laufi. Það þýðir ógnun gagnvart vestri í hjarta og spaðaógnun fýrir austur. Því er þriðji spaðinn tekinn og allir laufs- lagimir. Málið leyst. Fræðilega er hér ekki um tvöfalda kastþröng að ræða þar sem hvoruhur andstæðingurinn getur í upphafi varið tígulinn. Formið er hins vegar svipað. Allt er spilið svona: NORÐUR 4 763 ¥ G75 ♦ ÁKG82 * Á9 VESTUR AUSTUR 4 T 4 G982 ¥ KDT3 ¥ 9642 ♦ T9743 ♦ 6 + 652 * T843 SUÐUR 4 ÁKD54 ¥ Á8 ♦ D5 * KDG7 Siglfirðingar komu, sáu og sigruðu í fýrsta skipti frá því að fýrst var haldið íslandsmót í bridge, árið 1949, fara landsbyggðarmenn með sigur af hólmi. Það gerðist nú um síðustu helgi að sveit Ásgríms Sig- urbjörnssonar varð íslandsmeistari í sveitakeppni 1993. Sveit Siglfirð- inganna var eina landsbyggðasveit- in sem komst í úrslitin og var reyndar mjótt á mununum að sveitin kæmist alls ekki áfram. Það var hins vegar enginn heppnis- bragur á spilamennsku þeirra Ás- gríms og Jóns Sigurbjörnssona og Steinars og Ólafs, sona Jóns. Sam- hæfingin var góð, þeir spila allir sama kerfi og kunna það eins og sést best á þeirri óvenjulegu taktík að sveitin skipti innbyrðis um mak- kera í hverjum hálfleik! Siglfirð- ingarnir leiddu úrslitakeppnina frá upphafi og ekkert gat komið í veg fýrir sigurinn annað en 12-18 tap fýrir Landsbréfum í síðustu umferð en sú sveit var næstefst að stigum fyrir lokaumferðina. Siglfirðing- arnir létu heimsmeistarana og norðurlandameistarana finna fýrir tevatninu og unnu leikinn örugg- lega. Sagt var á sínum tíma að þegar heimsmeistaratitillinn í bridge hafnaði hjá íslendingum, sællar minningar, væru úrslitin sigur og lyftistong fyrir bridgeíþróttina. Hið sama má segja um þessi úrslit Þau ættu að örva landsbyggðamenn til dáða. Lokastaðan 1. Ásgrímur Sigurbjörnsson ..134 2. Landsbréf................123 3. VÍB......................109 4. Hjólbarðahöllin..........106 5. Tryggingamiðstöðin.......100 6. Glitnir ..................95 7. DV.......................82 8. Roche....................80

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.