Tíminn - 01.05.1993, Side 12

Tíminn - 01.05.1993, Side 12
12Tíminn Laugardagur 1. mai 1993 Tónlist, myndlist og leiklist á kirkjulistaviku sem hefst í dag í höfuðstað Norðurlands: Vönduð dagskrá kirkju- listaviku á Akureyri Amorgun,sunnudag2. maí hefetí Akureyraridrljuklrkjullstavikaogá JEXTI OG MYNDIR ÞÓRGNÝR DÝRFJÖRÐ hvBfjum degi alla vikuna verður boðiö upp ð listviðburði af ymsum toga í frfitt firð framkvæmdastjófn Hstavikunnar segir m.a. að varðveisla menningar f þessu landi hafi verið ríkjandi þðttur í kirkjusögunni altt tfl þessa dags og eigi kirkjulistavika sér rætur f gömlum Jarðvegi. Til að forvitnast nánar um sögu og framkvæmd kirkjulistaviku á Akur- eyri kom blaðamaður Tímans að máli við Margréti Björgvinsdóttur sem sér um framkvæmdastjóm listavikunnar að þessu sinni. — Hveraig kom þaft til aft farift var að halda kirkjulistaviku í Akureyr- arldrkju? Þetta er í fyrsta sinn sem listavika af þessu tagi er haldin en sú fyrsta var haldin að frumkvæði Bjöms Steinars Sólbergssonar, organista kirkjunnar, árið 1989. Hún hefur verið haldin annað hvert ár og það má fullyrða að kirkjulistavika skipi nú fastan sess í menningarlífi Akur- eyrar. Á kirkjulistaviku hefur verið boðið upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá á sviði tónlistar, myndlistar, leiklist- ar og helgihalds. Hún hefur orðið sífellt umfangs- meiri með hverju árinu sem liðið hefur enda hafa þær fyrri mælst vel fyrir og verið afar vel sóttar. — Hver er tilgangurinn með því aft halda hátíð sem þessa? Kirkjulistavika hefúr verið mikil lyftistöng fyrir kirkjuna og listina hér á Akureyri og má kannski segja að það sé megin tilgangurinn að efla listsköpun í tengslum við kirkjuna. Það hafa líka opnast nýir möguleik- ar til þess að standa fyrir viðburðum á vegum kirkjunnar eftir að safnað- arheimilið hér var tekið í notkun og það hefur orðið töluverð aukning á starfsemi kirkjunnar þess vegna. Ak- ureyrarkirkja er ákaflega vel fallin til tónlistarflutnings og sjálfsagt að nýta hana til þess. Það hefur styrkt stöðu kirkjulistavikunnar að það var stofnað Listvinafélag Akureyrar- kirkju árið 1990 á 50 ára afmæli hennar en félagið er skipað fólki sem er framarlega í listalífinu á Ak- ureyri. — Er þaft Akureyrarkirkj* ein sem stendur aft idrkjulistaviku? Þau undirbjuggu og stjóma kirkjulistavikunni á Akureyri sem hefst á morgun. Frá vinstri: Jón Árnason fjár- málastjóri, Margrét Björgvinsdóttir framkvæmdastjóri og Björn Steinar Sólbergsson organisti og iistrænn framkvæmdastjóri Akureyri! Stórsýning á Daihatsu um helgina! Sýnum um helgina árgerð 1993 af Daihatsu Applause, Feroza og Charade hjá bílasölunni BÍLAVAL, Glerárgötu 36 á Akureyri. OPIÐ: Laugardag kl. 12-17 Sunnudag kl. 12-17 DAIHATSU Stofnaö 1907 \ riBUUlSJlUítl BILA GLERÁRGÖTU 36 • SÍMI21705 Söluaðili ÞORSHAMAR HF Umboðsaðili FAXAFENI S • SIMI 91- 685870

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.