Tíminn - 19.06.1993, Qupperneq 10

Tíminn - 19.06.1993, Qupperneq 10
lOTfminn Laugardagur 19. júní 1993 sas*! Sveinn Jónsson, annar veitingamannanna í Lindinni á Laugarvatni ásamt Ingibjörgu Helgadóttur þjóni. Lindin, fyrrverandi Ibúöarhús Ragnars Ásgeirssonar og skólahús Húsmæöra- skóla Suöurlands, hefur nú veriö gerö upp og breytt I fyrsta flokks veitingahús. Veitingahús í nýuppgerðri Lindinni á Laugarvatni: Gamli „Húsó“ í nýju hlutverki í gær var opnað nýtt veitingahús að Laugarvatni. Veitingahúsið er við sjálft vatnið í hinu gamla húsnæði Húsmæðraskóla Suðurlands sem þaráður var íbúðarhús Ragnars Ás- geirssonar, þáverandi garðyrkju- manns að Laugarvatni, örskammt frá gufubaðinu aiþekkta. Laugardalshreppur á húsnæðið sem nú hefur verið gert myndarlega og fallega upp. Tveir veitingasalir eru í húsinu, báðir með útsýni yfir vatnið, en auk þess er þar stór ver- önd þar sem hægt verður að sitja úti og njóta veitinga þegar veður er gott. Eldhús veitingahússins er búið fullkomnustu tækjum og búnaði. Laugardalshreppur leigir veitinga- Kjörvari og Þekjukjörvari - kjörin viðarvöm utanhúss Þurfir þú að mála við utanhúss, hvort sem um er að ræða sumarhús, glugga eða grindverk, þarftu fyrst að ákveða hvers konar áferð þú óskar eftir. Sé ætlunin að halda viðaráferðinni skalt þú nota Kjörvara sem er gegnsæ viðarvörn og til í mismunandi litum. Ein til þrjár umferðir nægja, allt eftir ástandi viðar. Kjósir þú aftur á móti hálfhyljandi áferð, sem gefur viðnum lit án þess að viðarmynstrið glatist, mælum við með Þekjukjör- vara sem einnig fæst í mörgum litum. Tvær unrferðir eru í flestum tilvikum nóg. Sé viðurinn mjög gljúpur skal grunna hann fyrst með þynntum glær- um Kjörvara og mála síðan yfir með Þekjukjörvara. mjsasasossffsh' málning'f Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er - það segir sig sjálft - —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.