Tíminn - 19.06.1993, Qupperneq 14

Tíminn - 19.06.1993, Qupperneq 14
14 Tíminn Laugardagur 19. júnf 1993 ísmoli hf.: Traust bjálkahús frá Finnlandi á kreppuverði ísmoli hf. er nýtt fýrirtæld, stofnað í fyrrahaust til þess aft selja og setja upp bjálkahús, einlram frá framleiftanda slílcra húsa í Finnlandi sem heitir Vuo- katti. Húsin eru í senn hlýleg og sterk. Auk húsanna býftur fyrir- tsldft upp á alls konar bjálka- klæðningar á bæfti fbúðarhús og sumarbústafti sem þarfnast aft- hlynningar og andlitslyftingar. En jafnframt því aft klæfta eldri hús er hægt aft byggja við þau og samræma um leift útlit nýbygg- ingar og eldri hluta hússins.! Fyrirtækið býður yfir 100 staðl- aðar útfærslur í byggingu bjálka- húsa en auk þess geta viðskipta- vinir lagt fram eigin hugmyndir um breytingar eða frávik frá hin- um stöðluðu gerðum sem fag- menn ísmola yfirfara svo og út- færa. Fagmenn fyrirtækisins hafa allir hlotið þjálfun í að setja upp bjálkahús og að sögn Hans Krist- jáns Guðmundssonar markaðs- stjóra er lögð rík áhersla á fagleg vinnubrögð við uppsetningu og allan frágang svo komast megi hjá óþægindum síðar meir. Þá er þeim sem vilja sjálfir setja upp hús sín veitt fagleg ráðgjöf. Gengi finnska marksins er lágt um þessar mundir og verð á bjálkahúsunum því mjög hagstætt að sögn Hans Kristjáns og ekki hvað síst þegar tekið er tillit til efnismagns sem f húsin fer, en þeim er raðað saman úr gegnheil- um furubjálkum sem vaxið hafa í norðurhluta Finnlands þar sem þeir eru seinvaxnir og því mjög þéttir í sér — fyrsta flokks viður. Sýningarhúsið sem er á meðfylgj- Nýsmíði sumarhúsa Önnumst hverskonar nýsmíði og breytingar á sumarhúsum. Smíðum glugga, hurðir, innréttingar og stiga svo eitthvað sé nefnt. Jón og Viktor Tannastöðum Ölfusi (undir Ingólfsfjalli) Símar: 985-38345, (98) 21413 og (98) 22751 Traustar islenskar vindmyllur Tólf volta vindmyllur, byggðar fyrir íslenskt veðurfar. Fagleg ráðgjöf um uppsetningu. ✓ Aralöng reynsla. Hljóðvirkinn , vindmyllur, verkstæði og framleiðsla. Höfðatúni 2, sími (91) 13003 Sýningarhús ísmola stendur viö Skúiagötuna gegnt Barónsstlg í Reykjavtk. Framieiöandi húsanna er Vuokatti í Finnlandi en framkvmdastjóri fyrirtækisins, Paavo Immonen, er staddur hér á landi og hefur veriö á gæöaeftirlits- ferö um iandiö og skoöaö hús sem hér hafa veriö reist. Hann sést hér á myndinni ásamt Hans Kristjáni Guömunds- syni, framkvæmdastjóra ísmoia, sem er til hægri. Tímamynd Arni Bjarna andi mynd kostar óuppsett 1.450.000 krónur en uppsett með ísettu rafkerfi og eldhúsinnrétt- ingu 2,2 milljónir. Fjölbreytnin er mikil, eða allt frá litium 10-15 fer- metra svefnhúsum upp f 250 fer- metra einbýlishús með bílskúr. Sé nefnt verðdæmi þá má nefna að 150 fermetra einbýlishús kostar óuppsett með gluggum, hurðum, hurðaskrám og hurðalæsingum, en fyrir utan þakeinangrun og járnklæðningu á þakið, aðeins ríf- lega fjórar milljónir króna sem ætti að teljast vel sloppið. Hans Kristján segir aðspurður að húsin séu hönnuð með það fyrir augum að standast veðurfar hvar sem er, líka þar sem rignir lárétt eins og stundum hér á landi. Séu húsin rétt sett saman sé ekki hætta á leka. Framleiðandi hús- anna hafi selt húsin um allan heim og til hinna ólíkustu veður- svæða þar sem miklir vindar blása og regn og skafbyljir dynji á þeim. Þannig hefur framleiðandinn Vou- katti þurft að glíma við aðrar gerðir loftslags en í skjólgóðum skógum Finnlands. -sá FYRIR SUMR■ BÚSTAOim IIÝJBNS! Gasvatnshitari fyrír potta og setlaugar. Tilvalið tyrír sumarbústaði KÆLI- OC FRYSTI SKÁPAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.