Tíminn - 10.07.1993, Síða 3
Trúnaðarmaður skal að öðru jöfnu halda vinnunni þegar atvinnurekandi fækkar við sig starfsmönnum. Félagsdómur:
Uppsögn trúnaðarmanns ólögmæt
Félagsdómur hefur komist að þeini niðurstöðu að uppsögn Prentsmiðj-
unnar Eddu hf. á starfi Baldurs Aspars, prentara og trúnaðarmanns, sé
bret á 2. málslið 11. gr. laga um stéttarféiög og vinnudeilur ftá árinu
1938 og því sé uppsögnin ólögmæt
Að mati dómsins og samkvæmt
áðumefndum lögum nýtur trún-
aðarmaður þess réttar að hann
skal að öðm jöftiu sitja fyrir um að
halda vinnunni þegar atvinnurek-
andi þarf að fækka við sig starfs-
mönnum.
Dómurinn telur að f ofana-
greindu ákvæði felist sú aðalregla
að trúnaðarmanni eigi ekki að
segja upp störfum við fækkun
starfsmanna, nema atvinnurek-
andinn sýni fram á ríkar ástæður
til þeirrar ráðabreytni. Það þótti
dómurum í Félagsdómi Prent-
smiðjan Edda hf. ekki hafa gert.
Forsaga málsins var sú að Baldur
Aspar var kosinn trúnaðarmaður
þann 27. október 1992 og daginn
eftir tilnefndi Félag bókagerðar-
manna hann til að gegna starfi
trúnaðarmanns fyrir félagsmenn
FBM í Prentsmiðjunni Eddu hf. til
Smjörlíkis-
tollur 120 kr.
á kflóið
Fjármálaráðuneytið hefur heimilað
innflutning á smjöriíki og um leið
ákveðið jöfnunartolla af því. Tollur-
inn er föst krónutala, 120 kr. á
hvert kQó ef smjörlíkinu er pakkað í
2ja kg. umbúðir eða minni, þ.e.
smjöriíki sem fer í almennar versl-
anir.
Sé um stærri pakkningar að ræða
er tollurinn hins vegar 30 kr. á kíló á
smjörlíki sem inniheldur minna en
10% mjólkurfitu, en 40 kr. á hvert
kíló sé mjólkurfituhlutfallið 10%
eða meira. Með þessum aðgerðum á
verð innflutts smjörlíkis að vera
hliðstætt verði þess sem framleitt er
hér á landi, samkvæmt upplýsing-
um FÍI. Tollar eiga síðan að lækka í
þrepum ár frá ári. - HEI
ársloka 1994, nema annað yrði til-
kynnt, eins og segir í bréfi stéttar-
félagsins frá 28. október 1992. En
forveri Baldurs sem trúnaðarmað-
ur prentara hætti störfúm hjá fyr-
irtækinu sama dag þar sem hann
kvaðst hafa átt ótekið orlof, en
uppsagnarfrestur hans rann út
þann 31. október 1992.
Nýkjörinn trúnaðarmaður af-
henti svo framkvæmdastjóra Eddu
hf. bréf stéttarfélagsins þann 29.
október 1992 en daginn eftir, eða
30. október var Baldri sagt upp
störfum með sex mánaða fyrirvara.
Þessari ákvörðun forráðamanna
Prentsmiðjunnar Eddu hf. mót-
mælti Félag bókagerðarmanna og
taldi hana óheimila þar sem Bald-
ur væri trúnaðarmaður í fyrirtæk-
inu og nyti af þeim sökum sér-
stakrar vemdar trúnaðarmanns
samkvæmt 11. gr. laga um stéttar-
félög og vinnudeilur. Félagið höfð-
aði því mál fyrir Félagsdómi á
hendur VSÍ fyrir hönd Félags ís-
lenska prentiðnaðarins og Prent-
smiðiunnar Eddu hf.
VSI krafðist hinsvegar sýknu og
mótmælti því að áðurnefnd laga-
grein um sérstaka vemd trúnaðar-
manns ætti við f þessu tilfelli þar
sem Baldur Aspar prentari hafði
ekki starfað sem trúnaðarmaður í
fyrirtækinu áður en honum var
sagt upp.
Af þeim sökum væru engin rök
fyrir því að skýra lagagreinina á
þann hátt að nýlega tilnefndir
trúnaðarmenn ættu að öðru jöfnu
að njóta sérstakrar vemdar gegn
M7 TIL MHnmfí!
—sííiBii: T-.m
ELFA-LVI
Einfaidireða tvöfaldir olíufylltir
rafmagnsofnar350 - 2000w.
Hæð 30, 50 eða 59 cm.
ELFA-OSO
Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir
30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir
frá 400-10.000 lítra.
ELFA-VARMEBARONEN
Hitatúba / rafketill 12kw, 230v.
1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt
að 1200kw.
ELFA-VORTICE
Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w.
Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut-
reyndurvið íslenskaraðstæður.
HAGSTÆTT VERÐ OG ■ /mf
GREIÐSLUSKILMÁLAR. 8/f/"
Einar Farestveit &Co.hf.
Borgartúni 28 - S 622901 og 622900
uppsögn umfram aðra starfsmenn.
í áliti VSÍ var því uppsögn Bald-
urs lögmæt, enda hafi hún ekkert
haft með tilnefningu hans í starf
trúnaðarmanns að gera og hafi
verið framkvæmd vegna samdrátt-
ar hjá Prentsmiðjunni Eddu hf.
I dómsorði Félagsdóms var
Prentsmiðjan Edda hf. sýknuð af
kröfu um greiðslu sektar en gert
að greiða Félagi bókagerðamanna
70 þúsund krónur í málskostnað.
Dóminn kváðu upp þau Auður
Þorbergsdóttir, Bjöm Helgason,
Gunnar Guðmundsson, Ingibjörg
Benediktsdóttir og Jón Þorsteins-
son.
-grh
/pTRlMAJ
Skilaboð
til
bænda
r
Bújöfur hf.
flytur inn Trima
moksturstæki og vökva
kúplingar á ýmsar gerðir
dráttarvéla, t.d. Zetor og
Fiat, á mjög samkeppnis-
hæfu verði.
Kynnió ykkur veröiö
BUlJÖFöR
KEILUrELLI 47
SÍMI 751-60
FAX 670290
á mann miðað við 4 í bíl og
32.200 kr. á mann miðað við tvo í bíl.
Innifalið í verði: Flug, bíll í A flokki í eina viku, ótakmarkaður kílómetrafjöldi,
kaskótrygging, flugvallaskattur, forfallagjald og innritunargjald í Keflavík.
Barnaafsláttur 2-11 ára 4000 kr.
Samviiwiifepúir
Lanilsj/n
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 •
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Halnarfjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 511 55
Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 -13 490 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 - 1 10 35
Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbréf 98 - 1 27 92 QATIAS/*
EUnOCARD
Laugardagur 10. júlí 1993
Tíminn 3
Flug og bíll á