Tíminn - 10.07.1993, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.07.1993, Blaðsíða 19
Laugardagur 10. júlí 1993 Tíminn 27 BBkvikmynpahús KKíNBOOINNí., Þrfhymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 SýndW.5.7, 9 og 11.10 Tvelr ýktlr I Toppmynd Sýndld. 5, 7, 9 og 11.10 Candyman Spennandi hrollvekja. Sýndkl. 5. 7.9og11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Loftskeytamafturlnn Frábær gamanmynd. SýndW. 5,7,9og11 Slðleysl Mynd sem hneykslaö hefurfólk um allan heim. SýndW. 5, 7,9 og 11 Bönnuö innan 12ára. Honeymoon In Vegas Feröin til Las Vegas. SýndW. 5, 7,9 og 11 Lokasýning HELSTll BÓTAFLOKKAR: 1. jdi 1993. Mánaöargreiöslur EIK/önxfculHeyrir (grunnlffieyrir)....... 12.329 1/2 hjónalifeyrir________________________ 11.096 Ful tekjutiygging elBlfByrisþega____________29.036 Ful tekjutiygging crakulifeyrisþega.........29.850 Heimilisupptiót............................. 9.870 Séretök heknilisuppbót.......................6.789 Bamalffeyrirv/1 bams....................... 10.300 Meólagv/1 bams ............................ 10.300 Mæóralaun/feóralaun v/1bams__________________1.000 Mæðralaun/feðralaunv/2jabama................—5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ektqubætuifekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 EWgubætui/ekkilsbætur 12 mánaða____________11.583 Fulur ekkjullfeyiir...................... 12.329 DánarbEBturl8ár(v/slysa)_________________ ..15.448 Fæðingaistyikur.............................25.090 Vasapenlngar vistmanna..................... 10.170 Vasapenlngar v/sjúkratrygginga..............10.170 DaggreMslur Fulir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einslaklings..............526.20 Sjukradagpenlngar fyrir hvert bam á framtæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 28% tekjutryggingaraukl, sem greiðist aðeins I júll, er irmi I upphæöum tekjutryggingar, heimillsuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Á ystu nftf Sýnd I sal 2 W. 5, 7,9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára (Unnt er að kaupa miða i forsötu fram I tlmann. Númeruð sæb) Óslftlegt tllboft Umtalaðasta mynd árslns sem hvarvetna hefur Notið metaðsókn. Sýnd W. 5, 7,9og 11.15 SkriAan Sýnd W. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára. Bfólð Ný mynd með John Goodman. SýndW. 5, 9 og 11.10 FfflcQarfiir flóttl Sýnd W. 5, 7 og 11.10 Bönnuð Innan 16 ára. Ufand Mynd byggð á sannri sögu. SýndW. 9 Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Ath. Atriði i myndinnl geta komlð illa við viðkvæmt fölk. Mýs og nsenn eflir sögu John Steinbeck. Sýnd W. 7 Slöustu sýnlngar SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferðarráð vekur afhygli á nokkrum neðangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiðbeiningum rikissaksókpara til lögreglustjóra frá Í2. febrúar 1991. 1 Akstur gegn rauðu Ijósi Biðskylda ekki virt Ekið gegn einstefnu Ekið hraðar en leyfilegt er Framúrakstur við gangbraut Framúrakstur þar sem bannað er „Hægri reglan" ekki virt Lögboðin ökuljós ekki kveikt •alltað 7000 kr. ” 7000 kr. “ 7000 kr. “ 9000 kr. “ 5000 kr. 7000 kr. 7000 kr. 1500 kr. Stöövunarskyldubrot ■alltaö 7000 kr. Vanrækt að (ara með ökutæki til skoöunar Öryggisbelti ekki noluð 4300 kr. 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM • FORÐUMST SLYS! IUMFERÐAR 'RAÐ HVÍTUR STAFUR BLfNDRAFÉLAGIÐ yUMFEROAR Tíminn hf. óskar eftir umboðsmanni á Akranesi Upplýsingar gefur Aðalheiður Malmquist í síma 93-14261 fttarenýghotn m/týóma op áu-öxtm 4 eggjahvítur 2 dlsykur 1 tsk. edik Skraut: Þeyttur rjómi, 2 1/2 dl (1 peli) Ávextir Bökunarplata smurð, hveiti stráð yfir og hrist vel yfir. Teiknaður hringur, ca. 26-28 sm, á plötuna. Eggjahvítumar stífþeyttar, sykur- inn settur út í og þeytt áfram, þar til massinn er gljáandi og stífur. Maísenamjöli og ediki hrært sam- an við marengsinn. Smyrjið jafnt yfir teiknaða hringinn á plötunni. Bakað við 140° í 1 klsL og 15 mín. Látið kólna í ofninum. Tertubotn 250 gr hveiti 125 gr smjör 3 msk. sykur 3 msk. sýrður tjómi 400 gr rauður vínrabarbari 1 dl vatn 125 gr sykur 1 tsk. vanillusykur Kartöflumjöl 6-8 makkarónukökur 25 gr muldar möndlur Rabarbarinn skorinn í þunnar sneiðar og soðinn í vatni með sykrinum í fínt mauk. Jafnið að- eins og bragðið til með vanillu- sykrinum. Kælið. Smjörið og hveitið mulið saman. Sýrða rjóm- anum og sykrinum bætt út í og deigið hnoðað fljótt saman. Helm- ingur deigsins flatt út og sett í tertuform ca. 24 sm. Pikkið deigið og bakið við 200° í ca. 10-15 mín. Muldar makkarónukökumar sett- ar í botninn, þá rabarbaramaukið og síðast muldu möndlurnar. Hinn helmingurinn af deiginu flatt út og skomir út mjóir striml- ar, settir yfir kökuna í tíglamunst- ur. Penslið með eggi yfir striml- ana. Formið sett aftur inn í ofninn við 200° og bakað áfram í 25- 30 mín. Kakan borin fram volg eða köld með þeyttum rjóma. Ca. 600 gr smálúðuflök 1 agúrka Salt, pipar og hveiti Smjör til steikingar 150 gr óbráðið smjör Safi úr 1/2 sítrónu Lúðuflökin roðflett, skorin í hæfilega stóra bita. Kryddað með salti og pipar og velt upp úr hveit- inu. Bræðið smjör á pönnu og steikið fiskinn í 3-4 mín. á hvorri hlið. Agúrkan skorin í smábita. Smálúðubitarnir settir á heilt fat og haldið heitu. Óbrædda smjör- inu bætt á pönnuna, þar á agúrku- bitunum ásamt sítrónusafanum. Kraumað þar til smjörið er allt bráðið. Hellt yfir fiskinn á fatinu. Borið fram með kartöflum og sí- trónubátum. Ostafjresistinjj, 150 gr skinka 1 laukur 4 kartöflur 1 tsk. salt 3 dl mjólk 1 msk. hveiti 200 gr smjörostur, skinku, bei- kon eða eftir smekk hvers og elns. Vér brosum „Ef ég ætti heimskan son,“ sagði reiður maður á pósthúsinu, „myndi ég ráða hann í vinnu hér.“ Póstafgreiðslumaðurinn svaraði: „Faðir þinn hefur augsýnilega ekki haft sömu skoðun." Jón kom blindfullur heim um nóttina og sagði afsakandi við kon- una sína: „Ég var neyddur til að taka þátt í drykkjukeppni með vinunum." Kona Jóns mælti þá: „Já einmitt og hver varð númer tvö?“ Skinkan, laukurinn og kartöfl- umar skorið niður í strimla, raðað í eldfast mót. Hrærið saman mjólk og hveiti, bætið smjörostinum saman við og hitið þar til osturinn hefúr bráðnað. Hellið ostasósunni yfir í formið. Stráið rifrium osti yf- ir og bakið við 200° í 45 mín. Ber- ið fram með salati, brauði og smjöri. þegar þú kemur þreytt(ur) heim 4 franskbrauðsneiftar 2 eggjahvítur 50 gr majones 2 msk. franskt sinnep 1 dós aspas Salt og pipar Stillið ofninn á 180°. Hellið saf- anum af aspasinum og ristið brauðið. Majonesið hrært með sinnepinu, salti og pipar. Eggja- hvítumar stífþeyttar, hrærðar var- lega saman við majonesið. Brauð- sneiðamar settar á bökunarpapp- írsklædda plötu, aspasinum raðað á sneiðarnar og majoneseggja- hrærunni smurt yfir. Brauðið bak- að í 10-12 mín. eða þar til það er ljósbrúnt Borið fram strax. Gott er að nudda yflr ^ leður með bananaberid, þurrka svo ytir með þurrum, mjúkum klúL Vesti úr „kakl’-efni eru I tísku hjá unga fólkinu f dag. Mörg þeirra hafa átt jakka úr samskonar efni og sniðið er eins. Er þá tBvalÍð að klippa bara af ermamar á jakkan- um og þá er komíð vesö fyrir sumariöl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.