Tíminn - 10.07.1993, Side 17
Laugardagur 10. júlí 1993
Tíminn 25
■ ÚTVARP/SJÓNVARP frh.f
17.03 Fartalag Tónlist á sífidegi. Umsjón: Krist-
inn J. Nielsson.
18.00 Frtttir.
18.03 OfiOattM Ólafs saga helga. Olga Gufioin
Amadfittir les (53). Ragnheifiur Gyða Jónsdóttir rýnir
I textann og vettir fyrir sér ftxvitniieguni atrifium.
18.30 Dagur og vegur Jónrnn Sörensen, formafiur
Sambands dýravemdarfélaga Islands, talar.
18.48 Dánarfregnlr. Augtýaingar.
KVÓLDÚTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kv6MMttir
19.30 Augtýsingan. VaOurfrsgnir.
10.35 Staf Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
20.00 Tótdist * 20. Hd -.Exobc Birds' og .Cou-
leurs de la cite ceieste' eftir Olrvier Messiaen. Paul
Crossley leikur á planó ásamt Lunduna sinfónlett-
urmi; Esa-Pekka Salonen sflómar. •^tmosphéres'
og Jxxitano' eftir György Ligeti. Filharmónlusveit
Vinartxxgar leikun Claudio Abbado stjómar.
21.00 Sumanraka a. Hvalaþáttur séra Sigurfiar
Ægissonar (rákahöftungur). b. .1 vist' eftir Sigrifii Th.
Hafsteinsdóttur. Frásögn úr bókinni Jfionur skrifa'
sem gefin varúttil heiðurs Önnu Sigurðardóttur. Sig-
ríður Guflmundsdóttir les. Einnig verða leikin lög
mefi Gmndartangakómum. Umsjón: Pétur
Bjamason.(Frá Isafirði).
22.00 Fréttir.
22.07 Endurtaknir pteUar úr morgunútirarpi
Fjölmiðiaspjall og gagnrýni. Tónlist
22.27 Ort kvðkbina.
99 9t% Vtflwfngnit
22.35 SamfélagiO I nawmynd Endurtekið efni
úr þáttum iiðinnar viku.
23.10 Stundartrofn I dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu-
dagskvöldki. 00.10).
24.00 Fráttir.
00.10 FaiOalag Endurtekinn tónlistarþáttur frá
slðdegi.
01.00 Naaturútvarp « aamtangdum ráaum
til morguns
7.03 MorgunútvarpiO ■ VaknaO U Kfskis
Kristin Óiafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefla dag-
inn með Nustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá
Bandaríkjunum. -Veðurspá Id. 7.30.
SrfM Morgunfréttir -Morgunútvarpifl heldur á-
fram, meðal annars mefi Bandarikjapisbi Karts A-
gústs Úlfssonar.
9.03 i lausu lofti Umsjón: Klemens Amarsson
og Sigurður Ragnarsson.-Sumarieikurinn kl. 10.00.
Siminn er 91-686090. -Veðurspá kL 10.45.
ISesta (Endurtekinn þáttur).
04.00 NmturiOg
04.30 VaOurfragnir. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af vaOri, terO og fkigaam-
göngum.
05.05 Allt i góOu Umsjón: Gufinjn Gunnarsdótbr
og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áflur).
06.00 Fróttir af voórf, terO og flugsanv
gfingum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
06.45 VoOurfragnir Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAUTVARP A RÁS 2
Útvarp NorOuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Mánudagur 12. júlí 1993
18.50 TAknmálafróttir
19.00 Ttfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur lirá mið-
vikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
20.00 Fróttir og fþróttir
20.35 Vaóur
20.40 SimpaonQðlakyldan (21:24) (The Simp-
sons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um uppátæki
Simpson-fjölskyldunnar. Þýðandi: Ólafur B. Guðna-
son.
21.10 Nýfasta takni og vfslndl I þættinum
verður Qallaö um stærsta útvarpskiki I heimi, húðafl
grænmeti, lækningar með erföabreytingum, rann-
sóknir i þyngdarteysi og auk þess verður endursýnd
Islensk mynd um hrifu á hjólum. Umsjón: Siguröur
H. Richter.
21.30 Úr ifkl náttúnamar Neöanjarðarkastalar
(Wild South: Castles of the Underworid) Heimilda-
mynd um kalksteinshella á Nýja-Sjálandi og lífverur
sem þrifast I þeim. Þýðandi og þulun Gytfi Pálsson.
22.00 Friáls Frakki (3:6) (The Frae Frenchman)
Breskffranskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Pl-
ers Paul Read. I myndaðokknum segir tfá Bertrand
de Roujay, frönskum aðaismanni sem hætti lifi sinu I
baráttu frönsku andspymuhreytingarinnar gegn her-
liði Þjóðverja i siöari heimsstyrjöldinni. Lerkstjóri:
Jim Goddard. Aðalhluheric Derek de LinL Corinne
Dada, Barry Foster, Jean Pierre Aumont og Beatie
Edney. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson.
23.00 E8efufrétiir og dagskráriok
STÖÐ
Mánudagur 12. júlí
16:45 NágramarAstralskurframhaldsmynda-
12.00 Fróttaynrilt og voóur.
12.20 Hádsoisfróttk
12.45 Hvftlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snomlaug Umsjón: Snorri Sturiuson,-
Sumarieikurinn Id. 15.00. Siminn er 91-686090.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Da gurmál aútvarp og frótt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Aslaúg Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sig-
urðarson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson
og fráttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá
mál.- Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá
Id. 16.30.
17.00 Fróttir.- Dagskrá - Meinhomið: Óðurinn ta
gremjunnar Slminn er 91-68 60 90.
17.30 Dagtiókartwot Þorstoins JoO
17.50 HóraOsffóttaMOOin Fréttaritarar Útvarps
lita i blöð fyrir norðan, surxian, vestan og austan.
18.00 Fróttir.
18.03 Þýóöarsálin - ÞýóOfiardur f boinni út-
aonringu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks-
son.Simirmer 91-686090.
19.00 KvOMfróttir
19.32 Rokkþátturinn Umsjón: EvaÁsnjnAF
bertsdóttir.
22.10 AIM í góOu Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir
og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö ki. 5.01 næstu
nótt).- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttkai Guðnjn Gunnarsdóttir og Margrét
Blöndal.
01.00 Naturútvarp á larntangduni rásian
tilaaorguns
Fróttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Sanduanar auglýsingar laust fyrir Id. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NJETURÚTVARPW
01.00 Naturtónar
01.90 VtðurfiMik
01.35 Olaten- Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins.
02.00 Fróttir.
02.04 tiamudagwnorgiawi maó Svavarf
flokkur um góða granna við Ramay-stræli.
17:30 Ragnböga^irta Regnboga-Birta og hest-
urinn hennar Stjðmuskin eru hér komin I litrikri og
skemmtilegri teiknimynd.
17:50 (sumarbúöum Teiknimyndaflokkur um
hressan krakkahóp I sumarbúðum.
18:10 A hdómleBuan I þættinum er sýnt frá
hljómleikaferðalagi Crosby, Stills & Nash og Curtis
Stiger og spjallað vifl þá um tónllstina.
19:19 19:19
20:15 Crfllmalstarlnn I kvöld verða tónlistar-
mennimir Björgvin Haildórsson og Magnús Kjartansson
við gríflið ásamt Sigurði L Hall. Dagskrárgerð: Egll Eð-
vaiðsson og Margrét Þðrðardóttir. Stöð 2 1993.
20-45 Bnstin bOnd (Switched at Birth) Seinni
hluti áhrifamikillar og sannsögulegrar framhalds-
myndar um Kimberiey Mace og Arienu Twiggs sem
var rugiað saman á fáeðingardeildinni. AðalNutverk:
Bonnie Bedelia, Brian Kerwin, John Jackson og Lois
Smith. Leiksljóri: Waris Hussein. 1991.
22:20 EbMnana sálir (Resnick - Lonely Hearts)
Annar Nuti vandaðs bresks sþennumyndaflokks
sem gerður er eftir bókum spennusagnahöfundarins
Johns Harvey. Resnick gerir hvað hann getur til að
byggja upp samband sltt við félagsráðgjafann,
Rachel Chaplin, án þess að gera sér grein fyrir að
það gæti kostafl hana llfið. Þriflji og síöasti þáttur er
á dagskrá annað kvöld. AðalNutveric Tom Wilkirv
son, DavkJ Neilson, Kate Eaton og William Ivory.
Leikstjón: Bruce MacDonald. 1992.
23:10 Dauóafcenlnn (A Kiss Before Dying)
Matt Dfllon ieikur siðWindan mann, sem er jafn heifl-
andi og hann er hættulegur, i þessari rómantlsku
spennumynd. Sean Young er I hlutverki ungrar og
glæsilegrar konu sem lætur persónutöfra Matts villa
sér sýn og giflist honum án þess að gera sér grein
fyrir sjúklegum metnaði hans og þeirri miskunnar-
lausu grimmd sem býr Innra með honum. Matt þráir
völd og peninga og honum er nákvæmlega sama
hversu marga hann þarf afl drepa til afl ná settu
marki. Það er aöeins ein persóna sem skiptir máli:
Hann sjálfur. Þeir, sem flaekjast fyrir honum, Njóta
sömu öriög og flugur á framrúöu hraðskreiðrar bif-
reiðar. Leikstjóri: James Dearden. 1991. Stranglega
bönnuð bömum.
0040 CNN
RAUTT LJÓS
RAUTT LJOSf
d
UMFERÐAR
RÁD
Svona
klæddur
gengur maður
áfund
drottningar
Það er ekki hvaða sex ára snáði
sem er, sem á kost á því að hitta
Elísabetu Bretadrottningu. Noah,
sex ára gamall sonur leikkonunnar
Debru Winger, fékk tækifæri til
þess við lokakeppnina um drottn-
ingarbikarinn í póló í garðinum við
Windsor.
Það var skipuleggjandi keppninnar
sem spurði Noah litla hvort hann
langaði til að hitta drottninguna og
stráksi spurði þá að bragði hvort
drottningin yrði með kórónuna.
Nei, ekki við pólókeppni. Hún
myndi reyndar helst Kkjast ömmu
Noah. Og því var það að gall í
stráksa, þegar hann stóð fyrir fram-
an drottningu: „Hún er alls ekki lík
ömmu.“
En svo hneigði Noah sig fallega og
spjallaði kurteislega við drottningu
í heilar 10 mínútur. Hann er sonur
Debru Winger og Timothys Hutton.
Elizabeth Taylor var næstum oröin
10 milljónum sterlingspunda fá-
tækari vegna gleymsku. En
kannski var vínglasið öruggasti
geymslustaðurmn fyrir demantinn
dýrmæta.
Skemmtileg
demantaleit
í matarboði!
Það varð óvænt uppákoma í hádegis-
verðarboði í Feneyjum nýlega, sem
haldið var til heiðurs Elizabeth Tayl-
or í fjáröflunarskyni til stuðnings
eyðnisjúkum. Skyndilega varð uppi
fótur og fit, þegar leikkonan varð
þess vísari að hún hafði orðið við-
skila við þungan og dýrmætan dem-
antshring sem Richard Burton gaf
henni fyrir 30 árum. f hringnum er
hinn þungi, frægi og dýrmæti 33,19
karata Krupp-demantur.
Frægðarfólkið í veislunni, þ.á m.
Lauren Bacall og Yoko Ono, skreið
undir borð og leitaði af sér allan grun
og Elizabeth var í öngum sfnum. Hún
hafði lagt það á sig að vera viðstödd
veisluna, þó að hún væri svo illa hald-
in í bakinu að það varð að bera hana
inn í salinn. Samt lagði hún það á sig
að skriða um gólfið ásamt manni sín-
um, Larry Fortensky, f þeirri von að
glitti á demantinn einhvers staðar.
Það var svo einn þjónanna sem
bjargaði málunum. Hann rak augun í
hringinn f vínglasi! í ljós kom að
hringurinn er of þungur til að bera
hann við borðhald, það er ómögulegt
að beita hnífapörum á sama tíma og
hringurinn tekur stjómina af hend-
inni. Elizabeth hafði bara tekið af
sér hringinn og lagt hann á þennan
örugga stað — hún notar líklega
ekki vfnglös lengur — og síðan
gleymt öllu saman!
I spegli
Tímans
Noah er ekki nema 6 ára, en hann kann sig f návist Eifsabetar Bretadrottn-
ingar. Debra Winger, móðirhans, er stolt af syni sínum.
Fyrirsæturnar Tyra Banks og Naomi Campbell þykja nauðalfkar. Þaö þykir
Naomi ekki nógu gott, en þó er verra hvað Tyra er ung!
afbrýðisöm!
Naomi Campbell er ein af hæst launuðu sýningarstúlkum í heiminum
í dag. Það er því ekki að undra að hún varð bálreið þegar hún komst að
því að Tyra Banks, 19 ára nýliði, var valin til að sýna á sömu tískusýn-
ingu og hún.
Naomi heimtaði að Tyra yrði rekin. Tískukóngurinn Karl Lagerfeld
varð að láta það eftir henni og TVra var ekki höfð með á sýningunni, en
launin fékk hún þó.
Sýningarstúlkurnar þykja undarlega líkar og Naomi kærir sig ekki um
að yngri útgáfa af sér (Naomi er 22ja ára) sé komin fram á sjónarsviðið.