Tíminn - 30.07.1993, Síða 22

Tíminn - 30.07.1993, Síða 22
22 Tíminn Föstudagur 30. júlí 1993 DAGBÓK Elín Anna ísaksdóttír, Krístín Cuömundsdóttir og Trístan Cardew. Þriðjudagstóiileikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Á þriðjudagstónleikunum f Listasafni Sigurjóns Óla/ssonar þann 3. ágúst kl. 20.30 koma fram eftirtaldir hljóðfæraleikarar: Kristín Guðmundsdóttir flautuleikari, Tristan Cardew flautuleikari og Elín Anna ísaksdóttir píanóleikari. Á efnisskrá eru verk eftir G.F. Hándel, A.F. Doppler, G.Ph. Telemann og J. MouqueL Kristín Guðmundsdóttir lauk burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1988. Að því loknu fór hún til Frakklands og stundaði framhaldsnám við Conservato- ire National de Bourg-la-Reine í París. Samhliða því var hún í einkatímum hjá Manu- elu Wiesler í Vínarborg. TVistan Cardew stundaði nám í heimalandi sínu, Englandi, en flutti til Parísar þar sem hann nam fyrst í tvö ár við Conservatoire National de Bourg-la-Reine, en síðar í Con- servatoire d’Hector Berlioz og var Raymond Guiot aðalkennari hans þar. Auk þess sótti hann einkatfma hjá Pierre-Yves Artaud, sem kennir við Parísartónlistarháskólann. Elín Anna ísaksdóttir lauk einleikaraprófl frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún stundaði síðan nám hjá Jiri Hlinka, prófessor við Tónlistarháskólann í Bergen, og sæk- ir nú tíma hjá önnu Þorgrímsdóttur. Elín starfar við píanókennslu samhliða tónlistar- iðkun sinni. Ensk orgettónlist á tónleikum í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 1. ágúst leikur Friðrik Walker, organisti við sóknarkirkjuna í Horsham f Sussex á Englandi, á fimmtu orgeltónleikum Hallgrímskirícju „Sum- arkvöld við orgelið" og hefjast tónleik- amir kl. 20.30. Á tónleikunum leikur Friðrik eingöngu orgeltónlist og aðai- lega frá 19. og 20. öld. Þeir höfúndar, sem eiga verk á tónleikunum, eru Clarke, Blow og Stanley sem voru uppi á 17. öld og Hollins, Brewer, Thalben-Ball, Elgar, Bairstow, Chappell, Vaughan- Williams og Fletcher, sem flestir voru virkastir á fyrri hluta þessarar aldar. Friðrik Walker fæddist á íslandi árið 1963, en ólst upp og hlaut alla menntun sína í Bretlandi. Frá 1977 hefur hann starfað sem aðstoðarorganisti þar sem hann hefur verið við nám, m.a. hjá kenn- ara sínum í Paisley Abbey og í St. Mary’s Episcopal Cathedral í Glasgow. Þessum störfum fylgdi yfirleitt þjálfun kóra kirknanna. Árið 1985 var hann ráðinn tenór- forsöngvari við dómkirkju heilags Andrésar í Wells og frá 1989 hefur hann verið organisti og kórstjóri við sóknar- kirkjuna í Horsham f Sussex. Á sama tíma hefur hann verið tónlistarstjóri Pennthorpe-skólans í Rudgwick í Sus- sex. Frá Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlag- að molakaffi. Hafliöahelgi í Skálhotti Texti, myndir og tónar fléttast saman á Sumartónleikum í Skálholtskirkju um þessa helgi. Höfundur flestra verkanna og þátttakandi í flutningi þeirra er Haf- liði Hallgrímsson tónskáld frá Edinborg og verðlaunahafl Norðurlandaráðs frá 1986. Þrjár tónsmíðar verða frumfluttar að þessu sinni. í Skálholtsskóla er sam- tímis opin sýning á grafíkmyndum Haf- liða. Hafliði Hallgrímsson var velþekktur sellóleikari áður en hann sneri sér veru- lega að tónsmíðum. Á laugardaginn kl. 15 leikur hann á selló á móti Bimi Stein- ari Sólbergssyni orgelleikara í nýju verki sem hann kallar „Predikun á vatni“. Á sömu tónleikum flytur sönghópurinn Hljómeyki tvö ný kórverk eftir Hafliða undir stjóm höfundarins, „Myrtuskóg" og „Níundu stund", við latínutexta frá miðöldum og ljóð Baldurs Óskarssonar. Ennfremur leikur Guðný Guðmunds- dóttir „Offerto" fyrir einleiksfiðlu frá 1991, sem samið er í minningu Karls Kvarans listmálara. Á laugardaginn kl. 17 er tónlistin í höndum Kolbeins Bjamasonar, Sigurðar Halldórssonar og Péturs Jónassonar. Þeir flytja tvö verk eftir Hafliða Hall- grímsson, „Tristiu“ fyrir selló og gítar og „Flug fkarusar" fyrir einleiksflautu. Auk þess hljóma tvö einleiksverk í við- bót, sem hafa texta og frásögn að bak- gmnni, líkt og algengt er hjá Hafliða. Það er „Elegia“ eftir Finnann Aulis Sal- linen og „Septuplum" eftir þýska tón- skáldið Konrad Lechner. Á undan laugardagstónleikunum ræðir Hafliði Hallgrímsson um tónlist sína og myndverk í húsakynnum Skálholtsskóla. Hefst erindið kl. 14. Sunnudaginn 1. ágúst em fyrri tónleik- ar laugardagsins endurteknir kl. 15 og í messunni kl. 17 verður tónlistarflutn- ingur af efnisskrám helgarinnar. Prestur er sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Eins og ævinlega er aðgangur ókeypis að Sumartónleikum í Skálholtskirkju. Bamagæsla er í skólanum og áætlunar- ferðir frá Umferðarmiðstöðinni í Reykja- vík. 80 ára afmæli í gær, fimmtudaginn 29. júlí, varð átt- ræður Einar Jónsson, fyrmrn gjaldkeri f fjármáladeild SÍS, Fumgmnd 30, Kópa- vogi. Kona hans er Jóhanna Ámadóttir. Tilkynningin átti að birtast í blaðinu í gær, en gleymdist og er beðist velvirð- ingar. i m i i L_„ )/ m jf ||asHW' K U B B U R S/CJMVBÖMRERM emqÆimRW SEMÞARRAÐÞMRRM ARRWV/ ts 6509. Lárétt 1) Möndlugraut. 6) Maður. 7) Nes. 9) Drykkur. 10) Ráðningin. 11) Korn. 12) Ónefndur. 13) Stofnun Samein- uðu þjóðanna. 15) Áræðnir. Lóðrétt 1) Danskur skagi. 2) Féll. 3) Svörun. 4) 1001. 5) Tvær. 8) Afar. 9) Málm. 13) Tónn. 14) Bjó til klæði. Ráðning á gátu no. 6508 Lárétt 1) Indland. 6> Ein. 7) MM. 9) Ar. 10) Játuðum. 11) UT. 12) Ra. 13) Mal. 15) Tignaði. Lóðrétt 1) Ilmjurt. 2) DE. 3) Liðugan. 4) An. 5) Dormaði. 8) Mát. 9) Aur. 13) MG. 14) La. Skákþraut 8 p w w 7 mm & m 6 i 5 ■ ■!i ut 4 H! !É li 3 Mft$ & 1±B 2 &mm m m 1 Mi # § abcdefgh Boris vien- úininy e.urevich Bandanska nieistaramótið. Svartnr lciku o« vinnur. 1....D.\gjí. 2. Iv.vgi,15e5 mál. Li 1. Khi, getur svartur unnio meó2......He2 eða 2......Be5. Kvóld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík frá 30. júli til 5. ágúst er i Árbæjar apóteki og Laugames apóteki. Paó apótek sem fym er nefnt annast eitt vórsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aó morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stðrhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjorður: Hafnarfjaröar apðtek og Norðurtræjar apð- tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apötek og Stjömu apótek enj opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörslu. A kvóidin er opið i þvi apðteki sem sér um þessa vötslu. til kl. 19.00. A heigidögum er opið frá k). 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. A öðrum timum er lyQafræðingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar i sima 22445. Apðtek Kefíavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard, helgidaga og almenna fridaga M. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu mili kl. 12.30-14.00. Selfbss: Selfoss apótek er opið til Id. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti Id. 18.30. A laugard. ki. 10.00-13.00 ogsunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga id. 9.00-18.30, en laugardaga k). 11.00-14.00. 29. Júlí 1993 kl. 10.52 Oplnb. vlðm.gengl Gengl Kaup Sala •kr.fundar Bandaríkjadollar... ....71,87 72,03 71,95 Sterlingspund „107,48 107,72 107,60 Kanadadollar ....55,91 56,03 55,97 Dönsk króna „10,755 10,779 10,767 Norsk króna ....9,791 9,813 9,802 Sænsk króna ....8,923 8,943 8,933 Finnskt mark „12,339 12,367 12,353 Franskur franki „12,280 12,308 12,294 Belgiskur franki.... „2,0184 2,0230 2,0207 Svissneskur franki „„47,50 47,60 47,55 Hollenskt gyilinl.... „..37,19 37,27 37,23 Þýskt mark ....41,80 41,90 41,85 Itölsk líra 0,04499 0,04509 0,04504 Austurrískur sch... ....5,939 5,953 5,946 Portúg. escudo „0,4132 0,4142 0,4137 Spánskur peseti.... „0,5155 0,5167 0,5161 Japansktyen „0,6764 0,6780 0,6772 Irskt pund „100,92 101,14 101,03 SérsL dráttarr „100,11 100,33 100,22 ECU-Evrópumynt.. „„81,21 81,39 81,30 Grísk drakma „0,3038 0,3044 0,3041

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.