Tíminn - 18.12.1993, Síða 3
Laugardagur 18. desember 1993
timlnn
3
S
Ihýútkominni skýrslu landlækn-
is kemur fram að legudögum á
sjúkrahúsum hérlendis hefur
fækkað verulega á undanfömum
árum. Þetta hefur gerst vegna þess
að hátækni og ný, flölvirkari og betri
lyf hafa komið til sögunnar, sem
heilbrigðisþjónustan hefur tileinkað
sér, jafnt hér á landi sem erlendis.
Sjúkdómamir em þeir sömu og
hrellt hafa manninn um aldir. Það
er því ófagleg og undarleg staðhæf-
ing hjúkrunarforstjóra Borgarspítal-
ans, Sigríðar Snæbjömsdóttur, í
Tímanum fyrir skemmstu, »að mik-
ið veikum sjúklingum hafi fjölgað'
og af þeim sökum þ'urfi að fækka
sjúkraliðum.
Hátæknibúnaður og
betri lyf stytta legutíma
Tækninni fleygir fram; aðgerðir,
sem áður þýddu að sjúklingur lá
vikum saman fárveikur meðan
hann jafnaði sig eftir stórar aðgerðir
og þungar svæfingar, em í dag gerð-
ar með hátæknibúnaði, kviðsjám,
speglunar- og smásjártækni og
höggbylgjum (steinbijót), svo eitt-
hvað sé nefnt. Með tilkomu þessarar
tækni em aðgerðir léttbærari og
sjúklingar mun fljótari að jafna sig
og fara fyrr heim af sjúkrahúsunum.
Framfara á hátæknisviði njóta
ekki aðeins sjúklingar, heldur ekki
síður fagstéttimar sem starfa á
sjúkrahúsunum: sjúkraliðar, hjúkr-
unarfræðingar, röntgentæknar og
annað starfsfólk. Það verður auk
þess, á faglegum forsendum, að til-
einka sér önnur vinnubrögð og
fylgjast með nýjungum. Ummæli
hjúkmnarforstjórans benda til, að
henni sé ekki ljóst að sjúkraliðar em
löggilt fagstétt af Alþingi, menntaðir
til að starfa á hjúkrunarsviði og skylt
samkvæmt lögum að viðhalda
þekkingu sinni og tileinka sér nýj-
ungar er varða starfið.
tímtnn
Ritstjóri:
Ágúst Pór Ámason
Aðstodarritstjóri:
Oddur Ólafsson
Fréttastjóri:
Stefín Ásgrímsson
Útgefandi:
Mótvzgi hf
Stjómarformalur:
Gunnlaugur Sigmundsson
Skrifstofustjóri:
Hinrik Gunnar Hilmarsson
Auglýsingastjóri:
Guðni Geir Einarsson
Ritstjóm og skrifstofur:
Hverfisgötu 33, Reykjavík
Póstfang: Pósthólf5210,
125 Rcykjavík
Aialsími: 618300 Póstfax: 618303
Auglýsingasími.-618322
Auglýsingafax: 618321
Setning og umbrot:
Tzknideild Tímans
Prentun: Oddi hf.
Minalariskrift 1400 kr.
VerS í lausasölul25 kr.
VETTVANGUR
KRISTÍN Á. GUÐMUNDSDÓTTIR
formaður Sjúkraliðafélags íslands
Eru sjúkraliðar
ákveðin á sjúkrahúsum og hjúkrun-
atfræðingar séu ekki ráðnir til starfa
þegar hægt er að nýta sjúkraliða. “
Yfirlætið leynir sér ekki
Yfirlætið leynir sér ekki, þegar
forstjórinn víkur orði að stöðu
sjúkraliða og hún lætur blaða-
mann Tímans hafa það eftir sér að
sjúkraliðar vilji gleyma þvi að þeir
séu aðstoðarfólk hjúkrunarfræð-
inga.“ Ennfremur segir forstjór-
inn: „Hjúkrunarfræðingar bera
ábyrgðina og þess vegna er ekki um
það að ræða að þeir gangi í störf
sjúkraliða.“ Samkvæmt lögum
starfa sjúkraliðar á hjúkmnarsviði
og eiga að starfa á eigin ábyrgð,
þótt störfin séu unnin undir
stjóm sérfræðings.
Af ummælunum má álykta að
sjúkraliðar séu ábyrgðarlaust „jó-
jó', sem hægt sé að reka eða
skáka til á deildum að geðþótta
stjómenda. Það er alvarlegur
hlutur og umhugsunarefni fyrir
þá, sem ábyrgð bera á heilbrigðis-
þjónustunni, að skoða afleiðingar
þess þegar ein fagstétt kemst upp
með að reka alla sína félagsmála-
pólitík í gegnum stjórnendur
sjúkrahúsa og jafnvel með stuðn-
ingi kollega í ráðuneyti undir fag-
legu yfirskini.
Fullyrðing hjúkrunarforstjórans segir
allt um þekkingu hans. Sjúkraliðar
starfa samkvæmt
lögum, rétt eitis og
hjúkrunarfræðingar
sjúkraliða tekur þrjú ár og er sam-
bærileg menntun hjúkmnarfræð-
inga eins og hún var fyrir 15 árum,
er hún var öll flutt á háskólastig. Um
það má hinsvegar deila, að margra
mati, hvort breytingin hafi orðið
hjúkmninni til framdráttar. Auk
þess hefur fjöldi sjúkraliða aflað sér
viðbótarmenntunar, svo sem í:
handlæknishjúkrun, hjúkrun aldr-
aðra, hjúkmn geðsjúkra, heilsu-
gæsluhjúkrun og bamahjúkrun.
Sjúkraliöum fækkar á
Borgarspítalanum
Við skoðun á ársskýrslum hjúkrun-
arstjómar Borgarspítalans 1989-
1992 kemur í ljós að stöðuheimild-
um sjúkraliða hefur fækkað á sama
tíma og stöðugildum hjúkrunar-
fræðinga hefur fjölgað verulega. Ef
litið er til útgjalda sjúkrahússins,
sem breytingunni er samfara, kemur
í ljós að samkvæmt skýrslu Kjara-
rannsóknamefndar opinberra starfs-
manna em laun hjúkrunarfræðinga
á Borgarspítalanum fiðlega 50%
hæni en laun sjúkraliða. Sú spum-
ing vaknar hvort stjómendur
sjúkrahússins geti eða megi, út frá
faglegum forsendum, án þess að
sýna fram á þörfina auka útgjöld
sjúkrahússins með þessum hætti,
þegar allt skal sparað.
ÁRBÆKIIR • ÁRIÐ 1992 • ÁRBÆKUR
[ 28 ár hafa Árbækurnar
varðveitt fyrir íslendinga í
aðgengilegu bókarformi
þá atburði, er efstir voru
á baugi hverju sinni.
Árið 1992 - stórviðburð-
ir í myndum og máli með
íslenskum sérkafla er ekki
eftirbátur fyrri bóka
í flokknum.
Bókin er 344 blaðsíður í
stóru broti og er vandað til
frágangs hennar í hvívetna.
í bókinni eru 417 myndir og
þar af eru 255 litprentaðar.
Sjö samfelldir árgangar eru
fáanlegir hjá forlaginu.
Afborgunarkjör bjóðast.
Annáll ársins rekur helstu atburði hvers mánaðar í myndum og máli og hefst hver mánuður á stuttri fróttaskýringu.
Sérfræðilegar greinar fjalla um alþjóðamál, umhverfismál, tækni, læknisfræði, myndlist, kvikmyndir, tísku, íþróttir og fleira.
Litakort varpa Ijósi á lífslíkur manna í hinum ýmsu heimshlutum, matvæladreifingu á jörðinni, hernaðarútgjöld, börn jarðarinnar
og regnskóga heimsins.
islenskur sérkafli greinir frá því helsta, er gerðist á landinu í myndum og máli.
Atburða-, staða- og nafnaskrá eykur heimildagildi verksins til muna.
Fræðslu- og uppsláttarverk sem gleður
fróðleiksfúst fólk á öllum aldri
Bókhús Hafsteins Guömundssonar
Holtsgötu 10,101 Reykjavik, sími 91-13510
«,ÖKH(ýy
ábyrgðarlaust „jó—jó“?
Stöðugildi hjúkr.fr. og sjúkral.
B-spítali, alls
250
200
150
ri)
w
100-M
50
1989
1990 1991
Ár
1992
I | Hjúkrunarfræðingar H Sjúkraliðar
Menntun sjúkraliða
betri á íslandi
Hjúkrunarforstjórinn heldur því
fram í viðtalinu að menntun qúkra-
fiða á íslandi sé „styttra á veg kom-
in' en annarstaðar í nágrannalönd-
unum. Sannleikurinn er sá að ís-
lendingar hafa verið í fararbroddi,
ásamt Dönum, hvað varðar mennt-
un sjúkraliða. Gmnnmenntun
Súlurítið hér að ofan sýnir Ijóslega þá miklu og hröðu þróun sem átt hefur sér stað
við mönnun hjúkrunarsviös Borgarspitalans, á árunum 1989 til 1992. Sjúkraliöum
fækkar stöðugt á sama tima og stööugildum hjúkrunarfræðinga fjölgar.
Starfssvið sjúkraliða er á
hjúkrunarsviði
Um starfssvið sjúkraliða segir hjúkr-
unarforstjórinn að til sé starfslýsing
sem sjúkraliðar uni illa við og „vilji
gjaman fara út fyrir hana'. Fullyrð-
ing forstjórans segir allt um þekk-
ingu hennar. Sjúkraliðar starfa sam-
kvæmt lögum, rétt eins og hjúkrun-
arfræðingar. Hvorug stéttin hefur
skilgreint verksvið samkvæmt
reglugerð, þannig að starfssvið
þeirra beggja hefur þau takmörk,
sem tilgreind eru í lögum, að þær
virma við hjúkrun eða á hjúkrun-
arsviði.
Meðal annars vegna þeirra við-
horfa, sem svo Ijóslega koma fram
í málflutningi hjúkrunarforstjóra
Borgarspítalans, sendi heilbrigðis-
ráðherra í nóvember á s.l. ári for-
stöðumönnum allra sjúkrastofn-
ana ábendingu, þar sem segir
m.a.:
„Þá vill ráðherra beina þeim
ákveðnu tilmælum til hjúkrunarfor-
stjóra að menntun sjúkraliða sé að
fullu nýtt þegar verkaskipting er