Tíminn - 18.12.1993, Síða 13

Tíminn - 18.12.1993, Síða 13
Laugardagur 18. desember 1993 13 Blúsað á landsbyggðinni Blússveitin Vuúr Dóra hefur að undanfömu verið á faraldsfæti um hinar dreifðu byggðir landsins og glatt geð íbúanna með blússandi blús. f vikubyijun voru þeir á Raufarhöfn og verða þessa vikuna á Norðurlandi með endastöð á Hvammstanga n.k. mánudag. Þegar sólargangur verður hvað stystur verða þeir í Ólafsvík og Stykkishólmi, en enda reisuna með tónleikum í Reýkjavík á Por- láksmessu. í þessari tónleikaferð hefur sveitin.verið að kynna nýút- kominn disk, ,Mér líður vel", og fengið frábærar viðtökur. Þegar því hefur orðið við komið hefur blússveitin haldið sérstaka tónleika fyrir unglinga og hefur það mælst afar vel fyrir hjá ungu kynslóðinni. Eftir áramótin halda Vinir Dóra til Chicago til að taka upp nýtt efni, sem væntanlega sér dagsins ljós á diski n.k. sumar. En áður en að því kemur mun sveitin halda suður á bóginn til Mexíkó á svokallað BIu- es Cruise festival, sem haldið verð- ur um borð í skemmtiferðaskipi á Karabíska hafinu. -GRH Sýnum varúð í jólaumferðinm Aukin umferð um miðbæinn er eitt merki þess að jólin séu í nánd. Lögreglan í Reykjavík biður vegfarendur um að sýna sérstaka þolinmæði í jólaumferðinni og gefa sér meiri tíma til að komast á milli staða en á öðrum árstímum. Ökumenn eru beðnir um að hafa í huga að til þess að greiða fyrir um- ferð getur lögreglan þurft að beina umferð frá miklum umferðargöt- um á aðrar leiðir. Þá vill lögreglan minna á bflastæðahús sem nú eru víða í Reykjavík, þar á meðal við Hverfisgötu og í kjallara Ráðhúss- ins. Að lokum hvetja Umferðarráð og lögreglan „jólaglögga' öku- menn jafnt sem aðra til að virða þá reglu að áfengi og akstur eiga ekki undir neinum kringumstæðum samleið. -GK Skrifstofustjóri Staða skrifstofustjóra hjá Gjaldheimtunni í Reykjavík er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi lögfræði- eða við- skiptafiræðimenntun og reynslu á sviði stjómunar. Umsóknir sendist til gjaldheimtustjóra fyrir 7. janúar 1994. Stjóm Gjaldheimtunnar í Reykjavík. HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR Hyggst þú reka fyrirtæki í Reykjavík? Hefur þú athugað hvort fyrirtækið þarf starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur? Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Heilbrigðis- eftiriiti Reykjavíkur, Drápuhlíð 14, 2. hæð, sími: 62 30 22. Heilbrigðiseftiriit Reykjavíkur. FRAMSÓKNARFLOKKURINN Jólaalmanak SUF Eftirfarandi viningsnúmer hafa verið dregin út: Vinninga ber að vitja innan árs. 1. des. 4964 3563 10. des. 2018 372 2. des. 4743 1467 11. des. 650 5508 3. des. 1464 5509 12. des. 5808 104 4. des. 1217 3597 13. des. 2726 4705 5. des. 1367 1363 14. des. 5087 3702 6. des. 3983 1739 15. des. 719 1937 7. des. 3680 1064 16. des. 2710 612 8. des. 1225 5819 9. des. 2724 2019 Upplýsingar á skrifetofu Framsóknarflokksins I slma 91-624480 ONNUMST ALLAR ALMENNAR VIÐGERÐIR Vetrarskoðun kr. 4.950,- m.vsk. fyrir utan efni. SÍÐUMÚLA 3-5 • SÍMI 681320 Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar veislumatinn - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn '5 164' : : & BÓNDABRIE - Með kexinu, brauðinu ' og ávöxtunum. Mjög góður djúp- eða smjörsteiktur. DALA BRIE Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. BLUe DALA BRIE 30 g Góður að grípa til! INNBAKAÐUR DALA BRIE Sem forréttur, smáréttur eða eftirréttur. GRÁÐAOSTUR Tiívalinn til matargerðar - í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöt- og fiskrétti, Góður einn og sér! CAMEMBERT Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. LUXUSYRJA A Mest notuð eins og hún kemur fyrir en er einkar góð sem fylling i kjöt- og fiskrétti, Bragðast mjög vel djúpsteikt. ft¥\íöinaoSi mcð lairk'1 luOuUi kn úi DJUPSTEIKTUR CAMEMBERT Sem smáréttur eða eftirréttur. RJOMAOSTUR Á kexið, brauðið, í sósur og ídýfur. OSTAKAKA Sem ábætisréttur, með kaffinu og á veisluborðið. Pf-. DALAYRJA F.in og sér eða sem fylling í kjöt- og fiskrétti Góð djúpsteikt. ABÆTISOSTUR Á kexið og brauðið, $ í súpur og sósur. sMJöf'sP'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.