Tíminn - 22.12.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.12.1993, Blaðsíða 12
12 timlnii Miðvikudagur 22. desember 1993 ÖRNÓLFUR THORLACIUS: námið Nokkrar persónulegar minningar Bryndrekar af Bren-gerö. ÍDðkum félagsmönmirn borum, starföliöi og lanböinönnum öllum (@lcöilegra fóla og farsælö komanbi árö meö trökk fprir þaö, öemerab liöa Kaupfélag Suðurnesja nokkrum minningum mínum frá þessum n'ma, minningum bams sem varðveittar eru í huga rosk- ins manns. Þarf víst ekki sálfræð- ing til að sjá að ýmislegt hlýtur að hafa skolast til á liðlega hálfri öld en hvergi greini ég vísvitandi rangt frá. Ég var á níunda ári, elstur systkina sem þá voru fjögur. Fað- ir minn var skólastjóri Austur- bæjarskólans og fjölskyldan bjó í skólanum, á efstu hæð í enda suðurálmu. Eitt fyrsta verk hemámsliðsins var að leggja undir sig ýmsar byggingar í borginni og koma sér þar fyrir. Þar á meðal var Austur- bæjarskólinn. Skólastarfi vetrar- ins var ekki lokið en við því varð ekki gert: Bömin komu ekki aft- ur í skólann fyrr en næsta haust, en þá hafði herinn látíð húsið af hendi. Pabbi samdi um það við gestina að þeir sæju í friði nokkrar stofur. Þangað var safnað ýmsum gögn- um og munum. Nýir dátar komu í húsið jafnharðan og þeir sem fyrir vom komu sér fyrir, fyrst í tjöldum en svo í bröggum. Að lokum var skólanum - eða hluta hans - breytt í herspítala þar sem sinna átti særðum hermönnum ef tíl átaka kæmi. Hygg ég að yfir- mannaskipti hafi líka verið ailtíð og að lokum hafi enginn vitað um samkomulagið um friðuðu stofumar. í það minnsta voru þær opnaðar og talsvert af gögn- um um skólastarfið fór forgörð- um. Jafnframt því sem skólinn varð herstöð komu hermennimir sér fyrir í næsta nágrenni hans, á Skólavörðuholtinu, þar sem nú em Vörðuskóli, Iðnskólinn og Hallgrímskirkja. Þar reis fyrst tjaldbúð með stórum, brúnum tjöldum en síðan braggahverfi. Ég man eftir stórum varðhund- um sem spangóluðu stundum á nóttunni og héldu fyrir okkur vöku. Bretamir létu frá upphafi mik- ið fara fyrir sér. Trúlega hafa þeir viljað koma þeim skiiaboðum til Þjóðveija að hér væri óvígur her. Reyndin mun samt hafa verið önnur. Upp til hópa vom bresku dátamir víst tíl lítílla stórræða og búnaður þeirra ekki allur ný- tískulegur. Á Skólavörðuholtinu voru nokkrar fallbyssur - sjálfsagt loft- vamabyssur. Síðar heyrði ég það haft eftir strákum sem laumast höfðu að þessum vígtólum að eitthvað af fallstykkjunum hefði verið úr tré. Mikið fór á fyrsta degi hemámsins fyrir litlum flug- bátum - af Walrus-gerð - með einn háværan hreyfil á eins kon- ar grind á milli efri og neðri vængjanna og sneri skrúfan aft- ur. Seinna kvisaðist að aðeins hefði verið einn flugbátur í för, sem flogið hefði verið úr augsýn og hann svo látinn koma aftur úr Að morgni 10. maí 1940 gekk breskur her á land í Reykjavík. Þar með dróst landið inn í svipt- ingar stórstyrjaldar jafnframt því sem öll þjóðfélagsskipan hér áttí brátt eftir að taka stakkaskiptum til frambúðar. Um það ætla ég ekki að fjalla, heldur greina frá Her-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.