Tíminn - 22.12.1993, Blaðsíða 21

Tíminn - 22.12.1993, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 22. desember 1993 tí ITIÍTITI 21 Kaup á jólatré em í hugum margra einn skemmtilegasti liöurinn i jólaundirbúningnum. Það er líka eins gott að vanda valiö, þar sem tréö á eftir aö prýða heimiliö fram á næsta ár. Á myndinni sjáum viö þær Hjördísi Friöjóns- dóttur og Ester Júlíusdóttur velja sér jólatré. Sölumaöurinn kappklæddi heitir Svanur Lámsson. Timamynd: Ami Ov #ðfeum félagðmönnum borum, ötarfóliði og lanbðmönnum ölliun (gleöilegrajíóla og farsæfó feomanöi árð meö þöfeb fprir þaö, ðem eraö liöa Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi - Skagaströnd Jólatrésskemmtun VR á annan í jólum Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrés- skemmtun fýrir börn félagsmanna, sunnudaginn 26. janúar n.k. kl. 15:00 í Perlunni, Öskjuhlíð. Miðaverð er kr. 600,- fyrir börn og kr. 200,- fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Nánari upplýsingar í síma félagsins 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Viðskiptavinir Trygginga- stofnunar ríkisins athugið Afgreiðsla og skrifstofur Tryggingastofnunar ríkisins verða opnaðar kl. 10:00 f.h. mánudagana 27. desember og 3. janúar. Tryggingastofnun ríkisins. VHstjárafélag tslands Aðalfundur Vélstjórafélag (slands heldur aðalfund miðvikudaginn 29. desember 1993 kl. 16.00 í Borgartúni 18, kjallará. Dagskrá samkvæmt 31. gr. í lögum félagsins. STJÓRNARKJÖR Atkvæðagreiðslu vegna stjómarkjörs lýkur 24 stundum fýrir aðalfund. FÉLAGSFUNDUR VÉLSTJÓRA Á FISKISKIPUM Mánudaginn 27. desember verður haldinn félagsfundur um málefni vélstjóra á fiskiskipum. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 18, 3. hæð, og hefst kl. 14.00. FÉLAGSFUNDUR VÉLSTJÓRA Á FARSKIPUM Þriðjudaginn 28. desember kl. 14.00 hefst svo fundur með vélstjórum á farskipum. Sá fundur er einnig hald- inn í Borgartúni 18, 3. hæð. FRAMSÓKNARFLOKKURINN Jólaalmanak SUF Enirfarandi viningsnúmer hafa veriö dregin út: Vinninga ber aö vitja innan árs. 1. des. 4964 3563 10.des. 2018 372 19. des. 1527 5658 2. des. 4743 1467 11. des. 650 5508 20. des. 887 730 3. des. 1464 5509 12. des. 5808 104 21. des. 370 5890 4. des. 1217 3597 13. des. 2726 4705 5. des. 1367 1363 14. des. 5087 3702 6. des. 3983 1739 15. des. 719 1937 7. des. 3680 1064 16. des. 2710 612 8. des. 1225 5819 17. des. 3262 4965 9. des. 2724 2019 18.des. 1109 649 Upplýsingará skrifstofu Framsóknarflokksins i slma 91-624480 ONNUMST ALLAR ALMENNAR VIÐGERÐIR Vetrarskoðun kr. 4.950,- m.vsk. fyrír utan efni. SÍÐUMÚLA 3-5 • SÍMI 681320

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.