Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 STOFNAÐUR 1917 78. árgangur Laugardagur 12. febrúar 1994 Tímamynd CS Þaö þótti talsvert sport oð pota meb puttanum í þann gula þar sem hann lá ísabur íkarínu. Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 30. tölublað 1994 Nemar skoða fisk- vinnslu í gær var opið hús hjá Granda hf. í Reykjavík og grunnskólanem- um boöið að koma og skoða starfsemi fyrirtækisins á Noröur- garöi. Samkvæmt upplýsingum frá Pjetri Ámasyni, starfsmanna- fulltrúa Granda, leita margir skólar til fyrirtækisins meö ósk um heimsóknir fyrir nemendur en það er hins vegar erfitt að verða við slíkum óskum á venju- legum starfsdegi. Tæknivæðing og kröfur um hreinlæti og gæði koma í veg fyrir slíkar fjölda- heimsóknir þar sem matvæla- framleiðsla fer fram. Grandi hef- ur því tileinkað skólanemum eiim dag á ári og var sá dagur í gær. Fyrirfram höfðu á þriðja þúsund nemendur boðað komu sína úr um 100 grunnskólabekkj- um. Krakkarnir fengu leiðsögn um húsið og skoðuöu þau m.a. sögusýningu þar sem tækni gamla tímans og nýja tímans var kynnt. Mest spennandi þótti þó aö skoða fiskana sjálfa og þótt ótrúlegt megi viröast hjá þjóð sem lifir á fiski, þá er unga fólkið ekkert allt of öruggt á því hvað hvaða fiskur heitir. Stefnt er oð því aö kostnaöur viö hátíöarfund Alþingis 17. júní veröi innan viö 13 milljónir: Verður stjórnarskránni breytt á Þingvöllum? Það mun skýrast í næstu viku hvort lögb veröur til- laga fyrir hátíöarfund Al- þingis á Þingvöllum 17. júní í sumar um aö upp veröi tek- inn sérstakur mannréttinda- kafli í stjórnarskrá íslands. Aörar tillögur hafa einnig veriö ræddar í forsætisnefnd Alþingis, m.a. aö á fundin- um veröi samþykkt sérstök lög um vemdun Þingvalla- svæöisins. Halldór Ásgrímsson: Björn spillir fyrir málinu „Ég tel yfiriýsingar formanns utanríkismálanefndar um að viö eigum að ganga í Alþjóða- hvalveiðiráðið furðulegar og vera fallnar til að spilla fyrir framgangi (hvala)málsins," seg- ir Halldór Asgrímsson alþingis- maöur um málflutning Bjöms Bjamasonar á Alþingi í vikunni. Þetta kemur fram í viðtali við Halldór í blaðinu í dag. Sjá bls. 2 Undirbúningur hátíðarfund- arins er í fullum gangi af hálfu forsætisnefndar Alþingis. Þeg- ar hefur veriö tekin ákvörðun um aö fundurinn veröi hald- inn að Lögbergi á þeim stað þar sem Alþingi kom saman 17. júní 1944 til að samþykkja ■ stofnún lýðveldis. Kostnaðar- áætlun vegna hátíðarfundar- ins liggur ekki fyrir, en áætlað hafði verið að kostnaðurinn yrði 13 milljónir króna. Val- gerður Sverrisdóttir, varafor- seti Alþingis, sagði að sú áætl- un væri nú til endurskoðunar og stefnt væri að því að lækka kostnaðinn frá þeirri tölu. Hún sagði að fréttir um að kostnað- urinn við fundinn yröi 20 milljónir væm ekki réttar. Sá kostnaður sem Alþingi kemur til með að bera af fund- inum er kostnaöur við bygg- ingu brúar yfir Öxará, bygging palls að Lögbergi undir þing- menn og hátíðarmálsverður fyrir alþingismenn, maka þeirra og erlenda gesti. Lýö- veldishátíðamefnd mun einn- ig leggja í talsverðan kostnað á völlunum við Öxará, en þar verður byggður pallur, hrein- lætisaðstaða og fleira. Á völl- unum verður fjölskyldu- skemmtun á vegum lýðveldis- hátíðamefndar. Valgerður sagðist reikna með að í næstu viku mundi skýrast hvort tekin yrði sú ákvörðun að leggja fram tillögu eða frumvarp á hátíðarfundinum 17. júní um að tekin yrði upp kafli um mannréttindi í ísr lensku stjómarskrána, en eng- in ákvæði um mannréttindi er að finna í stjómarskránni. Hún sagði að undirbúningur að samningu slíks mannrétt- indakafla hefði staðið um nokkurt skeið og málið væri að komast á það stig að taka yrði Byggöastofnun hefur átt í vib- ræöum viö abila sem vilja kaupa loönuverksmiöjuna Hafsíld á Seybisfirbi sem stofnunin keypti á sínum tíma á nauöimgaruppboöi. Guðmundur Malmquist, for- stjóri Byggðastofnunar, segir að þessar viðræður hafi ekki enn skilað neimun árangri og því ákvörðun um hvort tillaga um stjómarskrárbreytingu yrði lögð fram eða ekki. Ef af verður gæti svo fariö að tillagan yrði lögð fram í formi þingsálykt- unartillögu, en stjómarslúár- breytingu þarf að samþykkja á tveimur þingum ef hún á að öðlast gildi. Tillagan öðlast sem sé ekki gildi fyrr en búið er að samþykkja hana aftur eftir alþingiskosningar. Valgerður sagði aö fleiri tillög- ur hefðu verið til athugunar. Sú hugmynd hefði t.d. komið fram að hátíðarfundurinn samþykkti vemdun vatna- svæðis Þingvalla. -EÓ fátt imi málið að segja að öðm leyti. Vitað er að Pétur Kjartansson, framkvæmdastjóri Svans Ltd., og hópur í kringum hann hefur átt í viöræðum við Byggðastofn- un vegna hugsanlegra kaupa á verksmiðjunni. Þá mun SR-mjöl hf. einnig hafa lýst yfir áhuga, en fyrirtækið á fyrir eina Rokk gegn atvinnuleysi Undanfama daga hefur verið unnið kappsamlega að undir- búningi rokktónleika gegn at- vinnuleysi sem ætlunin er að halda í höfuðborginni á næst- unni. Meðal þeina sem koma fram á tónleikunum og hafa unnið að framgangi málsins em tónlistamennimir Bubbi Morthens, KK, félagar og vinir. Allur ágóði af tónleikunum mun renna til Miðstöðvar fólks í atvinnuleit. Guðmundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Miðstöðvar fólks í atvinnuleit, segir að tilgangur tónleikanna sé m.a. að vekja at- hygli á því ófremdarástandi og þjóöfélagsböli sem atvinnu- leysið er. Hann segir að víða um heim hafi listamenn lagt drjúg- an skerf af mörkum til að vekja athygli á því að hér er um mannréttindamál' að ræða og að atvinnuleysið sé ekki komið til að vera. „Mér þykir afskaplega vænt um hvað íslenskir listamenn em vakandi í þessu máli," segir Guðmundur Einarsson. -grh bræöslu á Seyöisfirði. Þótt bræðslugeta Hafsíldar sé tæp 500 tonn á sólarhring þarf að dytta sitthvað að búnaði hennar áður en hún getur tekib á móti loönu til bræöslu. „Þab þarf að gera meira en að ýta bara á einn takka," segir for- stjóri Byggðastofnunar. -grh Tekist á um Hafsíld

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.