Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 18
18 wuwmii Laugardagur 12. febrúar 1994 Paqskrá útvarps oq sjónvarps Laugardagur 12. febrúar ©HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Söngvaþing 7.30 Veöurfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Músík ab morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Skólakerfi á krössgötum 10.00 Fréttir 10.03 Þingmál 10.25 í þá gömlu gó&u 10.45 Veöurfregnir 11.00 ívikulokin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Botnssúlur 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál , 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Hádegisleikrit li&innar viku: 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregriir 19:35 Frá hljómleikahöllum heimsborga 23.00 Lestur Passíusálma 24.00 Fréttir , ■ 00.10 Dustað af danSskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Laugardagur 12. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna ýí1 10.50 Rau&sokkur og blúndín- ^ ^ ur 11.40 jens Gubmundsson í Lóni 12.00 Póstverslun - auglýsingar 12.15 Nýir landnámsmenn 12.45 Sta&ur og stund Heimsókn 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir 14.55 Enska knattspyman 16.50 Skákskýringar 17.00 Ólympíuleikamir í Lillehammer 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverbir 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (4:22) Ný syrpa í hinum geysivinsæla teikni- myndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra.Þý&andi: Ólafur 8. Gu&nason. 21.15 Bláa hafi& Frönsk bíómynd frá 1988. Hér segir frá tveimur vinum sem ná langt í þeirri í- þrótt ab kafa án hjálpartækja. Annar þeirra leggur slika köfun fyrir sig sem keppnisgrein en hinn heillast af undr- um hafdjúpanna. Leikstjóri: Luc Bes- son. A&alhtutverk: Rosanna Arquette, jean Marc-Barr og jean Reno. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. Kvikmyndaeftirlit rik- isins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. 23.15 Ólympíuleikamir í Lillehammer Samantekt frá keppni seinnihluta dags- ins. _ 23.45 Á mörkunum Bandarisk spennumynd frá 1984. Lög- regluma&ur í New Orleans kemSt a& því a& hann á grunsamlega margt sameiginlegt me& mor&ingjanum sem hann er a& eltast vi&. Leikstjóri: Ric- harrf Tuggle. Abalhlutverk: Clint Eastwood og Genevieve Bujold. Þý&- andi: Gu&ni Kolbeinsson. Kvikmynda- eftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 12. febrúar 09:00 Me& Afa. m 10:30 Skot og mark ffSWB2 10:55 Hvíti úlfur 11:20 Brakúla greifi 11:45 Ferb án fyrirheits 12:10 Líkamsrækt 12:25 NBA tilþrif 13:00 Evrópski vinsældalistinn 13:55 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 14:05 Opna enska mótib í snóker 15:00 3-BÍÓ 16:30 NISSAN deildin 18:00 Popp og kók. 18:55 Falleg húb og frfskleg 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél , Breskur gamansamur myndaflokkur þar sem há&fuglinn jeremy Beadle strí&ir fólki me& ótrúlegum uppátækj- um.(8:12)20:35 Imbakassinn Grin- rænn spéþáttur á fyndrænu n^tunum me& dægurívafi Umsjón: Gysbræ&ur. Stö& 2 1994. 21:00 Á nor&ursló&um Skemmtilegur og lifándi framhalds- myndaflokkur um ungan lækni í smá- bæ í Alaska.(13:25) 21:50 Óbur til hafsins Tom Wingo kemur til New York í von um a& geta hjálpab systur sinni sem hefur reynt a& stytta sér aldur. Hann hefur nái& samstarf vi& Susan Lowen- stein en hún er ge&læknir. Susan þarf a& grafa upp ýmis vi&kvæm leyndar- mál sem tengjast sögu Wingo-fjöl- skyldunnar til a& geta linab þrautir systurinnar en fljótlega kemur í Ijós a& Tom gengur ekki heldur heill til skóg- ar. Meðfer&in beinist æ meir a& hon- um jafnframt því sem hann veitir Sus- an styrk til a& gera upp sín eigin mál. Heillandi mynd sem fær þrjár stjömur í kvikmyndahandbók Maltins. A&alhlut- verk: Barbra Streisand, Nick Nolte, Blythe Danner og Kate Nelligan. Leik- stjóri: Barbra Streisand. 1991. 23:55 Ávígaslób Gamansamur vestri um kennarann Billy Ray Smith sem veit varla hvab snýr fram e&a aftur á hesti og hefur aldrei á ævinni mundab byssu. Þótt Billy Ray sé ósköp værukær og roluleg- ur þá langar hann innst inni til a& ver&a kúreki. Hann fær þá ósk sína heldur betur uppfyllta þegar útlaginn E1 Diablo rænir bankann í bænum og nemur Nettie hina fögru á brott. A&al- hlutverk: Anthony Edwards, Louis Gossett |r., john Glover og joe Pantoli- ano. Leikstjóri: Peter Markle. 1990. Stranglega bönnub börnum. 01:40 Eftirieikur Sannsöguleg og áhrifamikil kvikmynd um samhenta fjölskyldu sem þarf a& horfast í augu vi& hrikalega atbur&i. A&alhlutverk: Richard Chamberfain, Michael Learned og Dough Savant. Leikstjóri: Glenn jordan. 1991. Bönnub bömum. 03:10 Þráhyggja Magneta, ung kona sem skrifar spennusögur, er nýskilin vi& eigin- mann sinn og er ósátt vi& vini sína og umhverfi. Hún leikur sér a& því a& skrifa um persónur sem líkjast einhverj- um, sem henni er illa vib, og lætur, myr&a þær í bókum sínum. Engu a& sí&ur ver&ur Magneta skelfmgu lostin þegar allar þær manneskjur, sem hún lætur deyja á si&um spennubókanna, eru myrtar í raun og veru. Rithöfund- urinn ákveður a& rannsaka morðin en lendir þá í atburðarás sem er hryllilegri en í nokkurri bóka hennar. Aöalhlut- verk: Morgan Fairchild, Michael Praed og Mary Ann Pascal. Leikstjóri: Charles Correll. 1991. Stranglega bönnub bömum. 04:40 Dagskráriok Stö&var 2 Vi& tekur næturdagskrá Byfgjunnar. Sunnudagur 13. februar eHELGARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftinu 10.00 Fréttir 10.03 Skáldib á Skri&uklaustri 0.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Félagsmibstöðinni Fjörgyn 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14:00 ...og svo fór a& rigna IS.OOAf Irfiogsál 16.00 Fréttir 16.05 Þý&ingar, bókmenntir og þjóðmenning 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib: 17:40 Úr tónlistarlífinu 18.30 Rimsírams 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Frost og funi 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáldskap 21.50 Islenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkom í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Sunnudagur 13. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna 09.50 Ólympíuleikamir í Lil- lehammer 12.30 Ævar R. Kvaran 13.00 IJósbrot 13.55 Ólympíuleikamir í Lillehammer 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Ólympíuleikamir í Lillehammer 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur 19.30 Fréttakrónikan 20.35 Veöur 20.40 Fólkib í Forsælu (25:25) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr meb Burt Reynolds og Marilu Henner í a&alhlutverkum. Þýb- andi: Ólafur B. Gu&nason. 21.10 Gestir og gjömingar Skemmtiþáttur í beinni útsendingu frá veitingasta&num Pizza 67 í Reykjavík þar sem gestir sta&arins sýna hvab í þeim býr. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. 21.50 Þrenns konar ást (6:8) Sænskur myndaflokkur. Þetta er fjöl- skyldusaga sem gerist um miðja öld- ina. Leikstjóri: Lars Molin. A&alhlut- verk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, jessica Zandén og Mona Malm. Þý&- andi: jóhanna Þráinsdóttir. 22.45 Kontrapunktur (3:12) Danmörk - Island Þri&ji þáttur af tólf þar sem Nor&ur- landaþjó&imar eigast vi& í spuminga- keppni um sígilda tónlist. Þý&andi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision) 23.45 Ólympíuleikarnir í Lillehammer Samantekt frá keppni seinnihluta dags- ins. _ 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 13.febrúar 09:00 Só&i __r 09:10 Dynkur fÆfiTnfl-P 09:20 í vinaskógi W 09:45 Lísa í Undralandi 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Súper Marió bræ&ur 11:00 Artúr konungur og riddaramir 11:35 Chriss og Cross 12:00 Áslaginu ÍÞRÓTTIRÁ SUNNUDEGI 13:00 NBA körfuboltinn 13:55 ítalski boltinn 15:45 NBA tilþrif 16:05 Keila 16:15 Golfskóli Samvinnufer&ar-Land- sýnar 16:30 Imbakassinn 17:00 Húsib á sléttunni 18:00 í svi&sljósinu 18:45 Mörk dagsins 19:19 19:19 20:00 Lagakrókar Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um nokkra lögfræbinga á stofu Brachmans og McKenzie. (18:22) 20:50 Beisk ást Paul Weaver er fráskilinn tryggingasali f stórborginni sem lifir heldur innan- tómu lífi. Hann hlakkar því mikib til a& hitta fjölskyldu sína aftur þegar hann fer til heimabæjar síns til a& vera við brú&kaup systur sinnar. En vib mat- borbib á æskuheimili hans eru fleiri saman komnir en hann átti von á. Þar er húsmó&irin, taugatrekkt systirin, mannsefni hennar og ver&andi tengdaforeldrar, og fyrrverandi eigin- kona Pauls ásamt tveimur börnum þeirra. Stóll fö&ur hans er hins vegar au&ur því hann er á bamum a& drekka sig augafullan á versta tíma. A&alhlut- verk: jeff Daniels, judith Ivey, Cynthia Sikes og john Mahoney. Leikstjóri: Bud Yorkin. 1990. 22:35 60 mínútur Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 23:20 Eiginkona, móðir, mor&ingi Undirförul og mor&ób kona reynir a& koma manni sínum og dóttur fyrir kattamef me& því a& eitra fyrir þeim smátt og smátt. Þannig gengur leikur- inn fyrir sig um nokkum tíma e&a þar til upp kemst um athæfib og Marie Hilley er tekin föst, ákærb fyrir morðtil- raun. A&alhlutverk: judith Light, David Ogden Stiers og David Dukes. Leik- stjóri: Mel Damski. 1991. Bönnuð börnum. 00:50 Dagskrárlok Stö&var 2 Vi& tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 14. febrúar 06.45Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit ög ve&ur- fregnir 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fri&geirsson- ar. 8.00 Fréttir 8.10 Marka&urinn: Fjármál og vi&skipti 8.16 A& utan 8.30 Úr menningarlífinu: 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Eirikur Hansson 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.15 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 11.53 Marka&urinn: HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Einkamál Stefaníu 14.30 A& finna sér rödd 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Islensku bókmenntaver&launin 1993 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga 18.30 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlist á 20. öld 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homið 22.15 Hér og nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónlist 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 14. febrúar Í994 09.00 Ólympfuleikamir í Ul- lehammer 11.30 Hlé 12.55 Ólympíuleikamir í Ul- lehammer 14.00 Hlé 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 Ólympíuleikamir í Ullehammer 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Sta&ur og stund 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Gangur lífsins (14:22) (Ufe Goes On II) Bandarískur mynda- flokkur um hjón og þrjú böm þeirra sem sty&ja hvert annab í blí&u og strí&u. A&alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þý&andi: Ýrr Bertels- dóttir. 21.25 Já, forsætisráðherra (4:16) Lykillinn (Yes, Prime Minister) Breskur gamanmyndaflokkur um jim Hacker forsætisrá&herra og samstarfs- menn hans. A&alhlutverk: Paul Edd- ington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. Endursýning. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.55 Ustin að deyja (Kunsten "at d0) I Nepal og konung- dæminu Mustang er skilningur manna á dau&anum ólíkur því sem gerist í Evr- ópu. í þessari dönsku heimildarmynd er me&al annars fjallab um þann si& fólks þar eystra a& leggja lík fólks fyrir hræætur til a& flýta för þess til himna- ríkis. Þý&andi: ÞrándurThoroddsen. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Ólympíuleikamir í Ullehammer Samantekt frá keppni seinni hluta dagsins. 23.45 Dagskrárlok Mánudagur 14. febrúar 16:45 Nágrannar 17:30 Á skotskónum 17:50 Andinn í flöskunni 18:15 Poppogkók 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Vi&talsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stö& 2 1994. 20:35 Ney&arlínan (Rescue 911) Bandarískur myndaflokk- ur. 21:25 Matreibslumeistarinn Á morgun er sprengidagur og af því tilefni eldar Sigur&ur saltkjöt og baunir ásamt fleiru forvitnilegu. Allt hráefni sem notab er fæst í Hagkaup. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stö&2 1994. 21:55 Læknalíf (Peak Practice) Nýr breskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um þrjá lækna, samstarf þeirra og vináttu, sjúk- lingana og allt þab broslega og dapra sem getur gerst í ósköp venjulegu ensku sveitaþorpi. (1:8) 23:30 Á elleftu stundu (Fail Safe) Skelfing grípur um sig me&- al háttsettra hershöf&ingja og stjóm- málamanna í Bandaríkjunum þegar sprengjuflugvélar eru sendar af mis- gáningi til ab gera kjarnorkuárás á Sov- étríkin. Allt kapp er lagt á ab snúa þeim við og hættan vir&ist vera libin hjá þegar í Ijós kemur a& ein sprengju- flugvélin heldur ótraub áfram. Banda- ríkjaforseta er gert vi&vart og hann ver&ur a& taka erfibar ákvar&anir úr kjamorkuskýli Hvíta hússins. A&alhlut- verk: Henry Fonda, Dan O'Herlihy og Walter Matthau. Leikstjóri: Sidney Lumet. 1964. 01:22 Dagskrárlok Stö&var 2 Vi& tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ÉýSIÚBB w APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgídagavarsla apóteka f Reykjavik frá 11. til 17. febr. er i Arbæjar apóteki og Laugarnes apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl vfrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eni gefnar i sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjöróur Hainarijaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek enr opin á virkum dögum frá kL 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugartiág Id. 10.00-13.00 og sunnudag H. 10.00-1200. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvötdin er opió I þvi apóteki sem sér um þessa vöislu, 61 kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafiæóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frfdaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli kt. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti Id. 18.30. A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1994. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega...*....22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams .............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)................ 15.448 Fæöingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna .................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar....................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 11. febrúar 1994 kl. 10.53 Opinb. Kaup v!öm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 73,53 73,73 73,63 Sterlingspund ....107,49 107,79 107,64 Kanadadollar 54,78 54,96 54,87 Dönsk króna ....10,730 10,762 10,746 Norsk króna 9,702 9,732 9,717 Sænsk króna 9,082 9,110 9,096 Finnskt mark ....12,953 12,993 12,973 Franskur franki ....12,339 12,377 12,358 Belgískur franki ....2,0327 2,0391 2,0359 Svissneskur franki. 49,74 49,88 49,81 Hollenskt gyllini 37,41 37,53 37,47 Þýsktmark 41,97 42,09 42,03 ..0,04338 0,04352 5,986 0,04345 5,977 Austum’skur sch 5,968 Portúg. escudo ....0,4160 0,4174 0,4167 Spánskurpeseti ....0,5148 0,5166 0,5157 Japanskt yen ....0,6799 0,6817 0,6808 ....103,53 103,87 101,58 103,70 101,43 SérsL dráttarr ....101,28 ECU-EvrópumynL... 81,37 81,61 81,49 Grísk drakma ....0,2911 0,2921 0,2916 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 18. Lárétt 1 hrúga 4 ómannblendna 7 vökva 8 matarílát 9 fjandi 11 launung 12 nirfil 16 dúkur 17 sáld 18 fífl 19 saur Lóbrétt .1 velur 2 kista 3 smáfiskur 4 bæklist 5 elska 6 keyri 10 fé 12 rá 13 áfengi 14 spil 15 drottinn Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 hás 4 glæ 7 ósk 8 líð 9 far- lama 11 joð 12 klókari 16 jóð 17 sól 18 áma 19 tal Lóbrétt 1 hóf 2 ása 3 skrjóða 4 glaðast 5 lím 6 æða 10 lok 12 kjá 13 lóm 14 róa 15 ill

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.