Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 12. febrúar 1994 Dagbjört Gísladóttir LaugafeUi Elskuleg tengdamóbir mín, Dag- björt Gísladóttir, andaöist í Sjúkra- húsi Húsavíkur laugardaginn 5. febrúar eftir stutta legu, tæplega 91 árs ab aldri. Dagbjört var fædd á Hofi í Svarf- abardal 18. apríl 1903, dóttir hjón- anna Gísla Jónssonar, smibs og bónda frá Sybrahvarfi í Svarfabar- dal, og konu hans Ingibjargar Þórb- ardóttur frá Hnjúki í Skíbadal. Gísli var sonur Jóns Kristjánssonar bónda á Sybrahvarfi og konu hans Dagbjartar Gunnlaugsdóttur, en Ingibjörg var dóttir Þórbar Jóns- sonar frá Hnjúki og konu hans Halldóru Jónsdóttur frá Holárkoti. Ættir Dagbjartar Gísladóttur eru samanslungnar í Svarfabardal í marga ættlibi, enda held ég ab Svarfabardal hafi Dagbjört unnab mest allra byggba. . Foreldrar Dagbjartar voru bæbi landskunn af sínum verkum, Ingi- björg fyrir tóskap sinn og hannyrb- ir og Gísli fyrir teikningar af mann- virkjum og brúarsmíbi. Þau eign- ubust sex böm og komust fimm til fullorbins ára. Auk þess ólu þau upp eitt fósturbarn. Systkini Dag- bjartar, sem upp komust, voru: Halldóra húsfreyja á Sökku í Svarf- abardal, gift Ara Þorgilssyni. Hún lést ung. Gunnlaugur bóndi á Sökku, kvæntur Rósu Þorgilsdóttur. Jón bóndi á Hofi, kvæntur Amfríbi Sigurhjartardóttur, og Soffía, lengst af rábskona hjá Jóni bróbur sínum, nú búsett á Akureyri. Fóstursystirin var Hallfríbur Ingibjörg Kristjáns- dóttir, húsmóbir í Vestmannaeyj- um, gift Steingrími Benediktssyni. Soffía er nú ein á lífi þessara systk- ina. Dagbjört ólst upþ á miklu menn- ingarheimili, sem ekki síst var orb- lagt fyrir mikinn hagleik og heimil- isprýbi. Þab var mikil glabværb í systkinahópnum á Hofi og nóg ab bíta og brenna, þó ab abhalds væri gætt. Ab loknum bamaskóla gekk Dagbjört í Unglingaskóla Svarf- dæla, sem þá var á prestssetrinu Völlum, en kennari var Þórarinn Kristjánsson bóndi á Tjöm. Þab var föngulegur hópur, sem þar horfbi til framtíbar, og glatt í sinni. Milli þeirra Vallasystkina og fólksins á Hofi var mikil vinátta, sem haldist hefur fram á þennan dag. Dagbjört hleypti ung iieimdrag- anum og fór ab vinna á Garbyrkju- stöbinni á Akureyri og síbar á Garbyrkjustöbinni á Reykjum í Mosfellssveit. Þessi reynsla hennar kom sér vel síbar meir, þegar hún var sjálf orbin bóndakona. Árib 1925 leggur hún land undir fót og fer til náms vib íþróttaskólann í Ollerup í Danmörku og ab því loknu hóf hún nám vib húsmæbra- skólann í Sorö, sem þá var einn kunnasti húsmæbraskóli Danmerk- ur. Síban vinnur hún um tíma í Danmörku, en eftir heimkomuna stób hún fyrir námskeibum í hús- mæbrafræbum víba um land og ár- ib 1929 er hún rábin kennari vib Húsmæbraskóla Þingeyinga ab Laugum. Árib eftir tekur hún ab sér rábskonustarf vib Hérabsskólann á Laugum og gegnir því í tvö ár þar til hún giftir sig og gerist húsfreyja á Litlulaugum og síbar Laugafelli. Dagbjört giftist Áskeli Sigurjóns- syni frá Litlulaugum, þá bryta og kennara á Laugum, 22. ágúst 1931 og hófu þau þá búskap á hluta Litlulauga. Áskell, sem fæddur er 1898, hafbi hlotib góba menntun. Hann var búfræbingur frá Hvann- eyri og einnig hafbi hann lokib prófi frá Samvinnuskólanum. Þab var því mikib jafnræbi meb þeim hjónum. Áskell lifir nú konu sína í hárri elli, en hann verbur 96 ára 13. mars n.k. Áskell er sonur Sigur- jóns Fribjónssonar, bónda og t MINNING skálds á Litlulaugum, og konu hans Kristínar Jónsdóttur frá Rifkelsstöb- um. Auk þess ab sinna húsmóburstörf- um á stóru heimili tók Dagbjört mikinn þátt í félagsstörfum sveitar sinnar og hérabs. Hún var til fjölda ára í skólanefnd Húsmæbraskólans og prófdómari þar. Hún starfabi mikib í Kvenfélagi Reykdæla og var um árabil varaformabur Kvenfé- lagasambands Subur-Þingeyjar- sýslu. Ritarastarfi í sóknarnefnd Einarsstabakirkju gegndi hún í fjölda ára. Árib 1943 reistu Áskell og Dag- björt nýbýlib Laugafell í landi Litlulauga og hefur þab verib heim- ili þeirra síban. Þau eignubust 6 böm, en þau eru: Eyvindur bóndi í Laugafelli, ókvæntur en á eina dóttur. Halldóra, starfsmannastjóri Búnabarbankans í Reykjavík, ekkja eftir Bjarna Jensson flugmann. Hún á þrjú böm. Ingibjörg, deild- arstjóri í Búnabarbankanum, gift Kára Arnórssyni skólastjóra. Þau eiga fimm böm. Þorsteinn, smibur á Akureyri, kvæntur Birnu Jóns- dóttur. Þau eiga tvö böm. Kristín, húsmóbir á Egilsstöbum. Hún lést 1978, en var gift Sigurbi Magnús- syni. Þau áttu fimm böm. Ingunn, húsmóbir í Selási, Reykjadal, gift Jóni Sigurjónssyni múrarameistara. Þau eiga fjögur böm. Frændgarbur- inn er orbinn stór, því bamabama- bömin eru orbin 23. Áskell, mabur Dagbjartar, var auk bóndastarfsins oddviti í Reykjadal á þribja tug ára. Allir fundir hreppsnefndar voru á þeim tíma haldnir heima í Laugafelli, svo og fundir í niburjöfnunamefnd. Mikil gestakoma var jafnan í Laugafelli, því margir áttu erindi vib oddvit- ann. í Laugafelli rak Áskell einnig bókaverslun til margra ára og aub- vitab hlaut þab ab auka á annir húsfreyjunnar. En öllum þessum skyldum sinnti Dagbjört af miklum myndarskap og án þess ab hafa mörg orb um. Síbar bættust svo vib sumardvalir barnabarnanna, sem áttu þar ómetanlegan tíma í skjóli afa og ömmu. Ég kynntist Dagbjörtu fyrst þegar ég kom í heimsókn í Laugafell meb konuefni mínu. Síban eru rúm fjörutíu ár. Mér var þá strax tekib sem einum úr fjölskyldunni og hef- ur svo verib allar götur síban. Mér er þessi fyrsta heimsókn minnis- stæb. Umræbur leiddu strax í ljós hve vel húsrábendur fylgdust meb hræringum í samfélaginu. Allir veggir voru þaktir bókum og þó ab þjóblegur fróbleikur væri í háveg- um hafbur, þá voru ekki síbur á bobstólum nýjustu verk í bók- menntum. Ég setti þetta í fyrstunni í samband vib húsbóndann, sem ég vissi ab var mikill lestrarhestur, en ég komst ab því ab þar var Dag- björt enginn eftirbátur og var end- ingargób vib lestur allt til þess dags er hún kvaddi þetta jarblíf. Síbasta bókin, sem hún las og var ab segja mér frá, var bók Gils Gubmunds- sonar um Odd Ólafsson á Reykja- lundi, sem henni þótti mjög gott verk. Meban vib hjónin bjuggum á Húsavík, vorum vib tíbir gestir í Laugafelli. Börn okkar hafa verib þar langtímum saman í sumardvöl. Svo er um mörg bamaböm önnur. Öll þessi ár hefur tengdamóbir mín sífellt verib ab stækka í huga mér sem óvenju vel gerb persóna. Fas hennar var tignarlegt, en laust vib allan fyrirgang; rökvísi hennar og sanngirni mikil. Abstob vib lítil- magnann var í hennar huga ein af frumskyldum mannsins. Ræktar- semi vib fjölskyldu sína og frændur ríkur arfur úr foreldrahúsum. Gób verkkunnátta og mikil verklagni bæbi mebfætt og áunnib, sem nýtt- ist til daubadags, því Dagbjört stób fyrir heimili í Laugafelli þar til hún þurfti ab leggjast inn á sjúkrahús vegna smá meibsla fyrir nokkmm dögum. Dagbjört hafbi mikinn áhuga fyrir ræktun, enda vel ab sér í þeim efn- um, og mestu yndisstundir hennar nú síbari árin vom í litla gróbur- húsinu hennar. Hún taldi ræktun af hvaba toga sem er vera í raun heilagt starf og fátt væri mannin- um eins hollt. En matjurtirnar, garbagróburinn og blómin voru hennar eftirlæti. Hún var á undan sinni kynslób í neyslu grænmetis, en þar naut hún einnig menntunar sinnar í næringarfræbum. Hún var áræbin í framkvæmdum, en jafn- framt gætin. Áhugi hennar í þeim efnum entist alla ævi. Dagbjört var mikill og góbur smbningsrnabur kirkju og kristni, eins og störf hennar fyrir kirkjuna bera meö sér, en trú sinni þröngv- abi hún ekki upp á aöra, frekar en öbmm sínum skobunum. Hún var hins vegar mjög frjó í umræöum og einkennandi var þaö fyrir hana hve auövelt hún átti meb ab skipt- ast á skoöunum og eiga oröræbu vib ungt fólk. Þessa nutu barna- börnin. Þannig er fólki farib sem lifir lífinu til hinsta dags. Þab er kannski táknrænt aö fyrsta bókin, sem hún gaf mér, var Lifbu lífinu lifandi. Þab gætu verib einkunnar- orb fyrir líf og starf Dagbjartar í Laugafelli. Ég persónulega á þessari konu mjög margt aö þakka. Af henni nam ég svo marga góöa hluti, ekki síst í gegnum skilning hennar og sýn á lifiö. Hún sýndi þaö í verkum sínum hve mikla viröingu hún bar fyrir öllum vibfangsefnum. Ég þakka henni fyrir hönd bama okk- ar og bamabama og allra ættmenna. Þab veröur mikil breyting ab hún skuli ekki vera til staöar í Laugafelli, eins og öll þau rúm- lega 60 ár sem hún hefur staöiö fyrir heimilinu. Mest verba þó viöbrigöin fyrir þá feöga, Áskel og Eyvind, sem veröa ab sætta sig vib aö þessi kona, sem manni fannst einhver veginn innra meö sér aö myndi verba eilíf, því hún varö aldrei gömul þó hún væri öldmb, er nú horfin á braut. Þab verbur líka mikill söknuöur hjá Soffíu systur hennar, því mjög kært var meö þeim systmm. Þab var mildur og fagur laugardags- morgunn þegar Dag- björt lést. Hún haföi vaknaö hress og glöö um morguninn og haft tal af hjúkrunarfólki, en innan stundar haföi hún kvatt. Þab var hlýT sunn- an andvari í Þingeyjarsýslu þennan morgun, eins og hlýjan sem geisl- abi frá henni, og hún kvaddi eins og öll hennar verk vom, hreinlega og hiklaust og án þess aö vera öbr- um byröi. Þab veit ég aö hún hefur verib mjög þakklát fyrir þegar kom- iö var aö vistaskiptum. Blessub sé minning hennar. Kári Amórsson Valgeir Sigurðsson Þingskálum Fæddur 16. nóvember 1934 Dáinn 3. febrúar 1994 Á eystri bakka Ytri-Rangár, um þab bil mibja vega milli upp- sprettu og ósa, standa nokkrir bæ- ir á dálitlum gróöurlendum, sem stabib hafa af sér þær mörgu og höröu árásir, sem sandfokiö og uppblásturinn hafa gert á Rangár- vellina. Á mælikvaröa þéttbýlla sveita em þetta afskekktir bæir. Fram yf- ir miöja öldina vom vegir á þess- um slóöum aöeins niöurgrafnar götur, nokkuö langt og seinfariö var til annarra byggöa í sveitinni, og raunar vom allar samgöngur um margt auöveldari og oft meiri vib næstu bæi vestan árinnar, þó aö þeir séu í öörum hreppi. Á uppvaxtarámm okkar systkinanna leiö því oft langur tími milli þess ab viö hittum fólk annarstaöar aö úr sveitinni, en oft var skotist milli þessara bæja og erindi kannski ekki alltaf brýn. Flest af því fólki, sem þá réöi húsum í þessu litla samfélagi vib ána, er nú horfiö bak viö tjaldiö mikla. Slíkt er eblilegur gangur -lífsins og alls þessa fólks minn- umst vib meö viröingu og þökk. Og nú er líka komib aö því ab kveöja einn félagann frá æskuár- unum, Valgeir Sigurösson á Þing- skálum. Hann hélt, ásamt systkin- um sínum, meiri tryggb vib heimahagana en vib hin af sömu kynslóö og átti alla ævi heima á Þingskálum. Á sumrin vann hann aö búi foreldra sinna, en á vetmm dvaldi hann í Reykjavík, framan af aballega viö byggingavinnu. Lengi vel vissu fáir aö samhliöa þessari vinnu vib heyskap og hús- byggingar stundaöi hann vanda- söm ritstörf. Líklega em þau störf hans ein drýgsta sönnun, sem fram hefur komiö á seinni ámm, t MINNING fyrir því aö íslensk sveitamenning sé annaö og meira en fögur orö til nota í hátíöarræöum. í meir en tvo áratugi eyddi Val- geir nær öllum frístundum sínum til þess ab rannsaka og skrifa sögu jarba í Rangárvallahreppi. Árang- urinn birtist í tveggja binda rit- verki, Rangvellingabók, sem kom út áriö 1982. Þab er álit þeirra sem best mega vita, aö Rangvellinga- bók sé meöal vönduöustu rita sinnar geröar, og skömmu eftir ab hún kom út var Valgeir rábinn til aö taka saman samskonar fræbirit um nokkrar abrar sveitir í Rangár- þingi. Þegar hann féll skyndilega frá, var hann kominn vel á veg meb sum þeirra verka, og ekki þarf aö efa aö hann hafi þar lagt traustan grunn sem hægt er ab byggja á. Hugur Valgeirs til sveitarinnar kom fram í fleim en því aö festa á bók fróöleik um horfnar kynslób- ir. Hann birtist líka í umgengni hans viö landiö. {landi Þingskála, eins og viöar á Rangárvöllum, er talsvert af rofaböröum, líkum þeim sem stundum eru sýnd í sjónvarpi til sannindamerkis um vonsku sauökindar og sveita- manna. Sum þessara rofabarba hafa verib grædd upp meö atbeina Landgræöslunnar og Lionsmanna, en Valgeir réöst sjálfur móti eyö- ingaröflunum sem herjubu á önn- ur. Hann stakk nibur slútandi börö Vaöhólsins, ók moöi og öör- um áburöi í blásnar brekkur og vor eftir vor stakk hann kynstrin öll af sniddu og hlób hólinn ab utan, þar sem önnur ráö dugbu ekki. Þannig vinna þeir einir, sem meta annaö meira en aö alheimta daglaun ab kveldi. Valgeir vann ekki meö neinum asa ab því sem hann tók sér fyrir hendur. Þab skipti hann meira máli aö verkin, hvort sem þau voru vib bók eba bú, entust leng- ur en eina örskotsstund. Hann var lítt fyrir þab gefinn ab hlaupa eftir tískusveiflum og kærbi sig kollótt- an þó ab einhverjum þætti verk- lag hans ekki í fullu samræmi viö nýjustu aöferbir og fullkomnustu tækni. Hann reyndi aldrei ab sýn- ast annar en hann var, og í vitund okkar breyttist hann harla lítiö frá æskuárunum, þegar samveru- stundir okkar meb honum voru flestar. Þau kynni, sem þá tókust, rofnuöu aldrei, þó ab stundum libi nokkuö Iangt á milli sam- funda. Vib þökkum allar samverustund- imar fyrr og síöar um leiö og vib sendum Júllu móbur hans og systkinunum Ingólfi og Solveigu hugheilar samúöarkveöjur. Megi Gub blessa þeim og okkur öllum minninguna um góban dreng. Systkinin frá Bolholti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.