Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 12. febrúar 1994 17 t ANDLAT Jón Ólafsson endurskobandi lést á Borgarspítalanum,4. febrúar Amdís Magnúsdóttir lést á Borgarspítalanum 3. febrúar. Dagbjört Gísladóttir Laugafelli andaöist á Sjúkra- húsi Húsavíkur laugardag- inn 5. febrúar. Ragnhildur Einarsdóttir frá Hömmm í Þverárhlíð til heimilis aö Lönguhlíö 3, Reykjavík, lést á Borgarspít- alanum laugardaginn 5. febrúar. Þorsteinn Sætran lést 4. febrúar. Kristmundur Guömundsson Laufvangi 1, andaðist á Sólvangi 6. febrúar. Guömundur Þóröarson frá Ólafsvík lést á Landspít- alanum 6. febrúar. Dómhildur Klemensdóttir Miðstræti 18, Bolungarvík, lést á Fjóröungssjúkrahúsi ísafjaröar laugardaginn 5. febrúar. Jarösett veröur frá Hólskirkju í Bolungarvík laugardaginn 12. febrúar kl. 14.00. Elin Johansen (Kristinsdóttir) andaðist á heimili sínu í Kaupmannahöfn 8. febrúar. Kristján Lýösson Hrafnistu, Reykjavík, lést laugardaginn 5. febrúar. Jóhann Bjamason Ásavegi 8, Vestmannaeyj- um, lést 6. febrúar á Sjúkra- húsi Vestmannaeyja. Þorgeir G. Guömundsson andaðist á dvalarheimilinu Seljahlíö aö kvöldi þriöju- dagsins 8. febrúar. Ástríöur G. Guömundsdóttir Langholtsvegi 96, Reykja- vík, lést á hjúkrunarheimil- inu Skjóli þriöjudaginn 8. febrúar. Aöalbjörg Egilsdóttir Þórsmörk 5, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Suöurlands þriðjudaginn 8. febrúar. Jóhannes Guöjónsson Dvalarheimili aldraöra, Stykkishólmi, lést á Land- spítalanum 8. febrúar. Guöbjörg Siguröardóttir lést á Borgarspítalanum 10. febrúar. Linda Björk Sigurvinsdóttir Báröarási 13, Hellissandi, lést á heimili sínu aöfaramótt 10. febrúar. Ragnheiöur Hannesdóttir lést á Borgarspítalanum 9. febrúar. Samkeppni um nafn Samstarfsnefndin auglýsir hér með eftir hugmynd- um að nafni fýrir nýtt sveitarfélag. Hugmyndum ber að skila í lokuðum umslögum, merkt- um: „Tillaga um nafn“, á skrifstofur Neshrepps utan Ennis eða Ólafsvíkurkaupstaðar fýrir 15. mars nk. Viðurkenning verður Veitt fýrir það nafn sem valið verð- ur. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfé- laga á utanverðu Snæfellsnesi, Staðarsveit- ar, Breiðuvíkurhrepps, Neshrepps utan Enn- is og Ólafsvíkurkaupstaðar. Vélsmiðjuvélar og fasteign til sölu Neðanskráðar eignir þrotabús vélsmiðjunnar Trausta hf., Vagnhöfða 21, Reykjavík, eru til sölu: Fasteignin Vagnhöfði 21, Reykjavík, iðnaðarhúsnæði 600 fm að grunnfleti ásamt skrifstofuhúsnæði á efri hæð, auk 133 fm viðbyggingar. Lausafé: Borfræsivél, rennibekkir, hefill, kílsporvél, borfræsivél, rörbeygjuvél, rafsuðuvélar, borvélar, glussapressa, heygjuvélar, sagir, pressa, vals auk fleiri véla, hand- verkfæra, skrifstofubúnaðar o.fl. Ofangreint verðurtil sýnis á Vagnhöfða 21, Reykjavík, í dag, laugardaginn 12. febrúar, milli kl. 13 og 17. Tilboðum skal skila á skrifstofu undirritaðs skiptastjóra eigi síðar en kl. 17.00 miðvikudaginn 16. febrúar 1994. Skiptastjóri áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Lára Hansdóttir, hdl. Lögfræðiþjónustunni hf., Engjateigi 9, Reykjavík, sími 689940, myndsendir 689948. Rafstöð Ný amerísk Winco rafstöð fyrir traktora sem stenst 20 kW álag, útbúin álagspólum. Næg orka fyrir heilt sveita- bú. Hagstætt verð. Upplýsingar í s. 658826 til kl. 18.00 og á kvöldin í s. 657526. Eins og gengur er nokkur aldursmunur á hinum nýgiftu, en bœbi virbast enn ung í anda. Donald Trump nýtur þess oð slá um sig: Eitt dýrasta brúð- kaup sögunnar Þegar auöjöfurinn Donald Trump hélt sitt konunglega brúökaup fyrir skömmu, voru slegin fyrri met á flestum sviöum í munaöi og eyöslu. 1.000 áhrifamönnum var boöiö til herlegheitanna, 17 sjónvarpsstöövum auk fjölda annarra, en veislan sjálf var hald- in í Plaza-hótelinu í New York. Hin heppna heitir Marla Maples, fyrrum fyrirsæta og leikkona, en hún kynntist Donald fyrir fjórum árum og saman eiga þau eitt barn. Donald Trump, sem ekki veit aura sinna tal, hefur margsinnis áöur komist í fjölmiöla fyrir þaö eitt aö gefa dýrar gjafir eöa veita sér einhvern þann munaö, sem dauölega dreymir ekki um. Þetta síðasta brúðkaup hans var engin undantekning. Brúöarkjóllinn var hannaður af spænska hönn- uðinum Carolina Herrera og kost- Carolina Herrera hannabi brúbar- kjólinn. Höfubdjásnib, sem Marla bar, er eitt og sér metib á 200 milljónir ísl. króna. aöi litlar 7 milljónir íslenskra króna. Á höföinu bar brúðurin litla kórónu meö 325 demöntum, sem metin er á 220 milljónir ísl. króna. Þá var ekkert til sparað í mat og drykk; aðeins kavíarinn, sem gestimir létu ofan í sig, kost- aði um 6 milljónir íslenskra króna. í SPEGLI TÍIVIANS Það vakti nokkra athygli aö fjöldi þekktra gesta þekktist ekki boðiö og er ekki hægt að kenna um slæmum aöbúnaöi. Þar má nefna Michael Jackson, Liza Minnelli, Amold Schwarzenegger og Whitney Houston. Þá vantaði þrjú af bömum auöjöfursins, en samband hans viö ættingja sína hefur ekki alltaf veriö upp á marga fiska. Enda er hamingja og ást sennilega það eina, sem Don- ald þessi Trump getur ekki keypt fyrir aurana sína!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.