Tíminn - 12.02.1994, Qupperneq 20

Tíminn - 12.02.1994, Qupperneq 20
 Laugardagur 12. febrúar 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • SubuHand til Breibafjarbar, Subvesturmib til Breibafjarbarmiba: Vaxandi subaustanátt og éljagangur. Hvassvibri eba stormur og rigning síbdegis. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Dálítil él í fyrstu en vaxandi subaust- an- og austanátt síbdegis. Hvassvibri meb rigningu undir kvöldib. • Strandir og Norburiand vestra og Norbvesturmib: Sunnan og subvestan kaldi eba stinningskaldi meb slyddu- og síbar snjóéljum. Cengur í subaustan hvassvibri eba storm meb rigningu síbdegis. • Norburland eystra, Austuriand ab Glettingi, Norbaustur- og Austurmib: Subvestan kaldi eba stinningskaldi í fyrstu en snýst í vax- andi subaustanátt síbdegis. • Austfirbir og Austfjarbamib: Sunnan kaldi eba stinningskaldi og úrkomulítib fyrst i stab en vaxandi subaustanátt síbdegis. • Subausturland og Subausturmib: Subvestan stinningskaldi og éljagangur í fyrstu en gengur í subaustan storm meb rigningu síbdeg- Crunur leikur á aö félagslegar íbúbir í Kelduhvammi 14-24 í Hafnarfiröi séu gallaöar: Hriplekar íbúbir og flæbir upp um ræsi „Þa& flæ&ir upp um holræsa- kerfib, ef fólk hefur ekki varann á sér og ööru hverju gýs upp holræsalyktin. íbúðir eru hrip- lekar, þaö er blástur í gegnum íbúöir og vindþétting í timb- urútveggjum hefur verib rang- lega sett. Hingað til hefur ekk- ert verib gert viö neitt nema aö komiö hefur veriö meö verktak- inn hefur komiö meö kítti- sprautur," segir Siguröur T. Sig- urösson, formaöur Verkalýösfé- lagsins Hlifar í Hafnarfiröi sem jafnframt á sæti í Húsnæöis- nefnd bæjarins. Þá segir hann aö íbúar sem hafa boriö sig upp viö Húsnæðisnefnd vegna þessa máls hafi aðeins fengiö ruddaleg svör og allt að því hótanir um aö þá fái bara aðrir íbúöimar því engin hörgull sé á umsækjendum. „Þaö hefur borið á kvörtunum alltaf viö og viö, en mismikið frá einstökum aöilum skulum viö segja. Þaö veröur ekkert gert fyrr en viö erum búin aö fá skoöunar- skýrslu um málið," segir Jóna Ósk Guðjónsdóttir hjá Húsnæöis- nefnd Hafnarfjaröar. Aö sögn Jónu Óskar em þessar félagslegu íbúöir í Kelduhvammi frekar dýr- ar en þær vora byggðar sam- kvæmt verölaunatelúiingu á sín- um tíma. Verktaki við byggingu íbúöanna var Fjaröarmót í Hafn- arfiröi. Jóna Ósk segist ekki vera svo kunnug forsögu þessa máls aö hún vilji láta hafa nokkuö eftrir sér um þaö aö ööra leyti. En kvartanir íbúa má rekja nokkur ár aftur í tímann. Hinsvegar hefur Hús- næöisnefnd skipað þriggja manna nefnd til að fara ofan í saumana á þessu máli. En nefndina skipar fulitrúi frá Húsnæöisnefnd, einn frá verktakanum Fjarðarmóti í Hafnarfirði og fulltrúi frá húseig- endum. -grh Þab eru mörg frímerki sem fara á keöjubréfin og Póstur og sími græbir. Allt aö kvartmilljón í frímerki á keöjubréf til Þýskalands: Alþjóbasvarmerki aldrei fyrr selst upp hjá Pósti og síma Taliö er aö keðjubréfakeöja hafi oröiö til þess aö Póstur og sími varö í fyrsta skipti í Verkalýösfélag Fljótsdalshéraös: Atvinnulausir á loönuvertíö „Viö veröum bara ab sætta okk- ur vib ab þab eru tímabil alltaf á veturna sem vib höfum ekkert ab gera og þá verðum viö ab nota tímann til aö gera eitt- hvab, byggja okkur upp og fara t.d. á námskeiö en ekki liggja í aögerbarieysi," segir Gyöa Vig- fúsdóttir, varaformabur Verka- lýösfélags Fljótsdalshéraös. Um 60-70 manns hafa veriö á at- vinnuleysisskrá hjá stéttarfélag- inu, mest karlar. Nokkrir hafa þó fengiö vinnu á loðnuvertíö á fjöröunum og aörir vonast eftir Afli í janúar: Verkfall og slæmt tíöarfar Samkvæmt bráöabirgðatölum Fiskifélags íslands var heildar- afli í janúarmánuöi um 34.378 tonn og þar af var botnfiskur 17.895 tonn. Áætlaö verömæti aflans upp úr sjó er um 1,5 milljaröar króna. í sama mápuði í fyrra var verö- mæti aflans um þrír miiljarðar króna og þá nam botnfiskaflinn um 30.961 tonni. Þessi mikli aflamunur er að mestu leyti til- kominn vegna hálfsmánaöar verkfalls sjómanna á fiskiskipa- flotanum, nema á Vestfjörðum, og slæms tíöarfars til sjósóknar. -grh skipsplássi. Ab sögn Gyöu kreppir ávallt að á vinnumarkaöi þar eystra aö aflokinni sláturtíö aö hausti og fram imdir vorið. Yfir vetrartíman sé lítiö aö gera hjá Skógræktinni, Vegageröinni og eins hjá byggingarmönnum. Varaformaöur verkalýösfélagsins segir nauösyn á aö fjölga fram- leiöslugreinum á Héraöi til aö efla atvinnustigið sem byggir meira og minna á ýmiskonar þjónustu. Þar er þó hafin tilraunavinnsla meö ígulker og eins er þar starf- rækt fyrirtæki sem sérhæfir sig í herslu þorskhausa. Gyöa Vigfúsdóttir segir aö félags- lífiö á svæöinu dragi svolítiö dám af þessum árstíöabundnu hvörf- um í atvinnulífinu. Þá reynir fólk yfirleitt að finna sér eitthvað til aö byggja sig upp, þannig aö það veröi betur í stakk búið á vinnu- markabnum meö hækkandi sól. Þótt heimamenn láti ekki sitt eft- ir liggja í aö létta hver öbram upp í skammdeginu og atvinnuleys- inu, þá þykir þeim ávallt fengur í því aö fá til sín listamenn sem einhver töggur er í. í dag, laugardag 12. febrúar, hefst t.d. málverkasýning í húsa- kynnum Menntaskólans á Egils- stööum þar sem myndlistarmað- urinn Tolii, Þorlákur Kristinsson, sýnir 25 verk, olíumálverk og grafíkmyndir sem allar era til sölu. Sýningin mim standa til 20. febrúar. -grh sögunni uppiskroppa meö svonefnd alþjóöleg svar- merki. Ákveöin þýsk bréfa- keöja mun gera aö skilyröi aö svarmerki fylgi bréfum þangaö. Jafnaöarlega seljast kringum 800 slík merki á mánuöi. En salan margfald- aöist síöan allt í einu, þannig aö áætlaö er aö 1 tril 2 þús- und viöbótarmerki hafi selst á skömmum tíma. Þetta bar svo brátt að, aö allur merkjalagerinn kláraðist á skömmum tíma. En pósthúsin hafa nú fengið nýja sendingu. Merkin kosta 85 kr. stykkið, þannig að þessi viöbótarsala gæti numið allt aö 170.000 kr. og síðan allt aö 70.000 kr. til viöbótar í frímerki utan á bréf- in. „Já ég heyröi þaö einhvers staðar (aö þetta væri vegna þýskra keöjubréfa) en út af fyr- ir sig spuröum viö auövitaö engan," sagði Rafn Júlíusson hjá Pósti og síma. Venjulega sagði hann kringum 10.000 svarmerki seljast á ári. Ná- kvæmar tölur um þessa óvæntu umframeftirspum sagöi hann eölilega ekki til- tækar. En það gætu veriö svona eitt til tvö þúsund merki. „Þetta kom nokkuð skyndi- lega og okkur í opna skjöldu. Viö höfum ákveðið kerfi, þannig að þegar eitthvaö ákveðiö magn er eftir, þá för- um við aö panta nýja send- ingu. Og þaö hefur aldrei gerst fyrr aö við yröum uppi- skroppa. En þegar þetta kemur svona skyndilega og óvænt þá erum viö ekki viöbúnir. Viö slíku getur birgöahald aldrei verið búiö," sagöi Rafrí. Þessi alþjóöasvarmerki kosta 85 kr. stykídö hér á landi. Kerf- ið gengur þannig fyrir sig, aö fyrir slíkt svarmerki fær viðtak- andi í öðru landi afhent, á pósthúsi, frímerki á eitt venju- legt bréf frá því landi til ann- arra landa. Sá sem t.d. kemur meö slíkt svarmerki á íslenskt pósthús fær því skipt fyrir eitt 35 kr. frímerki. - HEI Andstaöan viö Strœtó hf. hrœöir sjálfstœöismenn: íhuga a& breyta strætó 10 aftur í fyrra form „Þab liggur ekki fyrir nein ákvörbun en þab er sjálfsagt ab skoba málib. Þessi greinilega andstaba vib þab ab breyta SVR í hlutafélag hlýtur ab kalla á einhver vibbrögb. Ég segi þab fyrir mitt leyti ab þessi vib- brögb kalla á þab ab menn reyni ab skilgreina þab hvort eitthvab sé hægt ab gera til ab leysa vandann, sem er fyrir hendi," segir Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi. Svo virðist sem mikil andstaöa borgarbúa viö þá ákvöröun meiri- hluta sjálfstæöismanna í borgar- stjóm að breyta Strætisvögnum Reykjavíkur í hlutafélag, hefur gert þaö aö verkum að innan borgarstjómarflokksins er veriö aö íhuga þann möguleika ab breyta strætó aftur í fyrra rekstrar- form. Ekki er þó einhugur um málið Katrín Fjeldsted. innan meirihlutans og m.a. hefur Sveinn Andri Sveinsson borgar- fulltrúi og sá sem beitti sér einna mest fyrir því aö einkavæða strætó, látiö hafa þaö eftir sér aö þaö sé útilokað aö gera þessa breytingu. Þá er einnig óvíst hver afstaöa Markúsar Amar borgar- stjóra er til málsins, en hann er erlendis. Þá viröist einnig hafa komið nokkrum borgarfulltrúum meirihlutans á óvart sú ákvöröun stjómar SVR hf. að sækja rnn ab- ild aö VSÍ. En sú aðild hefur m.a. leitt til harövítugra deilna viö Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar og vagnstjóra. „Þaö var ekkert rætt um þaö og kom hvergi fram í umræðum um málið á fyrri stigum," segir Katr- ín. Hún segist ekki hafa veriö neinn baráttumaöur fyrir því aö gera strætó aö hlutafélagi og telur þaö vera alveg út í hött aö sjálf- stæðismenn tapi meirihlutanum á því einu ab hafa breytt strætó í hlutafélag. -grh

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.