Tíminn - 12.02.1994, Qupperneq 2

Tíminn - 12.02.1994, Qupperneq 2
2 Sfumtra Laugardagur 12. febrúar 1994 Tíminn spyr Halldór Ásgrímsson, alþingismann og fyrrverandi sjávarútvegsráöherra: Tal GATT um veiðileyfa- gjald er fráleit umræoa birgöalögunum sem sett vom í janúar því að efni þeirra verbur ekki afgreitt nema í tengslum við lögin um stjóm fiskveiða. Bráðabirgðalögin vom að ýmsu leyti einkennileg lagasetning. Rík- isstjómin setur í fyrstu grein fmmvarps- ins lög á sjálfa sig og knýr sig til að setja á fót nefnd til að koma með tillögur um lausn deilunnar fyrir 1. febrúar. Ríkis- stjómin gat auövitað ekki staðið vib efni þessarar lagagreinar. Deilan er enn í hnút og sá hnútur hefur verið að herðast ef eitthvaö er. Ég sé ekki að ríkis- stjómin hafi neina burði til að leysa þetta mál. Ég hef áður sagt aö ég tel skynsamlegast að deiluaöilar taki þetta mál í sínar hend- ur að nýju og reyni að semja um lausn deilunnar. Ég tel að við lausn deilunnar verði útvegsmenn að taka meira tillit til hófsamari afla í sjávarútvegi." Yfirlýsingar sérfræbinga GATT stórfurbulegar - Kröfur um að taka upp veiðileyfagjald eru háværar og nú síðast er hvatt til slíks í skýrslu frá GATT. Útilokar þú að komið verði til móts við sjónarmið þeirra sem vilja taka upp þetta gjald? „Það er stórfurðulegt að stofnun eins og GATT, sem á að fjalla um afnám tolla og um fríverslun í heiminum, skuli vera að skipta sér af því hvemig íslendingar kjósa að stjóma sínum fiskveiðum. Þetta er mál sem kemur þessari stofnun ekkert viö. Fiskveiðar í öðmm löndum njóta mikilla ríkisstyrkja, en hér er þessi at- vinnugrein ekki styrkt. Þaö væri nær fyr- ir GATT að gera athugasemd við þetta. Það er greinilegt að fulltrúar þessarar stofnunar hafa ekki kynnt sér stöðu ís- lensks sjávarútvegs frá öllum hliðum. Ég geri ráð fyrir að þeir hafi komið hingað og rætt við hagfræöinga í Háskólanum og víöar sem hafa bent þeim á mikilvægi þess ab auka skattlagningu á sjávarútveg- inn. Ég tel þessa umræðu fráleita." Sjálfstæbisflokkurinn hefur tvær stefnur í hvalamálinu - Finnst þér ástceða til að endurskoða stefhu íslands í hvalamálinu ogganga íAl- þjóðahvalveiðiráðið að nýju? „Ég er sannfærður að NAMMCO upp- fyllir öll skilyröi sem Hafréttarsáttmálinn setur og því geti íslendingar hafið hval- veiðar að nýju á grundvelli samþykkta NAMMCO. Það væri hins vegar rangt að útiloka að vib gengjum í Alþjóðahval- veiðiráðið að nýju enda hefur það ekki verið gert. Til að grundvöllur geti verið fyrir því þarf Hvalveiðirábiö að taka breytingum. Grænfriðungar og abrir frib- unarsinnar ráða öllu í Hvalveiðiráðinu í dag. Ráðiö hlustar ekki á rök vísinda- manna sem rannsakaö hafa ástand hvalastofna og á meðan svo er höfum við ekkert í Hvalveiðiráðið að gera. Ríkisstjómin kaus að setja á fót nefnd sem eingöngu var skipuð stjómarlibum til að fjalla um þetta mál. Nú hefur verið skipuð önnur nefnd þar sem í eiga sæti fulltrúar allra flokka og stefnt er að því að mynda breiða samstöðu um stefnu í þessum málum. Ég tel yfirlýsingar for- manns utanríkismálanefndar um ab viö eigum að ganga í Alþjóðahvalveiðiráðið furðulegar og vera fallnar til að spilla fyr- ir framgangi málsins. En það virðist ein- hvem veginn vera þannig ab í hvalamál- inu þurfi Sjálfstæðisflokkurinn alltaf að koma fram eins og tveir flokkar." -EÓ TIMINN SPYR . . . HALLDÓR ÁSGRÍMSSON mabur spyr sig hvab flokkurinn ætlar sér meb þessum yfirlýsingum." - Breytir þessi ályktun flokksráðsfundar Alþýðuflokksins um sjávarútvegsmál ein- hverju? „Ekki nema því að gera flokkinn enn ótrúverðugri í augum kjósenda." Útvegsmenn taki tillit til hófsamari afla - Hvað finnst þér almennt um stefnu og vinnubrögð þessarar ríkisstjómar í sjávarút- vegsmálum? „Þetta stjómarsamstarf virðist þrífast á sundurlyndi og sundurlyndi er það sem hefur einkennt stefnu og vinnubrögö ríkisstjómarinnar í sjávarútvegsmálum. Ríkisstjómin tók þá stefnu að setja alla stefnumörkun í sjávarútvegsmálum í nefnd sem eingöngu var skipuð stjómar- lfbum. Stjómarandstaðan fékk þar hvergi að koma nærri. Allar ábendingar okkar vom í engu metnar. Þessi aðferð er ekki fallin til aö auka sátt um sjávarútvegs- málin." - Hefur þú trú á að þetta þing nái að af- greiða frumvörp um Þróunarsjóð og stjóm fiskveiða? „Okkur var sagt í haust að þab væri fullt samkomulag milli stjómarflokkanna um þessi fmmvöip. Ég hef ekki trú á aö svo sé og enga trú á að stjómarflokkamir nái að ljúka afgreiðslu þessara fmmvarpa fyr- ir þinglok. Óánægjan innan þingflokk- anna með þessi fmmvörp er mikil og tíminn til að fjalla um þau er að verða skammur. Þessi mál tengjast bráða- Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi sjávarútvegsrábherra, hafnar algerlega þeirri skoðun sérfræð- inga hjá GATT að veiðileyfagjald á sjávarútveginn heföi verið farsæl að- ferð viö fiskveiðistjómun íslendinga. Hann segir það vera fyrir utan verk- svið stofnunarinnar að skipta sér af því hvemig viö stýmm okkar fiskveið- um. Greinilegt sé að sérfræöingar stofnunarinnar hafi ekki kynnt sér all- ar hliðar íslensks sjávarútvegs. Fara verbur varlega í ab auka kvótann - Telur þú rétt að auka þorskkvótann á þessu fiskveiðiári? „Það er vissulega glebileg breyting ab veiðamar skuli ganga svona miklu betur nú en á síðasta ári þrátt fyrir vond veður. Þab sýnir að við getum byggt stofninn upp. Það verbur ekki hjá því komist að færa nokkrar fómir til þess að koma á góðu jafnvægi á nýjan leik. Sé miöaö vib þær skýrslur sem lágu fyrir þegar þorsk- veiðamar vom skomar niður fyrir tveim- ur ámm þá tel ég rétt að fara mjög var- lega. Það em góð uppvaxtarskilyrði núna. Það er mikið af loðnu og hitaskil- yrði í hafinu virðast vera góð. Það er hins vegar allt annaö en auðvelt fyrir sjávarbyggðimar hringinn í kring- um landið og fólkið sem þær byggir að taka þetta áfall á sig. Stjómvöld verða ab taka tillit til þess og gera allt sem þau geta til aö létta þetta áfall." - Útilokar þú þá að kvótinn verði aukinn frápví sem hann er nú? „Eg vil sjá nýjustu upplýsingar frá fiski- fræðingum okkar áður en ég tek afstöðu til þess." - Hvaða augum lítur þú yfirlýsingar Sig- hvats um kvótann? „Sighvatur hefur aldrei viljað taka rann- sóknir fiskifræðinga okkar mjög alvar- lega og hefur raunaj ekki viljaö byggja ákvaröanir stjómvalda í þessum málum nema mjög takmarkað á niðurstöbum þeirra. Þessar yfirlýsingar Sighvats síb- ustu daga koma mér því ekkert á óvart. Ég er honum hins vegar ósammála. Ég tel að viö verðum að byggja okkar ákvarðanir um veiðar úr fiskistofnunum á rannsóknum og niðurstöðum fiski- fræðinga." Stefna Alþýbuflokksins í sjávarútvegsmálum ótrúverbug - Þú hefur oft farið hörðum orðum um stefnu krata í sjávarútvegsmálum, en hafa kratar einhverju komið til leiðar í sjávarút- vegsmálum í tíð þessarar ríkisstjómar? „Ríkisstjórnin hefur engu komib fram varöandi löggjöf í sjávarútvegsmálum nema að leggja niður Hagræðingarsjóð sem hafði mjög mikilvægu hlutverki að gegna í þá veru ab draga úr afkastagetu fiskveibiflotans, úrelda gömul skip og ná þannig fram hagræðingu í greininni. Þetta kemur til meö að tefja fyrir nauð- synlegri úreldingu í greininni. Ég tel að þetta hafi verið gert vegna kröfu Alþýðu- flokksins þannig að áhrif hans hafa ein- hver verið. Ég varb furbu lostinn þegar ég sá álykt- un sem Alþýðuflokkurinn gerði um sjáv- arútvegsmál fyrir tveimur vikum. Þar er allt vaöandi í upphrópunum og slagorð- um. Þab er eins og menn hafi ekkert kynnt sér stöbu mála og við hvaða vandamál er ab eiga í sjávarútvegi nú. Ályktunin gengur þvert gegn öllu því sem flokkurinn hefur verið ab gera í sjáv- arútvegsmálum í þessari ríkisstjóm og

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.