Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.02.1994, Blaðsíða 9
•- « iJpíib'IBpJfiJ Laugardagur 12. februar 1994 hll FRAMSÓKNARFLOKKURINN Fulltrúaráðsfélagar í framsóknarfélögunum í Reykjavik MUNIÐ SKOÐANAKÖNNUNINA! Kosið í dag frá kl. 10-18.____________ Sljóm FFR ,1far Framsóknarvist FP Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 13. febrúar n.k. kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt verða þrenn verðlaun karia og kvenna. Alfreð Þorsteinsson varaborgarfulltrúi flytur stutt ávarp I kaffihléi. y' Verð aögöngumiða kr. 500,- (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavikur Alfreð Siglfirðingar Fundur í Framsóknarfélagi Siglufjarðar verður haldinn þriöjudaginn 15. febniar að Suðurgötu 4, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Siglufjaröar fyrir árið 1994. 2. Bæjarstjómarkosningamar 1994. 3. Önnur mál. Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er lokuð á laugardögum, en þjónustusíminn er 16346. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofan- greint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sinar PÓSTFAX TÍMANS ER 1 -62-70 RAFMAGNSVEfTUR RÍKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja aðveitustöðvarhús á Kirkjubæjarklaustri. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins, Dufþaksbraut 12, Hvolsvelli, og Lauga- vegi 118, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 15. febrúar 1994 gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Verkinu á að vera að fullu lokið föstudaginn 26. ágúst 1994. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins á Hvolsvelli fyrir kl. 14:00, miðvikudaginn 2. mars 1994, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RARIK-94001 Kirkjubæjarklaustur — aðveitu- stöð“ Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 REYKJAVÍK. Loks fánlegar ínýrriþýðingu Kynningarverð: kr. 3.850.- HIÐ ÍSLENSKA BIBLÍUFÉLAG ' Sími: 91-17805 Bridgehátíð hafin Bridgehátíö 1994 var sett í gærkvöldi á Hótel Loftleiöum meh tvímenningi eins og hefb er fyrir. Dagskráin í dag var ekki alveg ljós þegar blaðih fór í prentun í gærkvöldi vegna þess aö Norömenn voru veöurtepptir. Seinka þurfti mótshaldi í gær af þessum sökum. Icelandair Open sveitakeppnin hefst á morgun kl. 13.00. Þar spila 80 sveitir sem er metþátt- taka. Á morgun veröa spilaðir sex leikir af 10, 3 fyrir kvöld- matarhlé og 3 eftir kvöldmat. Spilamennska hefst kl. 19.30 eftir kvöldmatarhléið. Á mánudaginn hefst spila- mennska kl. 13.00 og verða þá spilaðar 4 umferðir. Spila- mennsku lýkur kl. 19.15 á mánudagskvöld en verðlauna- afhendingin fyrir báðar keppn- imar verðtu kl. 20.00 og móts- lok. Þeir sem verða ekki sjálfir við spilaborðin em hvattir til að mæta á "pallana" og sýna landanum stuðning. Síðasta ár hélt sveit Glitnis merki íslands á lofti með glæsilegrum sigri í sveitakeppninni en eins og áð- ur em fjölmargir sterkir erlend- ir spilarar á Bridgehátíð. tökurétt í tvímenningi Bridge- hátíðar. Fjögur sæti vom í boði og baráttan gríöarlega hörð enda freistuðu 60 pör gæfunn- ar. Ónafngreindur spilari var í baráttunni í síðustu umferðun- um og var illa sviðinn í síöustu umferðinni. „Sjáðu! Þetta er blekking sem þú getur ekki les- ið, hvomgur okkar gat lesið þetta, helv...! Norður hitti sannarlega á óskastundina og vissulega hef- ur fómarlambið nokkuð til síns máls. Skoðum spil 45, * 75 V KD97 * ÁDT3 * D65 * 843 V 642 * 54 * Á9873 N V A S * ÁG2 V ÁG8 * K9862 * T4 Um síöustu helgi fór fram tví- menningskeppnj í Sigtúni 9 þar sem spúaö var um þátt- ♦ KDT96 V T53 ♦ G7 ♦ KG2 Þessi mynd var tekin á Bridgehátíb 1985 þegar Zia Mahmood spilabi vib Martin Hoffmann. Andstcebingar Zia eru Ragn- ar Halldórsson og Þráinn Finnbogason og áhorfendur ekki ómerkari en núverandi forscetisrábherra landsins, Davíb Oddsson. Zia hefur verib meb fádcemum ibinn ab sœkja landann heim á Bridgehátíb en hann mun ab þessu sinni spila vib bandaríska meistarann Russ Ekeblad. N/Allir Norður Austur Suður Vestur 1* *! pass 4* pass pass pass Guðbjöm Þórðarson sýndi skemmtilegt spilamat(!) að opna á spaða með 3-3-2-5 og 4 punkta. Austur ákvað að fara sér rólega þrátt fyrir punktana 13, dobl hefði lofaö 4-lit í hjarta og tveggja tígla sögnin var ekki freistandi í stööunni. Suður mat spil sín þannig að hann ætti fyrir 4 spöðum og vestur, meö jafnmarga punkta og makker, passaði án fyrir- hafnar. Austur spilaði út lauftíimni sem makker drap á ás og síðan kom spaði á kóng. Þá tígull úr boröi, tía og hún átti slaginn. Eftir það fóm línur að skýrast og AV geröu ágætlega að halda sagnhafa í sex slögiun. En fjór- ir niður, ódoblaðir á hættunni, gerðu aðeins -400 fyrir NS og það reyndist hreinn toppur. A hinum borðunum höfðu AV ýmist spilaö 3 grönd eöa 4 hjörtu og 600-kallinn var lægsta talan fram að drauma- fúlinu hans Guðbjamar. Var nema von aö minn maður væri svekktur, og tryllingslegur hlátur Guöbjöms, að spilinu loknu, mun valda miklum sársauka í endurminningunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.