Tíminn - 12.02.1994, Page 16

Tíminn - 12.02.1994, Page 16
16 Laugardaqur 12. febrúar 1994 Stjörnttspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þetta er dagurinn sem allir bíöa eftir. Engin vinna og e.t.v. óvæntur glaðningur undir sænginni frá gær- kvöldinu. Jafnvel steingeitur ættu að dansa sömbu á svona dögum. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú munt fara út I búð og koma aftur heim. Sennilega gleymirðu að kaupa eitthvað og ferð aftur út í búð. Ekki kaupa snúð. <CX Fiskamir 19. febr.-20. mars & Aldrei þessu vant veröur þér mikið úr verki í dag. Þó er viðbúiö að verk þín verði umdeild enda ertu lítt gef- inn fyrir meðalmennskuna. Hrúturinn 21. mars-19. aprfl Þetta er rétti dagurinn til að læra söng. Byrjaöu á ein- strikuðu c-i og farðu upp skalann og aftur niður. Ef þú heyrir ekki í vélbyssu skaltu næst taka d-dúr. Nautib 20. apríl-20. maí Ekki-stjömuspáin þín segir að þú munir ekki verða svo blindfullur í kvöld ab þér verði hent út af öllum stöð- um og endir á rimlabamum. Það er gott. Tvíburamir 21. maí-21. júní Gerðu átak í heimilisum- gengninni og sjarmeraðu makann með ryksugunni. Krabbinn 22. júní-22. júlí Dagurinn verbur fyrst og fremst fljótur að líba. Nóttin verður hins vegar krefjandi og gæti teygst úr henni ef allt gengur upp. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Karlmenn í þessu merki munu hitta sæta stelpu í dag. Framhaldiö veltur á hjúskaparstöðu. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þaö er dimmt yfir í augna- blikinu, og á eftir að verða enn svartara. Farðu á taug- um og láttu leggja þig inn á gebdeild. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Fólk í þessu merki er með óvenjunæmt þefskyn um þessar mundir. Það kemur sumum til góða en öbmm stafar af því gríðarleg ógn. Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Hugsaðu um morgundaginn frekar en daginn í dag. Ann- ars er oft best aö hugsa sem minnst. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú ferð út á vídeóleigu og tekur þrjár hryllingsspólur. Sú fyrsta verður skást en hinar tvær býsna vondar. Svo borðarðu hnetur en fleira sést ekki í stjömunum í dag. if.lÍÍ5j ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Óiaf Hauk Simonanon Leikstjóm: Þórtullur Slgurðuon Tónlist HljómsvolUn Nýdðnsk 2. sýn. miðvikud. 16. febr. Órfá sæti laus. 3. sýn. limmtud. 17. febr. Uppselt 4. sýn. föstud. 18. febr. Uppselt 5. sýn. miðvkud. 23. febr. 6. sýn. sunnud. 27. febr. Nokkur sæti laus. Smiöaverkstæölð kl. 20:30 Blóöbmllaup efbr Federíco Garcia Lorca I kvöld 12. febr. Nokkur sæb laus Laugard. 19. febr, - Fimmtud. 24. febr. Uppselt Föstud. 25. febr. UppselL Sýningin erekki við hæfi bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salirm efbr aA sýning er hafia Litla sviöið kl. 20:00: Seiður skugganna Eftir Lars Norón I kvóld 12 febr. Föstud. 18. febr • Laugard. 19. febr. Ekki ar unnt aó hleypa gestum (irílnn eMraA sýnlng or hafin. Stóra sviðlö kl. 20.00: Mávurinn Á moigun 13. febr. - Sunnud. 20. febr. Laugard. 26. febr. Allir synir mínir Efbr Arthur Miller I kvöld 12. febr. - Laugard. 19. febr. Föstud. 25. febf. Skilaboöaskjóöan Ævintýri með söngvum Á motgun 13. febr. ki. 14.00. Nokkur sæb laus. Þriöjud. 15. febr. Id. 17.00. Uppselt Sunnud. 20. febr. kl. 14.00. Örfá sæb laus Sunnud. 27. febr. kl. 14.00. Nokkur sæb laus Mlðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mób slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 fsíma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. Simamarkaöurinn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: EVA LUNA Leikril efbr Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnlö upp úr bök Isabel Allende. 16. sýn. I kvöld 12. febr. Uppselt. 17. sýn. á morgun 13. febr. UppselL Fimmtud. 17. febr. Föstud. 18. febr. Uppselt Laugard. 19. febr. Uppselt Sunnud. 20. febr. Uppselt. Fimmtud. 24. febr. Fáein sæb laus. Föstud. 25. febr. Uppselt Laugard. 26. febr. Uppselt. Sunnud. 27. febr. Uppselt Laugard. 5. mars. UppselL Sunnud. 6. mars. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miðasölu. Ath. 2 miöar og geisladiskur aöeins kr. 5000. SPANSKFLUGAN Aukasýning miövikud. 16. febr. Allra siðasta sýning. UTLA SVIÐIÐ KL 20: ELÍN HELENA Ikvöld 12. febr. 50. sýning Föstud. 18. febr. - Laugard. 19. febr. Næst sfðasta sýningartrelgi. Tekið á móti miðapönfunum í sima 680680 frá H. 10-12 alla virka daga. Ath. að ekki er haegt að hleypa gestum inn I salinn efbr að sýning er habn. Greiðslukorlaþjónusta. Munlð gjafakortin okkar. Titvalin tækifærisgjöf. Leikfólag Reykjavikur Borgarieíkhúsið Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá k). 13-20. DENNI DÆMALAUSI „Eg held ab þetta sé þab sem ske&ur, þegar hú&in á manni heldur áfram a& stækka en fötin ekki." Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í bia&inu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengi& inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaö í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, e&a vélrita&ar. sími (91) 631600 EINSTÆÐA MAUMAN —-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.