Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. febrúar 1994 3 Konur á vinnumarkabi: Atvinnuleysi og lág laun Elsa S. Þorkelsdóttir, firam- kvæmdastjóri Jafnréttisráös, telur af> baráttan fyrir jafnrétti kynjanna til vinnu hafi ekki mistekist, þó svo ab atvinnu- leysi sé mun meira meöal kvenna en karla. Hinsvegar sýna atvinnuleysistölur vel hver staba kvenna sé á vinnu- markabinum, auk þess sem það séu konur sem fylli lág- launahópana. „Menntun kvenna hefur aukist verulega á undanfömum árum og einnig áhrif kvenna í samfé- laginú. Þau em þó langt frá því aö vera sambærileg viö áhrif og menntun karla. Það má hinsveg- ar spyrja hvort viö höfum verið nægjanlega vel á verði og hvort stjómvöld hafi gert nóg, þótt þau hafi gert margt," segir fram- kvæmdastjóri Jafnréttisráðs. í yfirliti vinnumálaskrifstofu fé- lagsmálaráöuneytisins um at- vinnuástandið í sl. mánuði kem- ur fram aö atvinnuleysi meðal kvenna var mun meira en hjá körium í öllum landsfjórðimg- um. Skráö atvinnuleysi skiptist þannig eftir kynjum og lands- svæðtnn að á höfuðborgarsvæö- inu vom 6,7% kvenna án at- vinnu en 5,2% karla. Á Vestur- landi vom tæp 14% kvenna at- vinnulaus en 6,3% karlar. Á Vestfjörðum 3,7% hjá konum en 2,8% meðal karla, á Norðurlandi vestra 19,1% hjá konum en 9,3% karlar, á Norðurlandi eystra 16,8% hjá konum en 10,1% karlar, á Austuriandi var atvinnuleysi meöal kvenna alis 21,7% en 10,1% meðal karla, á Suðurlandi var skráð atvinnu- leysi meðal kvenna 11,3% en 6,7% hjá körium og á Suðumesj- um vom 13,1% kvenna án at- vinnu og 5,7% atvinnuleysi hjá körlum. -grh Nauðsyn ab lækka húshitunarkostnab Stjóm Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur sent frá sér álykmn þar sem lýst er von- brigbum yfir þeim töfum sem orðið hafa á störfum nefndar sem ibnaðarráðherra skipaði til að gera tiUögiu um lækkun hús- hitunarkostnaðar. Stjómin tel- ur að tafarlaust verði ab grípa til abgeröa sem leiba til lækkunar á húshitunarkostnaði þeirra sem hafa mestan kostnab í dag. Orkuverð hjá Hitaveitu Akra- ness og Borgarfjarðar er með því hæsta sem gerist á landinu. Stjóm veitunnar telur að ekki verði lengur við þetta tmað, en orkuverö veitunnar hefur verið óbreytt að raungUdi frá árinu 1987. Stjómin telur að hátt orkuverð á veitusvæðinu snerti ekki abeins afkomu almennings og atvinnulíf á starfssvæðinu heldur hamJi starfsemi hitaveit- unnar í ýmsu tilliti. -EÓ Sigríöi Dúnu boöin þátttaka Dr. Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir, lektor í mann- fræbi vib Háskóla íslands, hef- ur verib bebin um ab taka sæti í nefnd til ab endurskoba stefnu UNESCO, Menningar- stofnunar Sameinubu þjób- anna, í málefnum kvenna. Þaö er Federico Mayor, fram- kvæmdastjóri UNESCO, sem hefur boðið Sigríði Dúnu að taka þátt í því aö endurskoða hugmyndafræðilegar áherslur UNESCO í þessum málaflokki og gera tillögur um nýja fram- kvæmdaáætlun fyrir stofnun- ina. Meöal kunnra kvenna sem starfa í nefndinni er Isabella Allende rithöfundur. Nefndin mun starfa undir for- sæti framkvæmdastjórans og skila tillögum sínum fyrir Kvennaráöstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Beijing haustið 1995. Háskóli íslands: Námsstyrkir í Styrkjum úr rannsóknamáms- sjóði Háskóla íslands var í fyrsta skipti úthlutaö í vetur. Mark- mið sjóðsins er að styrkja nem- endur sem leggja stund á rann- sóknartengt meistaranám viö skólann. Sérstök fjárveiting rennur í rannsóknamámssjób- inn ár hvert og nam hún 21 milljón króna í vetur sem skipt- ist á milli 24 verkefna. Þóröur Kristinsson, kennslu- stjóri Háskólans, segir að allar deildir skólans hafi heimild til aö bjóba upp á framhaldsnám þótt það sé misvel á veg komið milli deilda. Skilyrbi þess að stunda rannsóknartengt meist- aranám við Háskólann er ab hafa BA- eða BS- próf og sumar deildir gera kröfu um fyrstu einkunn. Einnig verður vib- komandi deild ab samþykkja rannsóknarverkefnið sem ætl- unin er ab vinna að. Þórður seg- ir aö mörg rannsóknarverkefni séu styrkt af fyrirtækjum eða stofnunum utan Háskólans en aðrir geti sótt um styrk úr rann- sóknamámssjóðnum. Hver styrkur úr sjóðnum felst í launum til nemendans sem nú t&miw Hrossaeign tvöfaldast á íslandi en fer ár 1,5 milljónum í 175 þás. annars staöar á Noröurlöndunum: Eigum þriöjung hrossa á Norðurlöndunum íslendingar eru óskorabir hrossakóngar Norburland- anna. íslendingar áttu orbib um 30% allra hrossa á Norbur- löndunum árib 1991, en run fjórum ártaugum ábur áttu þeir minna en 3%. Hrossaeign allra hinna Norburlandaþjób- anna hefur hrapaö frá því um mibja öldina og er nú víbast abeins kringum 1/10 hluti af því sem þá var. Frá árinu 1950 hefur hrossum í hinum lönd- unum fjórum fækkab úr rúm- lega 1,5 milljónum nibur í 175 þúsund. Heiri hross mun ab finna á íslandi en nokkurs annars stabar á Norburlönd- unum. Fjöldi húsdýra, og þróunin frá 1950 til 1991, er meðal upplýs- inga sem finnast í Norrænu töl- fræðihandbókinni. Sá munur er þó á íslensku tölunum og öðr- um, að þær miðast við búfjár- eign í byrjun nóvember, þ.e. dýr sett á vetur, þegar þau em hvað fæst yfir árið. Fjöldatölur frá hinum löndunum miöast við mitt ár. Má því telja líklegt, að íslendingar hafi átt eins mörg eða fleiri hross en Svíar, jafnvel þótt tölumar sýni þrjú þúsund fleiri hross í Svíþjóö á miðju sumri. Breyting á hrossaeign í hverju landi frá 1950 til 1991 var þannig: Þróirn hrossafjölda á Noröur- löndum Danmörk Svíþjóð Finnland Noregur 1950 Þús. 502 419 409 191 1970 Þús. 45 61 90 35 1991 Þús. 32 77 45 21 AUs 1.521 231 175 ísland 42 33 74 ísland % = 3% 13% 30% Tölurnar sýna vel algera sér- stöðu íslands í þróun hrossa- fjölda. Hross urðu raimar fæst hér á landi í kringum 1960, að- eins um 30 þúsund og fjölgaði því um nærri 150% á næstu þrem áratugunum. í Danmörku vom hross færri 1991 en nokkm sinni eftir miðja öldina. í hinum löndunum urðu hross aftur á móti fæst um 1980 en hefur síðan fjölgað talsvert á ný, langmest í Svíþjóð um 50% (úr 51 þúsundi í 77 þúsirnd). -HEI Bifreiöastjórafélagiö Sleipnir: Kjarasamningur felld- ur me6 83,4% atkvæða Á félagsfundi í bifreiðastjórafé- laginu Sleipni í fyrrakvöld var kjarasamningur aðila vinnu- markaöarins frá því í maí sl. felldur meb þorra greiddra at- kvæöa, eða 83,4%. Jafnframt var stjóm og trúnaöarmanna- ráði veitt heímild til verkfalls- boöunar. Óskar Stefánsson, formaður fé- lagins, segir félagsmenn ekki ima því misrétti að fá abeins 51 þúsund krónur í mánaðarlaun á meðan bifreiðastjórar hjá hinu opinbera séu með tíu þúsund krónum hærri laun fyrir sams- konar vinnu, mánaöarlaun uppá 61 þúsund krónur. „Ég held að menn geti aldrei sætt sig vib ab vinna hlib við hlib með svona fyrirkomulagi. Inn í þessa afstöðu fundarins endurspeglast auðvitað þetta strætómál. Ég held ab menn meistaranám em sextíu þúsund7 krónur á mánubi í allt að átján mánuði og einnig getur hann borgað hluta af launum leibbeinanda ef þess þarf. Hámarksupphæð þess liðar mibað við eitt ár (30 eininga nám) er 250 þúsimd krónur og 375 þúsimd miðað við eitt og hálft ár (45 einingar). Flestir sem fengu úthlutað úr sjóðnum við fyrstu úthlutun leggja stimd á nám við raunvís- indadeild en einnig vom veittir styrkir til rannsóknarverkefna nemenda í félagsvísindadeild, heimspekideild, viðskipta- og hagfræðideild, læknadefid og verkfræðideUd. Umsóknarfrestur um styrk úr sjóbmnn fyrir næsta vetur renn- ur út 1. apríl. í sjóðsstjóminni sitja formaöur vísindanefndar Háskóla íslands, fulltrúi sam- starfsnefndar vísindaráðs og rannsóknarráðs ríkisins og fuU- trúi menntamálaráðuneytis sem er formaður. Styrkþegar úr sjóðnum em fyrst og fremst valdir eftir vísindalegu gUdi rannsóknarverkefnanna. -GBK hafi ekki vUjað loka á eitt eöa neitt hjá þeim. Miklu frekar að sýna þeim stubning og koma á einhvem hátt tU móts við þá," segir Óskar. Hann segir að félagið muni í framhaldi af niðurstöðu félags- fundarins óska fljótlega eftir viðræðum vib sína viðsemjend- ur og gera þeim grein fyrir stöbu málsins. „Ég ætla svo ekkert að spá meira í framhaldið. Ég held að þab verði samt sem áður ekkert bQaraU, segir formabm Sleipnis og á þar vib ab þab muni líklega ekki koma tU verkfaUs. Af vun 170 félagsmönnum í Sleipni em tíu án atvinnu, eba 5%-6%. Þetta er þó nokkm minna en á sama tíma í fyrra en þá vom aUt ab 15 félagsmenn atvinnulausir, eba rétt um 10%. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.