Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 6
6
WÍ$M$m Laugardagur 19. febrúar 1994
Hætta í
BAKSVIÐ
DAGUR ÞORLEIFSSON
byggja landsins. Þeir eru sam-
kvæmt þjóöskrá tæplega fimmt-
ungur landsmanna, en að sumra
ætlan um helmingur þeirra.
Berbar Alsírs em margir andstæö-
ir bæöi stjóminni og FIS, þar eð
báöir þessir aöilar vilja gera land-
ið meö öllu arabískt aö máli og
menningu. Núverandi valdhafar
Alsírs sitja á byssustingjum, nán-
ast bókstaflega talaö, vegna þess
aö ljóst er aö her þeirra er þaö
eina sem heldur þeim viö völd.
En áróður FIS hefur náö inn í her-
inn, meö þeim afleiöingum aö
mikiö er oröiö um liöhlaup úr
honum yfir til bókstafssinna.
Stjómin hefur því undanfariö
reynt aö komast aö samkomulagi
viö FIS, sem lítiö hefur tekið imd-
ir þaö, aö öllum líkindum vegna
þess aö hún telur sér sigur vísan.
Jvíargir berbar telja samt aö slíkt
samkomulag kunni aö takast og
óttast að þaö leiöi til þess að
þrengt veröi aö þjóöemi þeirra og
menningu enn meira en áöur, þar
eö FIS er enn „arabískari" og
fjandsamlegri berbnesku þjóöemi
en núverandi ráöamenn. Berbar
segjast margir ekki sjá ástæöu til
aö íeggja sérstaka rækt viö önnur
tungumál en frönsku auk eigin
mála, og krefjast þess þar meö í
Á markabstorgi í alsírskrí borg: lífshœttulegt land fyrír Vesturíandamenn og áhugamenn um vestrœna menningu.
suðri
Suöur- og Vestur-Evr-
ópuríki hafa vaxandi
áhyggjur af ástand-
inu í Alsír
í ritstjómargrein í Svenska dag-
bladet er komist svo aö oröi að
eftir stutt hlé séu „margir í
grennd viö Rússland" famir á ný
aö horfa með kvíöa til austurs. í
Suöur- Evrópu hafi menn þó aö
líkindum meiri áhyggjur af hættu
í annarri átt, suöri.
Þessi hætta, heldur blaöiö áfram,
stafar af „herskáum" íslömskum
hreyfingum, sem öflugar em í
flestiun löndum Noröur-Afríku,
sérstaklega í Alsír. Á s.l. ári myrtu
íslamskir bókstafssinnar þarlend-
is tugi Vesturlandamanna og inn-
lendra menntamanna sem höföu
áhuga á vestrænni menningu,
sem „þeir herskáu" hata af heil-
um hug.
Fékk nærri helming
atkvæba
Aöalsamtök bókstafssinna í Alsír
em íslamska frelsisfylkingin, sem
er þekktust undir skammstöfun
nafns síns á frönsku, FIS. Ureyf-
ing þessi stefnir opinskátt aö því
aö taka völdin í landinu og gera
þaö aö íslömsku guöræðisríki á
viö íran og Súdan. í-fyrri umferö
fyrstu frjálsu þingkosninga als-
írska ríkisins, sem fór fram í árs-
lok 1991, fékk FIS 47% greiddra
atkvæða. Ráöamenn landsins í
ríkisflokknum Þjóöfrelsisfylking-
unni (skammstöfun fransks nafns
hermar er FLN) uröu skelfingu
lostnir, aflýstu seinni umferö
kosninganna, bönnuöu FIS og
fangelsuöu helstu leiötoga henn-
ar.
Síöan hefur veriö háð einskonar
striö milli FIS og gömlu valda-
stéttarinnar úr FLN og her hennar
og hafa veriö drepnir í því um
3000 manns, að sögn þýska Der
Spiegel. í þó nokkmm borgum og
hémöum hefur FIS völdin í raun
og embættis- og hermenn stjóm-
arinnar em hvergi óhultir fyrir
hryðjuverkum og skæmhemaði
þeirra „herskáu".
FLN, upphaflega sjálfstæðis-
hreyfing alsírskra múslíma, varö
ríkisflokkur landsins aö sovéskri
fyrirmynd, er þaö varð sjálfstætt
1962, og hefur sú hreyfing eöa
menn henni tengdir stjómað því
síðan. En fomstuliö FLN varö
fljótt aö spilltri valdastétt sem
fórst stjómunin illa' úr hendi,
þrátt fyrir allmiklar náttúruauö-
lindir (olíu og jarögas) í Alsír. Þar
aö auki fjölgaöi landsmönnum
(og fjölgar) gríðarört. Þeir em nú.
um 27 milljónir og tveir af hverj-
um þremur þeirra undir 25 ára
aldri. Opinberum skýrslum sam-
kvæmt er atvinnuleysiö þar 25%,
en tvöfalt meira í raun, að sumra
áliti. Nokkuð ljóst er aö þetta
ástand varö vatn á myllu FIS og
annarra róttækra íslamshreyf-
inga.
„Vib erum ekki
arabar'
FLN er í orði kveönu grundvöll-
uö á pólitískri hugmyndafræði,
FIS á trú. En þriöji flokkur, sem er
áhrifamikill þar, grundvallast í
raun á þjóöemi. Sá flokkur nefn-
ist Fylking sósíalískra afla (frönsk
skammstöfun FFS) og hefur eink-
um fylgi meöal berba, frum-
raun aö berbnesk mál veröi jafn-
rétthá arabísku, sem er nánast
guðlast í augum bæöi stjómar-
innar og FIS. í Tisi Usu, um 200
km austur af Algeirsborg, mættu
fyrir skömmu um 100.000 berbar
á kröfufundi undir vígorðinu:
„Við erum ekki arabar." Út frá
þessu er í vestrænum blöðum
þegar fariö aö spá „júgóslavnesku
ástandi" í Alsír.
Njóta hælis hjá
þeim sem þeir vilja
feiga
Kaldhæðni má það kalla að aö-
geröum íslamskra bókstafssinna
gegn „hófsömum" stjómum
landa þeirra er að nokkm stjóm-
aö frá Vesturlöndum, þar sem
sumir leiötogar þeirra „herskáu"
sitja í skjóli vestræns umburöar-
lyndis og lýðræöis, sem þeir era
staðráönir í að eyðileggja. Alsír-
stjóm heldur því a.m.k. fram að
hryðjuverk bókstafssinna þar-
lendis séu aö talsverðu leyti
skipulögö af foringjum þeirra,
sem fengiö hafi landvistarleyfi í
Frakklandi og Þýskalandi sem
pólitískir flóttamenn.
Nái „herskáir" múslímar völdum
í Alsír, er ekki ólíklegt aö þess
Kasban í Algeirsborg skreytt til
heiburs FLN, er sú hreyfing komst
til valda. Fögnuburínn heyrír nú
löngu libinni fortíb til.
veröi skammt að bíöa aö öll Norö-
ur-Afríka falli þeim í hendur.
Sennilegt er aö þeir séu í sam-
bandi viö Bosníumúslíma. Rót-
tækir alsírskir múslímar hafa aö
eigin sögn myrt Vesturlanda-
menn í Alsír til hefnda fyrir trú-
bræöur sína drepna í Bosníu og í
áróðri norðurafrískra bókstafs-
sinna út frá Bosníustríöi er gjam-
an minnt á að enn sé margt krist-
inna manna í íslamslöndum.
Varla er hægt aö skilja þaö ööra-
vísi en sem hvatningu til ofsókna
á hendur kristnum mönnum í ís-
lamslöndum.
í Vestur-Evrópu, einkum í róm-
önskum löndum, hafa menn vax-
andi áhyggjur af ókyrröinni í Al-
sír. Þeir óttast aö hún hleypi af
stað stórfelldum norðurafrískum
fólksstramni noröur yfir Miðjarö-
arhaf. Þegar era milljónir músl-
íma í Frakklandi, einkum frá AI-
sír, og meöal þeirra njóta „herská-
ir" múslímai vaxandi fylgis. Suð-
ur- og Vestur-Evrópuríkin era
einnig fyrir löngu farin að óttast
beina hemaöaráleitni frá Noröur-
Afríku, komist „herskáir" músl-
ímar þar til valda. Langt er raunar
síðan noröurafriskir valdhafar
fóra aö segja sem svo að þeir
heföu rétt á aö senda þaö af sínu
fólki, sem ofauldð væri heimafyr-
ir, til Evrópu. í Noröur-Afríku er
tiltölulega stór hluti karlþjóöar-
innar á herskyldualdri, í Evrópu
era vígir menn hinsvegar tiltölu-
lega fáir. Vopn era eitt af því, sem
auðveldast er aö afla sér í heimin-
um nú til dags, og nokkrar líkur
hafa um hríð veriö taldar á því
að Norður- Afríkuríki eignist
kjamavopn innan skamms.