Tíminn - 19.02.1994, Side 15

Tíminn - 19.02.1994, Side 15
Laugardagur 19. febrúar 1994 15 Lovísa Aðalbjörg Egilsdóttir Fædd 7. september 1908 Dáin 8. febrúar 1994 Við ætlum hér í örfáum orö- um aö minnast ömmu okkar, Lovísu Aöalbjargar Egilsdótt- vu, sem lést á Sjúkrahúsi Suö- urlands þann 8. febrúar síöast- liöinn eftir tiltölulega stutta, en erfiöa sjúkdómslegu. Þegar leiöir skilja, þá er gjam- an horft yfir farinn veg; leitar þá á hugann þaö er hæst ber í minningunni. Þegar amma dó, þá varö okkur hugsaö til baka og þá helst til þess tíma er viö áttum heima í sveitinni í Villingaholtshreppnum. Ef til vill er þessi tími svo kær og hugleikinn vegna þess aö okkur finnst hún amma hafa haft svo góð áhrif á okkur systkinin á viökvæmu mótun- arstigi æskuáranna. Gagnstætt því sem böm alast upp viö nú á dögum, þá urð- um við þeirrar gæfu aðnjót- andi aö fá að alast upp í ná- grenni við afa og ömmu og fá að njóta nærvem og um- hyggju þeirra allt frá fæðingu. Hgimili foreldra okkar og afa og ömmu stóöu á sama bæjar- hólnum í Syöri-Gröf, þannig aö ekki var langt á milli og samgangur því mikill. Þær vom því ófáar feröimar sem við Ragnheiður systir mín fómm yfir til afa og ömmu á degi hverjum, en þangað vor- um við ávallt velkomin og er- indið var af ýmsum toga. Við sóttum í tilbreytingu á löngum skammdegisdögum, þar sem í sveitinni var ekki raf- magn, hvað þá sjónvarp eöa önnur afþreying sem þykir sjálfsögð nú á dögum. Amma las þá fyrir okkur og stytti okk- t MINNING \ ur stundir á ýmsan hátt; sér- staklega er minnisstætt þegar hún las fyrir okkur hina magn- þmngnu sögu „Bláskjár". Til ömmu sóttum við einnig margvíslegan fróöleik og var hún óþreytandi aö leysa úr spumingum okkar um allt milli himins og jaröar. Þannig átti hún meö þolinmæði sinni og þrautseigju stóran þátt I því aö viö næöum þeim stóra og að því er virtist óyfirstíganlega áfanga að vera læs áður en skólaganga hæfist, sem þá var um 9 ára aldur. í mótlæti og þegar eitthvað bjátaöi á hjá okkur, þá var gott að leita huggunar hjá ömmu. Hún fann yfirleitt farsælustu leiöina út úr vandanum, því réttlætisvitund hennar var einstök. Sérstaka áherslu lagði hún á umhyggju fyrir lítilmagnan- um, hvort sem um var aö ræða menn eöa dýr. Fyrir þessar sak- ir lööuðust aö henni ýmsir sem gengu ekki heilir til skóg- ar eöa áttu um sárt að binda, og svo blessaðar skepnumar og þá var sama hvort þaö vom: heimalningarnir sem þurftu volga mjólk á pelann, nýfæddir kálfar sem þurftu að- hlynningu, hænuungamir sem urðu heimilisvinir fyrstu vikumar eöa heimilishundur- inn hann Píus, sem hafði lent imdir bíl og hún hjúkraöi í nokkrar vikur þar til hann náöi fullum bata, allir fengu alúð hennar og umhyggju óskipta. Dugnaöur og vinnusemi ömmu var mikil og þurftd hún oft að sinna útiverkunum auk inniverkanna, þar sem afi vann oft úti í frá svo vikum skipti. Viö vomm því oft að hjálpa ömmu viö útiverkin, en oft má ætla aö hún hafi haft af okkur meira erfiöi en hjálp, þó svo hún léti okkur aldrei finna annað en að vinna okkar væri jafn mikilvæg og værum við fullorðiö fólk. En það em ekki síst þær regl- ur er hún innprentaði okkur í samskiptum viö aöra sem við teljum aö hafi orðið öllu því ungviði, er hún umgekkst, ómetanlegt veganesti út í lífið. Þar lagði hún mikla áherslu á að ávallt skyldum viö trúa á og reyna aö rækta það góða bæði í sjálfum okkur og öðmm. Nú að leiðarlokum er okkur efst í huga þakklæti í garð hennar ömmu fýrir allt það er hún var okkur fyrr og síðar. Guð blessi minningu hennar. Þorvaldur og Ragnheiður Þorgeir Ragnar Gubmundsson Fædd 5. júní 1928 Dáinn 18. janúar 1994 Þorgeir frændi er dáinn. Erfitt verður aö trúa því, að aldrei verði hann meira á Brimnesi, nema í huga okkar alha sem dvöldumst þar. Frændi okkar var ekki lærður úr neinum skóla, en hann vissi samt alltaf allt sem við spurðum hann um. Hvað sem spurt var um, vissi hann. Óspar var hann aö fræða okkur um blóm, fjöll, öll heimsins lönd og höfuð- borgir þeirra, þótt hann hefði aldrei til útlanda komið. Þorgeir frændi kunni vel að meta góðan mat og annað góðgæti. Gott var að koma á Brimnes til afa og ömmu, en Þorgeir var sonur þeirra. Þang- að fórum við fyrst sem krakkar og bömin okkar hafa einnig farið í sveitina til Þorgeirs frænda. Það var alltaf beðið með eftirvæntingu eftir vor- inu til að fara í sveitina austur á Brimnes. Prófum var flýtt um tvo til þrjá daga og skóla- ferðalögum sleppt til að kom- ast sem fyrst í sauðburðinn og kýmar. t MINNING Feröalag var árviss viðburður. Þá fóm allir sem gátu á báðum Brimnesbæjunum. Þar gat Þor- geir frændi miðlað af fróðleik sínum. Oft var sárt að fara inn í miðjum leik á björtum sum- arkvöldum. Þá var oft þungt í vinnufólki, en þegar Þorgeir kallaði var ósjálfrátt hlýtt, annað dugði ekki, því mikil virðing var borin fyrir Þorgeiri frænda. Frændi okkar var fljótvu að hlaupa. Oft var reynt að fara í kapp viö hann, en hann var bara alltaf fljótari. Margs er að minnast og af nógu að taka. Á sumrin var oft fjölmennt hjá Þorgeiri, Bimu og Albert, en mikið var um gesti og vinnufólk. Það vom margar ánægjusmndir sem Þorgeir frændi veitti okkur og hlýlega verður þeirra minnst. Hann var sveit sinni góður sonur, heill og trúr í hverju sem hann gekk að. Mörgum ábyrgðarstörfum sinnti hann. Sendum ættingjum okkar samúðarkveðjur. Blessuö sé minning hans. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé loffyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Sólveig og fjölskylda, Erla og fjölskylda 50. daqur ársins - 315 daqar eftir. 7. vlka Sólris kl. 9.10 sólarlag kl. 18.14 Dagurínn lengist um 6 mínútur Félag eldri borgara \ Reykjavík og nágrenni Sveitarkeppni í brids kl. 13 sunnudag og félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Korfur sem geta, mæti á íslenskum búning. Mánudag: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Sturlunguhópurinn kemur saman að nýju í Risinu kl. 17 á mánudag. Magnús Jónsson heldur áfram að lesa og skýra íslendingasögu Sturlu Þórðar- sonar. Norræna húsið um helgina Sunnudaginn 20. febrúar kl. 14 verður bamadagskrá í Nor- ræna húsinu. Inger Christian- sen, alþýðutónlistarmaður frá Danmörku, verður með dag- skrá fyrir böm þar sem farið verður í leiki, dansað og spiluö tónlist. Að því loknu eða kl. 15 verð- ur sýnd danska myndin „Et lojer-ligt eventyr". Þetta er ævintýri eins og þau gerast best, með galdrakerlingu, kóngi og prinsessu ásamt mörgum öðmm. Myndin er með dönsku tali og er 30 mín. að lengd. Allir em velkomnir og er aögangur ókeypis. Simnudaginn 20. febrúar kl. 16 mun Nils-Ole Lund, dansk- ur prófessor í byggingarlist, halda fýririestur í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn er jafnframt upphafið aö nýjiun dagskrár- lið í Norræna húsinu. Á hverj- um sunnudegi kl. 16 veröur dagskrá þar sem fjallað verður um það sem efst er á baugi á sviði stjómmála, lista, trúar- bragða, lýðháskóla o.s.frv. Dagskráin fyrir vormánuðina mun liggja frammi í Norræna húsinu á sunnudag. Nils-Ole Lund hefur um ára- bil veriö rektor við Arkitekta- skólann í Árósum. Hann hefur átt ríkan þátt í að auka hróður skólans, ekki síst á sviði fræöi- legrar byggingarlistar. Fjöl- margir íslenskir námsmenn hafa stiindaö nám í bygging- arlist í Árósum og þess vegna ættu margir að þekkja hann hér á landi. Útivist: Vitagangan — Ganga vib allra hæfi í Vitagöngunni leggur Útivist aðaláhersluna á að bjóða upp á gönguferðir við allra hæfi, til heilsuræktar í heilnæmu ís- lensku sjávarlofti. Næsta Vita- ganga verður farin suöur með sjó, sunnudaginn 20. febrúar. Þá verður farið upp í Gerðis- tangavita á Vatnsleysuströnd, Vatnsnesvita í Keflavík og Hólmsbergsvitann og útsýnis notið. Fariö verðiu með rútu frá Ingólfstorgi kl. 10.30 suður á Vatnsleysuströnd. Hægt verður aö koma í rútuna við Umferðarmiðstöðina, á Kópa- vogshálsi, við Ásgarð í Garða- bæ og Sjómirijasafnið í Hafn- arfirði. Gengið verður niður að Gerðistangavita. Að því loknu verður val um: a) Fjölskyldugöngu. Gengin verður stutt vegalengd frá Gerðistangavita með strönd- inni í átt að Vogum. Síðan verður ekiö að Stekkjarkoti í Njarðvík. b) Að ganga frá Gerðistangavita að Stekkjar- koti í Njarðvík. c) Að ekið sé frá Gerðistangavita að Voga- vík og gengið þaðan að Stekkj- arkoti. Frá Stekkjarkoti verður hóp- unum ekið út í Grófina í Keflavík með viðkomu á Vatnsnesi. Úr Grófinni verður val um að ganga út að Hólms- bergsvita eða aka þangað. Þar lýkur Vitagöngunni í þetta sinn. Allir þátttakendur fá sér- stimplað göngukort. Víghólaskóli, Kópa- vogi Árgangur 1957 ætlar að hitt- ast í Félagsheimili Kópavogs þann 7. maí n.k. Þátttaka til- kynnist fyrir 20. apríl n.k. til Unnar Óskar Tómasdóttur í síma 642857 og Bimu Bjarkar Sigurðardóttur í síma 39616. Gallerí Borg: Sýning á verkum Þor- valds Skúlasonar framlamgd Undanfarið hefur staðið yfir sölusýning á verkum eftir Þor- vald Skúlason í Gallerí Borg við Austurvöll. Á sýningunni em 25 verk, sem spanna nær allan feril listamannsins; elstu verkin em frá 1930, þau yngstu frá 1982, en Þorvaldur lést tveimur ámm síðar. Sýningin er þannig til komin að danskur aðili hafði sam- band við Gallerí Borg og lýsti yfir áhuga á því aö kaupa verk eftir Þorvald. Galleríið aug- lýsti eftir myndum og tókst að safna saman það mörgum góðum verkum að ákveðið var að setja upp þessa sýningu. Aðsókn hefur verið mjög góð og nú hefur verið ákveðiö að framlengja sýninguna um eina viku, eða fram til sunnu- dagsins 27. febrúar. Gallerí Borg er opið run helg- ar frá kl. 14-18, en frá kl. 12-18 virka daga. Sýning Önnu G. Torfadóttur í Portinu Sýning Önnu G. Torfadóttur í Portinu í Hafnarfirði, sem kynnt var í blaðinu á miðviku- dag, verður opin daglega frá kl. 15-18, nema á þriðjudög- um, til sunnudagsins 6. mars. Sólveig Eggertsdóttir sýnir í Sólon íslandus Sólveig Eggertsdóttir opnar sýningu á lágmyndum í Gall- erí Sólon íslandus við Banka- stræti laugardaginn 19. febrú- ar klukkan 15. Verkin á sýningunni eru unnin á síðastliðnu sumri og í vetur. Efnið er gifs, vax og plast. Sólveig Eggertsdóttir stund- aði nám við École des Beaux- Arts í Aix-en-Provenfe í Frakk- landi, Myndlistarskólann í Reykjavík og MHÍ, en þaöan útskrifaðist hún úr skúlptúr- deild vorið 1990. Hún hefur haldið tvær einka- sýningar og tekið þátt í sam- sýningum. Sýning Sólveigar er opin dag- lega frá 11 til 18 og stendur fram á mánudag 14. mars.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.