Tíminn - 19.02.1994, Page 20

Tíminn - 19.02.1994, Page 20
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu M. 16.30 í gær) • Suburtand til Breibafjarbar og Subvesturmib til Breibafjarbar- miba: Hvassvibri eba stormur oq rigning undir mibnættib en subaust- an kaldi eba stinningskaldi og skúrir. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Subaustan kaldi oq skúrir í fyrstu en vaxandi austan- og subaustanátt þegar líbur á kvöldío. Austan og sub- austan hvassvibri eba stormur og rigning eba slydda í fyrstu, en lægir talsvert þegar líbur á daglnn. • Strandir og Norburland vestra og Norbvesturmib: Allhvass eba hvass subaustan og rigning. Hægari suoaustanátt og skúrir síbdegis. • Norburiand eystra, Austurland ab Clettingi og Norbaustur- mib: Vaxandi subaustanátt, allhvasst eba hvasst og víba rigning. • Austfirbir, Austurmib og Austfjarbamib: Vaxandi subaustanátt en síban subaustan hvassvibri eba stormur og rigning. • Subausturiand og Subausturmib: Vaxandi subaustanátt, hvass- vibri eba stormur og rigning í fyrstu en hægari sunnan og subaustan og skúrir síbdegis. 76% atvinnuleysi hjá Dagsbrún: Neybarástand í atvinnumálum Verkamannafélagib Dagsbrún hefur lýst yftr neybarástandi á félagasvæbi sínu vegna stig- vaxandi atvinnuleysis mebal ófaglærbs verkafólks. í álykt- un stjómarfundar félagsins er þess krafist ab þegar verbi sett í gang neybaráætlun til ab koma hjólum atvinnulifsins af stab „meb góbu eba illu." í ályktuninni kemur m.a. fram ab Dagsbrún er tilbúin til sam- starfs vib hvem þann sem hefur vilja, getu og vald til ab koma í veg fyrir píslargöngu þúsunda manna, kvenna og bama í fá- tækt og örbirgb. Ab mati félags- ins er þab fæbingarréttur sér- hvers íslendings ab fá ab vinna fyrir sér og sínum. Gubmundur J. Gubmimdsson, formabur Dagsbrúnar, segir ab atvinnuleysi mebal félags- manna sé nú hlutfallslega meira en nokkm sinni fyrr, eba um 16%. Þab þýbir ab um 670 manns hafa ekki atvinnu af þeim rúmlega fjögur þúsund Dagsbrúnarfélögum sem em virkir á vinumarkabnimi. í ályktun stjómarfundarins em stjómvöld átalin harblega fyrir ab hafa látib atvinnu drabbast nibur á flestum svibum; verk- legar framkvæmdir séu í algjöru lágmarki og samdráttur í flest- um greinum. Sömuleibis er þab gagnrýnt ab útgerbinni skuli hafa leyfst í sívaxandi mæli ab flytja fiskvinnslu út á sjó meb þeim afleibingum ab land- vinnslan verbi í æ ríkari mæli ab treysta á landanir rússneskra skipa. íslenskur skipaibnabur er í rúst þar sem bæbi nýsmíbar og vib- gerbir fyrir íslenskar útgerbir fara ab stærstum hluta fram er- lendis. Þá leyfist Fiskveibasjóbi ab hunsa meb fyrirlitningu þau tilmæli ibnabar- og vibskipta- rábherra ab sjóburinn láni ab- eins til nýsmíba og vibgerba sem framkvæmdar séu hérlend- is. -grh Innheimta Bílastœöasjóös: Utboð í stab póli- tískrar spillingar „Menn tóku þetta þannig ab þab væri mjög eblilegt ab reynt væri ab bjóba þetta út sem og abra lögfræbilega innheimtu á vegum borgarinnar. En þessi innhcimta var á sínum tíma af- hent manninum í sjötta sæti hjá íhaldinu, Gunnari Jóhanni Birgissyni, um leib og hann skreib út úr skóla," segir Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Á fundi borgarstjómar sl. fimmtudag var tillögu borgarfull- trúa minnihlutaflokkanna um ab lögfræbiinnheimta á sektum Bíla- stæbasjóbs yrbi bobin út strax og mögulegt væri vegna samnings vib núverandi innheimtuabila, vísab til borgarrábs. í greinargerb meb tillöguryú kemur fram ab flutningsmenn vilja freista þess ab ná hagstæbari innheimtu fyrir Bílastæbasjób en raunin er. Jafnframt er vakin at- hygli á því ab árib 1988 ákvab þá- verandi borgarstjóri, Davíb Odds- son, ásamt borgarlögmanni ab hygla flokksmanni í Sjálfstæbis- flokknum og fela honum inn- heimtuna án þess ab útbob eba auglýsing kæmi til. Ab mati flutningsmanna er ebli- legt ab inheimtuabilar geti keppt um ab selja Bílastæbasjóbi hag- stæba þjónustu, því öbruvísi gæti borgaryfirvöld ekki jafnræbis gagnvart þessum þjónustuabil- um. Skuldir Bílastæbasjóbs em hátt í milljarb króna, en talib er ab rekstur hans sé nokkum veginn í jafnvægi ab undanskildum fjár- festingarpökkum libinna ára. -grh Sigurbur Brynjólfsson, sölumabur hjá Sjöfn,vib fœribandib þar sem íslensku bindin eru framleidd. TímomyndÁc íslensku dömubindin ekkert auglýst en seljast samt betur: 80% söluaukning á Sjafnarbindum Efnaverksmibjan Sjöfn hf. á Akureyri nær tvöfaldabi sölu á dömubindum frá fyrirtækinu á síbasta ári. Söluaukningin var um 80% frá árinu ábur, þrátt fyrir ab Sjafnarbindin hefbu ekkert verib auglýst. Þessi niburstaba er þeim mun merkilegri þegar litib er á ab innflytjendur dömubinda hafa eytt talsverbum f jármunum í ab auglýsa sína vöm, bæbi í prent- miblum, en þó sér í lagi í sjón- varpi. „Salan hefur aukist mikib, sér- staklega á höfubborgarsvæb- inu," segir Abalsteinn Jónsson framkvæmdastjóri. „Markabs- hlutdeild okkar þar var ekki jafnmikil og héma fyrir norban, en þab hefur orbib mikil aukn- ing þar og hún hefur haldib áfram þab sem af er þessu ári." Þá gekk Sjöfn á dögunum frá samningi vib Vegagerbina um sölu á 70 þúsund lítram af gatnamálningu. Sjöfn átti lægsta tílbobib í útbobi Vega- gerbarinnar, sem hljóbabi upp á 13 milljónir króna. Bundnar em vonir vib ab í kjölfar þessa samnings náist aukin vibskiptí vib sveitarfélög á þessu svibi, en Sjöfn sér um ab framleiba máln- ingu fyrir alþjóbaflugvöllinn i Keflavík. -ÁG „Skyrgámurinn" séra Pálmi Matthíasson fer óvenjulega verslunar- leiöangra til Akureyrar: Fer yfir 400 km til að kaupa skyr og ost Trúlega eru þab fáir sem ferb- ast þvert yfír landib meb full- % ar töskur af skyri og ostí, vegna þess ab þeir vilja ekki kaupa þessar mjólkurvörur í næstu búb. Þetta gerir þó séra Pámi Matthíasson, fyrrver- andi sóknarprestur á Akur- eyri, sem kaupir sitt skyr og ost hjá Mjólkursamlagi KEA á Akureyri í þeim tilgangi ab kaupa norblenskt skyr og ost. Þessa gæbavöru kaupir hann í kílóatali í hvert sinn sem hann heimsækir sinn gamla heimabæ. „Ég vil ekkert annab skyr en skyrib frá Akureyri," segir l Pálmi, sem nú þjónar sem sókn- arprestur í Bústabaprestakalli í Reykjavík. „Skyrib í dósunum fyrir norban er ágætt og miklu betra en dósaskyrib héma fyrir sunnan, en þab jafnanst ekkert á vib þetta grisjuskyr, sem fram- leitt er fyrir norban." Grisjuskyrib sem Pálmi talar um er framleitt samkvæmt gam- alli abferb; þab er sett í grisju- poka eftir ab þab hefur verib hleypt og þannig em dreggjam- ar af mysunni látnar síga úr því. Þetta er seinlegra, en margir halda því fram ab skyrib sé mun betra svona. Séra Pálmi segist yfirleitt borba skyrib meb undanrennu, en frúnni leyfist ab hafa sunn- lenskan rjóma út á þab. En þab era fleiri en presturinn sem þyk- ir grisjuskyrib gott og þegar hann á nóg af þessum glabningi ab norban býbur hann öbram „skyrgámum" ab njóta kræsing- anna meb sér. „Þeir gætu verib miklu fleiri skyrgámamir, en mabur er nísk- ur á þetta þegar þarf ab flytja þetta svona á milli," segir Pálmi. „Ég hef meira ab segja prófab ab frysta skyrib og geyma þab þannig og þab hefur tekist ágæt- lega, þó ab þab eigi ekki ab vera hægt." -ÁG Séra Pálmi vill ekkert annab skyr borba en grisjuskyrib frá KEA.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.