Tíminn - 12.03.1994, Side 1
SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
STOFNAÐUR 1917
78. árgangur
Laugardagur 12. mars 1994
50. tölublað 1994
Haukur Hjaltason í
Dreifingu sf:
„Held áfram
að flytja inn
kjöt"
„Eg held aö sjálfsögbu áfram
ab flytja inn kjöt vegna þess ab
innflutningur er frjáls," segir
Haukur Hjaltason í Dreifingu
sf. Hann segir ab búvörulaga-
frumvarpib breyti engu þar
um enda geti menn abeins
deilt um orbalag þess en ekki
efnisatribi. Jón Asgeir Jóhann-
esson í Bónus útilokar ekki ab
Bónus muni halda áfram inn-
flutningi.
Hörb átök voru á Alþingi í vik-
unni vegna búvörulagafrum-
varpsins. Stjómarflokkamir
túlka frumvarpið á gerólíkan
hátt og Jón Baldvin Hannibals-
son utanríkisráðherra segir að
fmmvarpib eybi ekki þeirri
réttaróvissu sem ríkt hefur um
innflutning búvara til landsins.
Haukur Hjaltason tekur undir þá
skoðun Jóns Baldvins. „Fmm-
varpið breytir litlu í mínum
huga. Menn em fyrst og fremst
að deila um orðalag. Efnislega
geta þeir engu breytt frá því sem
samið var um meb GATT enda
hafa þeir enga heimild til þess.
Innflutningur er frjáls en þab
þarf kannski að dæma stjóm-
völd nokkmm sinnum sem lög-
brjóta til að þau átti sig á því."
Haukur óskaöi eftir áliti um-
boðsmanns Alþingis á lögmæti
aögerða stjómvalda eftir að
hann var hindraöur í ab leysa
innflutt kjúklingakjöt úr tolli
fyrir áramót. Hann segist þegar
hafa fengiö vottorð frá Hollustu-
vemd um að kjötiö uppfylli sett
heilbrigðisskilyrði. Rábuneytib
eigi hins vegar eftir að gefa út
formlega heimild til að kjötið
verði leyst út. Hann býst við að
sú heimild verbi gefin út efdr að
umboðsmaðin hefur úrskurðað.
En ætlar Haukur aö bíða meb
frekari innflutning þangað til?
„Nei, ég lofa engu um það," seg-
ir Haukur og hann segir jafn-
framt að næsta sending gæti
komið fljótlega til landsins.
Jón Ásgeir Jóhannesson í Bónus
segir að verið sé aö meta áhrif
frumvarpsjris fyrir sig þar sem
menn viröist ekki sammála um
þýbingu þess. „Þaö kæmi mér
ekki á óvart þótt við létum reyna
á þetta. Þab kemur í ljós eftir
helgi," segii Jón Ásgeir en hann
vildi ekki tjá sig frekar um þessi
mál. -GBK
Karlinn í brúnni
Kristján Krístjánsson, skipstjórí á bátnum Vísi frá Ólafsvík, var ab skipta af línu yfir á dragnót.
Krístján var ab stilla kompás í Reykjavíkurhöfn ígœr þegar Ijósmyndari Tímans átti leib um
höfnina, en fer á veibar á Breibafirbi strax og búib er ab gera klárt. Tímamynd cs
Ríkisstjórnin tekur miö af gagnrýni á aögeröir hennar á Vestfjöröum:
Byggðastofnun látin athuga
vanda annarra byggðarlaga
Ríkisstjómin samþykkti í
gær ab fela Byggbastofnun ab
gera úttekt á byggbarlögum
sem kunna aö hafa orbib fyr-
ir sambærilegum samdrætti í
aflaheimildum og búa vib
áþekka einhæfni atvinnulífs
og Vestfirbir. Stofnuninni var
jafnframt falib ab vinna ab
stækkun atvinnu- og þjón-
ustusvæba meb sameiningu
sveitarfélaga.
Undanfama daga hafa hags-
munaaöilar í sjávarútvegi,
sveitarstjómir, þingmenn og
fleiri lýst yfir megnri óánægju
með að aðstoð sú sem ríkis-
stjómin tók ákvörðun um í síð-
ustu viku skuh vera bundin við
Vestfirðinga eina. Með þessari
samþykkt er ríkisstjómin að
koma til móts viö þessa gagn-
rýni.
Eyjólfur Sveinsson, aðstoðar-
maður forsætisráðherra, sagði
að samþykkt ríkisstjómarinnar
fæli í sér að gerð yrði sambæri-
leg úttekt á fleiri byggðarlög-
um og gerð var á Vestfjörðum.
Ekki sé hins vegar fyrirhugað
að gera úttekt á öllum byggbar-
lögum á landsbyggðinni held-
ur eins og segir í samþykkt rík-
isstjómarinnar „byggðarlögum
sem kunna að hafa orbið fyrir
sambærilegum samdrætti í
aflaheimildum og búa viö
áþekka einhæfni atvinnulífs"
og Vestflrðir.
Fjórir borgarfulltrúar veröa ekki á framboöslista Sjálfstœöisflokksins:
Amal Rún bobib 21. sætib
Amal Rún Qase, sem lenti í
16. sæti í prófkjöri Sjálfstæb-
isflokksins, var boöib ab
verma 21. sæti frambobslista
flokksins fyrir borgarstjóm-
arkosningamar í vor.
Samkvæmt heimildum Tím-
ans verða engar breytingar
gerðar á röð tíu efstu manna frá
niðurstöðu prófkjörsins enda
fengu þeir allir bindandi kosn-
ingu. Hins vegar verður raðað
nýjum mönnum í sætin þar
fyrir aftan. Amal Rún sagði í
viðtali við Tímann síðdegis í
gær að hún hefði ekki ákveðið
hvort hún tæki 21. sætib. „Ég
er mjög óánægð með að vera
boðið 21. sætib enda er mér ýtt
niður um 5 sæti með því. Ég
ákveð hvort ég tek sæti á listan-
um um helgina." Meö því ab
bjóða Amal Rún 21. sætið eru
möguleikar hennar á að verða
varaborgarfulltrúi orðnir ab
engu. Borgarfulltrúunum Páli
Gíslasyni, Júlíusi Hafstein,
Önnu K. Jónsdóttur og Sveini
Andra Sveinssyni hefur ekki
verið boðiö að taka sæti á list-
anum, en þau fengu öll verri
kosningu í prófkjörinu en þau
hefðu kosiö og eiga enga
möguleika á ab verba borgar-
fulltrúar áfrem.
-EÓ/GBK
Eyjólfur sagbi að sérstaöa
Vestfiröinga væri mikil. Þorsk-
heimildir á Vestfjörðum hefði
á tveimur árum minnkað um
30%. Samsvarandi tala fyrir
önnur kjördæmi væri 17% eða
minna. „Vestfirðir em einangr-
að svæði. Þar er að engu öbm
að hverfa en sjónum. Við ætl-
um að byrja á þeim, en aðgerð-
imar em algjörlega tengdar
hagræðingu, sameiningu sveit-
arfélaga og því að varanlegar
lausnir finnist," sagði Eyjólfur.
Eyjólfur tók fram að þessi
samþykkt - ríkisstjómarinnar
fæli eingöngu í sér að gerð
veröi úttekt á vandanum. Eng-
in ákvörbun hefði verið tekin
um að verja meiri fjármunum
til þessara sértæku abgerba.
Starfshópur verður myndabur
til ab gera tillögur um hvemig
300 milljónum, sem fara eiga
til Vestfjarða, verður varið. í
honum eiga sæti fulltrúar há
Byggðastofnun, stjómvöldum,
bönkum, sjóðum og öbmm
kröfuhöfum. Meb hópnum
mun starfa rekstrarráðgjafi.
-EÓ