Tíminn - 12.03.1994, Síða 13

Tíminn - 12.03.1994, Síða 13
LaúgaMáguf IgPffjafiPW^ 13 IVIeð sínu nefi í dag verður „Nefið" á ljóðrænu og rómantísku nótímum og enn einu sinni leitað til skáldsins frá Fagraskógi. Að þessu sinni verða gefnir hljómar við lagið „Dalakofinn". Lagið er erlent, eftir Arch. Joyce samkvæmt söngbók MFA, en ljóðið er eins og áöur segir eftír Davíð Stefánsson. Góða söngskemmtun! Am Dm E? F C G c7 E7 Am Dm Vertu hjá mér, Dísa, meöan kvöldsins klukkur E7 hringja, Am C G G7 C E7 og kaidir stormar næða um skóg og eyðisand; Am E Am C7 F E7 þá skal ég okkur bæði yfir djúpið dökka syngja Am A Am Dm Am heim í dalinn þar sem ég ætla aö byggja og E7 Am nema land. A ( > ( »< > • X 0 1 2 3 0 Kysstu mig, kysstu mig! Þú þekkir dalinn, Dísa, þar sem dvergar búa' í steinum, og vofur læðast hljótt, og hörpusláttur berst yfir hjam og bláa ísa og huldufólkið dansar um stjömubjarta nótt. Og meðan blómin anga og sorgir okkar sofa, er sælt að vera fátækur, elsu Dísa mín, og byggja sér í lyngholti lítinn dalakofa við lindina, sem minnir á bláu augum þín. Ég elska þig, ég elska þig og dalinn, Dísa, og dalurinn og fjöllin og blómin elska þig. í norðri brenna stjörnur, sem veginn okkur vísa, og voriö kemur bráðum, — Dísa kysstu mig! RAUTT LÓSU^RAUTT L,ÓS! ) r a|UMFERÐAR V \______________WbAð ___________/ Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður hald- inn mánudaginn 14. mars kl. 20:30 á Hótel Holiday Inn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Blaðamaður óskast Tíminn óskar eftir að ráða blaðamann í innlendar fréttir. Að- eins vanir menn koma til greina. Viökomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást i afgreiðslu Timans Stakkholti 4. Upplýsingar gefur Birgir í síma 631600 milli kl. 13 -16 í dag föstudag. Við brosum Anna: Heldur þú aö Pétur sé ennþá skotinn í þér? Rúna: Ja, ég veit það eiginlega ekki. Ég hef ekki heyrt frá hon- um í tvö ár. A: Hve gömul er Elín eiginlega? B: Það er ekki gott aö segja. Að hennar eigin sögn er hún aö- eins yngri en elsti sonur hennar. Einkaritarinn: Hr. forstjóri, það sitja tvær stúlkur frammi og em að sækja um starf. Önnur talar og skrifar þrjú erlend mál — hin er í „mínípilsi". W Gott er ab skola kaffihita- könnuna að innan með vatni af soðnum kartöflum. % Eí notuð er 1 /2 sílróna, er gottað geyma hinn helm- inginn í skál með smávegis edikí á. hegar soðið er blómkál, er gott að setja smávegis mjólk saman við vatnið, þá heldur það hvíta litnum. Ef kakan vill ekki losna l! úr forminu, er gott að setja stykki undiö upp úr köldu vatni yfir botninn. Kókosmjöl má nota í kökuformið. W Blómin í vasanum halda sér betur ef við bætum ca. 2 tsk. sykri saman við vatnið. . EiKfjoMoppÓB epíaíaía 150 gr smjör 3egg 190 gr hveiti 2 tsk Iyftiduft 2 tsk. vanillusykur 3 epli Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggin hrærð saman viö, eitt í senn, hrært vel á milli. Hveitið, lyftiduftið og vanillu- sykurinn hrært saman við. Deigið sett í vel smurt kringlótt form. Eplin skræld, kjamar fjar- lægðir og eplin skorin í þunna báta, sem raðaö er yfir deigið í forminu. Perlusykri og kanil blandað saman og stráö yfir. Kakan bökuð við 200” í 30-40 mín. í miöjum ofni. (jott apríllósa- MOf'tn&iaði 350 gr þurrkaöar apríkósur 400 gr sykur Apríkósumar settar í 5 dl af vatni í ca. 12 tíma. Soðnar í 20 mín. í potti með lokinu á. Settar í „blandara" og maukaðar eða klipptar í mjóa strimla (ræmur) og settar aftur í pottinn með rifnu hýði af 1 sítrónu og 1 appelsínu, ásamt safanum úr 2 appelsínum. Þetta er svo soöið saman með 400-500 gr af sykri. Marmelaðiö látiö sjóða í 20 mín., bragðað til, kælt og sett í glerkrukkur. Geymist best í kæliskáp. (jóö sú££a(aö/£a£a i (arnaajmæ>(ið 150 gr suðusúkkulaði 1 1/2 dl mjóik 50 gr púðursykur 1 tsk. vanillusykur 100 gr smjör 1 1/2 dl sykur 3egg 150 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Glassúr: 11/2 dl flórsykur 3 msk. brætt smjör 1 tsk. vanillusykur 2 msk. rjómi Súkkulaðið brætt með mjólk, sykri og vanillusykri við vægan hita. Kælt aðeins. Smjör og syk- ur hrært vel saman og eggjun- um bætt út í einu í senn, hrært vel á milli. Hveitinu, lyftiduft- inu og súkkulaðiblöndunni hrært saman við. Deigið sett í smurt raspi stráð form (ca. 22 sm). Bakað við 175° í ca. 40-50 mín. Kakan kæld. í glassúr yfir kökima er hrært saman sigtuðum flórsykri, smjöri, vanillusykri og rjóma. Smurt yfir kökuna og söxuðu súkkulaði stráð yfir. C'frójar (offlar 100 gr smjör 2 1/2 dl mjólk 50 gr ger 1/2 tsk. salt 1 tsk. hunang 11/2 dl rúgmjöl 2 dl heilhveiti Ca. 300-350 gr hveiti Mjólk til að pensla meö Smjörið brætt, mjólkinni bætt út í, haft ylvolgt. Gerið leyst upp í blöndunni. Mjölið ásamt hunangi og salti hrært saman við, svo úr verði mjúkt deig (ekki of þétt). Hnoðað. Deigiö látið lyfta sér í ca. 50-60 mín. með stykki yfir skálinni. Tekið upp á borð og hnoðað. Búin til lengja, skorin í jafna bita (ca. 15 stk.) og hnoðaðar bollur. Boll- umar látnar lyfta sér á plötunni í ca. 15-20 mín. Bollumar penslaðar með mjólk. Bakaðar við 225” í 15-20 mín. Áttu brúðkaups- afmæli? 1 ár: Pappírsbrúökaup. 5 ár: Trébrúökaup. 10 ár: Tinbrúðkaup. 15 ár: Kristalbrúðkaup. 20 ár: Postulínsbrúðkaup. 25 ár: Silfurbrúðkaup. 30 ár: Perlubrúökaup. 35 ár: Kóralbrúðkaup. 40 ár: Rúbínbrúðkaup. 45 ár: Safírbrúðkaup. 50 ár: Gullbrúðkaup. 55 ár: Smaragðsbrúðkaup. 60 ár: Demantsbrúðkaup. 65 ár: Krónudemants- brúðkaup. 70 ár: Jámbrúökaup. 75 ár: Atómbrúökaup.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.