Tíminn - 12.03.1994, Síða 16

Tíminn - 12.03.1994, Síða 16
16 ISÍ|]fc|ff!MKM[ Laugardagur 12. mars 1994 Stjörniispá fH, Steingeitin /yQ 22. des.-19. jan. Laugardagar em letidagar og þú átt eftir aö viröa þennan fullkomlega sem slíkan. Þó muntu nenna aö kasta kveöju á hamstutinn þegar kvöldar. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Frænka þín er aö pirra þig út af smámáli. Þú skalt segja henni aö hún sé býsna leiöin- leg. Fiskamir <£X 19. febr.-20. mars Allmargir fiskar fara út í kvöld og margir munu djamma sig rænulausa, í orösins fyllstu merkingu. Þeir sem heima sitja, spila lúdó og tapa. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú finnur kött í bakgaröinum sem þér finnst þú kannast viö. Þegar þú athugar máliö betur séröu aö þetta er sonur þinn. Nautiö 20. apríl-20. maí Hrútamir veröa meö harö- sperrur eftir gærkvöldiö og íhuga nýtt og betra líf. Sér- hver dagur er guðs gjöf en þaö má setja spumingarmerki við morgnana. Tvíburamir 21. maí-21. júní Jósi hringir í þig og segir aö konan sé búin aö skilja viö hann. Þú munt segja nokkur vel valin huggunarorö en passaöu að hann heyri ekki í henni. Krabbinn 22. júní-22. júlí Bróöir þinn hringir í kvöld og biöur þig aö lána sér garð- sláttuvél. Þú munt svara: „Já, en hún er bensínlaus." Þar meö hættir hann viö aö slá garðinn sinn. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú ferö út aö versla meö böm- in og þau heimta meira nammi en venjulega. Ekki láta undan þeim, þvi nammi er vont fyrir tennur. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú veröur andvaka í nótt og hugsar þitt ráö. Þá kemur til þín pervert og segir þér aö betri tíö sé í vændum. Þú munt njóta félagsskaparins. -JL. Vogin Q ^ 23. sept.-23. okt. Mikil ólga veröur einkenni þessa dags. Hann er því heppilegur fyrir gerbakstur. Sporödrekinn 24. okt.-24. nóv. Þetta veröur frábær dagur. Hann veröur svo góöur aö þú ferö aö öfunda sjálfan þig og endar í fýlu. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn fer í ferðalagiö. Hann fer út og suöur. jílls)} ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonarson I kvöld 12 mats. Uppsell - Á nxxgun 13. mars. UppselL Fiinmtud. 17/3 Uppselt • Föstud. 18/3 Uppselt Mðvikud. 23/3. UppseiL - Fimmtud. 24/3. Uppselt Laugard. 26/3 Uppselt - Fimmtud. 7/4. UppselL Föstud 8/4 Uppsett - Surmud. 10/4. Uppselt Surmud. 17/4. Örfá saeö laus. Miövikud. 20/4. Örtí sæti laus - Fimmlud. 21/4 Mennlngarvwðlwm DV1994 Mávurinn Aukasýning þriðjud. 15. mars. Uppselt Ósóttar pantanir seidar daglega. Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Laugard. 19/3 • Föstud. 25/3 Ath. Örfáar sýningar eftir. Skilaboöaskjóðan Ævintýrl með söngvum Idag 12/3 kl. 14.00. UppseK A morgun 13/3 W. 14.00. Örfá sæti laus Miövikud. 16/3 Id. 17.00. Uppselt Sunnud. 20/3 Id. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 27/3 kl. 14.00 Smiðaverkstæðlð kl. 20:30 Blóðbrullaup ettir Federico Garda Lorca Laugard 19/3. Fáem sæti laus Sunnud. 20/3. Uppselt - Föstud. 25/3 Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ekkl er unnt að hleypa gestum i salinn eWr að sýnlng er hafin. Litla sviðið kl. 20:00: Seiður skugganna Eftir Lars Norén I kvöld 12/3. Næst siðasta sýning Föstud. 18/3. Siðasta sýning. Uppselt Ekkl er umt að Nvypa pestum i salnn rflr ið týikng er hifln. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Ballettar eftir höfundana Auði Bjamadóttur, Maríu Gisladóttur, Lambros Lamrou og Stephen Mils. Sunnud. 20/3 kl. 20.00. - Laugard. 26/3 kl. 14.00 Ath. Siðustu sýningar Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móö simapöntunum virka daga frá kl 10.00 isima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. Simamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 <mj<9 leikfElag REYKjAVtKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR meö Ama Tryggva og Bessa Bjama 4. sýn. á morgun 13/3. Blá kort gilda. UppseiL 5. sýn mióvikud. 16/3. GJ kort gilda. Örfá sæti laus 6. sýn. föstud. 18/3. Græn kort gilda. UppselL 7. sýn. sunnud. 20/3 .Hvit kori gilda .Uppselt 8. sýn. miðvikud. 23/3. Bnin koitgida. Uppsell Föstud. 8/4. Örfá sæti laus. - Fimmtud. 14/4 EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp ur bðk Isabel Ailende. I kvöld 12/3. Uppselt. Fimmtúd. 17/3 Örfá sæti laus. Laugard 19/3 Uppselt Rmmtud. 24/3 - Föstud. 25/3. Uppselt Sunnud. 27/3. - Fimmtud. 7/4 Laugard. 9/4. Örfá sæli laus. - Sunnud. 10/4 Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miðasólu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. Tekið á mótí miðapöntunum I slma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftír að sýning er hafin. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tlhralin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarícikhúsiö Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. D E N N I DÆMALAUSI ~\/~t NAS/Dislr. BULLS ,,Hvað er að? Eg skal segja þér hvab er aö. Það er blóð- ýstin u. ÞA1 • urinn, það er hitinn, það er skapið og það ert er það sem er að." IUMFERÐAR 'ráð EINSTÆDA MAMMAN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.