Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 12. mars 1994 Pagskrá útvarps oq sjónvarps vfir helgina Laugardagur 12. mars H ELG ARÚTVARPIÐ 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.30 Veburfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Músík a& morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Úr segulbandasafninu 10.00 Fréttir 10.03 Þingmál 10.25 í þá gömlu gó&u 10.45 Veöurfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Botn-súlur 15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.30 Veöurfregnir 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Frá hljómleikahöllum heimsborga. Lestur Passíusálma a& óperu lokinni 24.00 Fréttir 00.10 Dustaö af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 12. mars 09.00 Morgupsjónvarp bam- anna 10.50 Hvalafundurinn ÍTromsö 11.20 Freaky Realistic og Bubbleflies 12.00 Póstverslun - auglýsingar 12.15 Nýir landnámsmenn (3:3) 12.45 Sta&ur og stund 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir 14.55 Enska knattspyman 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (11:13) 18.25 Veruleikinn 18.40 Eldhúsiö 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandver&ir (9:21) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (8:22) (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 21.15 Langt frá Brasilíu (Loin du Bresil) Frönsk gamanmynd frá 1992 um fjölskyldu sem ætlar ab eiga notalega helgi en ekki fer allt eins og til er ætl- ast. Leikstjóri: Tilly. A&alhlutverk: Emmanuelle Riva og jenny Cleve. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Eldfuglinn (Firefox) Bandarísk spennumynd frá 1982. Bandarískur herflugma&ur er sendur í háskaför til Sovétríkjanna a& stela fullkomnustu orrustufiugvél sem til er í heiminum. Leikstjóri er Clint East- wood og hann leikur jafnframt a&al- hlutverk ásamt Freddie jones og Wamer Clarke. Þý&andi: Gubni Kol- beinsson. Kvikmyndaeftirlit rfkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.10 Utvarpsfréttir í dagskráriok Laugardagur 12. mars ^ 09:00 Me& Afa m 10:30 Skotogmark IfSJuBÍ 10:55 Hvíti úlfur fcr t f ;20 Brakúla grerfi 11:40 Ferö án fyrirheits 12:05 Ukamsrækt 12:20 NBA tilþrif 12:45 Evrópski vinsældalistinn 13:40 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 13:50 Benson and Hedges mótib f golfi 14:45 Páskadagskrá Stö&var 2 1994 15:05 3-BÍÓ 16:20 Framlag til framfara 17:00 Hótel Mariin Bay 18:00 Poppogkók 19:00 Falleg hú& og frfskleg 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera II) (2:26) 20:30 Imbakassinn 21:00 Á noröurslóöum (Northem Exposure III) (17:25) 21:50 Leöurblökuma&urinn snýr aftur (Batman Retums) Le&urblökuma&urinn er kominn á kreik og enn verbur hann ab standa vörö um Gotham-borgina sína. And- stæ&ingar hans eru sem fyrr Mör- gæsarkariinn og hi& dularfulla tál- kvendi, Kattarkonan. Mörgæsarkarí- inn er stabrá&inn f ab leggja Got- ham-borg í rúst og koma fram hefndum gegn Le&urblökumannin- um. Hann fær kaupsýslumanninn Max Shreck í liö meö sér og þeir skjóta fbúum borgarinnar skelk f bringu me& fláræ&i og bellibrög&um. Kattarkonan er ekki sí&ur hættuleg og Le&urblökumaburinn verbur ab gæta þess a& lenda ekki í álögum hennar. Ævintýraleg mynd meö frá- bærum leikurum. A&alhlutverk: Michael Keaton, Danny DeVrto, Michelle Pfeiffer og Christopher Wal- ken. Leikstjóri: Tim Burton. 1992. Bönnuö bömum. 00:00 Vélabrögb (Cirde of Deceit) john Neil er hættulegur ma&ur, hel- tekinn af hatri. Li&smenn írska lý&- veldishersins myrtu eiginkonu hans og son án nokkurrar sýnilegrar á- stæ&u fyrir tveimur árum. Hefndar- þorstinn blundar innra meö honum og nú tekur hann a& sér stórhættu- legt verkefni á Nor&ur-íriandi. Hann á ab komast inn á gafl hjá IRA í Belfast og ver&ur einn á báti me&al þeirra sem fyrirskipu&u ab eiginkona hans og sonur skyldu drepin. Neil leggur allt undir til a& geta lokib verkinu en á síst von á því a& ver&a ástfanginn af dóttur IRA-foringjans, Uams McAuley. A&alhlutverk: Dennis Waterman, Derek Jacobi, Clare Higg- ins og Peter Vaughan. Leikstjóri: Geoff Sax. Stranglega bönnub böm- um. 01:40 Blekking blinda mannsins (Blind Man's Bluff) Fyrir fjórum árum missti prófessor Thomas Booker sjónina í hræöilegu slysi. Honum er mjög brugbib þegar hann kemst a& því a& nágranni hans hefur verib myrtur og a& hann er efstur á lista lögreglunnar yfir þá sem gruna&ir eru um verkna&inn. A&al- hlutverk: Robert Urich, Usa Eilbacher, Patricia Clark og Ron Peariman. Leik- stjóri: James Quinn. 1991. Bönnub bömum. 03:05 Skuggi (Darkman) Vísindama&ur á þröskuldi mikillar uppgötvunar ver&ur fyrir fólskulegri árás glæpalý&s sem skilur hann eftir til a& deyja drottni sínum. Hann lifir þetta af en er allur afskræmdur á eft- ir. Uppgötvun hans, gervihúb, gerir honum kleift a& fara á eftir kvölurum sínum og koma þeim fyrir kattamef, einum af ö&rum. A&alhlutverk: Uam Neeson, Frances McDormand, Colin Friels og Larry Drake. Leikstjóri: Sam Raimi. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnub bömum. 04:40 Dagskráriok Sunnudagur 13. mars HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftinu 10.00 Fréttir 10.03 Skáldib á Skri&uklaustri 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Dómkirkjunni 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 „í vöku og svefni, son ég heitast þrá&i" 15.00 Af lífi og sál um landib allt 16.00 Fréttir 16.05 Þý&ingar, bókmenntir og þjó&menning 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib: 17.40 Úr tónlistariífinu 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veöurfregnir 19.35 Frostog funi 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáldskap 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Veöurfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkom í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 13. mars 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna 10.45 Hrabendursýning 12.00 Þeir si&ustu ver&a fyrstir Ljósbrot Síbdegisumræ&an Allt í misgripum Rokkamir gátu ekki þagnab Stundin okkar SPK Fréttaskeyti Boltabullur (10:13) 19.30 Fréttakrónikan 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Draumalandib (1:22) (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um fjölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. A&al- hlutverk: Beau Bridges, Hariey Jane Kozak og Uoyd Bridges. Þý&andi: Óskar Ingimarsson. 21.30 Gestir og gjörningar Skemmtiþáttur í beinni útsendingu frá kaffihúsi e&a krá í Reykjavík þar sem gestir sta&arins fá a& láta Ijós sitt skína. Dagskrárgerb: Björn Emilsson. 22.10 Kontrapunktur (7:12) Finnland - Sviþjób Sjöundi þáttur af tólf þar sem Nor&urlandaþjó&imar eigast vi& í spumingakeppni um sí- gilda tónlist. Þý&andi: Ýrr Bertelsdótt- ir. (Nordvision) 22.50 Hib óþekkta Rússland (Rysslands okanda höm) Sí&asti þáttur af þremur frá sænska sjónvarpinu um mannlíf og umhverfi á Kola-skaga. Utast er um vi& flota- stööina í Severomorsk og sagt frá daglegu lífi í Murmansk og menn- ingu og sögu borgarinnar. Þá er fjall- a& um lítt þekkta bæi þar sem tíminn hefur sta&ib í sta&. Þý&andi: Þránd- ur Thoroddsen. Þulur Ámi Magnús- son. (Nordvision - Sænska sjónvarp- i&). 23.25 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 13. mars 09:00 Gla&væra gengib 09:10 Dynkur wÆSJnfí-? 09:20 í vinaskógi 09:45 U'sa f Undralandi 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Súper Marió bræöur 11:00 Artúr Konungur og riddaramir 11:30 Chriss og Cross 12:00 Áslaginu ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 NBA körfuboltinn 13:55 ítalski boltinn 15:50 NISSAN deildin 16:10 Keila 16:20 Golfskóli Samvinnufer&a-Landsýnar 16:35 Imbakassinn 17:00 Húsib á sléttunni 18:10 í svi&sljósinu 18:55 Mörkdagsins 19:19 19:19 20:00 Lagakrókar (LA. Law) (22:22) 20:50 Fer&in til Ítalíu (Where Angels Fear to Tread) Sagan er eftir breska rithöfundinn E.M. Forster (1879-1970) en á&ur hafa verib ger&ar kvikmyndir eftir sögum hans "A Room with a View" og "A Passage to India". Hér segir af Uliu Herriton sem hefur nýverib misst eiginmann sinn og fer&ast ásamt ungri vinkonu sinni til Ítalíu. Vensla- fólki Uliu er illa brug&ib þegar þa& fréttist skömmu sí&ar a& hún hafi trú- lofast ungum og efnalitlum ítala. A&- alhlutverk: Helena Bonham Carter, Judy Davis, Rupert Graves, Giovanni Guidelli, Barbara Jefford og Helen Mirren. Leikstjóri: Charies Sturridge. 1991. 22:45 60 mínútur 23:35 Blakab á ströndinni (Side Out) Monroe Clark, metna&arfullur há- skólanemi frá mibrikjum Bandaríkj- anna, kemur til Los Angeles til a& vinna yfir sumartímann hjá frænda sínum, Max. A&alhlutverk: C. Thom- as Howell, Peter Horton og Courtney Thome-Smith. Leikstjóri: Peter Israel- son. 1990. Lokasýning. 01:20 Dagskráriok Mánudagur 14. mars 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfiriit og ve&ur- fregnir 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fri&geirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 Marka&urinn: Fjármál og vi&skipti. 8.16 A& utan 8.30 Úr menningariífinu: Tí&indi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Margt getur skemmtilegt ske& 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.15 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Marka&urinn: HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glata&ir snillingar 14.30 Fur&uheimar (1) 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistóniist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Njáls saga 18.30 Um daginn og veginn 18.43 Gagnrýni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlist á 20. öld 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hér og nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Samfélagib í nærmynd 23.10 Stundarkom í dúr og moll 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 14. mars 17.50 Táknmálsfréttir 18.0OTöfraglugginn 18.25 íþróttahorni& 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Sta&ur og stund 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Gangur lífsins (18:22) (Life Goes On II) ' Bandarfskur myndaflokkur um hjón og þrjú böm þeirra sem sty&ja hvert annab í blí&u og stri&u. A&alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Mon- ique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þý&andi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Já, forsætisrábherra (8:16) Einn af okkur (Yes, Prime Minister) Breskur gamanmyndafiokkur um jim Hacker forsætisrá&herra og sam- starfsmenn hans. A&alhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og Der- ek Fowlds. Endursýning. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 22.00 Böbullinn og skækjan Sænsk sjónvarpsmynd gerb eftir sögu Ivars Lo-johanssons. Myndin gerist í Svíþjób um aldamótin 1700. Aftökur þykja hin besta skemmtun og vænd- ishús eru á hverju strái en þó ern bö&lar og skækjur útskúfub og fyrir- litin. Jámsmi&ur einn vinnur sér þa& til Iffs a& gerast böbull. Hann hittir komunga stúlku sem lent hefur í vændishúsi eftir a& hafa átt bam í lausaleik. Me& þeim takast ástir og vonir vakna um mannsæmandi líf. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. A&al- hlutverk: Niklas Ek, Stephanie Sunna Hockett, Kjell Bergkvist, Per Oscars- son og Kjell Tovle. Þýbandi: Þor- steinn Helgason. Á&ur á dagskrá 9. 2. 1987. (Nordvision - Sænska sjón- varpi&)Atribi í myndinni eru ekki vi& hæfi bama. 23.25 Seinni fréttlr og dagskrárlok Mánudqagur 14. mars 16:45 Nágrannar 17:30 Á skotskónum 17:50 Andinn í flöskunni 18:15 Popp og kók 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Ney&arlínan (Rescue 911) 21:25 Matrei&slumeistarinn Kristín Daníelsdóttir og Ásgeir Þór Tómasson eru gestir Sigur&ar í kvöld og ætla a& sýna okkur hvemig þau búa til brau&tertu me& reyktum laxi og rækjum ásamt fleira gó&gæti. Allt hráefni sem notab er fæst í Hagkaup. Umsjón: Sigur&ur L Hali. Dagskrár- ger&: María Maríusdóttir. Stö& 2 1994. 22:00 Læknalíf (Peak Practice) (5:8) 22:55 Barbara Stanwyck (Barbara Stanwyck; Fire and Desire) I þessum þætti ver&ur fjallab um ævi- starf þessarar frægu bandarísku Hollywood leikkonu. 23:45 Rússlandsdeildin (The Russia House) Blair er drykkfelldur en skarpgáfa&ur útgefandi sem sólundar hæfileikum sínum og hefur kaldhæ&nislegar sko&anir á lífinu. Rússneskur kjarne&l- isfræ&ingur, sem Blair hittir á bóka- rá&stefnu austantjalds, spyr útgef- andann spumingar sem á eftir a& breyta lífi þeirra beggja. Vfsindamab- urinn fær Katyu til ab færa Blair handrit sem gæti raskaö valdajafn- væginu á róttækan hátt, stublab a& fri&i og jafnvel breytt gangi sögunn- ar. A&alhlutverk: Sean Connety, Kiaus Maria Brandauer og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Fred Schepisi. 1990. 01:45 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka ( Reykjavík frá 11. til 17. mars er í Lyfjabúöinni löunni og Garös apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi tíl kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyljaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarijaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tl skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kL 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opió frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upptýsingar em gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opið til Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.0Ö-1Z00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30. Álaugard. Id. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: • 1. mars 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrír (gmnnlífeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams...................... 10.300 Meölag v/1 bams ............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa____________11.583 Fullur ekkjulifeyrir..................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings........’....526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 11. mars 1994 kl. 10.51 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Saia skr.fundar Bandaríkjadollar 71,70 71,90 71,80 Sterílngspund ...107,69 107,99 107,84 Kanadadollar 52,80 52,98 52,89 Dönsk króna ...10,914 10,946 10,930 Norsk króna .... 9,821 9,851 9,836 Sænsk króna 9,108 9,136 9,122 Finnskt mark ...13,071 13,111 13,091 Franskur franki ...12,511 12,549 12,530 Belgiskur franki ...2,0624 2,0690 2,0657 Svissneskur franki.. 50,63 50,79 50,71 Hollenskt gytlini 37,92 38,04 37,98 Þýsktmark 42,62 42,74 42,68 ,0,04301 0,04315 6,076 0,04308 6,067 Austurrískur sch ,...:.6,058 Portúg. escudo ...0,4120 0,4134 0,4127 Spánskur peseti ,...0,5172 0,5190 0,5181 Japansktyen ...0,6816 0,6834 0,6825 103,48 103,82 101,04 103,65 100,89 SérsL dráttan ...100T4 ECU-EvrópumynL..., 82,24 82,50 82,37 Grísk drakma ...0,2925 0,2935 0,2930 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 S 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 36. Lárétt 1 sál 4 mælitæki 7 magur 8 snæða 9 framtakið 11 dreitill 12 fréttist 16 látbragð 17 ílát 18 mjúk 19 gljúfur Lóbrétt 1 gjafmilda 2 gagnleg 3 guð 4 skeiðhest 5 munda 6 flas 10 sjávargyðja 12 ýlfur 13 hreyfist 14 eyði 15 skrá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 æti 4 lái 7 lón 8 ein 9 agnú- inn 11 rið 12 skærara 16 vot 17 nár 18 oki 19 sat Ló&rétt 1 æla 2 tóg 3 inmæti 4 leiöans 5 áin 6 inn 10 úir 12 svo 13 kok 14 ráa 15 art

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.