Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 1
SÍMI
631600
78. árgangur
STOFNAÐUR 1917
Laugardagur 9. apríl 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
67. tölublað 1994
Sauöburöur er hafinn í Fjárborgum, fjárhúsum Reykvíkinga, en þab mun vera meb allra fyrsta móti. Ein cer Cubmundar Einarssonar fjár-
eiganda bar tveimur lömbum í vikunni og braggast þau vel, enda fyrstu borgarlömbin á þessu árí. Á myndinni má sjá þegar Cubmundur var ab sinna
nýborínni anni / gcer. TTmamynd gs
Guömundur Árni lýsir yfir áformum um sérhœföan barnaspítala:
Kemur barnalæknum
ánægjulega á óvart
Hálfsmánabarferb utanríkis-
rábherra um Kína, S-Kóreu
og Japan lýkur í Afríku:
Undirritar
GATT-
samninginn
í Marokkó
Jón Baldvin Hannibalsson fer
í dag frá Suður-Kóreu til Jap-
ans og þaöan heldur hann til
Marokkó þar sem hann mun
undirrita GATT-samninginn í
næstu viku. En samningurinn
mun væntanlega koma til
framkvæmda í ársbyrjun á
næsta ári.
í S-Kóreu hitti rábherra m.a.
forseta landsins þegar Eiður
Guðnason sendiherra afhenti
forsetanum trúnaðarbréf sitt.
Eftir viðræður ráðherrans við
ráðamenn í Suður-Kóreu, þar
sem rætt var um aukin vibskipti
og samskipti á milli landanna,
var honum boðið aö skoða
landamæri S- og N-Kóreu eða
„síðustu landamæri kalda
stríðsins," eins og aöstoöar-
maður ráðherrans orðabi það.
Hinsvegar er óvíst hverja utan-
ríkisráöherra mun ræða við
þegar til Japans kemur vegna
þeirrar stjómmálalegu óvissu
sem ríkir í landinu eftir afsögn
Hosokawa forsætisráðherra. En
þar mun hann eins og í S-Kóreu
og Kína ræða um frekari efna-
hagsleg samskipti landanna,
auk þess sem ráðherra mun
hitta ab máli þarlenda við-
skiptaaðila.
Eins og kunnugt er ræddi Jón
við kínverska ráðamenn um
stofnun sendiskrifstofu íslands
í Beijing sem yrði að öllum lík-
indum með aösetur í einhverju
sendiráði Noröurlandanna og
þá líklega í því sænska. En í
fréttum Sjónvarpsins af þessum
viöræbum var ofsagt aö ætlun-
in væri að stofna íslenskt sendi-
ráö í þessu fjölmennasta landi
veraldar.
Ekki vom þó allir á eitt sáttir
um heimsókn utanríkisráö-
herra til Kína og m.a. hafa ung-
ir jafnaðarmenn fordæmt ferð
Jóns þangaö vegna mannrétt-
indabrota þarlendra stjóm-
valda. -grh
„Mér er alveg sarna hvaban
gott kemur. Það er ekkert
öbruvísi lykt af peningunum
frá KEA en peningum ein-
hverra annarra," segir Davíb
Scheving Thorsteinsson, for-
stjóri Sólar.hf. Hann segir
þaö vissulega tíbindi ef svo
færi ab samvinnufyrirtæki
norðan heiba mundi kaupa
eitt af vinsælustu flaggskip-
um einkaframtaksins í höf-
ubborginni.
Forstjóri Sólar hf. segir að þaö
„Innan tíbar eru væntanleg
tíðindi af bættri aðstöðu til
handa sjúkum bömum hér á
landi og þá er ég að ræða um
sértækan, sérhæfðan bama-
sjjítala," sagði Guðmundur
Ami Stefánsson, heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra, á
ráðstefnu Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga í gær.
Þetta er í annaö skiptið í vet-
ur sem heilbrigðisráðherra lýs-
ir yfir áformum sínum um
séu í sjálfu sér engin ný tíðindi
að rætt hafi verið við KEA um
hugsanleg kaup þess á fyrir-
tækinu, „ef um það semst".
Hann leggur hinsvegar áherslu
á að þær þreifingar séu á byrj-
unarstigi og því fátt um það ab
segja að svo komu máli.
Eins og kunnugt er þá hefur
Smjörlíki — Sól hf. átt í mikl-
um rekstrarerfiðleikum og sl.
sumar tókust nauðasamingar á
milli þess og helstu lánar-
drottna þess, Iðnlánasjóðs,
byggingu nýs bamaspítala.
Hann sagði í samtali við Tím-
ann í gær að áformin yrðu
kynnt fljótlega, um leið og
ákvörðun um verkaskiptingu
spítalanna í Reykjavík yrði
kynnt. Nefnd sem fjallaði um
verkaskiptinguna skilaði af sér
tillögum fyrir áramót og frá
þeim tíma hefur ákvörðunar
ráðherra verið beöið. Á meðan
hafa málefni bamadeilda spít-
alanna verið í óvissu. Nefnd
Iðnþróunarsjóðs, Islands-
banka og Glitnis og var þá
gerður sérstakur rekstrarsamn-
ingur við Sól hf. í lok sl. mán-
abar mun hafa mnnið út sá
frestur sem lánardrottnar gáfu
Davíð til að afla nýs hlutafjár
að upphæð 120 milljónir
króna til að grynnka á skuld-
um fyrirtæksins. Jafnframt
hefur hann haft veg og vanda
af hugsanlegri sölu fyrirtækis-
ins þar sem KEA þykir álitlegur
kaupandi.
sem fjallaði um verkaskipt-
ingu spítalanna í haust lagði
til að aðalbamadeild landsins
yrði á Landspítalanum en í til-
lögum hennar var ekki rætt
um nýjan spítala. í tillögunum
var jafnframt lagt til að barna-
deild Landakotsspítala yröi
flutt á Borgarspítalann en eng-
in ákvörðun hefur verið tekin
þar að lútandi að sögn Páls Sig-
urðssonar, ráðuneytisstjóra í
heilbrigðisráðuneytinu, sem
Þrátt fyrir þessa erfiðleika og
pressu frá lánardrottnum er
engan bilbug að finna á Davíö
sem segir að sala á framleiðslu-
vömm fyrirtæksins hafi sjald-
an eða aldrei gengið betur en
um þessar mundir. Hann
þakkar það ðm fremur átakinu
„íslenskt, já takk" því litlum
sögum fer af kaupmætti ráð-
stöfunartekna almennings á
þessum síðustu og verstu tím-
um.
-grh
jafnframt átti sæti j nefndinni.
Páll segir að heilbrigöisráð-
herra hafi lýst yfir vilja sínum
til ab byggður verði bamaspít-
ali á lóð Landspítalans og gert
verði ráð fyrir því við fjárlaga-
gerð næsta árs að lagt verði fé
til byggingar bamaspítala.
Árni Már Þórsson, yfirlæknir
á bamadeild Landakots, segist
fagna því ef áform um bygg-
ingu bamaspítala verði að
vemleika. „Hins vegar ef þau
verða ekki aö vemleika á
næstu ámm þá finnst okkur
mörgum að þaö væri synd aö
gera ekkert í því ó&emdar-
ástandi sem er til dæmis á
Borgarspítalanum. Og aubvit-
ab verbur aö sinna þeim fjölda
veikra bama sem nú er sinnt
bæði á Landakoti og Borgar-
spítala. Þetta er það sem ég hef
áhyggjur af í bili. Ég hélt satt
best að segja að það væri ekki
komið endanlegt samþykki
fjármálaráðherra fyrir þessari
hugmynd." Á Bamaspítala
Hringsins á Landspítalanum
sögðu læknar ab ráðherrann
hefði lýst yflr áhuga sínum á
að byggja barnaspítala á Land-
spítalalóðinni en þeir vissu
ekki til þess að ákvörðun um
það lægi fyrir.
-GBK
Ekki loku fyrir þaö skotiö aö KEA kaupi Smjörlíki — Sól hf. Davíö Sch. Thorsteinsson:
Sama hvaðan gott kemur