Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. apríl 1994 aVfJ ItHM'iTKI fty 3 Raunverö íbúba í Reykjavík lœkkaöi um 7 % á síöasta ári: Meöalhúsbréfalánið var um 1,4 milljónir 1993 íbúðaverb í fjölbýlishúsum í Reykjavík var mjög stöbugt í fynra. Raunverb breyttist ab- eins í kringum 0,5% milli árs- fjórbunga ýmist upp eba nib- ur. Niburstaban varb sú í lok ársins ab íbúbaverb hafi lækk- ab um 1% ab raunvirbi á ár- inu. Útborgunarhlutfail hækkabi töluvert á árinu, eba úr 38%-39% á síbara árshelm- ingi 1992 í 43%-44% á sama tímabili á síbasta ári. í krón- um talib hefur mebalútborg- un hækkab úr um 2,6 milljón- um upp í 2,9 milljónir — þ.e. 300.000 kr. eba um 11% hækkun. Mebalstærb seldra íbúba í fjöl- býli í Reykjavík var um 88 fer- metrar á síbasta fjórðungi árs- ins. Mebalsöluverb var rúmlega 6,7 milljónir (nafnverð) eba tæplega 79.000 kr. á fermetra. Þar af var útborgun í peningum rösklega 2,9 milljónir, auk tæp- lega 600 þús.kr. í húsbréfum (verbbréfum). Þar sem húsbréf- in em ígildi peninga mætti raunar segja að útborgunin hafi verib rúmlega 3,5 milljónir, eba kringum 52% íbúðaverðsins. Þab vekur athygli ab notkun notkun húsbréfa sem greiðslu upp í íbúbakaup hefur snar- lækkab, úr kringum 950.000 kr. að mebaltali árib 1992 nibur í um 600.000 kr. undanfarin misseri. Sjálft húsbréfalánið (þ.e. fmmbréf sem seljandi fær í skiptum fyrir skuldabréf frá kaupanda) hefur hins vegar stabib nokkum veginn í stað um langt skeið. Á síbasta ári var þab í kringum 1,4 milljónir kr. ab meðaltali á hverja selda íbúb. Þab er heldur lægri upphæb en yfirtekin áhvílandi lán Bygging- arsjóbs ríkisins, sem vom rúm- lega 1,6 milljónir króna á hverri íbúb að mebatali. Meðalverb íbúba, fermetraverð Anna Kristjánsdóttir prófessor meb fyrirlestur opinn öllum áhugasömum um reikning: Ljósi brugöiö á breytingar á reikni- venjum almennings „Reikningur og reikningsnám fyrr og nú" nefnist fyrirlestur sem Anna Kristjánsdóttir pró- fessor flytur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennarahá- skóla islands á þribjudag. Anna ætlar ab fjalla um þróun reikn- ingsnáms í almenningsfræbslu. Stefnumótun, hugmyndir manna og framkvæmdir verba athugabar í ljósi þess sem kom- ib hefur fram í rannsóknum á námi bama og samspili kennara og nemenda. Mun Anna mebal annars nefna dæmi úr rann- sóknum sem hún hefur stundab hér á landL síbustu 15 ár og freista þess ab setja þær í sam- og flatarmál íbúba í Reykjavík var mismunandi eftir herbergja- fjölda þeina: Söluverb íbúba í Reykjavík okt.- des. Herb. M.stært) Söluv. Verb m’ 5.140 þ. 86.000 kr. 6.600 þ. 80.000 kr. 7.335 þ. 74.800 kr. 9.260 þ. 69.000 kr. 61 m2 84 m2 99 mz 136 m2 Alls 88 m2 6.730 þ. 78.900 kr. Samkvæmt þessu er hver fer- metri í minnstu íbúbunum jafn- abarlega um fjórðungi dýrari en í stærstu íbúbunum, sem þó munu t.d. í mörgum tilvikum vera sérhæðir. Ári ábur (okt.-des. 1992) var mebalíbúbin nákvæmlega jafn- stór og söluverbib 80 þúsund kr. (1%) hærra. Helsta breytingin milli ára er sú, ab meðalverð á fermetra hefur síðan hækkab um rúmlega 1.100 kr. í minnstu íbúbunum en aftur á móti lækk- ab í þeim stærri, mest nær 3.200 kr. á fermetra í stærstu íbúðun- um. - HEI Utanríkisrábherra: Fékk í mag- ann í Kína Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisrábherra mun hafa fengib í magann á meban hann dvaldi í Kina á dögun- um. Þröstur Ólafsson, aðstobar- mabur utanríkisrábherra, telur að þab hafi þó ekki verib neitt alvarlegt. Hann segir ab þab sé nánast undantekning ef Norb- uriandabúar finni ekki fyrir ein- hverri velgju í maga þegar þeir sækja heim lönd í fjarlægum heimsálfum, eins og t.d. Asíu og Afríku og jafnvel í landi eins og Tyrklandi. Hann segir ab í slíkum ferðum verbi fólk ab huga mjög vel að þeim réttum sem það snæðir og alls ekki láta neitt ósoðið inn fyrir sínar var- ir. -grh Erstefnt oð því oð meirihluti þjóöarínnar þiggi opinbera húsnœöisaöstoö? VSI: VSÍ segir nei takk vi6 húsaleigubótum hengi vib þróun erlendis. Prófessor Anna mun einnig fjalla um þau áhrif sem tækni- væbing síbustu áratuga hefur á stærbfræbinám, tilgang þess, val viðfangsefna og leibir í nám- inu. Brugbib verbur ljósi á þab hvemig reiknivenjur almenn- ings eru ab breytast og hvemig bregbast megi vib auknum kröf- um til almennings um stærð- fræðilegt læsi. Anna mun sömu- leiðis gefa hugarreikningi sér- stakan gaum. Fyrirlesturinn verbur í stofu M- 301 í Kennaraháskóla íslands kl. 16.15 þribjudaginn 12. apríl og hann er öllum opinn. - HEI „Eftir upptöku þessa kerfis lætur nærri að auki fjögurra manna fjölskylda tekjur sínar um þúsund krónur, þá aukist ráðstöfunartekj- ur hennar abeins um tvö hundr- uð krónur," segir m.a. í greininni „Húsaleigubætur, nei takk!" í nýju fréttabréfi Vinnuveitenda- sambandsins. Fullvíst er talib ab aukin sókn í leiguhúsnæbi geti hækkab áætlaba heildampphæb bótanna (650 m.kr.) verulega. Ríki og sveitarfélög veiti nú þegar stórar upphæbir í félagslega hús- næðiskerfið. T.d. hafi fleiri lán verib veitt til byggingar félags- legra íbúba en almennra á síbasta ári. „Þab vekur því upp spumingu hvort ekki sé nóg ab gert í þessum málum, eba hvort stefnt sé ab því ab meirihluti þjóbarinnar þiggi húsnæbisabstoð frá hinu opin- bera". Ef stybja á vib bakib á leigjend- um mætti gera það á annan hátt ab mati VSÍ. „Meb því ab gera leigutekjur skattfrjálsar, má ná fram þeim stubningi sem húsa- leigubótum er ætlab ab gera. Leiguverb lækkar vib afnám skatt- lagningarinnar og samfara auknu Dæmi um mánabarlegar húsaleigubætur Mánabartekjur 100.000 125.000 150.000 175.000 200.000 Einstaklingur/hjón 8.800 8.800 2.800 0 0 Meb 1 barn 13.300 13.300 7.300 1.300 0 Meb 2 böm 16.800 16.800 10.800 4.800 0 Með 3 böm 19.800 19.800 13.800 7.800 1.800 Dœmi um mánaöarlegar húsaleigubœtur samkvœmt útreikningum VSI, mibab viö 35.000 kr. húsaleigu á mánubi. Grunnfjárhœb báta er 7.000 kr. Foreldrar meö eitt barn fá 11.500 kr., meb tvö 15.000 kr. og þrjú börn 18.000 kr. Þar vib bcetast 12% leigu sem er á bilinu 20-45 þús.kr. Hámark húsaleigubóta er 21.000 kr. og 2% aftekjum umfram 1,5 millj- ónir koma til frádráttar. frambobi á leiguhúsnæbi. Þessi lækkun leiguverbs bætir ekki ein- ungis hag leigjenda heldur getur einnig gert eigendum stórra eigna, sem oft á tíbum em eldra fólk, aubveldara ab hafa einhverj- ar tekjur af eignum sínum." Hjá VSÍ er búist vib æmum til- kostnabi vib eftirlit kerfisins, því mikil hætta sé á misnotkun og fjölda málamyndaleigusamninga. Hætt sé vib ab upptaka húsaleigu- bóta hafi neikvæb áhrif á leigu- markabinn. Leiga munl efalaust hækka og þar muni þau hundmb milljóna sem bótaþegum séu ætl- ub rata abra leib. Leigan muni líka hækka hjá þeim sem ekki eigi bótarétt og þar meb skerba þeina hag. Þar meb snúist abstobin upp í andhverfu sína. „Þetta kerfi er haldib flestum þeim göllum sem felast í tekjutil- færslum sem ætlab er einum hóp umfram annan. Réttlæti til handa ákveðnum hópi býr til nýtt rang- læti og veldur þegar upp er stabib öllum tjóni. Ab gera meðalfjöl- skylduna ab styrkþegum eins og fmmvarpib felur í sér, stríbir gegn heilbrigbri skynsemi og dregur úr sjálfsbjargarvibleitni." - HEI Uhifem á íslandi kostar þróunarverkefni í S-Ameríku: Fjallakonur í Andesfjöllum hvattar til sjálfstæðis UNIFEM á íslandi mun næstu þrjú árin afla fjár til þróunar- verkefnis í Andesfjöllum í Suður- Ameríku. Þetta er fyrsta verkefn- ib sem UNIFEM á íslandi tekur ab sér en markmib þess er ab auka þekkingu kvenna á tækni í matvælaframleibslu og jafri- framt ab veita konum svæbisins fræbslu og abstob til aukins sjálf- stæbis. Unifem er þróunarsjóður á vegum Sameinubu þjóbanna sem hefur þab hlutverk ab efla þróunarhjálp mebal kvenna í þróunarlöndun- um. Unifem-félög em nú fjórtán í heiminum en þau gæta hagsmuna sjóðsins í hverju landi auk þess ab standa fyrir fræbslu um þróunar- hjálp. Þróunarverkefnib í Andesfjöllum er fyrsta verkefni Unifem á íslandi. Verkefnib nær til fimm landa: Perú, Ekvador, Venesúela, Kólom- bíu og Bólivíu. Framkvæmd þess og undirbúningur er á vegum Uni- fem-sjóbsins í New York en félagib á íslandi tekur ab sér ab afla fjárins sem þarf til verkefnisins. Þegar hef- ur fengist styrkur frá Þróunarsam- vinnustofnun íslands en ætlunin er ab safna allt 15 milljónum króna næstu þrjú árin. Formabur Unifem á íslandi er Sigríbur Lillý Baldursdóttir. Hún segir ab félags- mönnum hafi þótt skipulag verk- efnisins spennandi og því ákveðib ab taka þab ab sér. „Unifem stund- ar ab mörgu leyti öðmvísi þróunar- abstoð en hefur tíbkast til skamms tíma. Yfirleitt em fjármunimir litl- ir og verkefnin lítil í þeim skiln- ingi. Þess er gætt ab rybjast ekki yf- ir fólk og rétta því þá lausn sem okkur þykir best á þeirra vanda. Heldur er reynt ab efla fmmkvæbi fólksins og gera þab sjálfstætt. Verkefnið sem vib ætlum ab fóstra er ræktunarverkefni í Andesfjöll- um. Markmib þess er ab unnt verbi ab auka rækmn í fjöllunum og gera hana fjölbreyttari. Ab því leyti er þab ekki frábmgbið hefbbundnum þróunarverkefnum en skipulag þess og undirbúningur er meb nokkub nýju snibi og fyrir því féll- um vib. Verkefnib mibast allt ab því að höfba til frumkvæbis og sköpunar kvennanna. Byrjab var á ab hafa samband vib grasrótarsam- Verkefni Unifem á íslandi felst í því ab auka rœktun fjallakvenna í Andesfjöllum og gera hana fjöl- breyttarí. Hér má sjá verklag þess- ara kvenna. tök og hópa kvenna í fjöllunum. Þessir hópar taka þátt í samkeppni um nýjung á einhverju svibi mat- vælaframleibslu eba markabssetn- ingar. Einn hópur frá hverju landi fær verblaun fýrir bestu hugmynd- ina. Þau em fólgin í fjársmbningi til ab þróa hana og útfæra og kaupa þann búnab sem þarf. Upp- lýsingum um verblaunaverkefnin verbur síban komib á framfæri vib abra kvennahópa í gegnum upp- lýsinganet sem verbur komib upp. Skilyrbi til rækmnar em mjög svip- ub á öllu þessi svæbi og þannig gemr hver hugmynd nýst víba. Eitt lítib verkefni gemr því haft víbtæk áhrif. Við álitum því ab meb því ab taka þátt í þessu verkefni fengjum vib mikib fyrir peningana." Sigríb- ur Lillý segir ab meb því að höfba til fmmkvæðis og sköpunar kvenn- anna sé jafnframt vonast til ab þær öblist aukib sjálfstæbi og sjálfs- mynd þeina styrkist. Takmarkib sé ab konumar verbi sjálfbjarga en ekki hábar abstobinni. „Vib von- umst til ab sá fræi í huga kvenn- anna sem geti jafnvel orbib til þess ab þær reyni að berjast fyrir rétt- indum sínum og sjálfstæbi þegar fram líba smndir. Staba kvenna er almennt mjög slæm á þessu svæbi en við teljum þab affarasælast ab þær finni styrk sinn og berjist sjálf- ar fyrir sínum málum, meb okkar aðstob." segir Sigríbur Lillý Bald- ursdóttir. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.