Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 9. apríl 1994 Styrkir til atvinnu- mála kvenna Á árinu 1994 hefur félagsmálaráðuneytið til ráðstöfunar 20 milljónir króna, sem eru ætlaðar til atvinnuátaks meðal kvenna. Við ráðstöfun fjárins er einkum tekið mið af þróunarverkefnum og námskeiðum, sem þykja líkleg til að fjölga atvinnutækifærum kvenna á viðkomandi at- vinnusvæði. Þau atvinnusvæði þar sem atvinnuleysi kvenna hefur verið vaxandi eða er varanlegt koma sér- staklega til álita við ráðstöfun fjárveitinga. Við skiptingu flárins munu eftirfarandi atriði vera höfð til hliðsjónar: • Verkefnin skulu vera vel skilgreind og fyrir liggja fram- kvæmda- og kostnaðaráætlun. • Tekið er mið af framlagi heimamanna til þess verkefn- is sem sótt er um. • Ekki verða veittir beinir stofn- eða rekstrarstyrkir til einstakra fyrirtækja, nema sérstakar ástæður mæli með. • Verkefnið skal koma sem flestum konum að notum. • Að öðru jöfnu skal fjármögnun af hálfu ríkisins ekki nema meir en 50% af kostnaði við verkefnið. Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneyti og hjá atvinnu- og iðnráögjöfum á landsbyggðinni. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða deildarfóstru nú þegar í leik- skólann Engjaborg við Reyrengi, s. 879130. Einnig vantar fóstrur í starf e.h. í leikskólann Ægisborg viðÆgissíðu, s. 14810. Þá vantar eftirtalið starfsfólk frá 1. maí nk. á leikskólann Steinahlíð við Suðurlandsbraut, s. 33280: Matráðskonu í 75% starf Fóstru í fullt starf. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskóla- stjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Verkamannafélagið Dagsbrún Orlofshús 1994 Umsóknareyðublöð um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar verða afhent á skrifstofu félagsins að Lindar- götu 9 frá og með þriðjudeginum 12. apríl n.k. Umsóknum skal skilað aftur á sama stað eigi síðar en 29. apríl. Húsin eru: 2 hús í Svignaskarði, Borgarfirði 1 hús í Flókalundi, Vatnsfirði 3 íbúðir á Akureyri 2 hús á lllugastöðum, Fnjóskadal 2 hús á Einarsstöðum á Héraði 1 hús í Vík í Mýrdal 5 hús í Ölfusborgum 1 hús í Úthlíð í Biskupstungum 1 hús í Hvammi í Skorradal Samtals eru til útleigu 18 orlofshús í samtals 306 gisti- vikur. Vikuleigan er kr. 7.000, nema í Hvammi kr. 10.000. Verkamannafélagið Dagsbrún. ____________________ DAGBÓK Laugardagur 9 apríl 99. dagur ársins - 266 dagar eftir. 14. vika Sólris kl. 6.18 sólariag kl. 20.43 Dagurinn lengist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni Þriggja sunnudaga keppni í tví- menning byrjar kl. 13 í dag í Ris- inu. Félagsvist, síöasti dagur í fjög- urra daga keppni kl. 13 í dag. Dansaö í Goöheimum kl. 20 í kvöld. Mánudagur: Opiö hús í Risinu kl. 13-17. Söngvaka kl. 20.30 um kvöldiö. Þriöjudagur: Kynning á verkum Einars Benediktssonar skálds, seinni hluti, kl. 14. Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudagur: Guösþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid, prestur Cecil Haraldsson. Ferðafélag íslands Sunnudagsferöir 10. apríl. 1) Kl. 10.30 Leggjabrjótur-. Botnsdalur. Skíöaganga um gömlu þjóöleiöina frá Þingvöllum niöur í Hvalfjörö. 2) Kl. 10.30 Hafnir-Grindavík, gömul þjóbleiö. Skemmtileg vörðuð leiö og gott gönguland. Gengið frá Kalmanstjöm aö Húsatóftum í Staöarhverfi. Kynn- ist gömlu þjóðleiðunum á Reykja- nesskaganum. Um 5 klst. ganga. Ath. Brottför frá BSÍ og Mörkinni, en hægt er í þessari ferö aö taka rútuna meðal annars viö kirkju- garöinn í Hafnarfiröi. 3) Kl. 13 Skíðaganga á Mosfells- heiöi. Gott skíöagönguland er á heiðinni. 4) Kl. 13 Kræklingafjara/fjöl- skylduferö í Hvalfiröi. Ekið upp aö Hvítanesi viö Hvalfjörö (stríös- minjar skoðaöar) og fariö niður að ströndinni þar og viö Fossá. Hafið plastílát meðferöis. Verö kr. 1.100,- í allar ferðimar. Nýjung í dagsferðum: Göngu- miöar sem veita tíundu ferö fría. Brottför í ferðimar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Frítt fyrir böm. Reykjavíkurlistinn: Opib hús á Löngum Laugardegi í dag, 9. apríl, er langur laugar- dagur á Laugaveginum og í dag veröur opið hús í kosningamiö- stöö R-listans, Laugavegi 31 (í gamla Alþýðubankahúsinu) frá klukkan 10 til 17. Boðið er uppá fjölbreytta skemmtidagskrá með pólitísku ívafi: Trúðar mæta á staðinn milli klukkan 13 og 14; klukkan 15 og kl. 15.30 veröur Hallveig Thorl- acius meö sögustimd fyrir bömin og klukkan 16 flytur „Skárri en ekkert" fjömg gangstéttarlög. Klukkan 17 veröur svo almennur hvatningar- og upplýsingafundur fyrir sjálfboöaliöa og velunnara Reykjavíkuriistans. Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir ávarpar gesti og Sigrún Magnúsdóttir stýrir dag- skránni. Kaffi á könnunni allan daginn. Happdrættismiöamir em komnir og veröa seldir meöan birgöir endast! Langur Laugardagur ídag Langur Laugardagur er núna í dag á Laugavegi og Bankastræti, en kaupmenn viö þessar götur standa fyrir L.L. fýrsta laugardag hvers mánaöar. í dag mun söngleikjahópur Söngsmiöjunnar koma og skemmta vegfarendum Lauga- vegs og Bankastrætis frá kl. 13.30 með atriðum úr söngleikjunum American Graffiti, Kabarett og Hippatíminn. Hagkaup Kjörgarði mun bjóöa gestum og gangandi uppá nýmal- aö Gevalia sælkerakaffi frá kl. 13- 17. Kodak bangsinn skemmtir fjöl- skyldunni í Bankastræti. Bangsa- leikurinn veröur í gangi og mimu stóri og litli bangsi veröa á svæö- inu aö leita aö bangsanum meö krökkunum. í verðlaun verða fimm vinningar frá versluninni Vínberinu, Laugavegi 43. Auk þess bjóöa verslanir og veitinga- staöir uppá afslátt eöa sértilboö í tilefni dagsins. Á Löngum Laugardögum em verslanir opnar frá kl. 10-17. Opið hús í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti Vissir þú að Fjölbrautaskólinn í Breiöholti er stærsti framhalds- skóli landsins? Þar kenna um 120 kennarar og um 2400 nemendur stunda þar nám. Á morgun, sunnudaginn 10. apríl, veröur opiö hús í Fjöl- brautaskólanum í Breiöholti frá kl. 10.30-15. Gestum gefst kostur á aö sjá skólann í starfi, en þá veröur verkieg kennsla, sýni- kennsla, verkefnavinna og um- ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskaö eftir tilboöum [ eftirfar- ^indi verk: Austurborg. Gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 8.000 m3 Fylling 6.400 m3 Púkk 3.200 m2 Holræsalagnir 350 Im Verkinu skal lokiö fyrir 15. september 1994. Otboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriójudeginum 12. april 1994, gegn kr. 15.000,- skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 27. april 1994, kl. 15,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVlK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 ræöuhópar. Kennslubækur og kennsluefni nemenda veröur til sýnis í deildum skólans. Kennarar og nemendur munu veita upplýs- ingar um nám við skólann. Auk ofangreinds veröur rímna- kveöskapur, stutt atriði úr leikrit- inu „Hobbit" verður sýnt í hátíö- arsal skólans og kór skólans, und- ir stjóm Emu Guðmundsdóttur, mun flytja nokkur lög. Útskriftamemendur munu ann- ast kaffisölu í mötuneyti nem- enda. Voratskákmót Taflfélagsins Hellis Taflfélagið Hellir veröur meö op- iö voratskákmót mánudagana 11. og 18. apríl. Tefldar veröa 5 um- feröir eftir Monradkerfi. Teflt verður í Menningarmiöstöðinni Geröubergi. Tafliö hefst kl. 20 báöa dagana. Frítt fyrir félags- menn, kr. 500 fyrir aöra (full- orðna), kr. 300 fyrir fimmtán ára og yngri. Allir velkomnir. Kvennalistinn í Hafnarfiröi: Morgunfundur í Hafnarborg Á ný bjóöa Kvennalistakonur í Hafnarfirði til morgunfundar í Hafnarborg í dag, laugardaginn 9. apríl, kl. 11. Nú rennur upp stóra stundin. Framboðslistinn veröur kynntur. Á fundinum verða rædd at- vinnu- og launamál. Bryndís Guömundsdóttir og Ingibjörg Guðmundsdóttir reifa málin. Kristín Halldórsdóttir, starfs- kona Kvennalistans og fyrrver- andi formaður Feröamálaráðs, ræðir um ferðaþjónustu sem at- vinnuskapandi vettvang fyrir konur. Fundarstjóri veröur Friðbjörg Haraldsdóttir. Fundurinn er öll- um opinn. Norræna húsið um helgina Sunnudaginn 10. apríl kl. 14 verður kvikmyndin „Sigurd Drakedreper" frá árinu 1988 sýnd í Norræna húsinu. Þetta er ævin- týramynd, sem gerist á víkinga- tímanum. Hún er ein og hálf klst. aö lengd meö norsku tali. Allir eru velkomnir og er aögangur ókeyp- is. Kl. 16 á sunnudag flytur forstjóri Norræna hússins, íorben Ras- mussen, fyrirlestur á dönsku sem hann nefnir: „Det langsommes æstetik: Om Kasimir Malevitj, Erik Satie, tempo og modeme kunst". Fyrirlesturinn fjallar um málaralist, bókmenntir og tónlist, um sambandiö á milli hraöa, list- ar og módemisma. Aö honum loknum veröa umræöur. Allir em velkomnir og aögangur er ókeyp- is. TIL HAMINGJU Gefin vom saman þann 19. mars 1994 í Bústaöakirkju, brúöhjónin Mary Björk Sigurbardóttir og Þórarinn Bjamason, af séra Pálma Matthíassyni. Þau em til heimilis að Kríuhólum 2, Reykja- vík. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirói

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.