Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 9. april 1994 Saltangara: Hans Maríus Nielsen á fjóra syni. Þrír þeirra eru fluttir frá Saltangara. Sonurinn jon bjó í húsinu sem ber vib höfub pabba hans. Bergur, bróbir Jons, keypti húsib fyrír sem svarar tíu milljón- um íslenskra króna, en í dag er þab metib á 5-6 milljónir króna. stoðar félagsmálastofnunar. Pet- er er búinn að fá vinnu við að selja auglýsingar fyrir þýskt fyr- irtæki, en það byrjar ekki fyrr en í ágúst. Kjærbohjónin voru með tískuvöruverslun í Fuglafirði. Verslunin fór á hausinn og á sama tíma missti Peter auka- vinnuna sem bókhaldari hjá bílastöð. Hann gerir létt grín að atvirmumöguleikum sínum sem bókhaldari í Danmörku. Malan og Peter fluttu frá Fær- eyjum í júní í fyrra og félags- málastofnunin í Esbjerg tryggir afkomu þeirra mun betur en hið opinbera í Fuglafirði. Hjónin fá aðstoð frá félags- málastofnun, sem nemur um 160.000 íslenskum krónum á mánuði, þar með talin aðstoð vegna þriggja bama. Þegar búið er aö borga húsaleigu og skatt, hafa þau um 100.000 krónur til aö lifa á. Það er tvisvar sinnum meira en þau höfðu milli hand- anna í Færeyjum. Kjærbohjónin reikna ekki með því að flytjast aftur til Fær- eyja. Bömin, sem em 11, 6 og 2 ára, kunna vel við sig bæöi í hverf- inu og í skólanum, og fjölskyld- an hefur eignast nýja vini, eink- um meöal Færeyinganna í Hrútagötu. Þau hafa litla trú á að fær- eyska landsstjómin ráði fram úr efnahagsvandanum, sem vib er að etja. „Það er sama hvemig maöur snýr dæminu, það er bara ein lausn. Danska ríkið verður að gefa Færeyingum eftir skuldir og hjálpa þeim til að komast aft- ur á fætur. Svo verður að koma þannig skikki á hlutina, að ein- hver sé gerður ábyTgur fyrir stjómun eyjanna," segir Peter Kjærbo. Leika á dönsku Meðfram húsinu heyrist í bömiun ab leik. Peter Kjærbo horfir hugsandi á þau. „Manni sámar þetta. Fær- eysku bömin tala ekki lengur færeysku, þegar þau leika sér hvert vib annað. Þau tala ekki annab en dönsku. Spumingin er hvort þau þurfi nokkum tím- ann á færpyskunni ab halda." JP/ÁÞÁ Færeyingar flytjast til J ótlands Færeyingar, sem hafa flúið efnahagsöngþveitib heima fyrir, flytjast í hópum til Danmerkur. Við eina götu í Esbjerg búa sjö færeyskar fjöl- skyldur, sem allar em nýkomn- ar til landsins. Aðkomufólkið dreymir um ömgga framtíö í Danaveldi. Þaö er sammála um að það sé engin leið til baka. Jon og Oluva Nielsen frá Saltangara á Austurey em hæstánægð með húsiö, sem þau em nýflutt í í Sönderiis rétt utan við bæinn Esbjerg á vestur- strönd Jótlands. Þau leigja það af húsaleigufyrirtæki. Gatan sem þau búa við heitir Hrútagata. Nær væri að hún héti Færey- ingagata. Abeins í þessari einu götu búa sjö færeyskar fjölskyldur. í Esbjerg búa um 1500 Færeying- ar, sem hafa flúið efnahags- hmjiiö heima fyrir. Flestir þeirra rúmlega 2000 Færeyinga, sem fluttu frá eyjun- um í fyrra, hafa sest að í jósku bæjunum Esbjerg, Hanstholm og Hirtshals. Nielsenfjölskyldan hefur gef- ist upp á því að búa í Færeyjum. Afkomumöguleikar þeirra vom engir. Hann var.verkefnislaus verk- taki, hún vann hálfan daginn á skrifstofu. Þau höfðu sem svarar 70.000,- ísl. krónur á mánuði til ráöstöfunar. Þab dugði ekki til að borga afborganir af húsinu og kaupa lífsnauðsynjar. Jon og Oluva Nielsen, 34 og 30 ára, gátu ekki séö að hlutim- ir ættu eftir að breytast til betri vegar á Saltaranga. hafa samt haft heppnina með sér, því þau gátu selt bróður Jóns húsið. Fæstir af fyrrverandi nágrönn- um Nielsenfjölskyldunnar vom svo lánsamir ab losna vib ofveð- sett hús sín áður en þau vom boöin upp. Þetta fólk á enn ó- uppgerðar skuldir við bankann sem leysti húsin þeirra til sín. Skuldir, sem þaö á aldrei eftir að Esbjerg: Fœreyska fjölskyldan er búin ab koma sér vel fyrír í hentugu leiguhúsnœbi í Hrútagötu í Esbjerg. Þau Jon, Oluva og Ernst Nielsen finna ekki fyrir framandleikatilfinningu meb landa sína íöbru hverju húsi ígötunni. Pakkað í gáma í júní í fyrra pakkaöi fjölskyld- an - eins og 2.395 aðrir Færey- ingar geröu á síbasta ári - öllum sínum lausamunum í gám og kom honum á eitt af skipum Smyril Line áleiðis til Danmerk- ur. Húsið þeirra í Saltaranga stendur autt, eins og svo mörg önnur hús bæjarins. Hjónin geta borgað. En búsetuskiptin hafa vakib vonir Jons og Oluvu um betri tíö og blóm í haga. Með aðstoð færeyskra vina, sem fyrir vom í Danmörku, fékk Jon fljótlega vinnu sem iðn- verkamaður við Vest-kraft í Esbjerg. Oluva er komin I verslunar- nám. Emst, sonur þeirra hjóna, er eins og fiskur í vatni í nýja skól- anum þar sem hann talar dönsku með lýtalausum suður- jóskum hreim. Efnahagur fjölskyldunnar hefur batnab svo um munar. Jon fær sem svarar 140.000,- ís- lenskum krónum á mánuði og Oluva fær námsstyrk frá hinu opinbera og nemur hann sem svarar rúmum 30.000,- íslensk- um krónum á mánuði. Hjónin borga um 40.000,- íslenskar krónur í húsaleigu á mánuði, en fá 10.000,- krónur í húsaleigu- styrk. Þrífast vel í Dan- mörku Hjónin þrífast með ágætum í Danmörku. Þeim hefur verib vel tekið, bæbi á vinnustað og í skólanum. Um eiginleg mn- skipti var ekki að ræða. Þau höfðu bæbi oft og mörgum sinnum komiö til Danmerkur áður en þau fluttu þangað, enda stór hluti fjölskyldna þeirra beggja þegar fluttur þangað. Hvorugt hjónanna býst við því ab heimsækja Færeyjar á næstunni, að minnsta kosti ekki fyrT en eftir tíu ár. „Þar er ekkert sem bíbur manns," segir Oluva Nielsen. Eiginmaburinn er sammála og bætir við bitur: „Á meðan landstjómin er við stjómvölinn er þetta tóm della. Það ætti að setja Dana yfir eyjarnar og láta hann taka til hendinni í efna- hagsmálunum," segir Jon Niel- sen. Sniöugir bankar Ungu hjónin bámst meö á öldutoppum velgengninnar á meöan fiskur var um allan sjó. Það lá við að bankinn henti á eftir þeim periing þegar þau báðu um lán til húsakaupa. Þau báðu um 400.000 króna lán. „Ekki meira?" spurði banka- stjórinn undrandi. „Viljið þið ekki fá milljón?" Jon Nielsen segir: „Allir vissu að það sauö á vél efnahagslífsins og það var ljóst ab þetta gæti ekki endaö öðruvísi en illa." Þó ab fjölskyldan hafi flust 1300 kílómetra suður á bóginn, em nágrannamir ennþá fær- eyskir. Það er töluð færeyska, þegar fólk hittist fyrir utan húsin í Hrútagötu, og fólk hjálpast að eins og ein stór fjölskylda. Þeir, sem hafa fasta vinnu, hlaupa undir bagga með þeim sem ekki em svo lánsamir að hafa fengið eitthvað ab gera. Næstu nágrannar Nielsens- hjónanna er systir Oluvu, Mal- an Kjærbo. Hún og maður hennar, Peter Kjærbo, njóta ab- Í|| UTBOÐ F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eft- ir tilboöum í lóðaframkvæmdir við Fossvogsskóla. Helstu magntölur: Malbikun 1.640 m2 Hellulögn 970 m2 Lagnir 440 Im Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. apríl 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.