Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.04.1994, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. apríl 1994 | y ijiy 7 Peter Schmeichel, markvörbur Man. Utd., horfir á eftir knettinum á leiö í markib, eftir ab markahrókurinn Alan Shearer hafbi sett höfubib í boltann. Paul Ince skallar knöttinn í mark Liverpool, sem reyndist vera sigurmark Man. Utd. Rigningin lék stórt hlutverk þetta kvöldib í Manchester. Hópurinn saddur á leib heim. Fribrik Ragnarsson lengst til vinstrí. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna sveitarstjómakosninga 1994, ferfram á skrif- stofu embættisins í Skógarhlíð 6, 2. hæð, kl. 9.30- 12.00 og kl. 13.00-15.30 virka daga, fyrst um sinn. Sýslumaðurinn í Reykjavík. L LANDSVIRKJUN Vinnubúðir til sölu Landsvirkjun áformar að selja til flutnings vinnubúðir við Blöndustöð í Húnavatnssýslu. Um er að ræða: Vinnubúðir fyrir 46 manns, 46 húseiningar Vinnubúðir fyrir 46 manns, 42 húseiningar Vinnubúðir fyrir 46 manns, 46 húseiningar Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, sími 91-600700. ^ÍTRIf^ HÁSKÓLI ÍSLANDS Kennslusvið Tii stúdenta Háskóla íslands Stúdentar Háskóla íslands eru minntir á að árleg skráning í námskeið á haust- og vormisserí 1994- 95 ferfram í Nemendaskrá dagana 18.-25. apríl n.k. Saman fer skráning og greiðsla skrásetningargjalds, kr. 22,975,-. Væntanlegir kandídatar athugið: Þeir, sem miða við að brautskrást laugardaginn 25. júní 1994, verða að skrá sig sérstaklega til brautskrápingar í Nemendaskrá. Á skráningartímabilinu verður Nemendaskráin opin samfellt kl. 9-17,30. Deildir mæti til árlegrar skráningar á eftirtöldum dögum: Mánudag 18. apríl Verkfræðideild: Raunvísindadeild: Viðskipta- og hagfræðideild: Félagsvísindadeild: Guðfræðideild: Lagadeild: Heimspekideild: Mánudag 18. apríl Þriðjudag 19. apríl Þriðjudag 19. apríl Miðvikudag 20. apríl Miðvikudag 20. apríl Miðvikudag 20. apríl Föstudag 22. apríl Læknadeild: (læknisfræði, lyfjafræði, hjúkrunarfræði, sjúkraþjálfun) Tannlæknadeild: Föstudag 22. apríl Aukadagur: Mánudag 25. apríl Þeir, sem af óviðráðanlegum ástæðum geta ekki komiö til skráningar á ofangreindum dögum, hafi samband við Nemendaskrá áður en árleg skráning hefst, ekki eftir að henni lýkur. Sími Nemendaskrár er 694309. Framkvæmdastjóri kennslusviðs. ||| ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, eróskaö eftir tilboöum f „Reykjaæö I, end- umýjun 1994". Verkiö felst I aö leggja hluta af aöveituæö fyrir hitaveitu á um 250 m löngum kafla I Dælustöövarvegi og gegnum Reykjaveg I Mosfellsbæ. Aöveituæöin er DN 700 mm stálpfpa ( DN 900 mm plastkápu. Verkinu skal lokiö aö fullu 10. júlf 1994. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 15.000,-skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 26. apríl 1994, kl. 15,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.