Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 1ÍPIWW Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR 1917 78. árgangur Laugardagur 14. maí 1994 19. tölublað 1994 Enn fyrirhugaö aö flytja veiöistjóra til Akureyrar: Flyst væntan- lega í byrjun næsta árs Tímamynd CS Veöriö lék vib borgarbúa í gær. Grásleppukarlar á Ægissíbunni nutu veburblíbunnar og eftir ab hafa selt leigubílstjóranum sem er lengst til hægri á myndinni grásleppu var sest undir vegg og menn fengu sér í nefib svona eins og til ab innsigla vibskiptin. íbúi á Seltjarnarnesi var rukkaöur um fasteignagjöld aflóö sem bœrinn var búinn aö selja öörum: Lóöin týndist í kerfinu en fasteignagjöldin ekki Veiöistjóraembættib flyst vænt- anlega til Akureyrar í byrjun næsta árs, þótt sameining þess og Náttúrufræ&istofnunar hafi ekki veri& samþykkt, a& sögn Birgis Hermannssonar, a&sto&- armanns umhverfisráöherra. Starfsmenn embættis veiöi- stjóra eru farnir aö undirbúa flutninginn en Páll Hersteins- son vei&istjóri sagöi í gær aö hann vissi ekki hvenær hann væri fyrirhuga&ur. Samkvæmt breytingartillögu Össurar Skarphéðinssonar um- hverfisráðherra við villidýrafrum- varpið svonefnda var lagt til aö embætti veiðistjóra yröi sameinaö Náttúrufræðistofnun á Akureyri en sú tillaga var ekki samþykkt í endanlegri útgáfu frumvarpsins. Birgir Hermannsson, aðstoöar- maöur umhverfisráðherra, segir ab flutningur veibistjóraembætt- isins standi enn fyrir dyrum þótt ekki veröi unnt ab sameina þaö Náttúmfræðistofnun. Hann býst við aö embættið flytji í byrjun næsta árs. Páll Hersteinsson veiði- stjóri segir að starfsmenn embætt- isins hagi starfi sínu með tilliti til þess að embættiö verbi flutt norð- ur þótt hann viti ekki hvenær það komi til framkvæmda. „Þaö er byrjað ab draga úr vinnu við ákvebin rannsóknarverkefni. Við vinnum á sama hátt og ábur það starf sem við teljum að verbi hald- ib áfram með þótt stofnunin flytji noröur en emm famir að vinda ofan af þeim verkefnum sem við vitum ekki um framhaldiö á. Við högum starfi okkar eins og flutn- ingur standi fýrir dymm." Birgir Hermannsson segir að við gildis- töku villidýrafmmvarpsins skarist hlutverk veiðistjóra og Náttúm- fræðistofnunar meira en þau geri í dag og þess vegna hefði ætlunin verið ab sameina stofnanimar. Samkvæmt fmmvarpinu fái veiði- stjóri rannsóknarhlutverk sem Náttúmfræbistofnun hafi sinnt hingað til. í álykmn stjómar Skotveiðifélags íslands frá því í lok apríl er varað vib því að ef enginn af núverandi starfsmönnum Veiðistjóra flytjist með stofnuninni noröur muni taka langan tíma að koma starf- seminni af stað aftur. M.a. muni öll sambönd sem starfsmennimir hafi myndaö við veibimenn og sveitarstjómarmenn tapast. ■ Ýmis þjónustufyrirtæki sem taka ekki viö debetkortum, þ.e.a.s. sem debetkortum, taka hins vegar viö þeim sem kred- itkortum og bí&a þá eftir greiöslunni fram aö næsta gjalddaga Visa e&a Kredit- korta. Banki korthafa græöir svo á öllu saman, því grei&slur eru dregnar jafnóöum af handhafa debetkortsins og Seltjarnarneskaupstaöur keypti land á Valhúsahæö af nokkrum einstaklingum fyr- ir nokkrum árum. Einn selj- endanna lét geta þess í afsaíi aö hann héldi einni lóö af landinu. Þegar hann ætla&i aö ganga aö lóö sinni haföi bærinn þegar selt hana öör- um aðila en hélt samt áfram aö rukka fyrri eigandann um fasteignagjöld af lóöinni. Stefán Guðmundsson, íbúi og fyrrverandi lóöareigandi á Sel- tjamamesi, er sá sem varð fyrir þessari óvenjulegu reynslu. bankinn geymir þá peninga til næsta gjalddaga sem fyrr segir. Ungur maður, sem á bara debet- kort en ekki kredit, sýndi Tím- anum nokkrar nótin sem hann hafði fengið á veitingastöðum þar sem hann hafði borgaö með debetkortinu „Visa Electron". Á sumum nótum stóð einfaldlega „Visa" og hvergi á það minnst „Málið er þannig að við, nokkr- ir erfingjar Hrólfsskála, áttum lönd uppi á Valhúsahæð. Bær- inn hefur verið að kaupa lóð- irnar smám saman og fyrir nokkmm ámm seldum við honum um tólf til þrettán þús- und fermetra. Þá stóð ekki til að neitt yrði byggt þarna, að því er við héldum. En rétt áður en gengið var endanlega frá sölunni birtust teikningar í Morgunblaðinu af byggingum sem áttu að rísa þarna. Þegar við gengum frá samn- ingnum nokkmm dögum að um debetkort væri að ræða. Hjá Visa-ísland fengust þær upplýsingar að þetta gæti í stöku tilfellum gerst þegar greitt væri hjá verslunum eöa þjón- ustuaðilum sem ekki hefðu gert samning um mótttöku debet- korta, en hefðu posa. Sami posi gildir fyrir bæði kortin, en greiðsluheimildar er ekki leitað í hvert sinn sem greitt er með seinna lét ég taka fram í afsal- inu að ég fengi eina lóð á land- inu. Síðar sá ég að það vom byrjaðar framkvæmdir á Val- húsahæðinni. Mér leist vel á húsin sem vom að rísa þama og fór þess vegna að velta því fyrir mér hvort ég ætti byggja á minni lóð. Þá komst ég að því að það var búið að selja öll hús- in og þar á meðal hús sem var byrjað að byggja á minni lóð. Bæjarstjórinn hefur greinilega týnt henni einhvern veginn og ekkert munað eftir samningi okkar þótt hann léti mig alltaf korti. Leiti posinn greiðslu- heimildar neitar hann greiöslu með debetkorti hjá aðila sem ekki hefur gert samning um debetkort. En hittist svo á að að greiðsluheimildar sé ekki leitað tekur posinn við debetkorti sem kreditkorti. Greiöslan er tekin út af reikningi korthafa, en fyrir- tækið fær síðan greitt eins og um kreditkort væri að ræða. ■ borga fasteignagjöld af lóð- inni, alveg til dagsins í dag. Svo veit ég ekki meira um málið. Þetta týndist einhvers staðar í kerfinu en það týndist ekki að mkka mig um fasteignagjöld- in." Það reyndist ekki auðvelt að leiðrétta mistök bæjarfélagsins því Seltjarnarnesbær seldi Hag- virki hf. allar lóðirnar á Val- húsahæðinni, þar á meðal þá sem fyrri eigendur höfðu und- anskilið við sölusamninginn til bæjarins. Þegar mistökin komu í ljós hafði Hagvirki verið úr- skurðað gjaldþrota og lóðimar vom þar með orðnar eign þrotabúsins. Málið endaði þannig að Útvegsbankinn eignaðist lóðimar og fyrirtækiö Húsanes keypti lóðimar svo af bankanum. Stefán segist ekki enn hafa fengiö leiðréttingu sinna mála hjá bæjarfélaginu. Sigurgeir Sigurðsson, bæjar- stjóri á Seltjamamesi, yill ekki tjá sig um málið að öðm leyti en því að lögmenn Stefáns og Seltjarnameskaupstaðar séu að vinna að lausn þess. Hann seg- ir að Stefáni verði bætt mistök- in á þann hátt að hann bíði ekki skaöa af. ■ Fyrirtœki sem ekki taka viö debetkortum geta veitt þeim viötöku sem kreditkortum: Debetkortin breytast stundum í kreditkort

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.