Tíminn - 14.05.1994, Page 12

Tíminn - 14.05.1994, Page 12
12 Laugardagur 14. maí 1994 VÉLSKÓLIÍSLANDS Innritun á haustönn 1994 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 10. júní. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla (slands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé 18 ára. Vélavörður Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarðaréttindi. Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina í málm- eða rafiðnagreinum, ef næg þátttaka fæst. Nám- skeiðið veitir vélavarðaréttindi og hefst það 12. sept- ember og lýkur í nóvember. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. ágúst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu skólans kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. Húsnæði óskast 23 ára reyklaus stúlka óskar eftir húsnæði í ná- grenni háskólans frá og með 1. júní. Greiðslu- geta ekki mikil, en góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 625323. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða fóstrur í fullt starf á eftirtalda leikskóla: Álftaborg v/Safamýri, s. 812488 Efrihlíð v/Stigahlíð, s. 18560 Lækjarborg v/Leirulæk, s. 686351 Rauðaborg v/Viðarás, s. 672185 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskóla- stjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Lausar stöður Staða forstjóra og tvær stöður aðstoðarforstjóra eru lausar við Hafrannsóknastofnun. Forstjóri og annar að- stoðarforstjórinn skulu hafa lokið háskólaprófi og vera sérfróðir um hafrannsóknir. Hinn aðstoðarforstjórinn skal hafa háskólamenntun eða aðra sambærilega menntun og vera sérfróður á sviði stjórnunar og rekstr- ar. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Sjávarútvegsráðuneytinu eigi síðar en 10. júní 1994. Ofangreindar stöður veitast frá 1. júlí n.k. til fimm ára. Sjávarútvegsráðuneytið, 3. maí 1994. $|Í|§g|gÉ2 1 ■ fwm mémm |gra$ rVS : , mm Til sölu 7 manna Nissan Vanetta árg. ‘92, ek. 107 þús. km. 5 gíra með snúningsstól- um. Verð kr. 1280 þús. Vil taka lítinn, góðan fólksbíl upp í kaupin á ca. kr. 600- 800 þús. Upplýsingar i síma 91- 72949 eftirkl. 18.30 og i bílasima á daginn 985- 24330. Sveit 16 ára sænsk stúlka leitar eftir starfi í sveit, í tvo mánuði, frá miðjum júní. Upplýsingar í síma 22894 á kvöldin og um helgar. Bændaferðir í sumar Fáeinum sætum er óráðstafað í nokkrum fyrirhuguðum bændaferðum. Ferð til Miö-Evrópu, 26. júní til 10. júlí. Þetta er 2ja vikna ferð til Suður-Þýskalands og Norð- ur-ltalíu. Gist verður á tveim stöðum: Fyrri vikuna við Gardavatn, en seinni vikuna í Bæjaralandi, skammt frá Regensburg. Ferðir verða farnar til ýmissa staða, m.a. Feneyja, Verona, Suður-Tíról, Prag og Königssee. Ferð til Noregs 26. júlí til 1. ágúst. Flogið verður til Þrándheims. Gist verður í bændaskóla í Norður-Þrændalögum skammt frá Steinkjer. Ferðir verða farnar vítt og breitt um Þrændalög, m.a. að Stiklastöðum og Namsos. Ferð til Bandaríkjanna og Kanada 1. til 23. ágúst. Þetta er 3ja vikna ferð. Flogið verður til Baltimore; það- an verður m.a. farið til Washington. Síðan er fiogið til Seattle á Kyrrahafsströndinni. Þaðan verður farið til Vancouver. Þá verður haldið austur yfir Klettafjöll til Al- berta. Margt verður að sjá í þessari ferð og Vestur-(s- lendingar heimsóttir á helstu áningarstöðum. Allar eru þessar ferðir á mjög hagstæðu verði. Hafið samband við Agnar eða Halldóru hjá Stéttarsambandi bænda í síma 91-630300, ef þið óskið eftir frekari upp- lýsingum. „ Þab er alltaf gott vebur þegar mab- ur er ab lesa undir próf," sagbi námsmabur einhverju sinni. Þab átti vel vib fyrir utan abalbyggingu Há- skólans í gœr, þar sem þessar þrjár stúlkur voru ípróflestri ígóba vebr- inu. Tímamynd: CS Biskup vísiterar Vatikanib Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, ásamt konu sinni frú Ebbu Sigurðardóttur, er lagbur af stab í heimsókn til fyrir- manna í Vatikaninu. Fyrsti áfangi ferbarinnar eru Árósar. Nýr biskup, séra Kjeld Holm, veröur vígbur í dómkirkjunni í Árósum sunnudaginn 15. maí og veröur biskup Islands mebal vígsluvotta. Nokkub langt er libiö síöan bisk- up íslands þáöi boö Páfagarös um að koma og heimsaekja páfa og aöra preláta kaþólsku kirkjunnar. Enn er ekki vitab hvort páfi getur haldið áætlun sinni og tekið á móti biskupshjónunum. En búið er aö skipuleggja fundi meö ýms- um úr kúríunni, þar á meðal Cassidy kardínála, sem var í fylgdarliði páfa þegar hann sótti ísland heim. ■ Sögualdar- stemmning í Mýrdalnum Nokkrir tugir manna dveljast þessa dagana í Vík í Mýrdal viö gerb víkingamyndarinnar sem hefur vinnuheitiö Icelandic Sag- as. Þaö er kvikmyndafélag Snorra Þórissonar, Justic Pictures, sem vinnur ab gerb myndarinnar í samvinnu vib innlenda og er- lenda og þá aöallega bandaríska aöila. Yfir 100 manna hópur tengist þessari kvikmyndagerö, sem hleypt hefur miklu lífi í viðskiptalíf í Mýr- dalnum og segja má að þar ríki gull- grafarastemmning af þessum sök- um. Hópurinn mun dveljast á þess- um slóöum út þennan mánuö, en tökustaöir em víösvegar í Mýrdal og á þeim slóöum. Á milli 20 og 25 leikarar koma viö sögu í myndinni auk aöstoöarfólks sem vinnur viö töku myndarinnar. Leikstjóri þess- arar kvikmyndar er Michaei Chap- man, en hann hefur leikstýrt áður fjölda kvikmynda. Sem áður segir gengur kvikmyndin undir vinnuheitinu Icelandic Sagas. Ef ab líkum lætur veröur kvikmynd- in fmmsýnd á næsta ári og hefur Laugarásbíó þegar tryggt sér sýning- arrétt hér á landi. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.