Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. maí 1994 13 IVleð sínu nefi í þættinum í dag verður enn eitt lag með Bubba Morthens og er þetta lag af nýjustu plötu hans „Lífið er ljúft". Lag dagsins er jafnframt óskaíag, en nokkuð margir hafa einmitt bebið rmi þetta lag og greinilegt að Bubbi nýtur mikilla vinsælda um land allt. Lagiö er „Þeir hafa trúðinn, en þá vantar trúbador", og er bæði lag og texti eftir Bubba Morthens. Hér byrjum við lagið á C-hljómi, en óhætt er að mæla með því ab þeir sem eiga „cabo" noti það og þá gjaman á 4. bandi. Það hefur nokkuð verib vitnað til þessa lags í deilum manna í kosningabaráttunni og menn túlkað orðin hver með sínum hætti. Nú er því upplagt að menn syngi lagið 1 kosningabarátt- unni, hver með sínu nefi! Góða söngskemmtun! ÞEIR HAFA TRÚÐINN, EN ÞÁ VANTAR TRÚBADOR C C Dm Ég er staddur á stað þar sem línan liggur F C og lífiö hjá fólkinu er svart og hvítt C Dm þar sem listamaðurinn glaður, þægur og þiggur F C í þriðja sinn sinn styrkinn til að gera eitthvað nýtt. F C Á fjögra ára fresti þeir ganga í gömul spor, F C G7 gjaldið til baka er heldur ekkert slor. C F G7 C Þeir hafa trúðinn, en þá vantar trúbador. Ég er staddur á stað þar sem línan liggur, mér leiðist fólkið sem stjórnar þar. Ef þú hefur þrælslund, ert duglegur og dyggur og draumar þínir stangast ekki á við reglurnar, þá skaltu ganga múlbundinn og máta þeirra spor og merkja þig fuglinum fyrir næsta vor. Þeir hafa trúðinn, en þá vantar trúbador. F < > < < > < > 4 > X 3 « 2 1 1 G7 3 2 0 0 0 1 F C Ungur ég heyrði að hugsjón væri dyggð G7 F C og hlustabi á flokkana tala um þessa tryggð F C og þeir, sem enga hugsjón hafa, halda kannski ab G7 F C hamingjan sé fólgin í að hreyfast ekki úr stab. Ég er staddur á stað þar sem línan liggur og loforbin vaxa á flokksins vör. Smælinginn hann tínir upp loforðin tryggur og tekur á sig skítverkin, en fær aldrei svör. Þeir hringja og vilja kaupa kjarkinn þinn og þor, kannski vantar flokkinn aðeins betra skor. Þeir hafa trúðinn, en þá vantar trúbador. Ég er staddur á stað þar sem lygin liggur sem lína dregin og skilur að hægri og vinstri og ég horfi á hryggur hvernig þeir leiða fólkið á sinn merkta stað. Og ég geng frá línunni og legg mín eigin spor, lækurinn, sem rann svo tær, er orðinn drullufor. Þeir hafa trúðinn, en þá vantar trúbador. SÍGILD SÖNGLÖG G C G Sest-u hém - a hjá mér, ást - in mín, TEXTAR NÓTUR ^ HLJÓMAR GRIP 91-620317 Sæiíef'a-, e/fúir- ríttur" Einn af þessum „gömlu og góðu". 3 eggjahvítur stífþeyttar. 150 gr sykur þeyttur saman við í smáskömmtum. Þeytt vel og lengi. Marengsmassanum sprautað í smátoppa á bökunarpappírs- klædda plötu. Bakað í ca. 45 mín. við 125”. Marengskökumar sprautaðar meb bræddu súkkulaði. Kök- unum raðað upp í „pýramída" á fallegan disk eða fat, rjóma- toppum sprautað á milli og skreytt með ávöxtum. Fersfct áiHMÚasafat 2 greipaldin 1banani 1 avocado 1 kiwi 2 msk. sykur Örlítill ávaxtasafi Greipaldinin skorin í tvennt, tekið innan úr berkinum og skorið í smábita. Bananinn, kiwi og avocado skorib í bita, sykrinum stráð yfir og smá- vegis ávaxtasafa. Allt sett í greipaldinskálarnar. Borið fram kalt og þeyttur rjómi hafður með, ef hver og einn kýs. 2egg 6 msk. mjólk 50 gr skinka 1 msk. smjör (til steikingar) 1/4 tsk. pipar 1/2 tsk. salt 1 tómatur 8 ostsnúðar 2 sneiðar gróft brauð Þeytið saman egg og mjólk í skál. Bætið í skinkunni skor- inni í strimla og kryddi saman vib. Bræðið smjörið við vægan hita og hellið hræmnni á pönnuna. Þegar hræran byrjar ab stífna er tómatsneiðum raðað yfir og ostasneiöunum þar yfir. Eggjakakan brotin saman og borin fram með brauðinu, þegar osturinn er bráðnaður. 1 stór braubsneið gróft brauð Sinnep 2 sneibar skinka 1- 2 tómatar í sneibum 2- 3 sneiðar ostur Smyrjið brauðsneiðina meö sinnepi. Skinkusneiðar og tómatsneiðar settar ofan á og þar yfir ostsneiðamar. Sett inn í heitan ofn eða undir „grill", þar til osturinn er brábnaður. /CóÚiíeÚÚar ö^iuSKeiðm áíarú- 4 svínakótilettur Salt og pipar 4 sítrónusneiðar 4 msk. púðursykur 4 msk. tómatsósa pönnu og kartöflumar brún- aðar létt á öllum hliðum. Sett- ar í eldfast mót og kryddaðar með salti og pipar, soðinu hellt út á. Mótið sett í ofn við 200° í ca. 30 mín. Kótilettun- um raðab ofan á kartöflurnar, 1 sítrónusneið sett ofan á hverja kótilettu, 1 msk. tómat- sósa og 1 msk. púðursykur. Mótið sett aftur í ofninn (200° í 30 mín.). Salat borið með. 1 kg kartöflur 50 gr smjör Ca. 3 dl kjötsob eba vatn Brúnið kótilettumar á báðum hliöum á heitri, þurri pönnu. Kryddið með salti og pipar. Kartöflumar skrældar og skomar í þunnar sneiðar eða ræmur. Smjörið brætt á Vissir þú ... Ab Móbir Teresa heitir Agnes Con- axha Bojaxhiu, fædd í Skopje í Makedóníu árið 1910, yngst af þremur systkinum. Að orðið „idjót" er komið úr grísku. Að það em 20 ár síðan sænski sönghópurinn „Abba" vann söngvakeppnina í Brighton í Englandi. Þab vom þau Annifrid Lyngstad, Agneta Fáltskog, Bjöm Ulvaeus og Benny Andersson, og lagið var auðvitað „Waterloo". Ab þab var Adolphe Sax sem fann upp saxófóninn. Hann fæddist árib 1814 í Belgíu og það em nú 100 ár frá dauða hans. Mikið hátíðahöld til minningar um hann verba einmitt haldin í sumar. Þau byrja 19. júní með stórsaxó- fóntónleikum. Þangað verð- ur mebal annarra boðið sjálf- um forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton, en hann spilar einmitt á saxófón. Besta rábib: Enginn getur hjálpað öll- um. En allir geta hjálpað einhverjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.