Tíminn - 21.05.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.05.1994, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 21. maí 1994 Kristín Ólafsdóttir, fráfarandi borgarfulltrúi Nýs vettvangs: Goðsögnin hrunin Hulunni svipt af„fj ármálasniUingum " Sjálfstœöisflokksins Við afgreibslu á fjárhagsá- ætlun Reykjavíkurborgar fyrir þetta ár kynntu borgarfulltrúar núver- andi minnihlutaflokka súlurit sem staðfesta fullyrbingar þeirra um glæfralega stjórn sjálfstæðis- manna á fjármálum Reykvíkinga. Athuganir borgarfulltrúanna náðu yfir tímabilið frá því að Sjálfstæðisflokkurinn komst aftur til valda árið 1982 fram á þetta ár. Tölur fyrir yfirstandandi ár eru byggðar á fjárhagsáætlun frá því í ársbyrjun. Yfir síöasta ár varö aö notast við áætlaða útkomu, þar sem ársreikningur er ekki lagður fram fyrr en á miöju þessu ári. Látum súluritin tala, en tölurnar eru framreiknaðar til verðlags um síðustu áramót. Krístín Ólafsdóttir. BS-nám í búvísindum V7ð Bændaskólann á Hvanneyri er boðið upp á 3 ára nám í búfræði á háskólastigi Námið: Miðast við þarfir þeirra er vilja búa sig undir að stunda ráðgjöf, kennslu og rannsóknir í ýmsum greinum landbúnaðar, eða annast önnur ábyrgðarstörf í þágu hans. Inntökuskilyröi: Stúdentspróf eða sambærilegt fram- haldsnám og fyrstu einkunn á búfræðiprófi, er stúdentar geta lokið á einu ári. Skriflegar umsóknir þeirra, sem hyggjast hefja nám næsta haust, berist til skólastjóra fyrir 10. júní. Bændaskólinn Hvanneyri 311 Borgarnes - Sími 93-70000 - Fax 93-70048 Skólastjóri Bændadeild auglýsir: Innritun stendur yfir Á Bændaskólanum á Hvanneyri getur þú lært flest það er viðkemur nútíma búskap, hvort heldur þú kýst hinar hefðbundnu búgreinar eða að leggja á nýjar brautir. Þú getur valið um þrjú svið Búfjárræktarsvið - Landnýtingarsvið - Rekstrarsvið Auk valgreina s.s. Hrossarækt, Skógrækt, Tóvinnu, Ferðaþjónustu, Fiskrækt, Alifugla- og svínarækt o.m.fl. Búfræðinámið er tveggja ára nám. Stúdentar geta lokið því á einu ári. Umsókn um skólavist sendist skólanum fyrir 10. júní n.k. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans. Bændaskólinn á Hvanneyri 311 Borgarnes Sími 93-70000 Fax 93-70048 Skuldasöfnun I árslok 1982, þegar kom að fyrstu fjárhagsáætlun nýs meiri- hluta sjálfstæbismanna, voru heild- arskuldir borgarsjóðs rúmir 2 millj- aröar. A tæpum þremur kjörtíma- bilum hækkuðu skuldirnar um 7 1/2 milljarö. Sjálfstæðismenn söfn- ubu þannig skuldum fyrir Reykvík- inga um tvær milljónir og sex hundruð þúsund hvern virkan dag að jafnabi. Afleið- ingin var heildar- skuld borgarsjóðs skýring dugar skammt. Frá árslok- um 1982 til ársloka 1991 jukust heildarskuldir borgarsjóðs um 3 milljarba. Megnið af því tímabili ríkti einstök gósentíb hjá borgar- sjóbi, m.a. vegna verbbólguhjöbn- unar, upptöku staðgreiðslu skatta og almennrar þenslu í þjóðfélaginu. I0 000 HEILDARSKULDIR BORGARSJÓÐS í LOK HVERS ÁRS Á VERÐLAGI í JANÚAR 1994 9 000 (Lánskjaravísitala 3343) * 8 000 upp á 9.500 milljónir um síð- ustu áramót. Meirihlutinn reynir ab réttlæta skuldasöfnunina með þrenging- um síðustu tveggja ára. Sú 1 7.000 6.000 5.000 4.000 3.000 2.000 1.000 0 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 Þegar hins vegar atvinnuleysiö knúði dyra höfðu sjálfstæðismenn gengið svo hart að sjóði Reykvík- inga að varnir urðu veikar. Þreng- ingunum varð að mæta með fortíð- arvanda Davíðs Oddssonar, Árna Sigfússonar og félaga þeirra á bak- inu. 1990 1991 1992 1993 Gósentíð Sú skýring sjálfstæðismanna ab skuldirnar stafi af því að heildartekj- ur borgarsjóbs hafi dregist stórkost- lega saman síbustu tvö ár er heldur ekki rétt. Árib 1992 eru tekj- urnar á hvern íbúa svipabar og árin tvö á und- an, rúmlega 120 þúsund á mann. Afmælisárið 1986 var tekju- minna, hvab þá árin 1983 og 1985, þegar tekjur á íbúa voru um 100 þúsund. Á þeim árum töluðu menn ekki um tekjuskort borgar- sjóbs. Risib frá og meb árinu 1987 markar óvenju ríkt tímabil í sögu borgarsjóbs, þegar tekjur á íbúa fóru jafnvel yfir 140 þúsund krónur, eins og gerbist 1988. 160.000 — Tekjur borgarsjóðs á ibúa = dökkar súlur. fbúafjökdi idtii 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1997 2 Skítt meb skuldirnar Þab þykir ekki ábyrg fjármála- stjórn á heimilum eba í fyrirtækjum að taka sífellt ný lán, en hirba lítib um greibslur skulda, ekki einu sinni þegar tekjur aukast, jafnvel talsvert umfram þab sem áætlab var. En þannig hefur meirihlutinn í borgarstjórn einmitt meb- höndiab fjármál Reykvíkinga. Abeins eitt ár í yfirstandandi valdatíb sjálf- stæbismanna var borgarsjóbur lát- inn greiba af- borganir lána umfram þab sem tekib var af nýjum langtíma- lánum. Þab var árib 1988, þegar tekjur borgarsjóbs slógu öll met. Árið eftir, sem var næstum jafn tekjuhátt, var slegib langtímalán uppá tæpar 900 milljónir króna, en látib duga ab greiba nibur eldri lán um 120 milljónir. Á því ári var bygging rábhúss komin á skrib. Ný langtímalán = Dökkar súlur. Afborganir lána = Ljósar súlur 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.